Tíminn - 18.11.1979, Side 18
18
Sunnudagur 18. nóvember 1979
Þorfinnur Isaksson, Þórshöfn:
Af hverju kusum við
Alþýðuflokkinn?
Þaö er von aö spurt sé. Þannig
hefur Alþýöuflokkurinn komiö
fram gagnvart kjósendum sin-
um, sem veittu honum þann
óskabyr, sem raun varö á viö
kosningarnar 1978, og héldu aö
þeim væri aö takast aö byggja
upp af rústum viöreisnar, sinn
gamla flokk, sem Sjálfstæöis-
menn höföu næstum étiö upp til
agna, eöa svo aö þaö munaöi
engu aö hann þurrkaöist út af
þingi, og þó aö þeir hafi ekki
alltaf velt hverjum bita lengi
fyrir sér áöur en þeir kyngdu
honum, þá leist þeim ekki á þeg-
ar kom aö Gylfa og þeim fáu
hræöum sem héngu utan á hon-
um og hræktu út úr sér, og eng-
inn er vfst hissa á þvl.
Þaö gladdist margur góöur
alþýöumaöur á Islandi þegar
þeirri herleiöingu lauk. Þeir
hinir sömu, gleöjast ekki núna,
þegar þeir horfa á þessa miklu
blekkingameistara meö öll
stóru loforöin um bætt lffskjör
láglaunafólks og óendanlegan
lista af loforöum, kasta sér titr-
andi af losta I fangiö á Sjálf-
stæöisflokknum sem hefur nú
aldrei veriö mjög vandlátur á
ætiö bara ef hann eygir mögu-
leika á aö komast I valdastól-
ana, svo aö hann geti dregiö
þjóöina þó ekki væri nema 2-3
áratugi aftur I timann, til hinna
gömlu góöu daga, þegar kaup-
mennirnir skiptu minni sveitar-
félögum á milli sin, ef þeir áttu
þau þá ekki einir fyrir, og réöu
þar lögum og lofum i skjóli
peningavaldsins.
En sjálfstæöismenn draga
enga dul á þaö I þessari kosn-
ingabaráttu aö þaö er einmitt
þaö sem vakir fyrir þeim, aö
brjóta á bak aftur þau almenn-
ingsfyrirtæki i landinu, sem
hafa veriö þeim svo stór þyrnir i
augum, eins og t.d. S.t.S. og ótal
önnur atvinnu- og þjónustu-'
fyrirtæki og koma þeim á hend-
ur fárra einstaklinga sem slöan
geta hafiö fyrri iöju sina.
Reynsla siöari ára hefur sýnt
þaö, aö þvi meira traust sem
mönnum er sýnt, þvi óprúttnari
veröa þeir I umgengni sinni meö
annarra fjármuni. Þó þaö sé
aldrei sama Jón og séra Jón þá
er þaö alltaf aö koma betur i ljós
hver margir Jónarnir eru, ef
þeir eru ekki undir stööugu eft-
irliti. 1 ljósi minninganna um
kaupmannavaldiö, og eftir þá
útreiö sem Alþýöuflokkurinn
fékk undir viöreisn, ætti ekki aö
þurfa aö minna alþýöufólk á, aö
þaö kaus ekki Alþýöuflokkinn til
aö leiöa þaö beint i fangiö á
ihaldinu.
Benedikt og
Vilmundi er sama
Ég kýs Alþýöuflokkinn ekki
aftur til slikra verka, og fjöldi
kjósenda þeirra er sömu skoö-
unar, enda dylst engum þaö aö
Alþýöuflokkurinn er aö fremja
pólitiskt sjálfsmorö meö þessu
gönguskeiöi.
Benedikt og Vilmundi er
sama, þvi Geir veröur fljótur aö
lyfta upp sængurhorninu og
bjóöa þeim aö skriöa innundir
þegar alþýöufólk hefur snúiö viö
þeim bakinu. Nú má enginn
taka orö min svo aö I Sjálf-
stæöisflokknum sé enginn nýtur
maöur. Mér dettur ekki I hug aö
halda sliku fram, enda sumir af
minum bestu vinum, sem illu
heilli kjósa hann. Hinn almenni
kjósandi hefur bara engin áhrif
á stefnumótun flokksins og þvl
fremur af vana en yfirveguöu
ráöi aö atkvæöi falla þannig.
Þaö liggur oröiö ljóst fyrir aö
Framsóknarflokkurinn undir
stjórn Steingrims, Ólafs og fleiri
ágætra manna er eini stjórn-
málaflokkurinn á Islandi sem
hefur sýnt sterka og sjálfsagöa
ábyrgöartilfinningu en þaö er
meira en hægt er aö segja um
hina flokkana.
Þó eiga vinstri öfl I landinu
varla annarra kosta völ en aö
kjósa Framsókn og Alþýöu-
bandalag svo aö þeir flokkar fái
viöunanlegan meirihluta á
þingi, þvi i þessum kosningum
veröur Alþýöuflokkurinn ekki
kosinn sem vinstri flokkur.
