Tíminn - 09.12.1979, Side 18

Tíminn - 09.12.1979, Side 18
18 Sunnudagur 9. desember 1979 Leikið á létta strengi Guörún Egilson: Meö Ufiö I lúk- unum. Rögnvaldur Sigurjóns- son I gamni og alvöru. Almenna Bókafélagiö 1979. 191 bls. Þetta seinna bindi af ævi- minningum Rögnvaldar Sigur- jónssonar pianóleikara hefst er hann kemur heim frá námi i Bandarikjunum nær miöju sumri 1945og lýkur á árinu 1978. Hér er fjallað um lif og starf Rögnvaldar, tónlistarferil og kennslu, sagt frá ótal hljóm- leikaferðum tií útlanda, náms- og kynnisferöum og siðast en ekki sistfrá ótal mörgum mönn- um og konum, sem hann hefur kynnst á ferðum sinum. Þegar Rögnvaldur kom heim hafði hann mestan áhuga á því að vera konsertpianisti, helga sig listinni alfariö. Margt olli þvi, aö sá draumur náði ekki aö rætast. Slæmt handarmein tók að hrjá hann á versta augna- bliki og aðstæður allar hér heima hafa orðið til þess aö hann hefur aldrei geta stundaö æfingar sem skyldi. Lifið hefur þviaðmikluleytifariö i kennslu auk þess vixlastands, sem heita Rögnvaldur Sigurjónsson má " skyldugur förunautur Islenskra lista- og mennta- manna. Saga Rögnvaldar Sigurjóns- sonar er brot af islenskri menn- ingarsögu eftir striösáranna. Þegar hann kom heim frá námi var islenskt tónlistar lif enn I bernsku, nú þegar hann er kominn á sjötugsaldurinn er þetta sama tónlistarlif i blóma og mikil afrek hafa verið unnin þótt enn megi betur, ef duga skal. 1 bók þeírra Guðrúnar og Rögnvaldar kynnumst við þvi að nokkru, hvað hefur gerst, en þvi miður ekki nógu vel, hvernig það hefur gerst. Ævi Rögnvaldar er að sumu leyti ævintyri likust. Hann hefur farið i hljómleikaferð til bæði Evrópu og Amerlku, leikið i hljómleikahúsum vestan frá Kyrrahafi og austur til Kákasus. Að eigin sögn hafa hljómleikarnir tekist misjafn- lega, en hann hefur alltaf haldið léttri lund og bjartsýni, sem kannski er mest um vert. Endurminningar Rögnvalds eru bráðskemmtilegar af- lestrar. Hann hefur greinilega góöa frásagnargáfu, lýsir mönnum og atvikum á skemmtilegan og lifandi hátt og bregst sjaldan húmorinn. Guðrún Egilson hefur fært minningarnar i letur og gert það lipurlega, en oft er þó erfitt að greina, hvaö er hennar verk og hvað frásögumanns. Þetta er bók, sem allir ættu aö hafa gaman aö, lika þeir, sem eru eins og undirritaöur að hafa ekki hundsvit á tónlist. Jón Þ. Þór. Úr Ketildölum Arnarfirði: Guðjónsbúð Utan viö Selárdal i Arnarfirði, eru svo nefndir Verdalir. Allt fram yfir siðustu aldamót, voru þar verstöövar og þaöan stundaö- ir róörar á vorin og fram á sumar. Innsta verstöðin þarna, var i Sandvik. Ein verbúöin þar, var nefnd — Guðjónsbúð — Hana átti útvegsbóndinn Guöjón Arna- son frá Austmannsdal. Verbúö þessi var endurbyggö 1910, og þá á vegum Guðjóns. En sá er hlóð veggina þá, var vegghleðslusnill- Fi.’Tryyy n uuu j !■. ;.i. ÞORSTEINN MATTHIASSON IDAGSINS ONN Rætt við nokkra samferðamenn Vökumaður Jón Jónsson klæöskeri Irá isalirói Þar er hátt til lofts og vitt til veggja Guðbrandur Benediktsson bóndi Irá Broddanesi. Minnist þess að blómabörnin skjálfa er berast skóhljóð göngumanni frá Ingþór Sigurbiarnarson Irá Geitlandi. I faömi dalsins Snæbjörn Jónsson Irá Snærings stóðum i Vatnsdal. Þorbjörg og Sigurjón Árbæ á Mýrum i Austur-Skattatells sýslu. Þar gróa götur sem gekk ég foröum ungur Sigurpáll Steinþórsson Irá Vik i Héðinstirði. & JÓNJÓNSSON INGÞÓR GUDBRANDUR MAGNÚS Þaö trúirþessu enginn Magnús Halldórsson Irá Siðumúla veggjum. SIQURPÁLL