Tíminn - 02.12.1979, Síða 2

Tíminn - 02.12.1979, Síða 2
2 Sunnudagur 2. desember 1979 „Enn tími til að koma í veg fyrir valdatöku viðreisnaraflanna’ ’ — segir Gylfi Kristinsson kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavík „Þetta hefur veriö stuttur slag- ur, en snarpur”, sagöi Gylfi Kristinsson, kosningastjóri Framsóknarflokksins I Reykja- vfk er viö litum inn hjá honum fyrir helgina og spuröum hann aö þvl hvernig kosningaundribún- ingurinn heföi gengiö. „Viö höfum oröiö vör viö mjög mikinn áhuga fólks fyrir þessar kosningar og viöbrögö almenn- ings viö framboöi okkar hér i Reykjavik hafa veriö mjög já- kvæö”, sagði Gylfi „og kemur i fyrsta lagi til framboö Olafs Jó- hannessonar, sem nýtur greini- lega mikils trausts kjósenda og i öðru lagi er málefnastaöa flokks- ins mjög sterk. Framsóknar- flokkurinn hefur einn flokka sett fram ákveðna stefnu i efnahags- og atvinnumálum, en grund- vallaratriði þessarar stefnu er að ná verðbólgunni niöur I áföngum, án þess aö atvinnuöryggi sé stefnt i tvisýnu.” — Nú hafa skoðanakannanir siðdegisblaöanna leitt I ljós aö Ólafur Jóhannesson er sá maður sem kjósendur treysta best til þessaömynda nýja rikisstjórn. Hafiö þiö oröiö varir viö þennan vilja kjósenda? „Þaö er enginn vafi á þvl að Olafur Jóhannesson nýtur al- mennrar hylli kjósenda, en þaö hefur nokkuð borið á þeirri þver- sögn i þessum skoðanakönnunum að menn vilji fá Ólaf fyrir for- sætisráöherra, en ætli jafnframt að kjósa aöra flokka en Fram- sóknarflokkinn i kosningunum. Við þessu er aöeins eitt ráð og þaö er aö kjósa Framsóknarflokkinn i kosningunum nú um helgina”. Magnús Ingólfsson — Er kosningabaráttan nú frá- brugðin þvl sem þú átt aö venj- ast? „Þessi kosningabarátta hefur veriö háö á allt annan hátt en áö- ur hefur tiökast. I fyrri kosning- um hefur megin áhersla veriö lögö á pappirsvinnu, en nú hefur áherslan veriö lögð á beint sam- band frambjóðenda við kjósend- ur. Þetta hefur veriö gert meö heimsóknum á vinnustaöi og heimili og einnig höfum viö haft opiöhús fyrir kjósendur, þarsem þeir hafa átt þess kost að hitta frambjóðendur flokksins aö máli. Sá sem boriö hefur hitann og þungann af skipulagningu þess- ara funda er Daði Ólafsson og ég held að ég megi fullyrða aö þessi hluti kosningabaráttunnar hafi gefist mjög vel.” — Hvernig leggjast kosningarnar I þig? „Ég hef heldur litla trú á þeim skoðanakönnunum sem siödegis- blööinefna til annars lagiö, en þvi er ekki aö neita þær hafa gefið á- kveöna visbendingu um úrslit Guömundur G. Þórarinsson ræöir viö nokkra af starfsmönnum Framsóknarflokksins og stuöningsmenn B-Iistans.TImamyndir Tryggvi „Þetta hefur allt saman gengiö mjög vel, enda mjög mikill hugur I mönnum fyrir þessar kosn- ingar”, sagöi Magnús Ingólfsson kosningast jóri Framsóknar- flokksins I Kópavogi er viö inntum hann eftir þvl hvernig kosningarundirbúningurinn heföi gengiö aö þessu sinni. „Það hefur mikið af nýju fólki lagt okkur liö I þessari kosninga- baráttu”, sagöi Magnús „og sér- staklega er þaö áberandi hvaö margir gamlir Samtakamenn hafa gengið til liös viö Fram- sóknarflokkinn aö undanförnu”. — Er kosningabaráttan nú frá- brugöin þvi sem þú átt aö venjast? „Ekki get ég sagt það, nema aö þvi undanskildu að frambjóö- endur flokksins hafa verið á stöð- ugum ferðalögum um kjördæmið undanfarnar vikur og hitt kjós- endur aö máli. Þessir vinnustaöa- fundir og heimsóknir á heimili hafa gefist m jög vel og við höfum ekki orðið varir viö ar.naö en aö okkar mönnum hafi alls staöar verið mjög vel tekið”. — Er i ráöi aö halda þessum heimsóknum áfram eftir kosn- ingar? „Þaö hefur komið til tals af hálfu frambjóðenda aö halda þessum heimsóknum áfram, og ef það sýnir sig aö almennur vilji er fyrir hendi, þá mun ekki standa á okkur aö koma þessum fundum I kring og skipuleggja heimsókn- irnar”. — Hvernig leggjast svo kosning- arnar I þig? „Það er ekki hægt að segja annaö en að þær leggist vel I mig. Baráttan kemur til meö aö standa á milli Jóhanns Einvarössonar, efsta manns á lista Framsóknar- flokksins og fjóröa manns á lista Sjálfstæðisflokksins og i þeirri baráttu munar um hvert einasta atkvæði. Ég vil þvi nota tækifæriö hér og skora á kjóséndur i Reykjaneskjördæmi aö greiöa Framsóknarflokknum atkvæði sitti kosningunum nú um helgina og stuðla þannig aö kjöri Jóhanns Einvarössonar”, sagöi Magnús Ingólfsson, að lokum. kosninga. Aö þessu sinni sýna þær svo aö ekki verður um villst að Framsóknarflokkurinn er i sókn, en ekki nægilega mikilli til þess að hindra valdatöku við- reisnaraflanna. Þaö væri sannar- lega mikiö slys, ef þau kæmust i meirihlutaaðstöðuog ég bendi þvi á að enn er hægt að koma I veg fyrir að svo verði, einfaldlega með því aö kjósa Framsóknar- flokkinn,” sagöi Gylfi Kristinsson að lokum. —ESE ————————— Gylfi-Kristinsson „Baráttan stendur á milli Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins,, — segir Magnús Ingólfsson, kosningastjóri Framsóknarflokksins i Kópavogi Upplýsinga- og þjónustumiðstöð fyrir utankjörfundarkosningu ★ Miðstöðin er til húsa að Rauðarárstig 18 I Reykjavik og er opin alla daga vikunnar frá kl. 9 til 22. ★ Starfsmaður fyrir Vestfirði, Suðurland og Norð- urland vestra hefur sima 18302. ★ Starfsmaður fyrir Vesturland, Reykjanes og Norðurland eystra hefur sima 18303. ★ Starfsmaður fyrir Austurland og Reykjavik hefur sima 18304. i / ★ Starfsmaður með kjósendur, sem staddir eru erlendis hefur sima 18305. ★ Áriðandi er að miðstöðin fái sem fyrst i hendur upplýsingar um stuðningsmenn flokksins sem verða að heiman þegar kosning fer fram. Sfmar: 18302 - 18303 - 18304 - 18305

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.