Tíminn - 18.11.1979, Page 4

Tíminn - 18.11.1979, Page 4
4 Sunnudagur 18. nóvember 1979 bridge Millileikirí bridge eru ekki siður mikil- vægiren i skák. Norður. S AKD H AKD1086 T AD73 L — Vestur. SG432 H7 T96 LKDG975 Austur. S — H G932 T 8542 L A10432 Suður. S 1098765 H 54 T KG10 L 86 í sveitakeppni komust NS við annað borðið i7hjörtu,sem fóruennniður vegna tromplegunnar. Við hitt borðið spiluðu NS 6 spaða og vestur spilaði Ut laufakóng. Suður trompaði i borði með ásnum og tók næst á spaðakóng. Þegar austur var ekki með, spilaði suðursig heim á tigulgosa og trompaði siðasta laufið með spaðadrottn- ingu. Næstkom tigull á tiuna og spaðatian sótti gosann hjá vestri. En vestur spilaði sig út á hjarta og suður komst ekki heim til að taka siðasta trompið. Vestur gat trompað hvort sem var tigul eða hjarta. Þarna gleymdi suður millileiknum. Eftir að hafa trompaðseinnalaufið i borði átti suður að taka á hjartaás. Þegar vestur siðan fær á spaðagosann þá getur hann engu spilað nema laufi, sem suður getur nú trompað heima. Suður hefði þá grætt velá spilinu en I stað þess strikaðist það Ut. skák Hér eru „áhugasérfræöingar” enn einu sinni með tillag i þáttinn. Aö þessu sinni á svartur leik og hann finnur ágæta leið til að binda endi á frek- ara tafl. N.N. N.N. fxHe4 og hvitur gaf. ..HxRe4 Hxh2! krossgáta með morgunkaffinu 3158. Krossgáta. Lárétt 1) Blað.-6) Visir,- 10) Bor.- 11) Röö.- 12) Villimaöur,- 15) Litið.- Lóðrétt 2) GrUa,- 3) Máttur,- 4) Manns,- 5) Dug- legar.- 7) Fæða.- 8) Gljái,- 9) Héraö.- 13) Viðkvæm.- 14) Kyn.- Ráðning á gátu No. 3157 Lárétt 1) Aburð.-6) Irlandi.-lO) Sá,-11) Og.-12) Ungling.- 15) Óðinn.- Lóðrétt 2) Bál. - 3) Rún. - 4) Visur,- 5) Siggi.- 7) Rán.- 8) Afl,- 9) Don,- 13) Goð,- 14) Inn,- t Bandarikjunum seljast nú gráðugt gallabuxur með smá- miða, sem oftast er á rass- vasa, sem segir til um að bux- urnar séu teiknaðar og hann- aðar af einhverjum tiskusnill- ingi. Nöfn eins og Pierre Cardin, Goria Vanderbilt og Calvin Klein sjást á bossanum á margri pjattrófunni, og þá Frumleg auglýsing Ungir listamenn i Melbourne 1 Astrallu fengu inni I gömlu lélegu hús- næði fyrir listsýningu sina. Þau vildu hafa eitthvað frumlegt til þess að vekja athygli á staðnum. Við múrvegginn stóð gamall simastaur, sem var þarna til einskis gagns og fékk þá einn aöilinn að sýningunni þá hugmynd að búa til úr honum einhvers konar risa-göngustaf. Slðan var hugmyndin endurbætt, og hin myndarlegasta plasthönd var látin halda um stafinn. Viö hlið listaverksins má sjá nafniö á sýningarsalnum The Abercromble Galleries. — 6g sé alltaf strax, þegar hann hefur fengið sér neðan i þvl. hefur hún greitt margfalt verð fyrir þessa flik — aðeins fyrir nafnið, þvi að án efa eru venjulegar gallabuxur frá góöum og grónum fyrirtækj- um ekki slðri, hvorki að sniði eða efni. Smágrein birtist um þetta efni I bandarisku kvennablaði meö meðfylgj- andi mynd, og þar klykkti greinarhöfundur út með þvl að segja:.. og svo ef stúlkan I þessum dýru buxum hefur ekki sýningardömuvöxt, þá má segja að hún eyði pening- unum sinum til einskis gagns, þvi að það er alveg sama hvaö flnt nafn stendur aftan á henni, það bætir ekki bakhlut- ann nokkurn skapaðan hlut. halda í spegli tímans

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.