Tíminn - 11.12.1979, Síða 3
Þriöjudagur 11. desember 1979.
lííiillil'
Háskólarektor, Guðmundur Magniisson, ásamt þeim önnu Dúfu og Svövu Storr
StöigJöf tíl Há-
skóla íslands
Húseignin að Laugavegi 15 gefin til Menningar-
og framfarasjóðs Ludvigs Storr
AM — t gær var formlega tilkynnt
um stofnun Menningar og fram-
farasjóös Ludvigs Storr, aöal-
ræöismanns, en stofnfé sjóösins
er öli fasteignin nr. 15 viö Lauga-
veg i Reykjavfk. Er sjóöur-
inn stofnaöur samkvæmt ákvörð-
un Ludvigs Storr heitins af ekkju
hans Svövu Storr og dóttur, önnu
Dúfu Storr.
1 gær var gerö grein fyrir stór-
gjöf þessari, sem er sjáÚseignar-
stofnun i vörslu Háskóla Islands,
á heimili frú Svövu Storr i hús-
eigninni að Laugavegi 15. Þar
vottaði rektor Háskóla Islands,
Guðmundur Magnússon, þakklæti
skólans fyrir þann hug sem gjöfin
bæri vott um, en sjóðinn skal
ávaxta til þessað stuðla að fram-
förum á sviði jarðefnafræða,
byggingariðnaðar og skipasmiða,
meðþvl að styrkja vlsindamenn á
sviði jarðefnafræða, verkfræð-
inga, arkitekta, tæknifræðinga og
iðnaðarmenn til framhalds-
náms, svo og að veita styrki til
rannsókna á hagnýtum úrlausn-
arefnum I þessum greinum.
Framangreinda fasteign má
ekki selja. Eigi má heldur veð-
setja eignina, nema vegna lán-
töku til viðhalds hennar, enda
samþykki allir stjórnarmeðlimir
veðsetninguna. Tekjur sjóðsins
verða leiga af húseigninni nr. 15
við Laugaveg, svo og vextir og
tekjur af öðrum eignum. 1 stjórn
eru þrir menn tilnefndir af Há-
skólaráði, svo og þær Svava og
Anna Dúfa Storr.
Ludvig Storr var fæddur i
Kaupmannahöfn 21. október 1897.
Að loknu verslunarprófi sneri
hann sér að gleriðnaði, sem for-
feöur hans höfðu lagt stund á um
aldaraðir. Arið 1922 fluttist hann
til Reykjavlkur og stofnaði hér
byggingarvöruverslun með gler-
sölu og glerslipun sem sérgrein.
Gerðist hann brátt umsvifamikill
og vinsæll kaupsýslumaður, en
fyrirtæki hans efldust smám
saman og uröu þekkt viða um
land fyrir góða framleiðslu og
trausta viöskiptahætti.
Tvö ungmenni drukkn-
uðu í Þorlákshöfn
FRI —Siödegis á laugardag rann
Cortinu-bifreiö meö 6 ungmenn-
um innanborös fram af svo-
nefndri Noröurvararbryggju i
Þorlákshöfn. Fjórir farþeganna
komust út úr bílnum og i land, en
Eldurí
Breiöholts-
skóla
Miklar reykskemmdlr
FRI — Um kl. 11.30 I gær-
morgun var slökkviliöiö kaliaö
út aö Breiöhoitsskóla. Þegar
slökkviliöiö kom á staöinn
lagöi mikinn reyk út úr
neöstu hæö hússins en þaö er
þriggja hæöa og var reyk
byrjaö aö leggja upp á efri
hæöirnar.
Reykkafarar voru sendir
inn i húsið og reyndist eldur
vera laus I sýningartjöldum á
leiksviði á neðstu hæð hússins.
Eldur var lltill og ekki mikl-
ar skemmdir af honum en
töluverðar reykskemmdir
urðu á húsinu.
Slökkvistarfið gekk ágæt-
lega og fljótt fyrir sig.
tvö ungmennanna drukknuöu.
Slysið varð með þeim hætti, aö
bfinum var ekið eftir bryggjunni,
en á henni er 90 gráðu beygja. A
bryggjunni var snjór og hálka og
er bfllinn kom að beygjunni skipti
það engum togum að hann rann út
af bryggjunni.
Fjögur losnuðu úr bfinum og
tókst einu þeirra Sigriði Láru As-
bergsdóttur að komast upp á
bryggjuna og ná I hjálp I nær-
liggjandi skip. Náðust hin þrjú
siðan upp úr höfninni.
Þau sem fórust voru Auður
Jónsdóttir, til heimilis að Sel-
vogsbraut 27 i Þorlákshöfn fædd
17.11 ’64 og Guðni Gestur Ingi-
marsson Oddabraut 15 Þorláks-
höfn fæddur 12.7 ’62.
