Tíminn - 11.08.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. ágúst 1979
9
r
Skilið Dillonshúsi
Loks hefur menntamálaráö-
herratekið af skariö f gömlu og
nýju ágreiningsmáli og ákveöið
aö friöa Bernhöftstorfuna. Er
þvi sýnt aö þessum hluta miö-
borgarinnar verður ekki holaö
niöur i húsakirkjugaröinum f
Arbæ. Sjálfsagt er enn eftir
lángvarandi japl ogjaml og fuö-
ur um hvaö gera eigi viö húsin á
torfunni, en þau eru i eigu rikis-
ins, og uppi voru hugmyndir um
aö fjarlægja þau og byggja
stjórnarráöshús. Hvaö sem úr
þvi veröur sýnist undirrituöum
að eölilegast sé aö húsin veröi
gerö upp, rétt eins og Vonar-
stræti 12, sem Alþingi fær til
umráða, og aö einhverjar
stjórnardeildirfái þar inni fyrir
starfsemi sfna.
Þeir sem ákafast hafa barist
fyrir þvi aö húsin á Bernhöfts-
torfunni fengju að vera á slnum
eðlilega staö, þar sem þau voru
reist, hafa taliö þaö vafasama
björgunaraöferö aö fara meö
þau i Arbæ og hafa mikiö til sins
máls i þvi atriöi. Þetta leiöir
hugann aö flutningi annarra
húsa úr borginni á tún gamla
Arbæjarins. Maöur hlýtur aö
spyrja sjálfan sig aö hvort ekki
sé óeölilegt, jafnvel smekklaust,
að kúldra minjasafni höfuö-
borgarinnar niður á sveitabæ.
Hús, sem reist voru af sjósókn-
urum i Skuggahverfi og Ana-
naustum meö fiskhjöllum sinum
og öðrum einkennum sjöfangs
og þarailms, eru vægast sagt
svolitiö út úr stil aö baki bursta-
bæjarins i fagurgrænu túni
sveitasælunnar. Lengi vel voru
prentsmiöja og skipasmiöastöö
höfö til sýnis hvaö innan um
annað f hesthúsi Arbæjarbónda.
Hvort svo er enn veit undirrit-
aöur ekki, hann hefur ekki þor-
að aö lita þar inn i mörg ár.
En sem geymslustaöur húsa
hefur Arbæjarsafn einn frábær-
an kost, húsin eru haglega og
smekklega gerð upp, og þau
grotna ekki niöur f umsjá þeirra
sem þar ráöa húsum. Er þvi
þarna vissulega um björgun
menningarverömæta og varö-
veislu aö ræöa, og meta skal þaö
sem vel er gert.
Eitt af þvf besta sem Arbæjar-
safn hefur gert er sú alúö, sem
Dillonshúsi hefur veriö sýnd.
Húsiö var reyndar ekki mjög
illa fariö þegar þaö var flutt i
sveitina, en þaö var vel gert upp
og er hinn dægilegasti staður aö
koma i, ekki sfst fyrir þá sök aö
þar er enn iöandi mannlif. Veit-
ingasala er i gömlu lágreistu
stofunum, og úr eldhúsinu heyr-
ist heimilislegt skvaldur þeirra
sem hella upp á könnuna og
baka pönnukökur og gengilbein-
anna, sem svifa léttfættar á
upphlut milli boröa.
En hvers vegna er Dillonshús
á sinn stað
Eitt af fyrstu afrekum núver-
andi borgarstjórnarmeirihluta
var aö afhenda strætisvögnun-
um karamellusölu á Hlemmi til
umráöa og útvikka þannig
starfsemi opinberrar þjónustu,
og töldu sumir þetta félagslegt
framtak. Er engin ástæöa til
annars en aö ætla aö borgin geti
rekiö myndarlega veitingasölu I
Dillonshúsi i miöborginni frem-
ur en i Arbæ.
Bernhöftstorfusöfnuöurinn á
þakkir skildar fyrir að vekja at-
hygli á, aö þaö er ekki alveg
sama hvernig staöiö er aö niö-
urrifi húsa og uppbyggingu
gamalla hverfa, þótt sjónarmiö-
in hafi oft veriö full einstreng-
ingsleg ög kannski einblínt um
of á húsarööina viö Lækjargötu
á meöan vandalistar hafa óá-
reittir stundaö iöju sina annars
staöar. Eins veröur aö hafa I
huga aðhiö gamla er ekki ávallt
gott og leiöin til framfara er
ekki að horfa reiöur um öxl og
heimta aö allt veröi sett f sama
far og þaö var einhvern tima í
fyrndinni, en viö ættum aö gæta
vel aö hvaö viöhreppum áöur en
viö sleppum, þegar niöurri£s-og
uppbyggingaræöiö gripur okk-
ur.
Dillonshús er ekkert byggingasögulegt stórvirki en þaö býöur af sér góöan þokka og er ekki siöri
arkitektúr en megniðaf þvisem núlifandi kynsióö er aö hreykja upp. Tfmamyndir GE.
