Tíminn - 18.11.1979, Side 9

Tíminn - 18.11.1979, Side 9
Sunnudagur 18. nóvember 1979 9 JÓN SIGURÐSSON: Eini ábyrgi lýðræðisflokkurinn ÞaB er ljóst oröiB i þeirri kosningabaráttu sem nú stendur yfir aB Framsóknar- flokkurinn er ekki aBeins eini þjóölegi umbótaflokkurinn á Islandi, heldur er hann eini á- byrgi lýöræöisflokkurinn. Þaö Úggur alveg ljóst fyrir að Alþýöuflokkurinnn hefur aldrei fremur eneinmittnU veriö ofur- seldur áhrifum fstööulitiUa öng- þveitismanna undir forystu Vilmundar Gylfasonar. En þaö sem einkum er nýtt i stjórn- málaviöhorfunum er sU staö- reynd aö meö „leifturstriöi” sinu gegn fólkinu í landinu hefur Sjálfstæöisflokkurinn hrapaö óraveg til hægri i islensioim stjórnmálum. Þaö hefur verið aö koma fram undanfarna daga aö almennir kjósendur Sjálfstæöisflokksins hreinlega vita ekki hvaðan á þá stendur veörið eftir hinar furöu- legu stefnuyfirlýsingar ihalds- forystunnar. Mikið ber reyndar á því aö menn hlæi viö og segi sem svo: Hvaö ætli þeir geti tekiö upp nýja siöi þessir menn? Þaö þýöir ekkert aö reyna aö kenna þessum gömlu „hundum” aö sit ja.... Nú skal stefnu og störfum Sjálfstæöismanna fyrr eöa siöar ekki hrósaö, en þó veröur það aö segja aö þeir hafa þó á undan- förnum áratugum látiö sér þaö lyndaaöhér þróaöist velferöar- þjóðfélag sem einkenndist að verulegu leyti af félagshyggju. Þeim fyrri kjósendum Sjálf- stæðisflokksins sem reyna nU aö hlæja aö „leifturstriöinu” hlýt- ur aö vera þaö ljóst að hugur fylgir máli i hinum nýju yfir- lýsingum forystunnar. Þaö sem hefur gerst er ein- faldlega þaö aö nU reynir Sjálf- stæðisflokkurinn ekki aö leyna hinu sanna og rétta andliti sinu. Og þetta veröa aörir kjós- endur flokksins einnig aö gera sér ljóst. Þeir eru nefnilega margir sem ekki hlæja, heldur segja hins vegar sem svo: Eru foringjar Sjálfstæöisflokksins orönir örvita? Ætla þeir virki- lega aö snUast gegn sjálfum undirstööum þess velferöar- samfélags sem hér er? Ætla þeir i raun og veru aö skella yfir okkur atvinnuleysi og hömlu- lausri veröbólguskriðu meö frjálsri verölagningu viö nUver- andi aöstæður? Sjá þeir alls engar aörar leiöir en erlenda stóriöju inn i landið? Þvi miöur: Þetta eru hinir nýju lærdómar— og gamlir þó — sem Sjálfstæöisflokkurinn hefur fram aö færa. Ohugnanlegar tillögur Hugur Sjálfstæöisflokksins til almennra kjósenda, til laun- þega af hvaöa stigum sem vera skulu, til landsbyggðarinnar og bænda, er alveg ótviræður af þeim óhugnanlegu tillögum sem koma fram 1 stefnuyfirlýsingu flokksins um „lefiturstriö” gegn fólkinu: # Þaö á aö skera niöur félags- leg framlög rikisins, — ekki fyrst og fremst aö auka hag- kvæmni og bæta nýtingu opinbers fjár; #Þaö á aö gefa alla verö- lagningu frjálsa eöa því sem næst þrátt fyrir mikla verð- bólgu sem fyrir er, — ekki bæta verölagskerfiö og bUa þaö undir aukiö frjálsræöi samtfmimis hjöönun verö- bólgunnar; I Þaö á að gefa alla vexti frjálsa eftir ákvöröun lánar- drottins, — ekki aö koma á verötryggingu og lágum vöxtum, en viö hjöönun veröbólgunnar felUr slikt I sér lækkun: )Þaö á aö leggja allt upp Ur erlendri stóriöju, — ekki aö efla Islenskt