Tíminn - 11.08.1979, Page 12

Tíminn - 11.08.1979, Page 12
12 Laugardagur 11. ágúst 1979 hljóðvarp Laugardagur 11. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15Veóurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar, Tónleikar 9.30 Oskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar Málfriöur Gunnarsdóttir ser um barnatima og fjallar um börn I bókmenntum jímissa þjóöa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn Edda Andrésdóttir, Guðjón Friöriksson, Kristján E. Guömundsson og Ólafur Hauksson. 15.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið Guörún Birna Hannesdottir sér um tim- ann. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Karls ísfelds. GIsB Halldórsson leikari les (26). 20.00 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur I umsjá Asgeirs Tómas- sonar. 20.45 Ristur Hávar Sigurjóns- son og Hróbjartur Jóna- tansson sjá um blandaöan þátt I léttum tón. 21.20 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva 22.05 Kvöldsagan: „Elias Eliasson” eftir Jakobinu Siguröardóttur Friöa A Siguröardóttir les (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 11. ágúst 16.30 tþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felbcson. 18.30 Heiöa Fimmtándi þátt- ur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hundalif Bresk mynd um stærstu hundasýningu heims, en þar koma fram 10.500 hundar af flestum þeim tegundum,sem til eru. Þýöandi Bogi Araar Finn- bogason. 20.55 Elton John oe Bernie Taupin. Bresk mynd, gerö af Bryan Forbes, um Elton John, feril hans og samstarf hans og textahöfundarins Bernies Taupins. Þýöandi Björn Baldursson. 21.45 Howard Hughes Slðari hluti bandariskrar sjón- varpskvikmyndar. 23.25 Dagskrárlok Tveir góðir í hljóðvarpi Þýsk rómantfk blómstrar I sjónvarpinu siödegis á laugar- dögum ogi dagfáum viö aö sjá 15. þátt sögunnar um hana Heiöu og hefst útsendingin kl. 18.30. Eftir kvöldmatinn fáum viö aö sjá 10.500hunda,samkvæmt dagskrá og Elton John skartar sinu feg- ursta I þætti þar sem tekiö er til krufningar samstarf hans og textahöfundar. 1 Utvarpi er margt um flna drætti. Þar tekur viö hver þáttur- inn af öörum i umsjá hinna og þessara og kynnt veröa lög meö skrýtluivafi. Kl. 19.35 verður svo- litiö lát á kynningu tónverka er Glsla Halldórssyni veröur hleypt aö til aö segja okkur frá ævintýr- um góöa dátans Sveiks þar sem fer saman afburöagóö saga og prýöileg framsetning Gisla svo aö hann og góði dátinn eru aö veröa samofnir i hugum þeirra sem á GIsli Halldórsson. hlýöa. En þaö eru fleiri en Glsli sem kunna tökin á aö ná athygli áheyrenda. Garpurinn Hermann Gunnarsson iþróttafréttamaöur vex viö hverja raun I lýsingu á Iþróttakeppni. 1 boltaleikjum er hann náttúrulega á heimavelli og stundum laeöist aö manni sá grunur aö lýsingar hans séu jafn- vel skemmtilegri en tiltektir leik- manna. En Hermanni brást ekki bogalistin er hann lýsti afrekum frjálsiþróttamanna I nýafetöönu Reykjavikurmóti. Frásögn hans af mótinu var létt og leikandi og þegar Islandsmetin hrundu var engu likara en veriö væri aö gera mark i landsleik gegn Dönum. Hermann talaöi lýsinguna inn á tónband og var skeyting þess fyrir útsendingu gerð af fagmennsku og allt gert til þess aö gera útsendinguna sem áheyri- legasta og mest spennandi fýrir þá sem heima sátu. Frammistaöa Hermanns og úrvinnsla efnisins er meö slikum ágætum aö hljóö- varpinu er sómi aö og ættu fleiri sem koma fram i þeim fjölmiöli aö temja sér þau vinnubrögö aö áheyrendur leggi eyrun viö þegar efni er sent út á öldum ljósvak- ans. Hermann Gunnarsson. DEIMNI ÐÆMALAUSI GENGIÐ Alm ennur l Bandarlkjadollar 1 Sterlingspund - 