Tíminn - 18.11.1979, Page 22

Tíminn - 18.11.1979, Page 22
v# *hV. Y *> V. 22 Viðtalstimi frambjóðenda Framsóknarflokksins i Reykjavik Ólafur Jóhannesson, Guðmundur G. Þórarinsson, Haraldur ólafs- son og Sigrún Magnúsdóttir, efstu menn á framboóslista Fram- sóknarflokksins i Reykjavik veróa til viótals á skrifstofu flokksins daglega frá kl. 17 til 19. Kosningasjóður — Reykjavik Tekió er á móti framlögum i kosningasjóó fulltrúaráós Framsóluiarfélagsins i Reykja- vk á skrifstofunni á Rauóarár- stig 18, alla daga (einnig um helgar) frá kl. 9 til 19. Nóg að gera Nú er mikió og liflegt starf hjá framsóknarmönnum og ailtaf bætast viö verkefni. Viö hvetj- um þvf áhugasamt framsóknar- fólk aö láta skrá sig til starfa f sima 24480 eóa koma á skrifstof- una Rauöarárstig 18, sem fyrst. Utankjörfundar atkvæðagreiðsla hófst iaugardaginn 10. nóvem- ber um land allt. Kosiö er hjá sýshimönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis er hægt aö kjósa hjá fslenskum sendiráöum og ræóismönnum. Upplýsingar um kjörstaöi er- Iendis er aö fá á skrifstofu Framsóknarf lokksins 1 Reykja- vlk og kosningaskrifstofum flokksins um land allt. Munið að listabókstaf- ur Framsóknarflokks- ins er B. Skrifstofa B-listans á Suðurnesjum, Keflavik Framsóknarhúsinu Austurgötu 26. Simar 1070 — 3050 Starfsmenn: Ari Sigurösson heimasimi 2377 Sæmundur Guömundsson heimasimi 3066 Kristinn Danivalsson heimasimi 1864 Friörik Georgsson heimasimi 2767 Suður- lands- kjör- dæmi Frambjóöendur Framsóknarflokksins boöa til funda sem hér segir: Laugardaginn 17. nóv. kl. 14 I Félagsheimilinu Leikskálum, I Vik. Laugardaginn 17. nóv. kl. 21 á Klaustri. Mánudaginn 19. nóv. kl. 21 i Félagslundi, Gaulverjabæjarhreppi. Framsöguræöur og frjálsar umræöur. Ræöumenn verö 6 efstu menn á lista framsóknarmanna I Suöur- landskjördæmi, þeir Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason, Böövar Bragason, Rlkharö Jónsson, Jóhann Björnsson og Guöni Agústsson. Framboðsfundir i Norðurlandskjördæmi Vestra Skagaströnd laugardaginn 17. nóvember kl. 15 Blönduósi sunnudaginn 18. nóvember kl. 15. Siglufjöröur fimmtudaginn 22. nóvember kl. 21. Hofsósi föstudaginn 23. nóvember kl. 21. Hvammstanga laugardaginn 24. nóvember kl. 15. Varmahllö mánudaginn 26. nóvember kl. 21. Sauöárkróki þriöjudaginn 27. nóvember kl. 21. Frambjóöendur. Norðurlandskjördæmi eystra Frambjóöendur Framsóknarflokksins boöa til funda meö kjósend- um sem hér segir. Laugardaginn 17. nóvember kl. 14 I Laugaborg. Sunnudaginn 18. nóvember kl. 21 I Þelamerkurskóla Mánudaginn 19. nóvember kl. 21 á Grenivfk. Framsöguræöur. Frjálsar umræöur. Aörir fundir auglýstir siöar. Dalvik Kosningaskrifstofan verður fyrst um sinn að Goðabraut 11. Simi 61466. Kosningastjóri er Lárus Gunnlaugsson. Húsvíkingar — Þingeyingar Framsóknarfélag Húsavlkur hefur opnaö kosningaskrifstofu i Garðar. Opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 18-19 og 20-22. A laugardögum er opið frá kl. 16-18. Framsóknarmenn! Komum til starfa i nýbyrjaðri kosningabaráttu. Sókn er hafin til sigurs! Framsóknarfélag Húsavlkur. r Leiðrétting Viötal okkar viö Pál Hersteinsson, ,,A refaslóöum I Ófeigsfiröi”, sl. sunnudag, hefur vakiö veröskuidaöa athygii, enda margt forvitilegt sem Páil hefur komist aö um ilfshætti Islenska refsins. Þess leiöara var aö prentvillupúkinn hefur gert sér all dælt viö þetta viötal. Auk þess sem Ófeigs- fjöröurvarðaö Óspaksfiröi I til- vlsun á forslöu, vixluöust textar tveggja neöstu mynda á bls. 3. Þetta tvennt munu menn þó hafa leslö I, en þar sem sagt er frá hvernig refir merkja landa- , mæri sln meö þvagi, er villandi setning. Segir aö I Ófeigsfiröi viröist slikar merkingar algengari en annars staöar á landinu. Skal þessi setning falla út en lesist: ,,A um þaö bil 50 metra breiöu belti næst landa- mærunum eru merkingar þessar um þaö bil 70-100 sinnum þéttari, en annars staöar i landi refsins. ,,Loks segir aö skotiö hafi veriö á stegg tófunnar Jenslnu I Kaldaöarnesi, en á aö vera Kaldbaksvik. Þannig má ljóst vera aö prentvillupúkinn gefur refnum ekki eftir I klókindum. ___________________________J flokks starfið Kosningaskrifstofur B-listans utan