Tíminn - 09.12.1979, Qupperneq 17
Sunnudagur 9. desember 1979
17
Barna-
stjörnur og
veruleiki
Frakka og ungrar amerlskrar
stúlku. t verölaunamyndinni
„ÞaB sem himinninn uppsker”,
er þaö Linda Manz, þá 17 ára,
sem fer meö hlutverk unglings-
stúlku, sögumanns myndar-
innar. Lætur sú fulloröna fólkiö
fá ýmislegt yfir sig óþvegiö.
I „Pretty Baby” er þaö
Brooke Shields, sem látin er
leika 12 ára gamla gleöikonu og
þaö sama er uppi á teningnum i
„Taxi Driver”, þar sem Jodie
Forster fer meö aöalhlutverkiö.
Mariel Hemingway sem er 17
ára leikur stórt hlutverk I
„Manhattan” Woody Allens, en
hún hóf leikferil sinn 13 ára I
mynd um nauöganir. Tatum
O’Neal var átta ára er hún lék i
„Pappirstungli”. Viö þessar
amerisku unglingsstúlkur má
bæta tveim frönskum, sem
aðeins eru 12 ára gamlar.
Gefa eldri konum
ekkert eftir
Kvikmyndaframi þessara
stúlkna hefur yfirleitt ekki
vakið hneyksli og staöreyndin
er, aö þær gefa eldri og
þroskaöri konum i faginu ekkert
eftir. Sérstaklega viröast þessar
amerisku stjörnur veraldar-
vanar, enda hafa þær stööugt
viö hliö sér konur, sem eiga aö
koma þeim i móöurstaö, vera
þeim félagi, og sjá um fjármálin
fyrir þær. Raunsæi þessara
stúlkna og kunnátta þeirra I
starfi kemur á óvart. Þeim
finnst gaman að leika, — vilja
heldur vera I kvikmyndaverinu
en I skólanum, og éinu áhyggj-
urnar, sem þær eiga viö aö
striöa er, hvernig þær , geta
þroskast án þess aö detta út af
vinsældalistanum. Þær sjá
fyrir sér örlög Jodie Forster,
sem meö aldrinum missti fersk-
leikann og er nú lltið eftirsótt.
En þaö er ekki aöeins i kvik-
myndum, sem unglingar hasla
sér völl. Ef viö tökum Frakk-
land sem dæmi, þá rignir nú
bókum eftir bráöungt fólk um
vandamál þess. Valérie Valere
er ein hinna ungu höfunda og
hún kom i sjónvarp nýlega til
þess aö kynna bók sina „Malika
eöa dagur eins og aörir dagar”.
Otskýröi hún mjúkri röddu og
róleg i fasi, aö börn væru utan-
garðsmenn i þjóöfélaginu og
einmanaleiki þeirra væri yfir-
þyrmandi. Annar ungur höf-
undur, Joanna Mogane, kom
fram viö sama tækifæri og
sagöi, aö fullorönum bæri aö
rjúfa þögnina, sem þeir heföu
komiö sér upp gagnvart börn-
um. Eina bók ma' nefna aö
gamni enhún heitir „Aldur til
að elska” og er góölátlegt grin
þar gert aö „Lolitu” Nabokovs,
en þar segir frá ástum 13 ára
gamallar stúlku og manns á
fertugsaldri.
Þjóöfélagiö er aö breytast og
kvikmyndaheimurinn hefur
undirstrikað þessa breytingu. 1
sjónvarpi aftur á móti eru börn
og unglingar sömu englarnir og
þeir hafa alltaf veriö álitnir.
Þetta kemur eölilega til af þvi,
aö sjónvarpskvikmynd fer inn á
Lýsingarorðið nýr er tískufyrirbrgiði. Það er taiað
um nýju heimspekingana, um nýlist, um nýja list í
matargerð og það er talað um nýju konuna í kvik-
myndum. Nýja konan í kvikmyndum er vart af barns-
aldri. Hún er bæði barn og kyntákn. Hvað er orðið um
„þroskaða ávexti" frá árunum 1940, 1950 og 1960?