Hann veröur auövitaö ekkert af-
gerandi afl i islenskum stjórn-
málum eftir kosningar I des.
n.k. eftir framkomu hans
manna aö dæma.
Mér sárnar aö hugsa til þess
aö Bragi vinur minn Sigurjóns-
son skyldi enda sinn stjórn-
Kannski
allt.
misminnir mig þetta
Allt hans fé og ei til tjóns
á Islandi var bundiö
en atlögunni aö æru Jóns
enn er varla hrundiö.
Nú mun vera svo komiö aö —
Vilmundur mun vernda hann
voöa fyrir öllum
hann deilir ekki á dáinn mann
dóms frá hæstu pöllum.
Auönuleysi Alþýöuflokksins
hefur aldrei veriö eins algert og
nú, enda aldrei haft eins dáö-
lausum mönnum á aö skipa.
Eftir þvi sem menn sá
Eftir þvi sem menn sá, munu
þeir uppskera.
Sighvatur Björgvinsson var
grátbroslegur þegar hann tók
viö lyklunum af Tómasi,
og lymskuglott færöist yfir and-
litiö, þegar hann læddi þvi út úr
sér, hvort hann mætti nú ekki
leita til hans, ef hann vantaöi
einhverjar upplýsingar.
Hann vantar meira en smá-
upplýsingar. Hann þyrfti aö
fara i skóla til Tómasar, hann er
góöur námsmaöur ef honum
dugar áriö, hvaö þá tveir mán-
uöir. Tómas er búinn aö vinna
mikiö og vel aö þessu fjárlaga-
frumvarpi og hann þoröi aö
leggja þaö fram uppá sitt ein-
dæmi, jafnvel þó eitthvaö kæmi
þar fram, sem allir væru ekki
ánægöir meö.
Ráðlegast er að þeir beri niður á fyrsta veiðisvæðinu.
málaferil meö þvi aö ganga
ihaldinu svo gjörsamlega á vald
sem raun ber vitni.
Skyldi Arni Gunnarsson hafa
rennt' augum yfir lista sjálf-
stæöismanna i Reykjavik, sem
ætti auövitaö aö heita lögfræö-
ingatal en ekki framboöslisti til
Alþingiskosninga, eöa lista Jóns
Sólness á Noröurlandi eystra
sem gæti vel heitiö stjórasteyp-
an?
Við sjáum í gegnum
þetta
Heldur Arni Gunnarsson aö
viö höfum hent atkvæöum okkar
á Alþýöuflokkinn og hann sjálf-
an I fyrra bara til þess aö hann
gæti leitt Sjálfstæöisflokkinn
uppi valdastólana á atkvæöum
fólks, sem siöast af öllu mundi
kjósa þann flokk? Nei, þeir mis-
reikna sig illa þessir stjórn-
málamenn okkar, ef þeir halda
aö islenskir kjósendur séu ein-
tómir hálfvitar.
Viö erum farin aö sjá i gegn
um blekkingamoldviöriö, og
mun þaö sýna sig svo ekki verö-
ur um villst eftir kosningar, aö
sem betur fer, eru fjölmargir,
sem enn geta hugsaö rökrétt og
dæmt út frá þvi. Meira aö segja
i tilfelli eins og þessu feigöar-
flani Alþýöuflokksins núna, sér
fólk fyrirfram, aö er þessir
trúöar segjast ætla suöur, þá er
öruggt aö þeir ætla noröur. Þaö
má margt læra af reynslunni.
Aöeins eitt dæmi um hve frek-
lega þessir menn móöga þjóöina
I heild er, aö setja Vilmund
Gylfason i sæti dómsmálaráö-
herra, þar sem svo margir mæt-
ir menn hafa setiö I áratugi.
Nú fær Vilmundur þó tækifæri
til aö kafa til botns I kerfinu og
hrista sorann upp á yfirboröiö.
Var hann ekki búinn aö gera
margar og haröar atlögur aö
Jóni Sólnes á sinum tima ?
Hvernig likar sjálfstæöisvinum
Vilmundar, ef hann stendur viö
eitthvaö af stóru oröunum og
tekur Jón til bæna. Ætli hann
hafi nokkurn tfma minnst á
danska peninga I eigu Jóns?
Þetta leiöir auövitaö af sjálfu
sér, aö þaö stóraukna fylgi sem
flokkurinn fékk i fyrra, útá allt
blekkingamoldviöriö, hlýtur aö
rakast af honum aftur, þar sem
hann hefur svo gjörsamlega
brugöist öllum vonum kjósenda
sinna.
Ég held aö Kjartani sé óhætt
aö fara aö draga fram skinn-
jakkann á ný, þaö tekur sinn
tima aö venjast gömlu fötunum
aftur.
Magnús Magnússon sýndi
manndómsvott þegar hann einn
greiddi atkvæöi á móti tillögu
þingflokksins, en var auövitaö
barinn niöur strax og þeir kom-
ust meö hann afsiöis. Þetta er
sjálfsagt hiö sósial-
demókratiska lýöræöi Bene-
dikts eöa opnun flokkanna og
kerfisins sem Vilmundur boöaöi
svo glatt. Er þaö ekki rétt skiliö,
Vilmundur?