framtak um land allt meö stóriöju sem aöeins einn mögulegan þátt i heildinni; ► Þaö á aö etja vinnuveit- endum Ut i harkalegt striö viö launþega, — ekki aö reyna aö sætta stéttirnar og vinna aö þvi aö hér skapist vinnufriöur og vaxandi framleiösla sem ein geta staöiö undir bættum llfs- kjörum og meira réttlæti i tekiuskiptingunni: \ Þaö á aö draga Ur fram- kvæmdum.en slikt mun auö- meo þegar talaö er um iýöræöislega umbótaf lokka: Hvers vegna er Alþýöubanda- lagiö settá bás meö Sjálfstæöis- flokknum sem andstæöingur þess lýöræöislega velferöar- þjóöfélags sem hér er? flokka I samstarfi lætur þaö sér lynda aö vinna aö málefnum þessa þjóöfélags um stundar- sakir hverju sinni. Þegar á bjátar verulega hleypur þaö Ut undan sér, eins og flokkurinn geröi sumariö 1974 þegar Fram- vitaö fyrst og fremst bitna á landsbyggöinni, —■ ekki aö halda framkvæmdamagni á þvistigi aö atvinnuöryggi sé tryggt meöan veriö er aö sigrast á óöaveröbólgunni: # Það á að afnema tengsl visi- tölunnar við launakerfið ein- hliöa og skilmálalaust, — ekkiaökomaá skynsamlegu visitölukerfi launa sem miöist við þróun þjóðarhags og viöskiptakjara, styrka hagstjórn og réttlæti I tekju- skiptingu: #Þaö á aö henda sér af algeru ábyrgöarleysi og fifldirfsku Ut i skyndiaögeröir og „leifturstriö” sem aöeins getur leitt til verulegra áfalla og hreinnar kreppu, — ekki vinna markvisst áfanga af áfanga I tvö ár til þess aö ná varanlegum árangri án þessaðþurfa aö færa ónauö- synlegar fórnir. Með þessum atriöum er þó aðeins stiklað I þvi stærsta I hernaöaráætlun Ihaldsins. Meginmáli skiptir aö meö .leifturstriöinu” hefur Sjálf- stæöisflokkurinn tekið aftur áratugastörf margra sinna bestu manna. Hugmyndir þeirra Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonarumþaöaö sætta sig viö velferöarþjóðfélagiö eru úr sögunni. Sjálfstæöis- flokkurinn gengur nú fram sem hreinræktaöur afturhalds- og auöhyggjuflokkur. Vill brjóta niður En þá kynnu einhverjir aö spyrja sem svo: Hversvegna er Alþýöubandalagið ekki tekiö menn og malefni Frambjóöendur Framsóknar- flokksins i Reykjavík jafnt sem annars staðar hafa fengið mjög góðar viðtökur hvar- vetna á vinnustöðum. A myndunum sjást fjórir efstu menn á framboðslistanum i Reykjavik. Þessu er þvi til aö svara aö Alþýöubandalagiö sjálft hefur margsinnis lýst yfir því aö þaö er marxiskur flokkur sem vill brjóta niöur þaö þjóöskipulag sem hér er.ef þaö fær nægilegan styrk til slíks. Meöan þaö hefur ekki nema takmarkaö fylgi og veröur aö lUta forystu annarra sóknarmenn undir forystu Olafs Jóhannessonar geru itrekaöar tilraunir til aö knýja Alþýöu- bandalagsmenn til samstarfs i vinstri stjórn. Alþýðubandalagiö gefur jafnan Ut fyrir kosningar sérstakar kosningastefnuskrár, og þar er fjallað um nærtæk verkefni til næstu ára. Þar er ekki talaö um byltingu eöa marxisma. A þessum grundvelli gengur flokkurinn siðan til kosninga og segist vera „vinstriflokkur” og „Félagshyggjuflokkur”. Meö slfkum blekkingum hefur Alþýöubandalaginu tekist aö afla sér atkvæöa, og kom þaö einna best fram i kosningunum I fyrra. En Alþýöubandalagiö gaf hins vegar