Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 29. nóvember 1979 DOD6E besti vinur bóndans Nú þegar vetur konungur ríkir til sjávar og sveita er rétti tíminn f yrir bóndann að eignast Dodge W150 f jórhjóladrifinn pick-up til land- búnaðarnota. Dodge W150 er ekki aðeins dugmikið torfæru- tröll, heldur heppilegt og hagkvæmt atvinnu- -J tæki f yrir nútíma búskap. Það má geta þess að Dodge pick-up bílar eru vinsælustu landbún- aðartæki Ameríku. Við getum nú boðið fáeina Dodge W150 til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. Bóndinn sem leggur áherslu á hagkvæmni kaupir sér Dodge landbúnaðartæki. Sölumenn Chrysler-sal símar 83330 — 83454 Oadge Ifökull hf. ,J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf./jP|*yr| Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun og skreytingar — Bilaklæöningar — Skerum öryggisgler.' Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum i boddyviögerö- um á Noröurlandi. KOSNINGAGETRAUN RAUÐA KROSSINS Tómas Sturlaugsson, framkv. stj. Styrktar- félags vangefinna. ÉG SPÁI: Fjöldi þingmanna '78-79 Spá Alþýðubandalag 14 14 Alþýðuflokkui 14 11 ■ Framsóknarflokkur 12 13 Sjálfstæðisflokkur 20 22 Aðrir flokkar oq utanflokka 0 0 Samtals 60 60 Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa spá út og berið saman við aðrar sem birtast. ALLIR MEÐ! RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR Jónína Jónsdóttir Alltaf svo gaman að vera Framsóknarrnaður Hvers vegna, spyrö þii ef- laust... Þegar ég var barn, horföi ég á silunginn i ánni heima synda móti straumnum.Þettavar mér ráögáta — og þó. Þetta var sýni- legt afl af ööru tagi en þvl, þeg- ar ég missti flik, sem ég var aö skola i ánni og hún bara fylgdi straum vatnsins — já, eins og tuska, hún bara rann og rann. Þegar ég kom til Reykjavikur 1939, gengust framsóknarmenn fyrir samkomum á Hótel Borg. Þær hófust á því aö spiluö var Framsóknarvist. Þangaö fór ég ævinlega og þaö var gaman. Oft stóöu þá unglingar nær dyrum úti og kölluöu til min „halló sveitapúki”, „halló fjósalykt” og annaö i þeim diír. Þá var þaö sem mér fannst allra fyrst gaman aö vera framsóknar maöur. Éghugsaöikannski ekki neitt um þaö, en mér fannst gaman aö vera á leiöinni inn I glæsta sali Hótel Borgar meö þvi markmiöi aö skemmta mér. Égvissi, aö þaöþótti ekkifint aö vera framsóknarmaöur hjá þeim, sem áttu peninga og voru ekki aö bögglast meö neitt undir hendinni, sem hét eitthvaö annaö en aö nota þá bara. Ég vissi, aö framsóknar- menn höföu gengist fyrir aö mynda samtök fólks. Þetta sameinaöa fólk velti þyngri steinum en þar sem einn og einn var aö verki. Jónas frá Hriflu var sá, sem stofnaöi fyrst sam- tök vinnandi verkafólks á möl- inni, siöan samtök fjölmennustu stéttarinnar þá I landinu — bændastéttarinnar. Jónas var framsóknarmaöur. Timinn leiö og þaö kom aö þvi t.d. aö á ísa- firöi var mér bent á, aö ég ætti aö vera i Sjálfstæöisflokknum, ég væri svo „hress” — ég gæti ekki falliö inn i Framsóknar- flokkinn, sem væri aumur á