Tíminn - 02.12.1979, Síða 7

Tíminn - 02.12.1979, Síða 7
Sunnudagur 2. desember 1979 7 qxTKR ^5 Z7ms. Umsjón: Jón Þ. Þór Enn er lokið einni hringferð i undankeppni heimsmeistara- keppninnar i skák, svæðamót- uni og millisvæðamótum. Fyrsta umferð næstu áskorendakeppni hefst innan skamms og er þvi ekki úr vegi að ræða litillega um hana og spá, til gamans, um væntanleg úrslit. Úrslit millisvæðamótanna urðu á þá lund, að aðeins einn ,,nýr” maður bættist i hóp þeirra, sem þreyta keppnina að þvi fyrir sér, hverjir komist áfram og þótt allar spár séu jafnan meira og minna Ut i hött langar mig til þess að reyna að spá um úrslit i þessum ein- vigjum, lengra hætti ég mér ekki. Fyrst er þá til að taka þar sem er einvigi þeirra Kortsnojs og Petrosjans. Þeir hafa teflt saman i undanförnum þrem keppnum og urðu öll einvigin söguleg i meira lagi. 1 fyrsta einvi'gininu sigraði Petrosjan að sá spádómur byggist fyrst og fremst á þvi hve miklu þekktari Hubner er og hefur m.a. komist i áskorendakeppni áður. Adorjan er þó mjög öflugur skákmaður og hverjum manni hættulegur þegar honum tekst vel upp. Við skulum þvi ekki láta það koma okkur á óvart þótt ungverski stórmeistarinn stæði uppi sem sigurvegari. Nú skulum við hætta þessum vangáveltum, enda sjálfsagt mál að linni. Að iokum langar mig til þess að birta hér eina skák, sem tefld var af aldurs- forseta áskorendanna fyrir 18 árum siðan, i Bled 1961. Hvftt: T. Petrosjan Svart: L. Pachman Kóngsindversk árás í. Rf;i-c5 5. d:s-e<; 2. g:i-Rc(> «. el-Rge7 ;l. Bg2-g(i 7. lle l-o—o 4. o—o-Bg7 (Betra var sennilega 7. —d6 8. e5-d<> Áskorendaeinvígin að hefjast réttinum til þess að skora á heimsmeistarann Karpov. Það er Ungverjinn Adorjan, en mér virðist flestir skákfréttaritarar vera á einu máli um að hann muni ekki gera stóra hluti i keppninni. Þeir sex keppendur, sem unnu sér rétt á miilisvæða- mótunum voru annars þessir : Á millisvæðamótinu i Riga Tal Polugájevsky og Adorjan, á millisvæðamótinu i Rió, Hubner, Petrosjan og Portisch. Þar við bætast svo Kortsnoj, sem var siðasti áskorandi og Spassky, sem varð annar i sið- ustu áskorendakeppni. Nú hefur verið dregið um það hverjir mætist i fyrstu umferð einvi'ganna og verða það þessir: Kortsnoj og Petrosjan, Tal og Polugajevsky, Spassky og Portisch og loks Hubner og Adorjan. Það er alltaf gaman að velta Afgreiðum einan----- plast Reykjavikui svoeðið frá mánudegi föstudags. Afhendum Hagkvœmt . og greiósluskil málar við flestra hœfi. einangrunar ■■■plasfið framleiósJuvörur I pipueinangrun f skrúf bútar I rgarplast | h/f Borgametil >imi»3 rm kwöldog hclgammi 93 7355 með eins vinnings mun og tefldi siðan hið fræga einvigi sitt við Bobby Fischer. t einviginu við Kortsnoj tefldi Petrosjan upp á jafntefli i skák eftir skák og svo fór að i siðustu skákinni missti Kortsnoj þolinmæðina, teygði sig of langt og tapaði. Næst mættust þeir árið 1973. Það einvigi varð frægt að endæmum, svo >slæmt var samkomulag keppenda og gekk jafnvel svo langt að þeir spörkuðu i leggi hvors annars undir borðinu. Þegar keppnin var um það bil hálfnuð hafði Kortsnoj náð tveggja vinninga forskoti og gafst Petrosjan þá upp. Loks