Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 8
8
Fimmtudagur 29. nóvember 1979
I BÓKAFREGNÍR: 1
Fyrr en
dagur rís
Oterkominnhjá Bókaútgáfunni
Orn og örlygur ein af þekktustu >
og allra bestu bókum Græn-
landsvinarins, Jörn Riels, og
nefnist hún Fyrr en dagur ris. A
frummálinu ber hún heitib, För
morgendagen. Þýbandi er dr.
Friörik Einarsson læknir. Fyrr
en dagur ris er full af kynleg-
um goösögnum og mannlegum
styrk segir frá óbliöri en þó á
köflum hamingjusamri græn-
lenskri fortiö. Frásögnin tekur
smátt og smátt á sig mynd si-
gildrar harmsögu, án þess þó aö
rjúfa nokkurn tima hinn græn-
lenska veruleika. Þetta er saga
um máttarvöld sem eiga ver-
öldina, en óska kannski ekki eft-
ir manneskjum I henni. Hún er
þess viröi aö vera lesin sjálfrar
sin vegna. En lika nógu stór-
kostleg til aö hana megi út':
leggja á fleiri en einn hátt.
Jens Kistrup skrifar i Berlinske
Tidende um skáldsöguna Fyrr
en dagur ris og segir þar m.a.:
„Þetta er skáldsaga frá Græn-
landi um siöustu manneskjurn-
ar I heiminum — gamla konu og
litinn sonarson hennar, sem
sumardag nokkurn fóru sjálf-
viljug I einangrun á litilli eyju
undan Noröaustur Grænlandi,
eina af smáeyjum þeim, þar
sem kjöt veiöidýranna er þurrk-
að... Vetrarmyrkriö, ofsi
höfuöskepnanna, fjandsamlegt
umhverfi — verbur þeim aö lok-
um ofurefli. Dvölin á eynni
veitir aö lokum gömlu konunni
nýja innsýn, og nýja sálarró. Nú
fyrst skilur hún lifið til fulln-
ustu. „Lifiö er barátta og dauði,
grimmd og ótti, en þó blandið
ólýsanlegri gleöi yfir þvi bara
aö vera til.”
Bókin er filmusett, umbrotin og
prentuö i prentstofu G. Bene-
diktssonarog bundin i Arnafelli.
Kápumynd geröi Bjarni D.
Jónsson.
Sýslu- og
sóknarlýsing-
ar Árnessýslu
Sögufélagiö hefur gefiö út
Sýslu- og sóknalýsingar Arnes-
sýslu. Þetta eru lýsingar ein-
stakra kirkjusókna og sýslunn-
ar i heild, skráöar af prestum og
sýslumanni laust fyrir miöja
siöustu öld. Þar er margvisleg-
ur fróöleikur um sýsluna og
ibúa hennar, m.a. um landa-
merki og afrétti, örnefni, at-
vinnuhætti, skemmtanir fólks,
lestrarkunnáttu, fornleifar og
fornrit. t bókinni eru birtar
myndir af öllum prestssetrum,
og hefur veriö leitast viö aö
finna gamlar myndir til birting-
ar, eftir þvi sem kostur var á.
Sýslu- og sóknalýsingar Ar-
nessýslu eru 277 bls. bók og
hefur Svavar Sigmundsson
cand. mag. búiö hana til prent-
unar. Sýslunefnd Arnessýslu og
Arnesingafélagiö i Reykjavik
hafa styrkt útgáfuna, enda fá
Arnesingar bókina með sérstök-
um áskriftarkjörum, bæði
heimafólk og félagsmenn Ar-
nesingafélagsins i Reykjavik.
Geta Arnesingar i Reykjavik
vitjaö bókarinnar i afgreiöslu
Sögufélags, Garðastræti 13b.
SÖGUFEIAG
ÁRNESSÝSLA
SÝSLl) OG
/ iv I A
Timaritið
Saga
Komiö er út nýtt hefti af Sögu,
timariti Sögufélagsins fyrir árið
1979, en nú eru þrjátiu ár liðin
siöan þaö hóf göngu sina og var
dr. jur. Einar Arnórsson fyrsti
ritstjóri þess.
1 hinu nýja hefti Sögu ritar
Anna Agnarsdóttir langa og
viðamikla grein um Ráöageröir
um innlimun Islands i Breta-
veldi á árunum 1785-1815, og er
þar stuöst við heimildir, sem
geymdar eru bæöi austan hafs
og vestan. M.a. er fjallaö um
valdarán enska kaupmannsins
Phelps og Jörundar hundadaga-
konungs 1809. ólafur R. Einars-
son á þarna grein, sem heitir
Fjárhagsaðstoð og stjórnmála-
ágreiningur, þar sem fjallað er
um áhrif erlendrar fjárhagsað-
stoðar á stjórnmálaágreining
innan Alþýðuflokksins 1919-1930.
