Tíminn - 18.11.1979, Síða 26

Tíminn - 18.11.1979, Síða 26
26 Laugardagur 17. nóvember 1979 <5»MMI£IKHÚSIB a-11-200 OFVITINN 1 kvöld uppselt þriöjudag uppselt fimmtudag uppselt laugardag kl. 20.30 KVARTETT miövikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir ER ÞETTA EKKI MITT LIF? föstudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620. Upplýsingasím- svari allan sólarhringinn. leikfelag REYKJAVlKUR A SAMA TlMA AÐ ARI i kvöld kl. 20 STUNDARFRIÐUR 50. sýning þriðjudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Litla sviöiö: HVAD SÖGÐU ENGLARNIR? i dag kl. 16. Uppselt FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Simi 1- 1200. 3*2-21-40 J %íW Leiftrandi skemmtileg bandarlsk litmynd, er fjallar um mannlifiö I New Orleans I lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri Louis Malle Aöalhlutverk. Brooke Shields, Susan Sarandon, Keith Carradine Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. Barnasýning kl. 3 Tarzan og bláa styttan Mánudagsmyndin Ovenjulegt ástarsam- band Frönsk úrvalsmynd Leikstjóri: Claude Berry Sýnd kl. 5, 7 og 9 Viöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Genevieve Bujold og Michael Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöustu sýningar. Strumparnir og töfraf lautan. Barnasýning kl. 3 St. Jósefsspitalinn Landakoti. Sjúkraþjálfarar Tvær stöður lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi, laun samkvæmt samningum. Hjúkrunarfræðingar Stöður lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi á lyflækningadeildum, barnadeild og á uppvakningardeild. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 19600 milli kl. 11 og 15. Reykjavik 16. nóvember 1979. Hjúkrunarforstjóri. Brandarará færibandi. (Can I do it till I need glasses) Sprenghlægileg ný amerisk gamanmynd troöfull af djörfum bröndurum. Muniö eftir vasaklútunum þvf þiö grátið af hlátri alla myndina. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ameríkurallið Sýnd kl. 3. Næturhjúkrunarkonan Rosie Dixon, Night Nurse Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerisk lit- kvikmynd byggt á sögu eftir Rosi Dixon. Aöalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Athur Askey, John Le Mesuzrier, Sýnd kl. 7, 9 og 11. Islenzkur texti Spennandi mynd um hina miklu het ju , Köngulóar- manninn Sýnd kl. 3 og 5 Sama verö á öllum sýning- um. Aratugnr Framsóknarflokksins A „viöreisnarárunum”, þegar ihald og kratar réöu lögum og lofum, einkenndist atvinnulifiö á Siglufiröi og viöar úti um land af stöönun, atvinnuieysi og landflótta. Þá stóöu hús tóm á Siglufiröi og þeir sem neyddust til aö flýja heimahagana gátu varla selt húseignir sinar. Meö stjórnarskiptunum 1971, þegar Framsóknarmenn komust til valda, uröu á þessu alger umskipti. Atvinnulifiö tók kipp og hefur þeirri framsókn ekki létt siöan þrátt fyrir þau áföll og vandamál semviö hefur veriö aö striöa. A þessum árum hefur allt breytst I þeim byggöarlögum sem afturhaldsöflin höföu lagt I læöing. Myndin var tekin I fyrra og sýnir eitt einkenni fram- sóknarinnar, byggingu ibúöar- húss á Siglufirði þar sem áöur rikti atvinnuleysi og landflótti, hafnarbio .3* 16-444 Launráð í Amsterdam London — Amsterdam — Hong Kong — Eiturlyfin flæöa yfir, hver er hinn ill- vigi foringi. Robert Mitchum i æsispennandi eltingaleik, tekin i litum og Panavision. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. lonabíó 3*3-11-82 New York, New York B.T. ***+** Myndin er pottþétt, hress- andi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostleg leikstjórn Robert De Niro: áhrifamikill og hæfileikamikill. Liza Minnelli: skinandi frammistaða. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minnelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn 3*1-15-44 Búktalarinn Hrollvekjandi ástarsaga MAGIC Frábær ný bandarísk kvik- mynd gerð eftir samnefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrillerum siö- ari ára um búktalarann Corky, sem er aö missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnrýnendum veriö likt viö „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough Aöalhlutverk: Anthony Hop- kins, Ann-Margret og Bur- gess Meredith. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Q 19 OOO — salur^^t— Líkið í skemmtigarðin- um ÍSLENZKUR TEXTI Spennandi viöburöahörö, og leikandi létt sakamálamynd i litum, meö George Nader íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11 salur Grimmur leikur Kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 -salur Hjartarbaninn 21. sýningarvika Sýnd kl. 9,10 Víkingurinn Spennandi 'ævintýramynd Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 ... ' salur 10—------r- Skotglaðar stúlkur Kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 3*3-20-75 MUSIC MACHINE Disco-keppnin Myndin, sem hefur fylgt i dansspor Saturday Night Fever og Grease. Stórkostleg dansmynd meö spennandi diskókeppni, nýj- ar stjörnur og hatramma baráttu þeirra um frægö og frama. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 öfgar i Ameríku Mynd um magadans karla, djöfladýrkun, árekstra- keppni bila og margt fl. Endursýnd kl. 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.