SIGURJÓN SNÆBJÖRN Þorsteinn Matthiasson I DAGSINS ONN Þótt ar liði og margvislegar breytingar veröi á þjóölitsháttum er sagan ávallt ofin úr önn hins liöandi dags. Þeir sem lengi hafa lifaö þekkja öörum betur æöaslög mannlifs i landinu á liönum árum. Sú reynsla og þekking getur oröiö framtiöinni hollur vegvisir ef vel er aö hugaö. Manngildi skyldi meta eftir þvi hve sterkir menn standa i stormi sinnar tiöar og dugmiklir í dags- ins onn. Þeir mætu menn sem hér rekja nokkra æviþræði eru full- trúar þeirrar kynslóðar sem óbuguð hetur staðið at sér öldu- föll áranna og skilaö framtiðinni betra landi en hún tók viö. ingurmn jonannes Egilsson, er siðar átti heima á Melshúsum á Bakka. Mér hefur verið sagt, aö slöast hafi veriö legið við I þessari ver- búö 1916. Ariö 1965 var ég þarna á ferð, og tók þá meðfylgjandi mynd. Hún sýnir hvað ástand og útlit veggja er ágætt eftir 55 ár. Jóhannes var mikill verkmaður og vandvirkur. Þarna lofar verk- ið meistarann. Eins og myndin ber með sér, er hrunið úr öðrum veggnum, það gerðist af völdum vinnuvéla, þá vegurinn var lagö- ur út i Verdali. Ég veit ekki ann- að, nú 1979, en þessi verbúðartótt standi vel og haldi sinni reisn. Eins og viðhorf almennings er i dag til lagfæringa og viðhalds gamallra fomgripa, hvort heldur um eraö ræöa hús eða aðra muni. Ég vil benda á þessa gömlu ver- búöartótt — verbúð — til varð- veislu. Til dæmis að byggja yfir hana. Hún er forngripur og jafn- framt má tala um hana sem út- vörð á þessum slóöum. Hún minnir á einn elsta atvinnuveg landsmanna, einnig á annan sér- stakan þátt, sem er viölega sjó- manna i verbúöum, sem tiökaðist frá alda öðli og fram á þessa öld. Merkur þá'ttur I starfssögu þjóð- arinnar. Góöir menn, þetta er at- hugandi mál. Lárus Jón Guðmundsson frá Bakka. Breiðfirsk örlög Játvarður J. Júliusson: Umleikin ölduföldum. Agrip ættarsagna Hergilsey- inga. Skuggsjá. Segja má að uppistaða þess- arar bókar sé saga Eggerts Ólafssonar i Hergilsey en ann- ars er undirtitillinn fyllilega réttur. Þetta er ágrip ættar- sagna. Og auðvitað fléttast fjöldi manns inn i þær ættar- sagnir. Skúli fógeti tók svo til oröa að hann hefði greitt landsskuldina af Viðey en Jón sonarsonur hans hafði drukknað á sundinu. Gnægð matar aflaðist I Breiöa- fjarðareyjum en oft var goldin þung landsskuld eftir þær matarholur. Ættarsögurnar breiðfirsku eru i og með slysa- sögur. Þess gætir mjög I þessu verki enda voru sjóslysin hjá vandamönnum Eggerts á efri árum hans sérlega mikil. Svona bók veröur mikið mannfræðirit og þar kennir margs sem snertir ættfræöi. Um þau efni kann ég litt að dæma en það sé ég þó aö mann- töl og aörir heimildir hafa verið kannaðar. Sömuleiðis virðist mér aö greinilega sé greint að hvað vitaö er og hvað eru likur, en auðvitað reyna allir fræöi- menn að fylla i söguna eftir lik- um. Er gott eitt um það að segja meðan menn kunna að greina á milli þess sem vitað er og ágisk- ana. Það viröist mér aö hér sé gert. Þessi bók mun einkum kær- komin þeim sem vilja fræðast um fólk og byggð i Breiöafiröi á liöinni tið. Þeim er hún gull- náma. Samt munu þeir sem hneigðir eru til að kanna islenska sögu almennt meta þessa bók vel. En þar fyrir utan er óhætt að segja að þættir eru i þessari bók sem eru ósviknar bókmenntir fyrir þá sem vilja hugsa um mannleg örlög og mannlega sögu yfirleitt og nefni ég þar aðeins lokaþátt bókar- innar —þáttinn um Þóru i Skóg- um. H.Kr.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.