Anders Bjarne Fossen og
Magnús Stefánsson skrifa um
verzlun Björgvinjarmanna á Is-
landi 1787-1796, en á þessum ár-
um stunduðu þeir einkum
verslun á fsafiröi. Miöstöðvar
stærstu byggða heitirgrein eftir
Helga Þorláksson, og kannar
hann þar forstig þéttbýlismynd-
unarvið Hvit á á hámiðöldum
með samanburöi viö Eyrar,
Gásar og erlendar hliðstæöur.
Sveinbjörn Rafnsson skrifar um
Skjalabók Helgafellsklausturs,
Jón Kristvin Margeirsson um
konungsúrskurðinn um stofnun
Innréttinganna og Loftur
Guttormsson birtir siöari hlut-
ann af ritgerð sinni, Sagnfræði
og félagsfræöi.
Auk ofantalins efnis
flytur Saga ritfregnir, skrá yfir
rit um sagnfræöi og ævisögur,
sem birtust 1978, félagatal og
fleira. Þetta hefti af Sögu er 325
blaösibur, en ritstjórar eru
Björn Teitsson og Jón Guðna-
son. Áskrifendur geta sótt tima-
ritiö i afgreiðslu Sögufélagsins
aö Garöastræti 13b, gengiö inn
úr Fischerssundi.
Landnámið
fyrir
landnám
Setberg hefur sent frá sér nýja
bók eftir Arna Óla — og er þetta
jafnframt siöasta bók hans. Um
„Landnámið fyrir landnám”
segir Arni Óla m.a.:
„Meö móöurmjólkinni drakk ég
I mig hina rótgrónu sögu um
Hestabók Iceland
Review nú á
þýsku
og sænsku
Nú er bókin um islenzka hest-
inn, sem Iceland Review gaf út I
fyrra, komin út á samtals fimm
tungumálum — meö dreifingu I
sjö löndum. I vikunni komu
sænsk og þýzk útgáfa á markað-
inn hérlendis, fyrir voru ensk og
dönsk auk hinnar islenzku. 1
þýzku útgáfunni heitir bókin
einfaldlega Islandspferde, en á
sænsku: Islandshasten-
Gudarnas hest.
óhætt mun aö fullyröa aö engin
bok um islenzka hestinn hafi
veriö gefin út á jafnmörgum
tungumálum samtlmis og
fengiö jafnmikla útbreiöslu.
Hefur hún hvarvetna hlotiö
mjög góöa dóma.
Bókin, sem á islenzku heitir:
FAKAR — Islenzki hesturinn I
bliöu og striöu, er skrifuö af
Siguröi A. Magnússyni, en hún
er engu aö siöur myndabók, þvi
hana prýöir mikill fjöldi lit-
mynda, sem teknar eru af hest-
inum á öllum árstiöum. I bók-
inni er ekki einungis fjallað um
nútima not af hestinum, heldur
og um hlutverk hans I bók-
menntum okkar og sögu. Þá er
og kafli um Islenzka hestinn I út-
löndum.
landnám Islands: Þaö voru þrir
norrænir sæfarar er sinn I
hverju lagi rákust á eyðiland
norður i reginhafi, en þangað
höföu engir menn komiö áöur.
Engum kom til hugar aö
vefengja þessa sögu. Svo liðu
árin og 1000 ára afmæli Alþingis
var haldiö hátiðlegt 1930. Þá
vaknaöi tortryggni min á aö allt
væri með felldu um landnáms-
söguna. Afleiðing þessara heila-
brota varö sú aö ég tók aö lesa
Landnámu af kappi og um mörg
ár las ég hana tvisvar og
þrisvar á ári. Misbrestir hrúg-
uöust upp þar til ég varö aö
viðurkenna með sjálfum mér aö
landnámssagan væri með öllu
óskiljanleg eins og hún er sögö f
Landnámu”. I þessari bók
svarar Arni óla þessum efa-
semdum. „Ég hef veriö aö fást
viö þetta i hjáverkum siðan og
hnaut um hina miklu ráögátu. á
Alþingishátiðinni”, segir
höfundurinn einnig.