leiddu þeir saman hesta sina i „einvigi hatursins” 1977, en þá töluðust þeir aldrei við. Þar sigraði Kortsnoj sem kunnugt er. Ekki er að efa að Petrosjan hugsar nú andstæðingnum þegjandi þörfina og Kortsnoj, sem skoðar Petrosjan sem persónugerfing sovéska kerfis- ins hyggur vafalitið á sigur. Þetta einvigi verður þvi án efa hart og erfitt og sennilega ræður sálrænn hernaður ekki siður úr- slitum en taflmennska. Munur- inn verður ábyggilega naumur, en ég hallast frekar að sigri Pet- rosjans. I viðureign þeirra Tals og Polugajevskys tel ég Tal næsta öruggan sigurvegara og spái honum reyndar stórsigri. Hann hefur alltaf átt tiltölulega auð- velt með Polugajevsky og þar við bætist að Tal hefur sjaldan eða aldrei verið betri en nú og fregnir herma að hann hafi endanlega yfirunnið hinn erfiða sjúkdóm, sem lengi hefur háð honum. Þá er komið að einviginu Spassky—Portisch. Ég hallast fremur að sigri Spasskys og byggi það á þvi, hve illa Portisch hefur jafnan gengið á móti honum. Hinu má ekki gleyma, að Ungverjinn er geysisterkur skákmaður og gæti sem hæglegast unnið Spassky. t viðureign þeirra Hubners og Adorjans munu flestir spá hin- um fyrmenda sigri og hygg ég (En nú hefði trúlega verið betra að leika 8. -Dc7 ásamt 9. De2-b6 og siðan Bb7l 9. exd6-Dxd6 10. Rbd2-Dc7 (Svartur á þegar i erfið- leikum, eftir 10. -Rd4 gæti áframhaldið orðið eitthvað á þessa leið: 11. Re4-Dc7, 12. Bf4-e5?, 13. Rxe5-Bxe5, 14. Rf6+!) 11. Rb3-Rd4 12. B4-Db6 13. Re5! (Hótar 14. Rc4-Db5, 15. a4!-Db4, 16. Bd2 o.sv.frv.). i:S....-Rxb3 14. Rc4-Db5 15. axb;i-a5 16. Bd(i-Bf(> (Eða 16. -He8, 17. Bc7!) 17. Df3-Kg7 18. He4 (?) (Hvitur hefur teflt mjög markvisst, en hér skýst honum illilega. Hann gat fórnað strax á f6. Þetta skipti þó minnstu máli, þar sem svartur er varnarlaus. 18. ...-Hd8 (Texti: staðan eftir 18. leik svarts). 19. Dxf(>!! (Fallegt og einfalt). 19. ,..-Kxf(> 20. Be5 + -Kg5 21. Bg7 — og svartur gafst upp. Aframhaldið gætiorðið eitthvað á þessa leið: 21. -Rf5, 22. f4 + -Kg4, 23. Re5+-Kh5, 24. Bf3 mát, eða 21. -e5, 22. h4+-Kh5. 23. Bf3 mát. (Stuðst var við athugasemdir i ævisögu Petrosjans eftir V.L.Vasiliev). JónÞ.Þór. V CON'MECH SÉRSTAKLEGA FRAMLEITT SPVRNU- EFNI TIL VIÐGERÐA OG ENDUR- BVGGINGA Á BELTUM VINNUVÉLA. SPARIÐ FÉ Laokkið viðhaldskostnað. Notið öruggar gsðavörur. Sími 91-19460 Jörð óskast til leigu frá næstu fardögum. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 91-26668 eftir kl. 7. PÓSTKRÖFU auglýsing ADVENTUUÓS Nr. 864, litur rauð- ur/brúnn Kr. 12.900,- Breidd 47 cm, hæð 36 cm. Nr. 889, litur brúnt Kr. 18.600,- • Breidd 47 cm, hæð 24 cm. Nr. 885. litur gull Kr. 18.400,- Breidd 38 cm, hæð 37 cm. KIRKJUGARÐS- OLÍU-LUKT Nr. 7010 Kr. 12.900.- Hæð 40 cm. Brennslutími ca. 25 klst. Nr. 886, smiðajárn Kr. 15.400.- Breidd :!(> cm, hæð 37 cm. J ÓL A TRÉS - SERÍA Nr. 1(169 Kr. 12.500.- 16 perur ÚTILJÓS Nr. 417 Kr. 10.930,- IIæð 40 cm Nr. 411 Kr. 23.530.- Hæð: 33 cm N r. 408 Kr. 16.670.- IIæð: 36 cm Nr. 407 Kr. 13.030.- Stærð 28x28 cm Auk fjölda annarra gerða Biðjið um myndalista unnai Su^eauon k.f Suðurlandsbraut 16 — Sími 91-35200

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.