Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. ágúst 1979 7 Bernhöftstorfan og ævintýrið um nýju fötin keisarans Ekki er mér kunnugt um til- drögin aö stofnun Torfusamtak- anna, en hafi Daniel heitinn Bernhöft haft skopskyn á viö ýmsa af sinum ágætu niðjum, mætti segja mér aö hann heföi haft „skömm og gaman” af öllu moldviörinu sem þyrlaö hefur veriö upp kringum „torfuna” hans — og ekkert lát er á ennþá. Eitt af þvi sem Torfusamtökin og áhangendur þeirra telja fram til stuðnings kröfunni um varöveislu eöa friöun Bern- höftstorfunnar er „hin heil- steypta húsaröð” milli Amt- mannsstigs og Bankastrætis, sem samkvæmt kenningu Torfusamtakanna kallast Bern- höftstorfa, og þennan frasa um hina „heilsteyptu húsaröö” étur svo hver upp eftir öörum. Og nú hefur Torfusamtökunum bætst nýr liösauki. Félag sem stofnaö var i lok fyrra árs og kallar sig Lif og Land, vafalaust ágætur félagsskapur, hefur lýst stuön- ingi viö friöun Bernhöftstorf- unnar, sbr. frétt I þessu blaði fyrir tveimur vikum, þar sem þess er getiö, aö hún myndi „mjög heilsteypta húsaröö ásamt gamla stjórnarráöshús- inu, menntaskólanum og hús- unum þar fyrir sunnan”. „Bernhöftsbakarl” hljómar alltaf vel I minum eyrum. Þangaö var ég sendur aö sækja brauö þegar ég var drengur og átti heima viö Bókhlööustiginn. Einnig á ég þægilegar minn- ingar um húsiö viö Amtmanns- stig, sem var læknisbústaöur þegar ég var barn (og lengi siöan), og móöir min fór meö mig til Guömundar Björns- sonar, siöar landlæknis, og fékk meöul viö einhverjum barna- kvilla sem ég þjáöist af. Og enga ástæðu hef ég til þess að hnýta i steinsteypuhúsið Gimli, sem fyrri hluta þessarar aldar reis af grunni milli þessara gömlu húsa. En nú stenst ég ekki freisting- una aö bregöa mér I hlutverk söguhetjunnar i ævintýri H.C. Andersen um „Nýju fötin keisarans”, barnsins, sem kvaö upp úr meö þaö, aö keisarinn væri ekki I neinum fötum, eftir aö öllum þegnum keisarans, hiröinni og honum sjálfum haföi veriö talin trú um aö hann væri i einhverjum forláta skrautklæð- um. (Ætli ég eigi ekki nokkurn rétt á aö taka aö mér þaö hlut- verk? Tvisvar veröur gamall maöur barn, segir máltækiö). Lif og Land ætti aö bregöa sér einhvern af þessum góöviöris- dögum ásamt Torfusamtökum niöur I Lækjargötu, og tylla sér þar á bekki sem ætlaöir eru til afnota fyrir strætisvagnafar- þega, og viröa fyrir sér I róleg- heitum húsarööina milli Amt- mannsstig og Bankastrætis, andspænis þessum staö. Þaö verö ég aö segja, aö sundur- leitari röö af húsum, af mis- munandi aldri og óllkum bygg- ingastil, en þá sem þarna blasir viö er naumast hægt aö hugsa sér. Og tilvitnuð umsögn Lifs og Lands um mjög heilsteypta húsaröð ásamt gamla stjórnar- ráöshúsinu, menntaskólanum og húsunum þar fyrir sunnan hljómar óneitanlega fremur sem háö en alvara. Lif og Land er meira en lltiö „úti aö aka” i þessu máli. 1 um- ræddri ályktun félagsins segir m.a.: „Væri þaö óbætanleg röskun á umhverfi miðbæjarins aö fjarlægja húsin á Bernhöfts- torfunni og hætt viö aö stjórnar- ráöshúsiö og menntaskólinn yröu sem einstæöingar á eftir”. Þaö ætti þó aö vera á flestra