Tíminn - 09.12.1979, Side 19

Tíminn - 09.12.1979, Side 19
Sunnudagur 9. desember 1979 19 éru hver annarri bei|| 6 gerólíkar bækur hver með sínu sögusviði - en tvennt eiga þær þó sameiginlegt: Þær eru spennandi og bráð- skemmtilegar. aðeins ENDURFUNDIR eftir Marion Naismith Snjólaug íslenskaöi ÞRiR DAGAR aMty'Uoseph Hayes Loftur ísienskaði ÓSÁTTIR ERFINGJAR eftir Essie Summers Snjölaug íslenskaði - . eftir Dorothv Cork Snjólaug íslenskaðí SMYGLARINN HENNAR eftir Alice Chetwynd Ley ÁSTIR LÆKNA eftir Elizabeth Seifert Snjólaug íslenskað, SKYLDUNNAR ZXhXý Arnartanga 70 ií 91 66293 Mosfellasvait Esra S. Pétursson: Tndírferli ffecrri ástarsögurnar UUUlllClli gcgll ERÁ RnKASAPN sjálfum sér Gunna keypti sér mjög ódýran gamlan bil. Kvaöst hún ætla aö aka i honum um landiö i sumar- friinu. Myndi hún fara hægt yfir ogheimsækja „kommúnur” ungs fólks í frjálsu sambýli meö austurlandaviöhorfi. Hún dró samt undan aö skýra frá aöalat- riöinu i þessari fyrirætlan sinni en sagöi mér svo siöar frá þvi þegar hún haföi framkvæmt hana. Hún lagöi upp i þetta feröalag viku áöur en sumarfri mitt hófst, aö venju eftir eigin geöþótta. Svo kom hún ekki aftur fyrr en tveim- ur vikum eftir aö ég haföi byrjaö aö starfa aö loknu friinu. Ef til vill var þaö aöallega vegna frestunaráráttunnar en hún náöi sér lika niöri á mér fyrir aö hafa „yfirgefiö” sig i friinu, en þannig fannst mér hún túlka þaö. Var þaö eins og vænta mátti, þar eð langrækni og hefnigirni i fyrri hluta sálgreiningarinnar var mjög mikil, sérlega gagnvart karlmönnum. En þessi hefnigirni og langrækni fór minnkandi, ásamt frestunaráráttunni, þegar fram í sótti. Sámur Tveimur vikum síðar viöur- kenndi hún, nokkuö vandræöaleg á svip, aö hún haföi hitt mann, Sám að nafni, sem var þremur árum yngri en hún. Hafði hún ekki beiðiö boöanna heldur stofn- aöi hún strax til samfara viö hann. A fyrstu helginni sem hún lagöi lag sitt viö hann lágu þau saman í rúminu alla helgina, i stööugri hassvlmu. Siöan fékk hún hann til aö fara meö sér i flakkiö sem hún haföi ráögert upp úr þeirri helgi og sagt mér svona undan og ofan af. Þegar hún nú meö þessum hætti haföi komið á einskonar sambandi viö Sám hélt hún þvi áfram og notaöi hann þannig á milli karla, á meðan hún var aö skilja viö manninn sinn. Ekki geröi hún þaö beint af ráönum hug aö brúka Sám á þennan máta en kynþarfir hennar voru mjög rikar og hún haföi mikinn áhuga á kynlifi. En Sámur átti sjálfur i striöi viö mörg vandamál og stór. Móöir hans haföi veriö sjúklingur á geö- sjúkrahúsi i mörg ár og faöir hans þjáöist af slæmri liöagigt sem geröi hann aö öryrkja og fór versnandi Sámur hafði þvi marg- ar ófullnægöar þrár og þarfir. Gunna yfirfærði nokkuð af móöurhvötum sinum á hann, sem hún haföi helgaö ketti sinum eftir fóstureyöinguna. Sámur varö þvi eins og litli drengurinn hennar. Um stund nægbi þetta samband þeim báðum en áöur en áriö var liöiö fór aö bera á þvi að þau f jar- lægðust hvort annað, þar eö þroskaferill þeirra varö mis- hraöur og ólikur um fleira. Enda þótt Sámur þyrfti mjög á sállækningum aö halda haföi hann litla löngun til aö leggja þaö erfiöi á sig þótt hann fitlaöi svo- litiö viö aö byrja