Arni Óla var mikilvirkur blaöa-
maður og rithöfundur. Bækur
hans urðu 37 talsins. Arni Óla
lést hinn 5. júni 1979. Hann haföi
þá nýlega lokið frágangi
þessarar bókar.
E. A N f > ft í; S ? <>. S
Ililgferóir íl
Ritgerðasafn
Kristins E.
Mál og menning hefur gefiö út
siðara bindi ritgerðasafns
Kristins E. Andréssonar, Um
íslenskar bókmenntir II. Sigfús
Daðason annaöist útgáfuna. 1
þessu bindi er úrval ritgerða og
greina sem samdar voru á
timabilinu 1949-1973. Þar er
meöal annars aö finna nokkrar
mestu ritgerðir Kristins þar
sem hann leitast m.a. viö aö
skýra og greina stööu og verö-
andi islenskra bókmennta á
þessum aldarfjóröungi og tekur
enn til athugunar suma þá höf-
unda sem hann mat mest. Má
þar nefna ritgerð um Gerplu,
um kjarnann i verkum Gunnars
Gunnarssonar og um islenska
ljóöagerö 1966. Ein eftirminni-
legasta ritgerö bókarinnar, þó á
ööru sviöi sé, er Hetjusaga frá
átjándu öld, um Ævisögu Jóns
Steingrimssonar, og mun höf-
undurraunari fyrstu hafa ætlaö
henni sess i stærra verki.
Kristinn E. Andrésson var einn
fremsti bókmenntafræöingur og
bókmenntafrömuður þessarar
aldar. Ritgeröasafn hans Um
islenskar bókmenntir er þvi
mikill fengur öllum þeim sem
leggja stund á bókmenntir og
hafa yndi af þeim. Um islenskar
bókmenntir II er 335 bls. og I
bókarlok er nafnaskrá beggja
bindanna. Bókin er prentuö i
Prentsmiöjunni Hóium hf.
Eg berst
á fáki
fráum
Þessa dagana skeiðar ný bók
um hesta og hestamenn fram á
ritvöllinn. Nefnist hún ÉG
BERST A FAKI FRAUM og er
eftir Sigurgeir Magnússon.
Segja kunnugir aö bókin liggi
vel á skeiöinu. Útgefandi er
Bókaútgáfan örn og Orlygur hf.
Sigurgeir Magnússon er kunnur
hestamaður og hefur margan
galdinn folann gert að gersemi.
Hann skrifaöi i nokkur ár fasta
þætti um hesta i blöö og hefur
látið sig hrossarækt og meðferö
hrossa miklu skipta. Sigurgeir
var fyrsti eigandi Fannars og
segir hann ýmislegt frá þeirri
afburðaskepnu og örlögum
hennar, en þess utan fjallar bók
Sigurgeirs um fjöldann allan af
fjörmiklum hestum og mönnum
frá fyrri og seinni tiö. Hann
segir frá fjörhestum, eins og
þeir voru, en þeir viröast ekki
leyfilegir um þessar mundir.
Hestar vekja jafnan gnótt
faguryrða hjá fjölmörgum höf-
undum. Erengu saman aö jafna
nema fagurfræöilegum textum
um konur. Fjöldi hagyröinga og
skálda hafa frá fyrstu tlö haft
hin fegurstu orö um hesta.
Sigurgeir er eins farið. Bók hans
er skemmtileg aflestrar. Hún
hefur á sér öll einkenni þeirra
ritverka um hesta sem minna á
bókmenntir um konur. Islenski
hesturinn stendur i dag föstum
fótum I þjóöarvitundinni. Og
fyrir utan aö tala fallega um
hestana I þessari bók leggur
höfundur ýmislegt til mála, sem
vert er aö gaumgæfa á hinni
nýju hestaöld I landinu.
Bókin ÉG BERST A FAKI
FRAUM er filmusett, umbrotin
og prentuö i prentsmiöjunni
Oddi hf., en bundin i Sveinabók-
bandinu hf. Káputeikningu
geröi Ernst Bachmann.
Kveöja aö norðan, kveöin eftir
sjónvarpsþátt þar sem Ólafur
Jóhannesson sat fyrir svörum.
Við metum þín farsælu
forystustörf
sem fólkinu hagsældir
skóp.
Þín framsóknarstefna er
fumlaus og djörf
og fjöldanum hvatn-
ingarhróp.
Viimundur i valdastóli
vill þar möppur kanna
vinsælt fréttaviöundur
viöhald fhaldsmanna.
Möller gamalt möppuijón
mæöulegur á svipinn
skoöar þetta skritna flón
skelfist ekki gripinn.
—þingeyingur