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Flnnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýskmörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen gjaldeyrir gjaldey Kaup Saia Kaup 364.20 365.00 400.62 806.70 808.50 887.37 311.10 311.80 342.21 6893.85 6908.95 7583.24 7234.10 7250.00 7957.51 8622.20 8641.10 9484.42 9472.05 9492.85 10419.26 : 8565.40 8584.20 9421.94 1244.30 1247.00 1368.73 21953.00 22001.20 24148.30 : 18137.00 18176.80 19950.70 19873.90 J9917.60 21861.29 : 44.41 44.51 48.85 2723.00 2729.00 2995.30 739.80 741.40 813.78 551.30 552.50 606.43 168.11 168.47 184.92 Feröamanna- Sala 401.50 889.35 342.98 7599.85 7975.00 9505.21 10442.14 9442.62 1371.70 24201.32 19994.48 21909.36 48.96 3001.90 815.54 607.75 185.32 ' Heilsugæsla - Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 10. til 16. ágúst er I Lyfjabúð Iöunnar, einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Haínarfjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kviád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Blöð og tímarit —------------------------ Sveltarstjórnarmál, 3. tbl. 1979 flytur m.a. greinargerö um búskap sveitarfélaganna „Þau eiga krakka. Ég er búin að sjá tvö þrihjól.” y Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi .51100, sjúkrabifreiö simi 51100, Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. þjónusta kl.10.30 árd. Landspltalinn: Messa kl.10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kópavogskirkja i Guösþjón- usta kl.ll. árd. Séra Arni Pálsson. Dómkirkjan: kl.ll. messa. Séra Hjalti Guömundsson. kl.6 Kirkjan er opin, dómorganist- inn Marteinn H. Friðriksson leikur á orgeliö i 2 til 3 stundarfjóröunga. Landakotsspitali: Kl.ll messa. Séra Hjalti Guö- mundsson. Ferðalög Otivistarferöir Sunnud. 12/8 kl.13 Esja (noröurbrúnir og Kerl- ingagil — Þjófaskarð, fjall- ganga efia létt ganga. Frltt f/börn m/fullorönum. Fariö frá B.S.Í. bensinsöiu. Föstud. 17/8 kl. 20 1. Þórsmörk 2. Út i buskann Sumarleyfisferöir: 1. Gerpir 18/, fararstj. Erl- mgur Thoroddsen. 2. Stórurð - Dyrfjöll 21/8 fararstj. Jóhanna Sigmarsd 3. Grænland 16/8 4. Otreiðatúr — veiöi á Arnar- vatasheiði. Otivist Sunnudagur 12. ágústkl. 13.00 Gönguferö yfir Sveifluháls Gengiö eftir Ketilstig til Krisuvikur. Verökr. 2.000,-gr v. bilinn. Fariö frá Umferöa- miöstöðinni aö austanverðu. Feröafélag lslands. Fil adelfla kirkjan: Saf naöar- guösþjónusta kl. 11. Almenn- guösþjónusta kl.20, Ræöu- maöur Einar J. Glslason. Fórn tekin fyrir Afrlska trú- boðiö. Einar J. Glslason. 1972-1978, eftir Olaf Davlös- son, hagfræöing i þjóhags- stofnun. Samtal er viö Bjarna Þór Jónsson, bæjarstjóra » Siglufiröi, I tilefni af 60 ára af- mæli kaupstaðarins á seinasta ári, og spjallaö er viö Sigurö Gunnlaugsson, fyrrv. bæjar- ritara á Siglufiröi, sem var ritari bæjarstjórnarinnar 1 meira en fjörutiu ár og skrif- aði um sjö hundruö fundar- geröir. Sagt er frá ráöstefnu Sambands islenskra sveitar- félaga um málefni aldraöra 7,- 8. mars og birtar niöurstööur umræöuhópa og erindi frá ráðstefnunni. Forustugrein er um málefni aldraöra eftir Jón G. Tómasson, formann Sam- bands Islenskra sveitarfélaga. í ritinu eru ennfremur fréttir af seinasta fulltrúaráðsfundi sambandsins, frá fundum landshlutasamtakanna og kynntir nýir sveitarstjórar. A kápu er litmynd frá Siglufirði. Messur - _ ’■ Þingvllakirkirkja: Messa kl 2e.h. Organisti Hjalti Þóröar- son, Æsustööum. Sóknarprest- ur Langholtsprestakall: Guös- þjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Séra Arelius Nielsson. Hallgrimskirkja: Sunnudag- ur. Guösþjónusta kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur. Fyrirbænaguös-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.