Ut á árinu 1975 sérstakan bækling sem heitir „Stefnuskrá Alþýöubandalagsins” og for- svarsmenn flokksins hafa hvaö eftir annaö lýst yfir þvi aö þessi bæklingur er enn i fullu gildi. I þessari allsherjarstefnuskrá flokksins kemur þaö alveg ótvi- rætt fram aö Alþýöubandalagiö byggir stefnu sina og vinnu- brögö á „hinum visindalega sósialisma, marxismanum”. Samkvæmt þessari stefnu- skrá þarf engum blööum um þaö aö fletta aö Alþýöubanda- lagiö er ekki lýöræöislegur umbótaflokkur, heldur marx- iskur alræöisflokkur. Um stundarsakir tekur þaö þátt i „borgaralegum rikisstjórnum”, en langtimamarkmiöin eru alveg skýr og þau eru andstæö þjóöskipulaginu. Fyrir þessar sakir er þaö skilyröi vinstra samstarfs á landi hér aö Alþýöubandalagiö geti ekki fyrir nokkra muni komiö fram meginstefnu sinni, en veröi aö sætta sig viö forystu annarra i verki. En þaö þarf reyndar ekki aö leita i stefnuskrár-bæklinginn. I forystugrein málgagns Alþýðu- bandalagsins i Kópavogi segir svo nU I haust: „Hitt má aldrei gleymast aö flokkurinn var ekki stofnaöur til aö lappa upp á hiö rotna efna- hagskerfi islenskrar borgara- stéttar, heldur til aö skapa nýtt á nlstum þess.” Stefnuskrá Alþýöubanda- lagsins og þessi leiöaraorö tala skýru máli, ekki siöur en „leifturstriö” ihaldsins. Allt veltur á Framsókn Þaö er alveg ljóst af þvi sem hér hefur veriö sagt aö Fram- sóknarflokkurinn er eini þjóð- legi umbótaflokkurmn og eini ábyrgi lýðræðisflokkurinn. Allt veltur á þvi aö styrkur Framsóknarflokksins veröi nægur aö kosningum loknum til þess aö stööva framrás Ihalds- aflanna annars vegar og hins vegar til þessað knýja marxist- ana i Alþýöubandalaginu til aö vikja langtlmamarkmiöum sinum til hliöar. JS Leitað eftir framlögum i kosningasjóðinn i Reykjavik: Um aðrar fjáröflunarleið- ir er ekki að ræða r — segir Olafur Jóhannesson HEI — „Framsóknarmenn I Reykjavik veröa aö leita eftir frjálsum framlögum stuðnings- manna, til að standa undir kostnaði vegna kosningann. Um aðrar leiðir til fjáröflunar er ekki að ræða”, svaraði ólafur Jóhannesson er hann var spurð- ur hvort kosningar kostuöu flokkinn ekki talsvert fé og hvernig þess væri aflað. „KosningaundirbUningur og kosningar i hverju kjördæmi hafa alltaf talsverðan kostnaö i för meö sér. Þaö á ekki slöur viö um Reykjavik en önnur kjör- dæmi. Má reyndar gera ráö fyr- ir aö kostnaöur þar sé öllu meiri en viöast hvar annars staöar”, sagði ólafur. — Er þegar fariö aö safnast i kosningasjóöinn? „Já ýmsir velunnarar flokksins hafa þegar — ótil- kvaddir — lagt fram nokkurt fé i kosningasjóöinn. Þaö ber aö þakka. En betur má ef duga skal. Þess vegna er nU leitaö til stuöningsmanna og mælst til þess aö þeir styrki kosninga- sjóöinn hver eftir sinni getu. Margt smátt gerir eitt stórt. A kosningaskrifstofunni veröur, næstu daga, sérstakur starfs- maður, sem veitir framlögum i kosningasjóöinn i Reykjavik viötöku. Sömuleiöis má koma framlögum tilframbjóöenda, en þeir eru til viötals daglega frá kl. 17 til 19. Þess er vænst aö sem flestir bregöist vel viö þess- ari málaleitan.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.