Kantur mun vera á bryggjunni
þar sem bfilinn rann út af, en
hánn megnaði ekki aö stöðva bil-
Fulltrúar launþega á fundl með
Steingrbni og Tómasi:
Tilbúnír að
axla töluverð
ar byrðar
— ef takast má að vinna á verðbólgunni
HEI — „Þetta var mjög góöur
fundur, sem viö áttum meö um
30 mönnum úr öllum launþega-
hreyfingum i gær” svaraöi
Steingrimur Hermannsson
spurningu um fund hans og
Tómasar Árnasonar meö fjöl-
mennum hópi talsmanna laun-
þegasamtaka.
„Ég gerði þar grein fyrir til-
lögum okkar, sem við höfum nú
lagt fram I stjórnarmyndunar-
viðræðunum. Þær voru ræddar
og viðhorf manna komu vel
fram. Ég tel þetta hafa verið
mjög jákvæðan fund.”
Steingrímur sagði, að sér
þætti ljóst að launþegar vildu að
þaö tækist aö vinna á veröbólg-
unni og að þeir séu tilbúnir til að
axla töluveröar byrðar I þeim
tilgangi. Allir væru sammála
um að vernda þurfi lægstu laun-
in og einnig um það, aö á
áætlunartimabilinu þurfi að
vinna að aukinni framleiðslu og
framleiöni, — sem nú strandaöi
m.a. á verðbólgunni, — þannig
að kaupmáttur ge.ti aukist á
siðari hluta timabilsins.
Ein Moggalygin enn:
Aldrei dottíð slfk
vitleysa í hug
— segir Steingrlmur Hermannsson vegna
fréttar i Mogga
Ludvig Storr, aöalræöismaöur
Hann var mikill félagsmála-
maður og einkum lét hann til sin
taka I ýmsum félagskap Dana
hérlendis og var aöalræöismaður
Dana frá 1956 til dauðadags, 19.
júli, 1978. Meðal margra áhuga-
mála hans má nefna endurreisn
Skálholtsstaðar og yfirleitt bar
hann framfarir og eflingu þess
sem islenskt var fyrir brjósti og
hafði óbilandi trú á möguleikum
landsins og auölindum þess. Hann
hafði mikinn áhuga á bygginga-
iðnaði og skipasmiði og taldi
mikilvægt að örar framfarir ættu
sér stað I þeim greinum, eins og
gjöf hans nú ber vott um.
HEI — „Þetta er alrangt. Ég veit
ekki hvaöan úr ósköpunum
Morgunblaöiö hefur fengiö þessar
fréttir, en vlst er aö mér sjálfum
hefur aldrei dottiö silk vitlyesa i
hug” svaraöi Steingrlmur Her-
mannsson er borin varundir hann
frétt I Morgunblaöinu þar sem
haldiö er fram aö framsóknar-
menn telji vinstri stjórn ekki slna
„óskastjórn” heldur sé þaö
minnihlutastjórn Framsóknar og
krata, án formlegs stuönings
ihalds og Alþýöubandalags.
„Ég leiöi ekki einu sinni hugann
að svona löguðu, því aö stjórnar-
samstarf, ef af verður, veröur að
byggjast á sterkum stuðningi
launþegahreyfinganna. Þaö er
ekki slstsúforsendasem ég byggi
þessa tilrauntil myndunar vinstri
stjórnar á. I fljótu bragði get ég
hinsvegar ekki séð, að sá stuðn-
ingur væri fyrir hendi við svona
minnihlutastjórn. Þetta er þvi al-
ger skáldskapur hjá Morgun-
blaðinu'.”
Raíeíndavogír
í fiskiðnaði munu
stuðla að stór-
bættri nýtingu
AM — Dagana 30. nóvember og
1. desember var haldið á Hótel
Loftleiöum námskeið til kynn-
ingar á rafeindatækni I fiskiön-
aöi af Fiskiðn, fagfélagi fisk-
iönaöarins. Var námskeiðið vel
sótt og komu þar tQ 60 manns.
I sem stystu máli var til-
gangurinn sá að veita félags-
mönnum fræöslu um þær
nýjungar og þróun sem orðið
hafa I rafeindatækni I fiskiönaöi
oggefa nokkrir efnisliðir á dag-
skránni hugmynd um það, en
þeir voru m.a.:
Almennt notkunargildi talva,
Tölvur og sjávarútvegur, Kynn-
ing Pólsins á ísafiröi, Háskóla
tslands og Raunvísindastofnun-
Framhald á bls. 23.
Til hvers\ Ég skrifa
er hún?/ ihana.
HV36 um, ýHversu\
fóUc, sem þul(0rviti6
þekkir? _/þa6 er.