Tíminn - 11.11.1979, Qupperneq 16

Tíminn - 11.11.1979, Qupperneq 16
16 Sunnudagur 11. nóvember 1979 Fyrir skömmu kom Ut hjá Steinum h.f., hljómplatan „Ljúfa llf” meö söngdúóinu Þú og ég. Hefur plata þessi þó jafnan veriö kennd viö Gunnar Þóröarson og nefnd diskóplat- an hans Gunna Þóröar manna á milli. Aö sögn Utgefanda hefur „Ljdfa Hf” selst meö miklum ágætum og er nú fyrsta upp- lag, 1700 eintök á þrotum, en næsta upplag er væntanlegt i verslanir efUr helgi. Á meö- fylgjandi mynd sem Róbert tók I Hollywood á dögunum sjást allir helstu aðstandendur plötunnar, en þeir eru (f.h.) Gunnar Þórðarson, SigfUs Halldórsson, sem á lagiö „Vegir hggja til allra átta”, Helga Möller söngkona, Jó- hann Helgason söngvari og Egill Eövarösson, en hann á eitt lag á plötunni. Þess má geta, aö jafnvel er i ráöi aö semja enska texta viö lögin á „Ljúfa llf” með dreif- ingu á Bretlandi og á Noröur- löndunum i huga, en hvort grundvöllur er fyrir þessu er ekki gott aö segja. —ESE Þursaflokkurinn, Svan- fríöur og Hljómar á tónlist- arkvöldi S.A. T. T. í vetur stofnfundur samtakanna verður haldinn n.k. þriðjudag Formlegur stofnfundur Samtaka alþýöutónskálda- og tóniistarmanna (S.A.T.T.), veröur haldinn aö Hótel Esju næst komandi þribjudags- kvöld og hefst hann klukkan 20. Aö undanförnu hafa fjórar nefndir starfaö á vegum sam- takanna og undirbUiö vetrar- starfiö, en i ráöi er aö samtök- in gangist fyrir tónlistarkvöld- um a.m.k. hálfs mánaöarlega i vetur. Reyndar hefur eitt slikt tónlistarkvöld þegar ver- iö haldiö og sóttu þaö rúmlega 500 manns. Næsta tónlistar- kvöid veröur siöan haldiö sunnudaginn 18. nóvember og mun þá Þursaflokkurinn troöa upp i fyrsta sinn I vetur, en aörar hljómsveitir sem koma munu fram eru Amon Ra og hljómsveitin Svanfrföur, sem veröur sérstaklega endurvak- in fyrir þetta eina tækifæri. Þess má aö lokum geta aö á tónlistarkvöldi 2. desember, þ.e. á kosningadaginn fyrri, þá munu Hljómar úr Keflavík troöa uþp meö þá Gunnar Þóröarson og Rúnar JUIiusson I broddi fylkingar. —ESE J Ljúft skal það vera — hið ljúfa líf Hattur og Fattur bregða á leik - fyrir lesendur Nútímans Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson NÚ TIMINN Jazz í Aústurbæjarbíói George Adams og Don Pullen kvartettinn með hljómleika 1 kvöld Sunnudaginn 11. nóvember nk. kemur kvartett George Ad- ams/ Don Pullen fram á tón- leikum Jazzvakningar I Austur- bæjarbiói. Hefjast tónleikarnir kl. 22 og standa i u.þ.b. tvær stundir. Kvartettinn skipa þeir George Adams (saxófónar), Don Puilen (pianó), Dannie Richmond (trommur) og Cameron Brown (bassi). George Adams, annar leiötogi hópsins er 39 ára aö aldri, Hóf hann upphaflega pianónám 9 ára gamall, en sneri sér aö saxófónleik nokkru siöar. George Adams þótti snemma efnilegur tónlistarmaöur og vann til verölauna fyrir góöa frammistööu sem saxófónleik- ari á skólaárum sinum. George Adams hóf aö stunda hljóöfæra- leik af alvöru 16 áraaö aldri og lékum tima m.a. meö blúsleik- urunum Howlin’ Wolf og Lighnin’ Hopkins. Sföar lék hann meö djassleikurunum Roy Haynes, Gil Evans og Art Blak- ey. Ariö 1973 réöst hann til starfa i hljómsveit Charles Mingus og kynntist hann þar þeim Don Pullen og Dannie Richmond, sem skipa sæti i kvartett hans nú. Ðon Pullen er tæplega 45 ára aö aldri. Hann er af tónlistar- fólki kominn og lá þvi beinast viö aö hann næmi tónlist ungur aö árum. Stundaöi hann nám sitt hjá einkakennurum svo og i tónlistarskólum. Pullen vakti fyrst verulega athygli er hann lék i kvartetti Giuseppi Logan upp úr 1960. Siöan starfaöi hann meöeiginhljómsveit frá 1965 til 1970. Eftir þaö lék hann meö söngkonunni Ninu Simone i eitt ár, en þvi næst meö Jazzmess- engers Arts Blakey. Ariö 1974 réöst hann til starfa I hljómsveit Charles Mingus. Hófst þar meö samstarf þeirra þriggja Pullen, Adams og Richmond og hefur þaö veriö nær óslitiö siöan. Trommuleikarinn Dannie Richmond er tæplega 44 ára aö aldri og þekktastur þeirra fé- laga. Hann réöst til starfa til Charles Mingus áriö 1956 og George Adams starfaöi I hinum ýmsu „jazz- smiöjum” hans til ársins 1974. Richmond er eini hljóöfæraleik- arinn sem starfaö hefur meö Mingusi i svo langan tima og segir þaö þó nokkra sögu. Ariö 1974 breytti Richmond til og brá sér meö blúsrokk tónlistar- mönnunum Mark og Almond á feröalag. Starfaöi hann meö þeim um þriggja ára skeiö, en auk þess vann hann meö mönn- um eins og John Mayall, Joe Cocker og Elton John. 1977 hóf Richmond aftur störf meö sin- um forna vini Charles Mingus og starfaöi meö honum allt til dauöadags. Minnst þekktur þeirra félaga er bassaleikarinn Cameron Brown. Hann hefur lengst af starfaö meö saxófónleikaranum Archie Shepp viö góöan oröstir . Brown er heldur hógvær maöur og hefur litiö veriö ritaö um hann opinberlega. Eru þvi ýmis atriöi um hann enn á huldu en bassaleikari er hann góöur eins ogheyra má af þeim hljómplöt- um sem hann hefur leikiö inná. Er ekki aö efa aö tónleikar kvartettsins veröur hinn besti þvi aö þeir fjórmenningarnir eru ákaflega virtir meðal djass- leikara og leikmanna hvarvetna um heiminn og leikni þeirra mjög rómuö.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.