Isa- firöi. Mér var lika boöiö em- bætti, ef ég vildi stofna kven- félag Alþýöuflokksins á staön- um, hann væri sterkur þar og góö framavon i honum. En mér þótti bara ennþá meira gaman aö vera fram- sóknarmaöur, alveg sérstak- lega gaman eftir þetta. „Skammt er öfganna á milli”, segir máltækiö. En öfganna á milli stendur Framsóknar- flokkurinn nú samt. I hverri kosningabaráttu beina þvi öfga- flokkarnir spjótum sinum mjög aö honum, og þaö er einmitt skemmtilegt — viö hvert skot sannast það að væri hann ekki þar, heföu þessar fylkingar veriö orövana orönar, þvi báöar kenna þær honum alltaf um, hanner alltaf aöalnúmeriö. Þvl báöar öfgafylkingarnar, sem hafa valið sér kratana til aö viöra sig upp á, væru auövitaö löngu hrundar útaf köntunum, ef þær hefðu ekki einhverja miðjufestingu til aö hengja sig utan i, þegar þeim er falið aö gera tilraun til-aö takast á viö þjóömálin. Þvi er gaman aö veraframsóknarmaöur. Þaö er alltaf meira og meira gaman. Nú er ég lika búin aö sjá þaö aö þeir, sem stööu fyrir utan Hótel Borg 1939, þeir standa þar enn og hafa engu gleymt og ekkert lært. Þeir hafa aldrei séö silung synda mót straumi i raun og veru og þvi ekki hrifist af þvi undraafli sem þar er að verki, veslingarnir. Kannski vita þeir um tuskuna, sem fylgir straumnum og lendir' að lokum föst á steini og fúnar þar. Ég veit þaö ekki fyrir vist. Ég er framsóknarmaöur. Jónina Jónsdóttir Bragi Sigurjónsson: Misskilningur Daníels Ágúst- l—íía n mma t:iw> mi« t: mussonar 1 dagblaöinu Ttmanum 24. þ.m. birtist fullyröingasamt og stóryrt viötal viö Daniel Agústinusson sem er i stjórn Sementsverk- smiöju rikisins. Staöhæfir hann þar, aö „rlkisstjórnin hafi ekkert vald til aö fyrirskipa stjórn S.R. eitt eöa annaö”, og gefur i skyn, aö hann a.m.k. muni hafa fyrir- mæli rikisstjórnarinnar aö engu i viökomandi máli. Setur hann fram þá kenningu aö þar sem stjórn S.R. sé kosin af Alþingi beri henni aö gera þvi grein fyrir störfum sinum og hlita fyrirmæl- um þess en ekki rikisstjórnar, skilst manni. Rétt er þaö hjá D.A. aö stjórn S.R. er kjörin af Alþingi til 4ra ára i senn, en atvinnumála- ráöherra (nú iönaðarráöherra) skipar henni formann og setur henni erindisbréf og ákveöur laun hennar. Sennilega mun þaö nýtt fyrir fleirum en mér, ef stjórnir rikis- fyrirtækja, þó aö þær séu kosnar af Alþingi skuli teljast „stjórn- völd” hliöstæö rikisstjórn, heldur munu menn lita svo á, aö hér sé um kjöraðferö i stjórnarvali aö ræða. Nú, en hvf allur fyrirgangur D.A. i Timanum? Forsaga málsins á boröi minu sem iönaöarráöherra er þessi: Viö gjaldþrot Breiöholts h.f. haföi komiö i ljós, aö S,R. haföi veö i 3 ibúöum, sem einstaklingar höföu keypt af Breiöholti h.f., óvitandi um þauveöbönd.Mérvartjáö, aö þessir eigendur heföu leitaö fast eftir þvl, aö fá þessum veöbönd- um létt af, bæöi vegna lána, sem þeir ættu loforö fyrir, en gætu ekki hafiö vegna veöbandanna, en þó fyrst og fremst vegna hins, aö þeim fannst óviöunandi aö hafa veöbandaógnunina yfir höföi