Tíminn - 09.10.1979, Síða 7
Þriðjudagur 9. október 1979
7
MliíllilQ
W ■ 'y| ■■ ; - H
og ný stefna i húsnæðismálum,
svosemmarkvissari útlántilým-
issa aðila, svo sem öryrkja og
fatlaöra, ibúöa fyrir aldraða og
elliheimila, endurbóta á eldra
húsnæöi, orkusparnaöar o.fl.
Við fyrstu sýn virðist mér
lánstimi i öllum lánaflokkum
yfirleitt of stuttur, sem mun
gera mörgum ókleift að nota sér
löggjöfina til úrhóta i húsnæðis-
málum. —
Frá sjónarhóli sveitarstjórna
þarf kaflinn um verkamanna-
bústaði að taka miklum breyt-
ingum, ef verkamannabústaðir
eiga að verða vaxandi þáttur i
að leysa húsnæðisvanda efnalit-
ils fólks viðs vegar i landinu,
sem brýn þörf er að verði, nefni
ég t.d. kaflann um endurkaupa-
skyldu sveitarfélaga, endur-
söluákvasðin, lengingu lánstima
úr 32 árum i 50 ár o.fl.
Furðu gegnir, að enginn sér-
stakur fulltrúi sveitarfélaga,
sem hefur reynslu af verka-
mannaibúðarkerfinu, hefur
komið nálægt þessari endur-
skoðun.
Það er skoðun min að félags-
legar ibúðarbyggingar heyri
fyrst og fremst undir verksvið
sveitarfélaga, það sannar
reynslan, þess vegna eiga
sveitarstjórnir að vera ráðandi
afl um félagslegar byggingar.
I væntanlegri samstarfsnefnd
um félagslegarbyggingar, ef að
STEFNAN?
ER ÞETTA
um fjölmiðlaauglýsingu
félagsmálaráðherra
i húsnæðismálum
Er f jölmiðlaauglýsing félags-
máíaráðherra um nýja húsnæðis
löggjöf stefna rikisstjórnarinn-
ar?
1 samstarfsyfirlýsingu
stjórnarflokkanna segir svo:
Húsnæðismál.
„Áhersla verði lögð á félags-
leg sjónarmið i húsnæðismál-
um. Sett verði löggjöf um rétt-
indi leigjenda, löggjöf um
verkamannabústaði verði
endurskoðuð, stefnt verði að þvi
að hækka húsnæðislán og létta
fjármagnsbyrði með lengingu
lánstima".
Samkvæmt lýsingu ráðherra i
fjölmiðlum af þessum mikil-
væga lagabálk, fæ ég ekki betur
séð en að i vissum grundvallar-
atriðum sé verið að stiga skref
afturábak og raunar gegn
stefnuyfirlýsingu stjórna rflokk-
anna. —
1 dag er lánstimi almennra
húsnæðislána 26ár — boðskapur
ráðherra er að lánstimi verði
styttur i 21 ár — almenn lán
hækki i 80% á tiu árum og vextir
3 1/2%, verðtryggingu 100%. —
Ég tel að þetta sé röng stefna,
sem eykur erfiðleika húsbyggj-
enda stórlega, ekki sist unga
fólksins, sem allir vilja styrkja
til að koma sér upp húsnæði.
Min skoðun er sú, að lán til
frumbyggjenda eigi að hækka
strax í 80%, en til annarra á
næstu fimm árum.
Lánstimi verði ekki styttri en
30 ár.
Vextir 2-2 1/2%, verðtrygging
100%. —
Þetta er yfirlýst stefna Fram-
sóknarflokksins, sem itrekuð
var á si'ðasta flokksþingi.
Félagslegar umbætur felast
ekki sist i slikum breytingum.
Að s jálfsögðu eru ýmis atriði i
væntanlegu framvarpi til bóta
Alexander
Stefánsson
alþingismaöur:
.......... M j
lögum verður, tel ég nauðsyn að
tilnefndur verði fulltrúi sveitar-
félaga.
Sama er að segja um leigu-
ibúðir, eins og útskýring
ráðherra er, verður ekki hægt
fyrir sveitarfélög að byggja
leiguibúðir að þessum kafla
óbreyttum.
Það kemur sjálfsagt mörgum
á óvart, að viðgengist hefur um
langt árabil, að verðtrygging
lögbundins skyldusparnaðar
ungs fólks skuli hafa verið með
þeim hætti, er fram kom i máli
ráðherra. — Þetta verða stjórn-
völd að láta leiðrétta nú þegar.
Ég treysti þvi, að ný löggjöf
um húsnæðismál verði raun-
verulega ný stefna i húsnæðis-
málum.
Við hljótum að hafa öðlast
mikla reynslu á liðnum árum i
þessum málum, sem við
endurskoðun laganna ætti að
koma aö fullum notum. Þess
vegna verður ný húsnæðismála-
löggjöf að vera spor fram á viö
til hagsbóta fyrir alla sem henn-
ar eiga að njóta.
EFLUM TlMANN
Sjálfboðaliðar hringi i sima
86300 eða 86538, Siðumúla 15
Reykjavik, á venjulegum skrif-
stofutíma.
Þeim sem senda vilja framlög
til blaðsins er bent á að giró-
seðlar fást i öllum pósthúsum,
bönkum og sparisjóðum. Söfn-
unarreikningurinn er hlaupa-
reikningur nr. 1295 i Samvinnu-
bankanum.
Styrkið Tímann
Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans
í pósthólf 370, Reykjavík
Ég undirritaður vil styrkja Timann með
þvi að greiða i aukaáskrift
P~j heila Q hálfa á mánuði
Nafn__________________________________________
Heimilisf.----------------------------------—
Sími