Tíminn - 18.11.1979, Síða 5

Tíminn - 18.11.1979, Síða 5
Sunnudagur 18. nóvember 1979 5 Fundarmenn hlýöa á ávarp Steingrlms Hermannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Flestir, en 1 þvi miöur ekki allir, fundarmenn gátu þegiö boö þingflokksins, og má sjá á myndinni hve fjölmennur fundurinn var. Fremst fyrir miöju hinum megin viö boröiö situr Þráinn Vaidimarsson, framkvæmda- stjóri Framsóknarflokksins, en viöhliö hans Guömundur Bjarnason, 3. maöur á iista flokksins i Noröur- landskjördæmi eystra. Framsóknarmenn: Mikil endurnýjun í forystuliði í öllum f siöastliöinni viku var haldinn fundur frambjóöenda og starfsmanna kosningaskrif- stofa Framsóknarflokksins um land allt, eins og áöur hefur veriö sagt frá I Timanum. Fundurinn var haidinn i nýjum salarkynnum Framsóknar- flokksins viö Rauöarárstfg i Reykjavik, en þar eru aöal- stöövar kosningastarfs flokks- ins fyrir aöventukosningarnar i upphafi næsta mánaöar. Þessi fundur var kallaður saman til þess aö menn gætu boriö saman bækur sinar, ræöst við og samræmt málflutning sinn og störf Slikur fundur hefur ekki veriö haldinn áöur, og var þaö mat allra aö mikil þörf væri á þvi aö efna til slikra funda jafnan fyrir kosningar. Kæmi þar einkum tvennt til, annars vegar væri jafnan einhver endurnýjun á framboöslistum flokksins, og eins hitt aö hags- munir og sjónarmiö hinna ýmsu héraöa og kjördæma þurfa kynningar viö á vettvangi þar sem eru fulltrúar úr öörum landshlutum. Um kvöldiö bauö Halldór E. Sigurðsson, fyrrum ráöherra, fundarmönnum til kvöldveröar fyrir hönd þingflokks Fram- sóknarflokksins á siöasta Al- þingi, en Halldór var sem kunnugt er formaöur bing- flokksins en hefur nú aö eigin ósk látiö af beinum stjórnmáía- störfum og framboöi. A fundinum gætti þess mjög hve mikil endurnýjun veröur f þessum kosningum 1 forystuliöi Fram- sóknarmanna i öllum kjördæmum. Taliö frá vinstri má sjá á þessari mynd þá örn Björnsson kosninga- stjóra á Hvammstanga og Stefán Guömundsson, annan mann á lista flokksins I Noröurlandskjördæmi vestra, Niels A. Lund fjóröa mann á listanum f Noröurlandskjördæmi eystra. Næstur situr Jóhann Einvarösson, efsti maöur á lista Framsóknarflokksins I Reykjaneskjördæmi, og loks Einar Agústsson, fyrrum ráöherra og varaformaöur Framsóknarflokksins, en hann lætur nú af þingsetu fyrir Reyk- vikinga aö eigin ósk . og hverfur til annarra starfa. Eysteinn Jónsson, fyrrum formaöur Framsóknarflokksins og ráöherra, flutti ávarp. Fremst á mynd- inni er Þórarinn Sigurjónsson, efsti maöur á iista flokksins i Suöurlandskjördæmi, en viö hliö Eysteins þeir Tómas Arnason, fyrrum fjármáiaráöherra (Austurland), Halldór E. Sigurösson, fyrrum formaöur þingflokksins, ráöherra og gestgjafi fundarmanna, þá Steingrimur Hermannsson, formaöur Fram- sóknarflokksins (Vestfiröir) og Jón Helgason, annar maöur á lista fiokksins á Suöurlandi. lAtcn Sundaborg 10, símar 86655 og 86680 Síðustu vélarnar á ’79 verði ATH. Mjög greiðslu kjör URSUS65ha. kostarca.kr. 2.135 þús. URSUS 65 ha. m/upphituðu húsi kostar ca. kr. 2.650þús. URSUS 85 ha. kostar ca. kr. 4.480 þús. URSUS 85 HA. m/fjórhjóladr. kostar ca. kr. 5.500 þús. URSUS 120 ha. m/fjórhjóladr. kostar ca. kr.8.500 þús. Tryggið ykkur gegn efnahagsaðgerðum næstu rikisstjórnar MUNIÐ VÍSNAKEPPNINA Hér er ein góð, sem okkur barst nýlega: Nú færist fjör á Alþingi, þeir dansa þar á línu. En UBSUS fékk mitt atkvæði, hann stendur fyrir sinu. EFUÐ TIMANN v_____I_________ J Geymið auglýsinguna • V 11A n Sérverslun H 5 T « II D hestamannsins AUSTUHVERI HAaleitlsbraut 68 Simi 8 42 40

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.