Tíminn - 18.11.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.11.1979, Blaðsíða 7
82.33 Sunnudagur 18. nóvember 1979 7 QttíilV Umsjón: Jón Þ. Þór AF INNLENDUM VETTVANGI Tvær innlendar skákkeppnir eru á dagskrá þáttarins i dag. 1 fyrsta lagi veröur rætt um deildarkeppni Skáksambands Islands og i ööru lagi veröur greint frá nýafstöönu Ung- lingameistaramóti íslands. Deildarkeppni S.t. Deildakeppni Skáksambands- ins hófst i september meö þvi aö þrjár fyrstu umferöirnar voru tefldar i Munaöarnesi i Borgar- firði. Siöan hefur veriö teflt reglulega og er nii lokiö fjórum umferöum, en lesendur eru beönir aö gæta þess, aö þar sem hér er um að ræöa keppni sveita viðsvegar af að landinu getur hver umferð oft tekiö langan tima. Af fjórum umferöum loknum er staöan i 1. deild þessi: 1. Tafif. Reykjav. A-sveit 26,5 v 2. Skákf. Akureyrar 22.5 v 3. Skákf. Mjölnir 20. v 4. -5. Skáksamb. Austurl. 14 v. 4.-5. Skákf. Hafnarfj. 14. v 6. Taflféi. Seltjarnarn. 13. v. 7. Taflfél. Kópavogs 11. v. 8. Taflfél. Kefiavikur 7v. Eins og taflan ber með sér skera þrjú efstu liðin sig nokkuö úr og má heita útilokaö aö nokk- urt hinna komi til áiita sem sigurvegari. T.R. hefur greini- lega jafnasta liöinu á aö skipa og hefur m.a. tvo alþjóölega meistara innanborös. Margeir Pétursson og Jón L. Arnason. Þykir mér liklegt að sveit T.R. muni standa uppi sem sigur- vegari um þaö er lýkur, en keppnin um annaö sætiö standi á milli Akureyringa og Mjölnis. Þess má og geta aö þrjár efstu sveitirnar eiga eftir að tefla saman. í 4. umferð tefldi sveit T.R. við Taflfélag Kópavogs og sigraöi meö 6,5 v. gegn 1,5 . Viö skulum nú lita á tvær skemmti- legar skákir úr þeirri viöureign. 1. borö. Hvítt: Þorsteinn Þorsteinsson (T.K.) Svart: Margeir Pétursson (T.R.) Enski ieikurinn 1. C4-Rf6, 2. Rc3-c5, 3. Rf3-Rc6, 4. d4-cxd4, 5. Rxd4-e6, 6. Rc2-d5, 7, cxd5-exd5, 8. e3-Bd6, 9. Be2-0- 0, 10. Kfl?-Be5, 11. Rb5-Re4, 12. Bf3-Dh4, 13. g3-Bh3 + , 14. Bg2- Df6!, 15. f3-Be6,16. Kgl-Rd6, 17. Rxd6-Bxd6, 18. Hbl-Bf5, 19. e4- dxe4, 20. fxe4-Hfe8, 21. Be3- Hxe4!., 22. Bxe4-Bxe4, 23. Rel- Hd8, 24. Rg2-Re5, 25. Rh4-Bc5, 26. Del-Bxe3 + , 27. Dxe3-Bxbl, 28. Kg2- Dc6+ og hvitur gafst upp. 2. borö. Hvitt: Jón L. Arnason (T.R.) Svart: Björn Sigurjónsson (T.K.) Tiskuvörn 1. e4-g6, 2. d4-Bg7, 3. Rc3-c5, 4. Rf3-Rf6. 5. dxec5-0-0, 6. Bc4- Da5, 7. 0-0-Dxcð, 8. De2-d6, 9. Bb3-Rc6 10. h3-Da5, 11. Bd2- Dd8, 12. Hadl-Bd7, 13. Rd5- Rxd5, 14. cxd5-Re5, 15. Rd4-a6, 16. Bg5-h6,17. Bcl-b5, 18. f4-Rc4, 19. Bxc4-bxc4, 20. Dxc4-Db6, 21. Dd3-Hfc8, 22. c4-Bf5, 23. De3- Bbl 24. Rc6-Hxc6, 25. dxc6- Dxc6, 26. b3-Be4, 27. Hf2-e6, 28. Bb2-e5, 29. Hfd2 og svartur gaf. Unglingameistaramót Isiands I979var háö 1 Reykjavik dagana 27. oktober til 2. nóvember sl. Keppendur voru 18 og tefldu þeir 7 umferöir eftir Monrad kerfi. Orslit uröu þau aö Elvar Guömundsson sigraöi meö miklum yfirburöum, hlaut 6,5 v. 1 2.-4. sæti uröu Ragnar Magnússon, Þorsteinn Þor- steinsson og Lárus Jóhannes- son, allir með 5 v., en Ragnar haföi besta stigatöiu og hlaut þvi 2. sætiö. Hér kemur I lokin ein stutt og snaggaraleg sigur- skák hins nýja unglingameist- ara og óskar þátturinn honum til hamingju meö góöan sigur. Hvitt: Eggert Þorgrimsson Svart: Elvar Guömundsson Sikileyjarvörn 1. e4-c5, 2. Rf3-Rc6, 3. d4-cxd4, 4. Rxd4-g6, 5. Be3-Rf6, 6. f3-Bg7, 7. C3-0-0, 8. Be2-d5, 9. Rxc6-bxc6 10. e5-Rd7, 11. f4-f6, 12. exf6- Rxf6, 13. Rd2-Bf5, 14. g4-Be4, 15. Rxe4-Rxe4, 16. Dc2-e5, 17. fxe5- Dh4+, 18. Kdl-Bh6, 19. Bgl-Rg3, 20. Bd3-Dxg4 + , 21. Kel-De4+!! og hvítur gafst upp.Ef 22. Bxe4 þá Hfl mát. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun og skreytingar — Bflaklæöningar — Skerum öryggisgier. Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum f boddyviögerö- um á Noröurlandi. ALTERNATORAR I FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH * WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 Mm Nýtt rugbrauð! Hvað er svona nýtt í bílnum? Hvað er óbreytt í bílnum? Útlitið fyrir það fyrsta, en það sameinar Ökumaður og farþegi njóta meiri þæginda og Óbreytt standa grundvallarhönnunar- betur helstu kosti fólks- og sendibílsins í hönnun, með hinu sérstæða yfirbragði nýju VW kynslóðarinnar. Rýmið hefur stóraukist á alla kanta. Meiri breidd og hæð, sem hefuraukiðhleðslu- rýmið sjálft um sem svarar 700 lítrum. betri starfsaðstöðu með aukna útsýnismöguleika. Hleðslan er stórum auðveldari, vegna þess að rennihurðin á hliðinni hefur verið stækkuð um 15% og ekki síður vegna 75% stækkunar á afturhurðinni. Fyrir vikið verður hleðslan eins auðveld og sjálfur aksturinn. Sendibfll niunda ðmtugsins! atriði þau sem ef til vill öðru fremur hafa stuðlað að gífurlegum vinsældum og sölu á 5.000.000 bílum í gegnum árin, þ.e. ökumaður fremst, farmur í miðju og vélin aftast. Sýningarbíll á staönum. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.