Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 11. ágúst 1979 13 Humarveiði framlengd — Sjávarútvegsráöuneytiö hef- ur aö tillögu Hafrannsóknastofn- unarinnar ákveöiö aö framlengja leyfi til humarveiöa til 30. ágúst nk. Veröur þvi fimmtudagurinn 30. ágúst siöasti veiöidagur þess- arar humarvertiöar, i staö 15. ágúst. Afsalsbréf innfærð 25/6-29/6 1979: Otgeröarfél. Baröinn h.f. selur Finni Richter hl. i Hólmgaröi 34. Edmund Bellersen selur Kristjáni L. Péturss. hl. I Arahól- um 6. Soffi'a Ingadóttir selur Helgu Guöjónsd. hl. i Grettisg. 96. Aðalsteinn Asgeirss. selur Stefaniu J. Guömundsd. hl. I Hraunbæ 154. Lárus Scheving Jónss. selur GuörUnu Guömundsd. o.fl. hl. i Drápuhlíð 26. Brynleifur Sigurjónsson selur Bergljótu Þorfinnsd. hl. f Miklu- braut 60. Hansa h.f. selur Steindóri Péturss. hl. i Laugarnesvegi 86. Þórhallur Þórhallsson selur Siguröi Þorvaldss. hl. i Arahólum 6. Elisabet Guöjohnsen og Her- bert H. Agústss. selja SigrUnu Halldórsd. hl. i Sörlaskjóli 6. Ragnar EmilGuömundss. selur HelguElisd. hl. I Hverfisgötu 108. Stjórn verkamannabúst. i Rvlk selur Jóninu Jónsd. hl. I Teigaseli 7 r Jakob S. Þórarinsson: L Tvíburarnir J Sálarstriö Alþýðuflokksins er skelfilegt þessa stundina er bleikum fölva slær á flokk- inn. Ekki er aö sjá nema stór hluti kratanna sé genginn á beina hjá skoöanabræðrum sin- um hjá ihaldinu, og er furöa hvað þessir tviburar eru likir. Engu er likara en sama hjartaö slái i báöum flokkunum i þaö minnsta er sama rænu- lausa ásjónan i þeim báöum. t fyrravor þegar kratarnir fengu tækifæri til að mynda stjórn meö Ihaldinu brást þá kjarkur til aö standa viö stóru loforöin um þaö aö uppræta spillingu og öll ósköpin sem gengu á i þjóöfélaginu. En vegna þess hvaö kratarnir eru ósljálfstæöir þá þoröu þeir ekki i stjórn meö Geir, enda kannski ekki von þar sem þeir voru ekki búnir að gleyma gömlu viöreisninni með ihaldinu og ekki vist að þeir fengju annaö tækifæri til aö vinna að vexti flokksins. Þess vegna uröu þeir aö fara I stjórn meö kommun- um, en þá kom aö ágreiningn- um mikla á milli A-flokk- anna. Báöir vildu en hvorugur gat fariö meö stjórn, einfaldlega vegna þess aö innan þeirra raöa voru ekki til hæfir stjórnmála- menn. Aldrei i sögu islenska lýö- veldisins hafa flokkar oröiö eins berir að úrræðaleysi og A-flokk- arnir. Þeir reyndu stjórnar- myndun og höföu þó loforö Framsóknarmanna um hlut- leysi. Sjálfstæðismenn urðu uppvisir aö sama úrræöaleysinu 1974 er Ólafur Jóhannesson varö aö mynda stjórn fyrir Ihaldiö eftir aö hér hafði rikt margra mánaöa stjórnarkreppa. Likt var komiö á fyrir A-flokkunum er Ólafur Jóhannesson, þá for- maöur Framsóknarflokksins, var kallaöur til. Ekki er út i loftiö aö ætla aö aldrei I sögu islensks lýöræðis hafi komiö annað eins neyöar- ástandyfir þjóöina, ef frá er tal- iögosiöi Vestmannaeyjum 1973. Þaö er nú ljóst aö örlögin hafa oröiö þess valdandi aö Fram- sóknarflokkurinn hefur orðiö aö koma til og leysa vandann. Minna má á að 1958 var land- helgin færö út I 12 milur og þá undir stjórn Framsóknar- manna. Siöar var fært út I 50 og 200 milur, einnig undir stjórn þeirra. Framsóknarmenn færöu lika út 14 og 6 mllur á árunum á milli ’40 og ’58. Enginn islenskur stjórnmála- flokkur á eins glæsilega sögu og hann . Enginn islenskur stjórn- málaflokkur hefur lent eins i kjaftinum á Gróu á Leiti og Framsóknarflokkurinn