Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 5 Þessir ungu hressu framsóknarmenn: Atli Ásmundsson, Gestur Kristinsson og Siguröur Haraldsson á kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins aö Rauöarárstlg 18, eru til þjónustu reiðubúnir til a& aösto&a þaö fólk sem kjósa þarf utankjörsta&a f Reykjavik. Þjónustan felst Ia& veita fólki upplýsingar, aka þvi á kjörstaO og/eöa aö koma atkvsOum þess til skila I vi&komandi kjördæmi. Þeir þremenningar bá&u Timann aö koma þeim bo&um til þeirra sem eftir eiga aö kjósa utan kjörsta&a, aö reyna aO ljúka þvl af sem fyrst, svo atkvs&in komist örugglega til skila I tska tlö, en eins og allir vita geta samgöngur teppst hvensr sem er á þessum árstlma. Utankjörsta&akosning I Reykjavlk fer fram dag hvern kl. 10 til 12, kl. 14 til 18 og kl. 20 til 22. Skrifstofan er hins vegar opin frá kl. 9 til 22 daglega. Upplýsingasfmar utankjörsta&aatkvæ&agreiOslunnar eru: 18302, 18303, 18304 og 18305. Tlmamynd Róbert Ríkisstjórnin liðsinnir Kortsnoj við að sam- einast fjölskyldu sinni FRI — Viktor Kortsnoj, stór- meistari Iskák, hefur snúiö sér til rikisstjórnar islands og beOiO hana a& liOsinna sér I þvi aö fá aO sameinast fjölskyldu sinni. Hann hefur veriö sviptur sovésku rikis- fangi og býr nú I Sviss en fjöl- skylda hans, kona og sonur hafa árangurslaust reynt aö fá brott- fararleyfi frá Sovétríkjunum. Rikisstjórnin hefur or0i& viö bei&ninni og sendi sendiherra Sovétrlkjanna orösendingu. Þar sem segir m.a.: Meö tilliti til þess aö lslending- ur er nú I forsæti Alþjóöa skák- sambandsins og meö langvarandi vinfengi sovéskra og Islenskra skákmanna I huga, vill ríkisstjórn Islands undirstrika aö hún telur máli skipta aö beiöni Kortsnoj- fjölskyldunnar fái hagstæöa lausn. Af þessum ástæöum, og jafnframt með áherslu á jákvæöa afstööu til sameiningar fjöl- skyldna sem tekin var i Loka- skjali ráöstefnunnar i Helsinki, skorar rikisstjórn Islands ein- dregiö á rikisstjórn Sovétrikj- anna aö taka þessa beiöni til rækilegrar yfirvegunar. Viktor Kortsnoj stórmeistari. Jónas Jónsson afhendir Sigur&i A. Magnússyni styrkinn. Sigurði A. Magnús- syni veittur styrkur JSS — I gsr var Siguröi A. Magnússyni rithöfundi veittur styrkur úr MálfrelsissjóOi aO upphæO 903.800 kr. til aö standa straum af málskostnaöi vegna VL-málanna svonefndu. Er Siguröur 3. rithöfundurinn og um leiO 7. aöilinn sem hlýtur styrk úr sjóönum, en styrkir sem hefur veriO veitt úr honum nema samtals rúmiega þrem milljónum króna. A bla&amannafundi, sem haldinn var I tilefni styrk- veitingarinnar kom m.a. fram, aö sjóöurinn hefur einkum veriö fjármagnaöur meö hjálp rithöf- unda, sem hafa áritaö bækur sinar i bókabúö Máls og menningar gegn frjálsu fram- lagi I sjóöinn. Nú I jólamánuöinum munu a.m.k. 11 rithöfundar árita bæk- ur sinar I bókabúö Máls og menningar og vinna þannig fyr- ir Málfrelsissjóö og eru þaö eftirtaldir: Aöalheiöur Bjarn- freösdóttir, Auöur Haralds, Arni Bergmann, Asa Sóiveig, Egill Egilsson, Guömundur Steinsson, Guörún Helgadóttir, Steinunn Siguröardóttir, Svava Jakobsdóttir, Thor Vilhjálms- son og Tryggvi Emilsson. Námsmenn óánægð- ir með námslánin FRI — Nú fá námsmenn erlendis 85% af fullum námslánum og eru aö vonum ekki hrifnir af þvi. A0 vlsu hillir undir þaö aö lánin fari 1100% á næstu 3 árum en þaö yrOi ef aö frumvarp fyrrv. menntamálaráöherra nsOi fram aö ganga. Full námslán nema nú 190 þús. á mánu&i fyrir einstakling. Til samanburöar má geta þess aö framfærslukostnaöur I ýmsum löndum er sem hér segiril Dan- mörku 215 þús., Kina 84 þús. (ódýrast) og Sviss 288 þús. (dýr- ast) Annað atriöi er i frumvarpinu, sem stúdentar telja mjög til bóta, en þaö er a& endurgreiöslur lána veröi miöaðar viö tekjur manna aö námi loknu. Nú eru þurftar- tekjur aö námi loknu miöaöar viö 250 þús. kr. Afgreiðslutími verslana í desember © KAUPMANNASAMTÖK ISLANDS Náðst hefur samkomulag á milli Kaup- mannasamtaka íslands og Verzlunar- mannafélags Reykjaviur um að haga af- greiðslutima verzlana í desembermánuði þannig, að heimilt verði að hafa verzlanir opnar til kl. 23.00 laugardaginn 22. desem- ber n.k. en i stað þess verði lokað kl. 12.00 á hádegi laugardaginn 1. desember n.k. Samkvæmt ofansögðu verður afgreiðslu- timaverzlana i desember hagað sem hér segir: Alla virka daga nema laugardaga er af- greiðslutima háttað samkvæmt venju. Laugardaginn 1. desember tii kl. 12.00 Laugardaginn 8. desember til kl. 18.00 Laugardaginn 15. desember til kl. 22.00 Laugardaginn 22. desember til kl. 23.00 Aðfangadag 24. desember til kl. 12.00 Laugardaginn 29. desember til kl. 12.00 Gamlársdag 31. desember til kl. 12.00 Fyrsta vinnudag eftir jól, þann 27. desem- ber hefst afgreiðslutimi kl. 10.00. Kaupmannasamtök Islands Verzlunarmannafélag Reykjavíkur \.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.