I Arbæ? Þaö var reist á horni
Túngötu og Suðurgötu og stóö
þarþangað tileinhverjum datt i
hug aörifaþaöuppogflytjaupp
i sveit. Hvaöa nauöur rak til
þessarna: Ekki einusinni lóöa-
leysi, þvi ekkert hefur verið
byggt á þeim staö er húsiö stóö.
Þar er bilastæöi, og þaö svæöi
sem Dillonshús stóö á rúmar nú
sexmeöalstórabila, sem standa
þar frá kl. átta á morgnana til
fimm. Síöan stendur þaö autt til
næsta morguns. Bilastæðafóbi-
an, sem Reykvikingar þjást af,
er á svo háu stigi aö tæpast er á
annarra færi en geölækna aö út-
skýra hana, en skal ekki gerö aö
umtalsefni hér. En væri nokkur
goögá aö fækka bilastæöunum I
miöborginni sem nemur sex bila
stæöi og flytja Dillonshús á sinn
eðlilega staö aftur?
Húsiö er ekkert byggingar-
sögulegt afrek, en þaö var reist
af góöum efnum og fór vel þar
sem þaö stóö viö Suðurgötuna
og engar likur eru á aö fleiri
gömul og viröuleg hús i næsta
nágrenni viö Suöurgötuna veröi
rifin eöa færö um set og ekki er
kunnugt um aö fara eigi aö reisa
neins konar hús á gömlu Dill-
onslóöinni og ólikt setti gamla
húsið vinalegri svip á miöbæinn
Bernhöftstorfan hefur verið
mikiö á dagskrá s.l. áratug, siö-
an Gr jótaþorp og alls kyns Odd-
geirsbæir hér og hvar i borg-
inni. En furöu hljótt hefur veriö
um niöurrif og uppbyggingu úti
álandsbyggöinni, en I fjölmörg-
um þorpum og kaupstööum er
veriö aö breyta ásjónu byggöar-
laga og skipulagsfólk, sem sýn-
ist hafa lært þaö eitt aö byggja
hermannaskála eða verka-
mannaibúöarhverfi umhverfis
stóriöjuver leikur lausum hala.
Ohemjufé er varið I aö slétta nú
vel undir nýju hverfin svo aö
svipleysiö veröi helst algjört og
gömlu húsin, sem sköpuöu sér-
kenni hvers bæjar, ibúðarhús,
verslunarhús, sjóbúöir, eöa
hvaö þaö nú er, týna tölunni
hvert af ööru. Þaö þarf viöar aö
vera vel á veröi en f miöhluta
Reykjavikur.
Oddur ólafsson.
en öll andskotans bilastæöin.
Ekkert er þvi til fyrirstööu aö
halda áfram veitingasölu I Dill-
onshúsi þótt þaö fari á sinn
gamla staö, meira aö segja væri
hægt aö hafa þar opiö allt áriö,
en ekki aöeins i nokkra mánuöi
eins og nú er gert. Minjasafnið
er I eigu Reykjavikurborgar,
sem óbeint stendur aö veitinga-
rekstrinum og væri ekkert eöli-
legra en aö safniö héldi áfram
varöveislu hússins og veitinga-
rdcstrinum og yröi þaö áreiöan-
lega mun fjölsóttari staöur I
miöborginnienþarsem húsiö er
nú.
. Hér stóö Dilionshús, en mikiö reiö á hér um áriö aö rifa þaö upp og planta þvi niöur i uppsópiö i Arbæ.
' Bágt er aö sjá hvaöa nauösyn bar til þess þvi aö á grunni hússins er ekki annaö en ömurlegt bflastæöi.
Alternatorar
1 Ford Bronco,
Maverick,
Chevrolet Nova,
Blaser,
Dodge Dart,
Playmouth.
Wagoneer
Land-Rover,
Ford Cortina,
Sunbeam,
Fiat,
Datsun,
Toyota,
VW, ofl. ofl.
Verð frá
19.800.-
Einnig:
Startarar, ,
Cut-Out,
Anker.
Bendixar,
Segulrofar,
Miöstöövamótorar
ofl. i margar
teg. bifreiöa.
Póstsendum.
Bflaraf h.f. Ðorgartúm 19.
Ms. Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 14. þ.m. til Breiöa-
fjarðarhafna. Vörumóttaka
á mánudag og til hádegis á
þriðjudag.
4
SKiPAUTGCRÐ RlKISINSj
Ms. Esja
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 14. þ.m. vestur um land i
hringferð og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Isafjörð,
Siglufjörö, Akureyri, Húsa-
vík, Raufarhöfn, Þórshöfn,
Bakkafjörð, Vopnafjörö,
Borgarfjörð eystri og Seyðis-
fjörð.
Rækjuveiðar innfjarða
á komandi haustvertíð
Umsóknafrestur um leyfi til rækjuveiða
i Arnarfirði, ísafjarðardjúpi, Húnaflóa
og Axarfirði á vertiðinni 1979-80 er til 1.
september n.k.
í umsókn skal greina nafn skipstjóra og
heimilisfang, ennfremur nafn báts, um-
dæmisnúmer og skipaskrárnúmer.
Umsóknir sem berast eftir 1. september
verða ekki teknar til greina.
Sjávarútvegsráðuneytið,
10. ágúst 1979.
Auglýsið í Tímanum