sér, geta misst ibúöirnar hvenær sem væri.Fyrirlá.aöa.m.k. 2af þess- um 3 fjölskyldum, sem Ibúöirnar höföu keypt, mundu meö engu móti getakeyptaf sér veöböndin, þótt vildu, heldur yröu aö hverfa slyppar og snauöar frá þessum ibúöum sinum. Beiönir fyrr- greindraeigendahöföu legiö fyrir i iönaöarráðuneytinu um aöstoö til aö fá veöböndunum létt af, þar eöS.R. teldi sig ekki reiöubiina til aöaflétta þeim, enda mál i gangi fyrir undirrétti um skuldaskil Breiöholts h.f. viö S.R. Um hitt haföi stjórn S.R. haft góö orö, aö hún mundi ekki ganga aö veöun- um ,,aö svo stöddu”, eins og D.A. segir, en þegar haf t er í huga, aö gjaldþrota- og skuldaskilamál geta og hafa dregist árum saman á langinn, má öllum ljdst vera, aö sllk svör róuöu litt Ibúöareig- endurna. Nil kann þaö aö vera umdeilan- legt, hvort ráöherra eigi aö taka sllkan kaleik frá einstaklingum, sem rata í slíkan vanda og hér um ræöir. Þeir heföu átt aö gæta þess sjálfir, aö engin veöbönd hvildu á Ibúöunum, þegar þeir keyptu þær. Skaðinn var hins vegar skeöurog ályktunmin var.aö rétt væri aö láta þessa veöbandsógn- unhverfa. í fyrstu hugöistég oröa þetta sem tilmæli til stjórnar S.R. en var þá bent á, aö stjórnin mundifremur æskja beinna fyrir- mæla, þvi aö þá væriábyrgöin al- fariö á heröum ráöherra, sem svo lögum samkvæmt bæri ábyrgö á geröum sinum gagnvart Alþingi. Égtaldi rétt, aö hér yröi ekki um frestun aö ræöa ,,aö svo stöddu”, á því aö til veösins yröi tekiö, svo sem D.A.býöurfram I viötali sinu I Tlmanum, heldur skyldi þvi af- létt og ibiíöareigendurfá I hendur skjalfest, aö svo heföi veriö gert. Enn skal þess getiö aö bak viö þessa ákvöröun mfna um aflýsingu veöbanda þeirra, sem hér um ræðir, lágu m.a. þær hugleiöing- ar, aö oft hefir þaö fyrr gerst, aö rikiö hafi gefið eftir kröfur á ein- staklinga og fyrirtæki, sem aug- ljósara hefir veriö aö þeir og þau felldu á sig vitandi vits, en gátu varla eöa ekki risiö undir, þegar aö skuldadögum hefir komiö. Hvaö þá um veöskuld, sem viö- komandi vissu ekki af, en ógnaöi þeim meö gjaldþroti? Danid Agústfnusson hefir stór oröum þaö i viötali sinu i Tíman- um, aö ég hafi „logiö” því I Visi, aöbréf mitt til S.R. hafi verið til- mæli, en ekki fyrirmæli. „Allir eiga mismæli oröa sinna”, sagöi karlinn foröum. Rétt er þaö, aö mig minnti aö morgni dags, er Visir spuröi mig um máliö all- mörgum dögum eftir bréfritun mlna til S.R. og ég haföi þaö ekki viö höndina aö niöurstaöan heföi veriö tilmæli, en ekki fyrirmæli, og skýrist þaö raunar af þvi, sem fyrr stendur i grein þessari, aö sú var upphafleg ætlan. öllu öðru en þvi sem nú hefir veriö sagt, og D.A. segir um Breiöholtsmál framar I viötali sinu, visa ég alfariö frá mér og meöráöherrum mlnum. Ég lagöi máliö fyrir þá, eins og aö framan segir, og ákvöröun var tekin al- fariö á þeim fœ-sendum sem ég lagöi fram. Óhjákvæmilegt reyndist aö stytta þessar athuga- semdir nokkuö, til þess aö tryggja þeim rúm I blaöinu. ritstj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.