Tíminn - 02.12.1979, Side 27

Tíminn - 02.12.1979, Side 27
Sunnudagur 2. desember 1979 27 þrir minni til útkeyrslu. Þá eru nokkrir minni flutningabilar, sem að mestu þjóna dreifingu innan sýslunnar. Enn má nefna sendibila, sem þjóna þörfum verkstæðanna. Um pakkhúsið fer fram sala á fóðurvörum, á- burði, byggingarvörum og fleiru og þaðan er bifreiðaflot- anum stjórnaö. Deildarstjóri er þar örn Einarsson. Skrifstofuhald Engan þarf að undra að Kaupfélag Rangæinga verður að hafa verulegt skrifstofuhald i tengslum viö alla þessa starf- semi, auk þess sem félagið er með umboð fyrir Samvinnu- tryggingar g.t. og Liftrygginga- félagið Andvöku. Þeirri deild stjórnar Guðni Jóhannsson. Þetta er mjög stórt tryggingar- umboö, enda hefur það verið með riflega helming trygging- anna i sýslunni á við hin tryggingafélögin. Við bókhaldvinnasex manns, i fjármáladeild og við simvörslu 4-5 og enn má telja fulltrúa kaupfélagsstjóra, Bjarna Björnsson, skrifstofustörf sem Bjarni Helgason annast og skrifstofuvinnu á Rauðalæk. Nú stendur til að auka skrifstofu- húsnæði KR verulega og er hús- ið risið og tréverki langt komið. Langt er frá þvi er frumherj- arnir sem stofnuðu Kaupfélag Hallgeirseyjar hófu sina oft erfiðu baráttu fyrir kaupfélag- inu og heföu þeir eflaust orðið undrandi, hefðu þeir átt þess kost aö vera i ferö meö okkur á afmælisdaginn. Hjá KR starfa nú 160 manns og þar af meira en 100 við iðnaö. Stjórn félagsins bauö til há- degisveröar og kaffisamsætis siðar um daginn og barst félag- inu fjöldi heillaóskaskeyta og blóma frá viöskiptafyrirtækjum og velunnurum, þar á meðal frá Birni Fr. Björnssyni áður sýslu- manni og alþingismanni og fyrrum formanni KR. Sérstak- lega fagnaði ólafur ólafsson kaupfélagsstjóri veglegri blómasendingu frá Starfs- mannafélagi KR. Er óhætt að fullyröa að þessi dagur varð forystu o,g starfsliði KR dagur til þess að strengja nýt heit um nýja sókn, byggöri á reynslu lið- inna 60 ára. Sigrún Jónsdóttir er verkstjóri á mokkasaumastofu. Kvenfólkið er stór hluti starfs- manna húsgagnaverksmiðjunn- ar. Þessar tvær vinna aö saumi áklæða. t söluskálanum eru m.a. seld húsgögn, by ggingarvörur, heimilistæki og viölegubunaöur. JOLAGJÖFIN í ÁR VEIÐISTÖNGIN MEÐ ÖLLU INNBYGGÐU NYTSÖM, NÍÐSTERK OG ÓDÝR AÐEINS KR. 11.500 SENDUM í PÓSTKRÖFU RAFBORC SF. Rauðarárstíg 1 Sími 1-11-41 ALTERNATORAR I FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. * X Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 'V V * Laxveiði óskað eftir leigutilboðum i Vikurá i Hrúta- firði. Tilboðum sé skilað til Sigurjóns Ingólfssonar Skálholtsvik eða Helga Skúlasonar, Guðlaugsvik, (simi um Brú) fyrir 15. janúar n.k. Askilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Ö'ljLflÍ J.R.J. Bifreiðasmiðjar........... #-.írm» Varmahtíð, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiögréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun bg skreytingar — Bflaklæöningar — Skerum öryggisgler. Við erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviögerö- um á Noröurlandi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.