Magnús mun sjá eftir þessu.
Þaö eru einmitt svoleiöis
menn sem okkur vantar, menn
sem þora aö segja sannleikann,
og þora aö segja: nei, i þeirri
endalausu kröfupólitik sem er
aö tröllriöa islensku þjóöfélagi i
dag.
Meöan enn finnast slikir menn
innan þings og stjórnar, er von
meö aö islensku efnahagslifi
veröi kippt I liöinn og veröbólg-
an læknuö. Þaö er einmitt vegna
þess arna aö Framsóknarflokk-
urinn kemur svo vel út úr skoö-
anakönnunum nú, hann hefur
sýnt þaö enn einu sinni aö hann
er eini flokkurinn sem getur set-
iö i samsteypustjórnum og sýnt \
drengskap og heilindi og for-
ustumenn hans geta jafnvel
brosaö útl annaö munnvikiö
þegar mest gengur á.
Þá brakar I taugakerfi hinna
veiklyndu, og þeir lita alla
menn, allt umhverfi sitt og
kringumstæöur, alvarlegum
augum alla 365 daga ársins, þaö
heitir aö vera I fýlu, og ekki von
aö margir fylgi slikum mönn-
um. Geir Hallgrlmsson hélt
varla vatni i sjónvarpsþætti um
daginn, út af þrá eftir upplyft-
ingum Vilmundar og Benedikts
i valdastólana, svo hann fengi
tækifæri til aö bæta lifskjör lág-
launafólks I landinu.
Var einhver aö hlæja? Jú þaö
fóru vist ýmsir aö hlæja, en ekki
vottaöi fyrir brosi á andliti
Geirs fremur venju.
Nei, þaö var eins og honum
væri fúlasta alvara. Þaö var
einmitt þessvegna sem menn
hlóu.
Þeir Arni og Jón Armann
þurfa ekki aö búast viö hlýleg-
um móttökum hér á Noröur-
landi eystra I atkvæöaleit. Störf
Alþýöuflokksins I hinni nýlátnu
vinstri stjórn, og brotthlaup
hans eru þess eölis, aö þaö væri
mikil lágkúra aö fagna slikum
mönnum. Þaö væri sama og aö
kyssa á vöndinn.
Þaö vita allir, sem eitthvaö
hugsa og eitthvaö fylgjast meö,
aö þeir eru á sömu eyöimerkur-
göngunni og aörir Alþýöuflokks-
menn sem vilja ólmir tjá Geir
og Jóni Sólnes ást sina.
Ráðlegast að bera
þar niður
Þaö eru meiri kyntöfrarnir,
sem þeir menn viröast hafa fyr-
ir Alþýöuflokkinn enda mun ást-
in veröa hans pólitiska bana-
mein.
Nei, þessir menn veröa aö
bera niöur annars staöar en hjá
alþýöufólki ef þeir ætla aö ná
sér i einhver atkvæöi.
Þá álit ég ráölegast fyrir þá
aö bera niöur hjá Sjálfstæöis-
flokknum sem fyrsta veiöi-
svæöi, og þar sem Alþýöuflokk-
urinn er umtalsverö uppeldis-
stöö fyrir hann, og Kjartan
Jóhannsson er sjávarútvegs-
ráöherra, er hægt um vik fyrir
hann ef hann langar aö endur-
heimta eitthvaö af hinum glöt-
uöu atkvæöum aö opna þetta
veiöihólf, en aöeins fyrir Alþ.fl.
Þaö veröur aö ráöast hvort
þetta er skynsamlegt eöa sann-
gjarnt, enda viröist þaö ekki
skipta máli i þeim herbúöum
sbr. Axarfjaröarrækjuna. Þar
sem allt logar I innbyröis valda-
baráttu og glundroöa hjá ihald-
inu hljóta óánægjuatkvæöin aö
liggja i bunkum, og þar sem
hnifur krata aö komast I feitt.
Mun þeim ekki af veita.
Aö þessum vangaveltum
loknum, fer þaö ekki milli mála
aö Framsóknarflokkurinn hefur
alveg tekiö vindinn úr seglum
hinna flokkanna, og siglir nú
beggja skauta byr til sigurs i
komandi kosningum.
Þaö skyldu allir vinstri menn
hafa hugfast aö vinstri stjórn
veröur ekki mynduö aö loknum
þessum kosningum, nema
Framsóknarflokkurinn og Al-
þýöubandalagiö komi meö
þokkalegan meirihluta út úr
þeim. Og skyldu menn þó varast
aö hleypa hinum siöarnefndu of
lángt.
SÉRSTAKIEGA FRAMLEITT SPTRNU-
EFNI TIL VIÐGERÐA OG ENDUR-
BYGGINGA Á BELTUM VINNUVÉLA.
SPARIÐ FÉ
L«kkið viðhaldtkostnað.
Notið öruggar gaaðavórur.
Sfmi 91-19460