vit- oröi, að gert hefur veriö ráö fyrir þvi, aö þegar þessi hús hafi veriö fjarlægö, veröi þar ekki eyöa, heldur aö rikiö, sem á þetta land, reisi þar hús til sinna þarfa, en eins og kunnugt er, þá er ríkisstjórnin I stööugu Guðmundur Marteinsson húsnæðishraki (sbr. kaupin á Víöishúsinu). Og þaö mætti ætla aö arkitektum, bæöi yngri og eldri, þætti áhugaveröara en aö lappa upp á þessi ósamstæöu hús aö takast á viö þaö vanda- sama verkefni aö hanna á þess- um staö hús, eitt eöa fleiri, sem meö sanni mætti segja um aö mynduöu, ásamt þeim húsum sem fyrir eru, samfellda heil- steypta húsaröö milli Bókhlööu- stigs og Hverfisgötu. Grein þessi barst blaðinu áöur en húsin á Bernhöfts- torfu voru friöuð, en þaö breytir ekki skoöun höfundar á málefninu. Ritstj. Alexander Stefánsson: Eflum Tímann Málsvari framfara og félagshyggju „Timinn hefur alla tiö, auk al- mennrar f jölmiölaþjónustu ver- iö málsvari byggöanna, félags- hyggju og Framsóknarflokks- ins. Tlminn einn hefur þá mál- efnalegu stööu og þá útbreiöslu meðal almennings aö hann geti i senn veitt aöhald og veriö I fylk- ingarbrjósti. An Timans yröu hins vegar þau umskipti aö upp lýsingar og skoöanamyndun gengju I reynd úr höndum félagsmálahreyfinganna og I vasa fjármagnsins. Nú veröur okkur aö takast aö standa vörö um raunverulegt jafnrétti manna tii aö koma upplýsingum og skoöunum á framfæri án þess að þurfa aö lúta duttlungum sölumennskunnar I einu og öllu. I trausti þess aö allir sam- herjar og velunnarar Tímans vikist vel viö i þvi starfi sem nú er framundan, mun innan skamms veröa haft samband viö þig af hálfu söfnunarnefnd- arinnar.” Þetta er niöurlagsorö I bréfi söfnunarnefndar til söfnunar- nefnda og annarra velunnara blaösins i þeirri viöleitni aö koma fjárhag blaösins á traust- an grundvöll. Þaö væri mikiö áfall fyrir félagshyggjufólk á Islandi, ef Timinn hætti aö koma út. Þótt deila megi um ágæti blaösins, er þó ljóst aö gegnum áratugina hefur blaöiö veriö öruggur mál- svari framfara, byggöastefnu og félagshyggju og haldiö uppi 'þjóöiegum metnaöi á flestum sviöum þjóölifsins. Ég er einn þeirra sem tel aö gera þurfi allróttækar breyting- ar á blaðinu, sem nú er veriö aö vinna aö — blaöiö þarf daglega aö vera i nánara sambandi viö daglegt lif i landinu og taka virkari þátt I framleiöslustörf- um þjóöarinnar og ýmsum framkvæmdum — láta almenn- ing sem viöast I landinu taka meiri þátt i daglegu efni blaös- ins. Égvilhvetjaallasamherja og velunnara og aöra þá sem unna frelsi og félagshyggju aö taka nú höndum saman og leggja lið þvi markmiöi aö losa Timann úr skuldahelsi og hefja hann til meiri áhrifa I okkar þjóölifi sem virt og gott blaö sem allir vilja lesa. Alexander Stefánsson: EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Síðumúla 15 Reykjavík, á venjulegum skrif- stofutima. Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Eg undirritaður vil styrkja Tímann með þvi að greiða i aukaáskrift □ heiia □ háifa á mánuði Nafn _________________________________________ Heimilisf.------------------------------------ Sími

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.