Marilyn er dáin, Rita er hálflasin og Bardot komin
yfir fertugt. Lis Taylor er komin í stjórnmafin,
Raquel og Ursúla eru sparar á sjálfar sig og Farrah
Fawcett er gleymd um leið og auglýsingin með henni
er á enda. I nútímaþjóðfélagi taka æyngri konur þátt í
lífinu af fullum krafti og þetta kemur fram í kvik-
myndum.
Frökk og þokkafull
Nýja konan er unglingur,
frökk og jafnframt þokkafull.
Hún á framtiöina fyrir sér og
leyndardómarnir um hana eru
óendanlegir. Eru þá kvik-
myndaframleiðendur, sem full-
gera þessa kvenimynd, nú fyrst
aö gera sér grein fyrir mögu-
leikum unglingsstúlkunnar, 100
árum eftir Lewis Carroll, 50 ár-
um eftir Freud og 20 árum eftir
Nabokov? Eru þeir fyrst nú aö
gera sér grein fyrir aö litlar
stúlkur eru ekki endilega litlar
eöa einhverjir englar? Hvaö
sem þvi liöur, þá hefur myndast
dálitiö flóö af þessum ungu
kvikmyndahet jum.
I myndinni „I love you — Je
t’aime” er Diane Lane i aöal-
hlutverki, en hún var þá 13 ára.
Segir i myndinni frá ástum ungs
Diane Lane er I aöalhlutverki í myndinni „I love you. Je t’aime”, en
hún hefur veriö á tjaldinu frá því aö hún var sex ára gömul. Faöir
hennar Burt Lane er leigubilstjóri og hefur séö um dóttur slna einn
siöan hún var tveggja vikna gömul.
Brooke Shields varð mönnum hneyksli er hún lék i „Pretty Baby”.
Sjálf segist hún helst vilja vera i kvikmyndaverinu allar stundir.
Þar finni hún aö hún lifi nokkurs konar fjölskyldulffi, en foreldrar
Brooke eru skilin.
heimili hvers manns á hvaöa
tima sem er og er þvi undir
vissri ritskoöun. En börn og
unglingar vita lengra nefi sinu
en fram kemur i sjónvarpsþátt-
unum, enda þurfa þau ekki
annað en hlusta á fréttir til þess
aö verða þó nokkurs visari.
13 ára
hversdagshetja
Sú, sem sannar þetta hvaö
best er ef til vill enska stúlkan
Cathy Priestly. Hún er 13 ára
gömul, en vann I september sl.
fyrstu verðlaun i ritgeröarsam-
keppni. Ritsmiö hennar nefnist
„Oll vandamál úr sögunni” og
sendi Cathy hana i keppnina án
þess aö þora aö sýna hana for-
eldrum sinum. Dómararnir
sögöu frásögnina meistaralega
vel geröa og stilinn lipran. En
hver er efnisþráöurinn?
1 sögunni segir frá Margréti,
18 ára, sem tekur sig upp úr
foreldrahúsum og flýr meö Jóni
unnusta sinum. Hann barnar
hana og þau giftast. Fljótlega
gerist Jón haröstjóri hinn mesti,
lemur konu sina og heldur viö
aöra. Margrét eignast barn meö
öðrum manni. Jón tekur þátt I
bankaráni en upp um hann
kemst og lendir hann i fangelsi.
Margrét eignast fleiri börn, og
missir atvinnuna upp úr þvi.
Eitt barna hennar veröur fyrir
bilslysi og deyr. Sjálf þolir hún
ekki álagiö, gripur svefntöflur
og sofnar svefninum langa.
Þessi harmsaga er eftir 13 ára
gamla stúlku. Þegar hún var
spurö aö þvi, hvernig hún færi
aö setja slíka sögu saman, sagö-
ist hún horfa á sjónvarpsfréttir
og lesa dagblöb eins og hver
annar. Hún bætti viö setningu,
sem gæti átt viö fyrirbrigöiö
„nýju konuna”: „Það er ekki til
ein einasta 13 ára stúlka i heim-
inum nú, sem hægt væri aö
blekkja meö álfasögum eöa
ævintýrum”.
FI þýddi
Tatum O’Neal afklæöist f fyrsta sinn á tjaldinu f nýrri mynd meö
Richard Burton. Er Tatum látin tæla þann gamla. Pabbi Tatum
vildi ekki aö hún léki I „Pretty Baby”, en samþykkti smá fatafellu-
atriöi greinilega.