Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.11.1979, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 29. nóvember 1979 9 Kosninga- útvarp sent út á fjórum bylgju- lengdum Fjarskiptastööin I Gufunesi hefur nú valiö fleiri bylgjulengdir fyrir kosningaútvarp á stutt- bylgju. Aöur var búiö aö tilkynna aö kosningaútvarpiö yröi sent út á 12175 kHz (24.6 metrar) en auk þess veröa eftirtaldar bylgjur notaöar: 7657 kHz (39.10 metrar) 9115 kHz (32.19 metrar) 13950 kHz (21.50 metrar) Stuttbylgjuiitvarpið hefst kl. 19.00 gmt. mánudaginn 3. desem- ber en kosningaútvarp hefst ekki fyrr en kl. 23.00 um kvöldiö og veröur haldiö áfram um nóttina og fram á þriöjudag eftir þvi sem ástæöa þykir til. 1 frétt frá Rikisútvarpinu segir að viö Alþingiskosningarnar 1978 hafi kosningaútvarpiö heyrst viöa um Evrópu á stuttbylgju. Bent er á aö nauösynlegt sé að hafa góð tæki ogloftnet til aö ná útsending- unni. Þorvaldur Garöar Kristjánsson: Verðjöfnun hitunarkostnaöar... Sjálfstæöisflokkurinn líka klofinn i þessu máli Fjölmargir hafa undrast öfgafull skrif Morgunblaðsins um þá skoðun aö réttmætt sé aö létta byröar þeirra sem enn búa viö oliu til upphitunar ibúöa sinna. Eftir aö oliuveröspreng- ingin mikla varö hefur oröiö al- veg ótrúleg kjaraskeröing allra þeirra sem enn veröa aö notast viö oliu til kyndingar, og geta menn rétt hugsað sér hvernig ástandiö væri ef ekki heföi veriö gengið ötullega fram I borunum og virkjunum á siöustu árum. En þaö eru ekki aðeins fram- sóknarmenn sem undrast öfgar Morgunblaðsins og þá útúr- snúninga þess að ólafur Jó- hannesson hafi látið i ljós þá skoðun að taka eigi upp ein- hvern sérstakan „aukaskatt” á hitaveitu Reykvíkinga, þegar hann var aö tala um þörfina á jöfnun lifskjara og aðstööu til mannsæmandi lifs. Skrif Morgunblaösins um þetta efni, sem hafa verið pöntuö af forystu Sjálfstæöis- flokksins i Reykjavik, sýna aö ritstjórar blaðsins sjá ekki út fyrir húsagarðinn hjá sjálfum sér. Þeir sjá ekki lif fólksins i landinu, og er það gömul saga og ný á þeim bæ. Timinn hefur heimildir fyrir þvi aö frambjóðendur Sjálf- stæöisflokksins úti um land hafa ekki þorað annað en aö viöur- kenna þörfina á jöfnun lifskjar- anna að þvi er aö húsaupphitun lýtur. I gær var t.d. minnst á þá Matthias Bjarnason, Sverri Hermannsson, Pálma Jónsson og Halldór Blöndal I þessu sam- bandi. t siðasta tölublaði Vestur- lands, málgagns sjálfstæöis- manna á Vestfjöröum, gengur enn einn frambjóðandi Sjálf- stæöisflokksins, Þorvaldur Garöar Kristjánsson, fram fyrir skjöldu i þessu máli, og segir m.a.: ,,Nú má ekki dragast lepgur aö auka enn niöurgreiöslu oliu til upphitunar eins og kostur er til jöfnunar á húshitunar- kostnaöi landsmanna... Til þess aö standa undir veröjöfnun hitunarkostnaöar samkvæmt framangreindum hugmyndum þarf fjármagn sem nemur 6000 milljónum króna á árinu 1980”. Þorvaldur Garöar — Hverjir eru annars að tala um