Reykjavlkur Vesturland. Borgarnesi Slmi 7518. Kosningastjóri Brynhildur Benediktsdóttir, heimaslmi 7195. Akranesi.Sunnubraut 21, sími 2050. Kosningastjóri, Valgeir Guömundsson, heimaslmi 2037. Búöardalur Sími 2222, Gunnarsbraut 5. Kosningastjóri Kristján Jó- hannsson. Vestfirðir fsafiröi Hafnarstræti 7 slmi 3690. Kosningastjóri Ornólfur Guömundsson. Norðurland vestra. Sauöárkrókur. Suöurgötu 3, slmi 5374. Kosningastjórar: Geirmundur Valtýsson, Pétur Pétursson. Siglufiröi, Aöalgötu 14, slmi 71228. Kosningastjóri Ásgrlm- ur Sigurbjörnsson, heimaslmi 71755. Hofsósi, Kirkjugötu 5 slmi 6388. Kosningastjóri Gunn- laugur Steingrimsson. Blönduós, Uröarbraut 7, slmi 4409. Kosningastjóri, Valdi- mar Guömannsson og Guö- mundur Jónsson. Skagaströnd, Hólabraut 11, simi 4766. Kosningastjóri, Jón Ingi Ingvarsson. Hvammstangi, Hvamms- tangabraut 34, slmi 1405. Kosningastjóri örn Björnsson, heimasími 1926. Norðurland eystra Akureyri, Hafnarstræti 90, simi 21180, Kosningastjóri, Þóra Hjaltadóttir, heimasimi 22313. Húsavlk. Garöar, simi 41225. ólafsfjöröur Skrifstofa Ölafs- vegur 2. Stefán B. Ólafsson, simi 62216. Austurland Höfn, Skólabraut 1, slmi 8415. Kosningastjóri, Björn Axels- son. Egilsstaöir, simi 1419. Kosningastjóri Benedikt Vil- hjálmsson. Seyðisfiröi, Norðurgötu 3, slmi 2375. Kosningastjóri, Jóhann Hansson. Breiödalsvlk. Hákon Hansson slmi 5648. Eskifiröi Bleiksárhllö 59 slmi 97-6359 Kosningastjóri Alrún Krist- mannsdóttir. Suðurland. Selfossi Eyrarvegi 15, slmar 1247 og 1109. Kosningastjóri Guðmundur Kr. Jónsson, heimasimi 1768. Hvolsvelli Hliöarvegi 7, simi 5187. Kosningastjóri, Ásmund- ur bórhallsson. Vestur-Skaftafellss. Kosningastjóri, Guömundur Ellasson Pétursey. slmi 7111. Vestmannaeyjar, Heiöarvegi 3, simi 2173. Kosningastjóri, Gisli R. Sigurösson, heima- slmi 1558. Reykjanes Kópavogur. Hamraborg 5, slmi 41590 Kosningastjóri, Magnús Ingólfsson. Keflavlk. Framsóknarhúsinu, Austurgötu 26. sími 1070 Grindavík. Hvassahrauni 9, Kosningastjóri Ragnheiöur Brynjólfsdóttir. Hafnarfjöröur Hverfisgötu 25. slmar 51819 53955 Kosningastjóri Guöný Magnúsdóttir, heima- simi 51145. Garöabæ, Goöatún 2. Stuöningsfóik B-iistans er beöiö aö hafa samband viö kosningaskrifstofurnar. Muniö aö kjósa sem fyrst, ef þiö eruö ekki heima á kjördag. Hafið þiö athugaö hvort þiö er- uö á kjörskrá? Sunnudagur 18. nóvember 1979 Fræðslu- nám- skeið Efnt verður til 4 kvölda fræðslunám- skeiðs sem hefst 19. nóvember og lýkur 23. nóvember. Námskeiðið hefst hvert kvöld kl. 20 og er haldið i félagsheimili Kópavogs og nám- skeiðsgjald verður kr. 10 þús. Viðfangs- efni og leiðbeinendur verða: Kappreiðareglur og keppnisgreinar L.H.: Þorkell Bjarnason og Sigurður Sæmunds- son. Fóðursjúkdómar og fóðrun hrossa: Páll A. Pálsson. Hestaiþróttir: Eyjólfur ísólfsson. Innritun og upplýsingar i síma 10160 og 42283. Hestamannafélagið Gustur. RÍKISSPÍTALARNKR lausar stöður KLEPPSSPíTALINN Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA við Kleppsspitala er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. desember 1979. Upplýsingar gefur yfirfélags- ráðgjafi spitalans i sima 38160. AÐSTOÐARMAÐUR FÉLAGS- RÁÐGJAFA óskast frá 1. janúar 1980 til starfa við Kleppsspitalann. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun ásamt vélritunarkunnáttu áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 10. desember n.k. Upplýsingar gefur yfirfélags- ráðgjafi spitalans frá kl. 13.00 til 14.00 i sima 38160. KRISTNESHÆLI Staða H JÚKRUN ARFRÆÐIN GS er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1980, eða siðar eftir samkomulagi. Húsnæði er fyrir hendi á staðnum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Kristneshælis fyrir 15. desember n.k. Upplýsing- ar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri, simi 96-22300. Staða FÓSTRU við dagheimili Kristneshælis er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. janúar 1980. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Kristneshælis fyrir 15. desember n.k. Upplýsingar gefur hjúkrunar- framkvæmdastjóri, simi 96-22300. Reykjavik, 18. nóvember 1979. SKRIFSTÖFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.