Tíminn - 18.11.1979, Síða 12
12
Sunnudagur 18. nóvember 1979
Hið mikla
sovéska
kjarn-
orkuslys
Núhefur sovéski visindama&-
urinn Jores Medvedev, sem bú-
settur er I Bretlandi, gefiö lit
bókum kjarnorkuslys, sem átti
sér staö áriö 1957 i kjarnorku-
verinu í Kychtym í Sovétrikjun-
um, en þaö slys breytti þúsund-
um ferkilómetra á Oralsvæöinu
i geislavirka eyöimörk. „Hiö
mikla sovéska kjarnorkuslys”
heitir bókin og er hún byggö á
vitneskju höfundarins um þetta
slys,svoogá uppiysingum, sem
bandariska leyniþjónustan Cia
hefúr fengist til aö gefa. Þeir
Cia-menn heföu þagaö um vit-
neskju sina enn þann dag i dag,
ef ekki haföi komiö til grein eftir
Medvedev I enska visindaritinu
„New Scientist”, þar sem hann
rifjar upp þennan atburö á
hlaupum. Medvedes skrifaöi
greinina áriö 1976, þá tiltölulega
nýflúinn til Bretlands og hélt
hann af einhverjum ástæöum,
aö visindamönnum á Vestur-
löndum væri kunnugt um
Kychtym-slysiö. Var hann held-
ur betur hissa, þegar spurning-
um tók aö rigna yf ir hann. Verö-
ur nú hlaupiö á nokkrum helstu
fróöleiksmolum bókarinnar.
Feitur biti fyrir
áhugasama
vísindamenn
Arið 1958 stundaöi Jores Med-
vedev rannsóknir í lífefnafræöi
viö Akuryrkjuakademluna i
Moskvu undir handleiöslu
þekkts prófessors Vsevolod
Kletchkovsky. Haföi prófessor-
innkannaö akuryrkjusvæöi meö
tilliti til geislavirkni og þótti
hann meistarii sinni grein. Eins
og oft vill veröa meö fræga vis-
indamenn i Sovétrikjunum, þó
hrúguöust á Kletchkovsky
ábyrgöastööur i rikisstofnun-
um, nánar tiltekiö þeim, sem
um kjarnorkumálefni fór. Þaö
kom þvi m.a. i hlut hans, eftir
hiö mikla kjarnorkuslys, aö
finna traustan vísindamann til
þess aö stjórna rannsóknum á
hinum geislamenguöu svæöum i
Úral. Hann fékk strax augastaö
á Medvedev og baö hann blíð-
lega aö taka þetta verkefni aö
sér. 1 raun var þetta boö Medve-
dev, þá ungum a&stoöarmanni,
Sovéski vísindamaöurinn Jores Medvedev. Þaö er honum aö þakka, aö aimenningur á Vesturlöndum fékk
vitneskju um Kychtym-slys iö.
Þúsundir ferkilómetra
á Úralsvœðinu breyttust
í geislavirka eyðimörk
L________________________________________)
mikil upphefö, en hann átti unga
konu og tvö ung börn og treysti
sér ekki til þess aö dvelja lang-
dvölum frá þeim. Hann hafnaöi
boöinu eftir aö hafa fengið tals-
veröar upplýsingar um væntan-
legt starf og þá um leiö um þetta
kjarnorkuslys.
Rannsóknarvettvangurinn
var stórkostlegur aö sögn
Kletchkovskys: Allt nágreinni
Kychtym, sem er stutt frá
Sverdlovsk i Úral, haföi meng-
ast af geislun, allt lifrikiö. Sem
sagt feiturbiti fyrir áhugasama
visindamenn, sem til þessa
höföu oröiö aö sætta sig viö
minniháttar mengunarrann-
sóknir.
En Medvedev varö ekki hagg-
aö. Hann vildi ekki yfirgefa
konu sina og auk þess óttaöist
hann einangrunina, sem kæmi i
kjölfar hins háa embættis. Yröi
hann þá fyrir alvöru átthaga-
bundinn, þar sem hann byggi
yfir rikisleyndarmálum. Annar
ungur samstarfsmaöur tók
verkefniö aö sér.
300—400 manns
létust af völdum
geislunar
Almenningur komst fljótt á
snoðir um slysiö, enda voru
ibúar úrheilu þorpunum fluttir i
burtu. Sverdlovsk, sem taldi þá
rúma eina milljón ibúa og
Tcheliabinsk voru yfirlýst
bannsvæöi. En þar sem engin
opinber upplýsingastarfsemi
var I gangi, tóku aö spinnast
sögur um kjarnorkusprengingu,
sem grandaö heföi þúsundum
manna. Hiö rétta er, aö um
300-400 manns munu hafa látist
af völdum geislunar, en spitalar
yfirfýlltust af fólki, sem haldiö
var torkennilegum útbrotum.
Medvedev segist svo frá, aö
kjarnorkuslysin á Three Mile
Island i Bandarikjunum og
Kychtum i Sovétrikjunum hafi
veriö gjörólik. A Three Mile Is-
land komst aö leki i einum
geymanna, en i Kychtym varö
sprenging neöanjaröar i geymi,
sem innihélt geislavirkan úr-
gang frá kjarnorkuverinu. Sum
hin geislavirku efni veröa skaö-
; laus nokkuö fljótt, en eyöilegg-
ingarmáttur annarra, t.d.
„strontiums” og „sesiums” nær
hámarki um 30 árum eftir sjálfa
sprenginguna. Þúsundir manna
voru fluttir brott af svæöinu og
hús þeirra brennd, svo aö engin
hætta væri á, a& reynt væri aö
snúa i þau afturtil þessaö sækja
muni.
Strax áriö 1958, ári eftir slys-
iö.höf&u veriö birtar yfir hundr-
aö visindabækur um áhrif
„strontiums” og „semsiums” á
lifriki. Þær voru auövitaö rit-
sko&aöar og engin nöfn nefnd i
þvi sambandi. Hins vegar töl-
uöu visindamennirnir stundum
af sér einsogþegar þeir tala um
tvö stöðuvötn, sem menguö hafi
verið af geislavirkum e&ium I
tilraunaskyni. Og Medvedev
spyr, þvi aö menga tvö vötn,
þegar eitt heföi nægt? A öörum
staö er minnst á svæöiö i kring-
um Tcheliabinsk. .
Upplýsingar um slysiö fékk
Cia strax áriö 1957, en skjölin
voru stimpluö sem algjört trún-
aöarmál og hef&u ekki veriö
komin fram i dagsljósiö að
neinu leyti, ef Medvedev heföi
ekki knúið upplýsingarnar
fram. Kjarnorkuslysiö sovéska
haföi veriö faliö i tæp 20 ár.
Flþýddi
Þessi mynd er tekin áriö 1976 I kjarnorkuverinu Kurchatov, nálegt Kúrsk, en rafmagnsframleiöslan
þar er 4 milljónir kólówattstunda.