á þeim. Engu var likara, eftir lýsingu Gunnu, en aö hann væri hræddur viö þær eins og sumir eru hræddir víÖ lækna og uppskuröi eöa jafnvel bara sprautur. Þroski Gunnu fór þvi smám saman aillangt fram úr þroska hans og mun þaö hafa valdiö nokkru um aö þau færöust fjær hvort ööru. Þroski Sáms stóö mjög I staö, eins og oftast vill veröa um slika sjúklinga ef ekki er aö gert. Þeir slita þá seint eöa aldrei barnsskónum. Þegar Sámur fann hvert stefndi stakk hann upp á þvi aö þau færu aö vera með öörum viö viöbótar þó þau væru áfram saman. Gunna tók þvi ekki illa en var treg til þess i fyrstu. Astandiö sem þau sköpuöu þá jók biliö á milli þeirra. Eftir fáein afbrýðis- og ill- indaköst ákváöu þau aö hætta hvort viö annaö. Þrátt fyrir þá sameiginlegu ákvöröun hélt hann áfram að eltast við hana um hriö, en án árangurs. Hún hélt sinu striki og fór að veröa hrædd _við hann þegar ásakanir hans, geö- illska og hótanir færöust i auk- ana. Lífið er ægilegt Um þetta leyti kom i ljós djúp- stætt hegöunarmynstur. Endur- speglaöi þaö hráskinnsleikinn sem hún haföi þreytt viö fööur sinn. Væntanlega muniö þiö hvernig hann leiddi til vaxandi kvalræöis og hýöinga sem nokkur kynæsingur fylgdi. Mynstur þetta kom i ljósi henni sjálfri, i sálarlifi hennar og i innri „leikjum” og baráttu þeirri sem hún háöi viö sjálfa sig. Hóf hún hráskinnsleiki þessa meö þvi aö fresta öllu. Sér i lagi þvi sem máli skipti og þá einkum náminu. Hlóðst þvi allt sem hún átti ógert upp þar til fargið sem á henni hvildi varö svo mikið aö hún gat ekki lengur vikiö sér undan aö veita þvi athygli. 1 mörg ár haföi hún tamiö sér aö sniöganga veru- leikann með undirferli við sjálfa sig. Þegar hún nú ekki lengur gat leitt athygli sina frá þvi vand- ræðaástandi sem húnhaföi skapaö tók hún þaö til bragðs aö búa sér til annað vandræðaástand. Dugöi þaö jafnan I fyrstu til að beina at- hyglinni frá aðalvandræöunum. Þegar svo bliku dró upp á sálar- himni hennar, ef svo mætti segja, fór hún aö imynda sér aö hún flygi i flugvél upp yfir skýin og dreiföi silfur sáldri yfir þau eins og ert er þegar framleidd er rigning á þann hátt. Þessir draumórar hennar höföu i för með sér nokk- urs konar skýfall. Hún fór að há- gráta I ofsakviöakasti, likt og hún heföi verið hýdd. Seig hún svo fljótt oni mikla geðlægð. Henni ollu reiöiblandnar sektartilfinn- ingar og þarafleiöandi sjálfs- ásakanir vegna frestunarárátt- unnar. Loksins, örfáum dögum áöur en hún átti að taka próf, fór hún aö læra. Þegar hér var komið fannst henni vera um lif eöa dauöa aö tefla. Lagöi hún þvi nótt viö dag og hélt sér vakandi á amfetaminpillum. Siðan reyndi hún aö ginna kennarana til aö fresta prófverkefnum eöa hún skilaöi þeim ófullgeröum og reyndi svo að þræla sér i gegn meö öllum brögöum sem hún treysti sér til aö beita. Næst ræöi ég hvernig viö fund- um I sameiningu úrlausn undan þessari vitaframvindu. Úrvalsþýðingar Snjólaugar Bragadóttur og Lofts Guðmundssonar PENNANUM Jólasveinarnir okkar hafa lýst velþóknun sinni á Jólamarkaði Pennans í Hallarmúla, — enda hefur úrvalið sjaldan verið fallegra! Jólamarkaðurinn, Hallarmúla.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.