að minnka niðurgreiðslur stórkost- lega með „leiftursókn"? — Hverjir eru annars að tala um að leggja aukaskatta á þá sem við jarðvarma búa? Sannleikurinn er sá að það hef ur ætíð verið ær og kýr Sjálfstæðisf lokksins að hafa ekki aðeins tung- urtvær, heldur margar — og Ijúga með flestum þeirra. Það hefur ætíð verið helsta íþrótt þeirra sjálfstæðismanna að reyna að etja fólkinu saman, eftir héruðum og starfsstéttum — í þvi skyni að flokkurinn gæti með því deilt og drottnað. Þannig hafa frambjóöendur flokksins úti um land neyöst til aö viröa réttindi og hagsmuni fólksins þar, á sama tima sem forystan suövestan lands þyrlar upp moldviöri og afflytur skyn- samleg orö hófsamra and- stæöinga. Þökkum öllum þeim er hjálpuðu okkur vegna ferðar okkar til Bretlands með litlu dóttur okkar. Kveðjur. Rannveig og Guðjón. Skipasundi 5. +--------------------------------------------- Þökkum innilega auösýnda samuð vegna andláts og jarðarfarar Guðmundar Jónssonar frá Þorgautsstööum. Ketill Jómundsson, Saga Helgadóttir Anna Björg Ketilsdóttir, Þuriöur Ketilsdóttir Helga Fossberg Helgadóttir Útför móöur okkar Arndísar Þorsteinsdóttur f.v. ljósmóöur, Syöri-Hömrum veröur gerö frá Kálfholtskirkju laugardaginn 1. desember kl. 2 e.h. Ferö veröur frá Hópferöamiöstööinni, Suður- landsbraut 6 kl. 12,30. Börnin. SINDRA NÝTT Eirpípur einangraðar með plasthúð. Þær eru sérlega meðfærilegar og henta vel til notkunar viö margs konar aðstæður, t.d. á sjúkrahúsum. Pípurnar fást í rúllum, 10—50 mm sverar. Auk þess höfum við óeinangraðar, afglóö- aðar eirpípur, 8—10 mm í rúllum og óeinangraðar eirpípur 10—50 mm í stöng- um. — Aukin hagkvæmni, — minni kostnaður, — auöveld vinnsla. Borgartúni 31 sími27222 vandaðaðar vörur Eins, þriggja og fimm hólfa Afar hagstætt verð. Oliufélagið Skeljungur hf \^j Shell Heildsölubirgðir: Smávörudeifd Sími: 81722 NÝ SIGUNGALEID BÆTT ÞJÓNUSTA Við höfum hafið reglubundnar siglingar á nýrri flutningaleið, 14 daga fastaferðir allan ársins hring milli Larvikur, Gautaborgar, Kaup- mannahatnar og íslands. Flutt verður stykkjavara, gámar, kæli- og frystivara. Umboðsmenn okkar á hinni nýju siglingaleið eru: Larvik: P A. Johannessens Eftf. Storgaten 50 3251 LAFIVIK Cable: "SHIPSN" Telex: 21522 Phone: (034) 85 667 Gautaborg: Borlind, Bersén & Co. P.O. Box 12113 Kaj 51 S-402 42 Göteborg 12 Cable: Borlinds Telex 2341 Phone: 031/24 3422 Kaupmannahöfn: Allfreight Ltd. 35. Amaliegade DK-1256 Copenhagen K. Cable: Alfragt Telex: 19901 b Alckh Phone:(01) 111214 Að sjálfsögðu bjóðum við áfram reglubundnar feröir frá eftirtöldum stöðum: Hetsinki. Svendborg, Hamborg. Rotterdam, Antwerpen og Goole auk Halifax i Kanada og Gloucester í Bandaríkjunum. Komið. hringið, skrifið — við veitum allar nánari upplýsingar fljótt og örugglega. SKIPADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 Gautaborg SVÍÞUÓÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.