undir forystu Ólafs Jóhannessonar hefur aftur og aftur oröiö aö leysa vandamálin sem skapast vegna úrræöaleysis annarra. Framsóknarflokkurinn og komiö niöur standandi aö lok- inni herferö á hendur honum. En hvers vegna hefur hann oröiö fyrir þessari áreitni? Þvi er til aö svara aö hann hefur jafnan fariö með þau ráöuneyti er mestur styr hefur staðið um og koma viö flesta landsmenn. Benda má á aö i siðustu stjórn fór Framsóknar- flokkurinn meö menntamál, viöskiptamál, landbúnaöarmál, samgöngumál, dómsmál og utanrikismál. Allir þessir málaflokkar, skipta þjóöina mestu meö fullri virðingu fyrir hinum. Mér virðist ljóst að ef stjórnmálaflokkur gerir ekki neitt eins og ihaldiö og firrir sig allri ábyrgð þá fær hann fylgi, en ef hann reynir að vera ábyrgur og taka á málum með festu, þá snúi allir við honum baki. Nú fer Framsóknarflokkurinn meö forsætisráöuneytiö, dóms- mál, landbúnaðarmál og fjár- mál. Enn á ný er hann ábyrgur jafnvel þótt þjóðin hafi gefið honum á kjaftinn. Ég vona aö hann veröi alltaf sá sem treysta má á þótt á hann sé deilt öörum flokkum fremur. Borgarsjóöur Rvikur selur Stefáni Guömundss. raöhúsiö As- garö 151. Viktor Guöbjörnss. selur Marit Daviösd. hl. I Eyjabakka 7. Sigurður Jónsson selur Guö- mundi Þóröarsyni hl. I Laugar- nesvegi 94. Gunnlaugur Lútherss. og Hilm- ar Lútherss. selja Sigrúnu Sigur- jónsd. og Hannesi Eliassyni bak- hús á lóöinni nr. 19B viö Nýlendu- götu. Oliver Steinn Jóhannss. selur K. Auöunssyni h.f. hl. i Lang- holtsv. 109-111. Hjörtur Guönason selur Arndisi Jósefsd. og Jóni Ragnarss. hl. i H V E L L 6 E Alftahólum 6. Björgvin Salómonsson selur Angantý Einarssyni hl. I Klepps- /'Hvenær sem illviöri—^ gerir, færa þeir guöunum I 1 perlur!: j Hvaö gengur á, Ramó? Draga okkur út, í þessu veðri? SiflMr Og viö þurfum að WW veiöa þær, hvort sem viö erum syndir eöa ekki. JSAKRY /^uj/rAN' © Bvlls ^21 vegi 14. Sigriöur Pétursd. selur Vali Óskarssynihl. IKrummahólum 6. Arni Vigfússon selur Asmundi Einarss. og Dröfn Lárusd. hl. i Hraunbæ 102F. Friðgeir Sörlason selur Hall- dóru Konráösd. og Þorvaldi Sigurbjörnss. hl. i Flyörugranda 16. Gunnar Einarsson selur Guö- jóni Jóhannss. og Auöi Ingu Ingvarsd. hl. I Safamýri 56. Birgir R. Gunnarss. selur Karli Þorsteinss. hl. i Spóahólum 4. Sigriöur S. Eyjólfsd. selur Gunnlaugi Axelss. hl. I Krumma- hólum 6. Kjartan Leo Schmidt selur Jóni Hjálmarss. og Brynjari Jónss. hl. i Laugateig 11. Þrúöur G. Haraldsd. selur Ólafi Siguröss. bilskúrsrétt aö Alfta- hólum 6. Guðmundur A. Grétarss. selur Jóni Gunnlaugss. hl. i Skipasundi 26. Gréta Hinriksd. selur borgar- sjóöi Rvikur húseignina Meistaravelli Jón Samúelsson selur borgar- sjóöi Rvikur húseignina B-götu 11 Guðný Jónsd. Winkel selur Sig- riöi Jóhannsd. hl. i Melhaga 5. Kolbeinn Pétursson selur Guö- mundi Siguröss. hl. 1 Karfavogi 58- , , , Geir Eigen Clafss. Brackel sel- ur Gunnlaugi Mikaelss. og Kristfnu Guönad. hl. I Drdpuhl. 31. Guörún örnólfsd. selur Hall- gri'mi Valss. hl. I Lynghaga 8. Jón Guömundsson selur Boga Guömundss. hl. I Laugarásvegi 26. Ingjaldur Péturss. og Steinunn Hermannsd. selur Onnu Gunnarsd. hl. i Hvassaleiti 155. Kökugerö Þorkels Siguröss. h.f. selur Sveinbirni M. Tryggvasyni hl. i Laugavegi 49. Guömundur Magnússon selur Guðmundi Ingvari Guömundss. hl. i Hraunbæ 16. K U B B U R

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.