Tíminn - 11.12.1979, Page 5

Tíminn - 11.12.1979, Page 5
Þriöjudagur 11. desember 1979. 5 tsak Jónsson Skóli ísaks Jónssonar gefur út afmælisrit Ariö 1976 var haldiö hátiBlegt 50 ára afmæli Skóla tsaks Jónsson- ar. Af þvi tilefni ákvaB skólanefnd skólans aB gefa út afmælisrit er hafBi aB geyma sögu hans, Rit þetta — Skóli ísaks Jóns- sonar fimmtiu ára 1926-1976— er komiB út. t þvi er fjallaB um upp- haf og eflingu barnafræBslu á ts- landi, lýst þætti skólans i islenskri skólasögu i hálfa öld og rakiB brautryöjandastarf tsaks Jóns- sonar aö yngri barna kennslu. Fjallaö er um vorskóla, æfinga- kennslu og nýbreytni i kennslu- háttum og námsefni sem skólinn hefur beitt sér fyrir bæöi fyrr og siöar. Loks er aö finna i ritinu rækilegar upplýsingar um nem- endafjölda, kennara o.fl. Velunnarar skólans og áhuga- menn um islenska skólasögu geta fengiö ritiö keypt i skólanum. Kostar ritiB kr. 4.800 bundiB og kr. 3.600 óbundiö. Einnig fæst ritiö i nokkrum bókabúöum. Spurningakeppnin: J jóla- umferð- inni” t desember heyja 6 til 12 ára börn um land allt spurninga- keppni um umferöarmái, er kali- ast ,,í jólaumferöinni”. t ár voru prentaBir 35 þúsund getraunaseBlar sem dreift hefur veriö i öllum grunnskólum lands- ins. AB keppninni standa Um- feröarráö og menntamálaráöu- neyti ásamt löggæslumönnum, umferöarnefndum bæjarfélaga og skólanefndum á hverjum staB. Tilgangur getraunarinnar er aö vekja athygli skólabarna og fjöl- skyldna þeirra á ýmsum mikil- vægum reglum umferöarinnar og þó hjálp þeirra fullorðnu sé mikil- Framhald á bls. 23. NÝ SiGUNGALE/D BÆTT ÞJÓNUSTA Viö höfum hafið reglubundnar siglingar á nýrri flutningaleið, 14 daga fastaferðir allan ársins hring milli Larvikur, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og l'slands. Flutt verður stykkjavara, gámar, kæli- og frystivara. Umboðsmenn okkar á hinni nýju siglingaleið eru: Larvik: P.A. Johannessens Eftf. Storgaten 50 3251 LARVIK Cabte: "SHIPSN" Telex: 21522 Phone: (034) 85 667 Gautaborg: Borlind, Bersén & Co. P O. Box 12113 Kaj 51 S-402 42 Göteborg 12 Cable: Borlinds Telex 2341 Phone: 031/24 3422 Kaupmannahöfn: Allfreight Ltd. 35, Amaliegade DK-1256 Copenhagen K, Cable: Alfragt Telex: 19901 b Alckh Phone:(01) 111214 Að sjálfsögðu bjóðum viö áfram reglubundnar ferðir frá eftirtöldum stöðum: Helsinki, Svendborg, Hamborg, Rotterdam, Antwerpen og Goole auk Halifax I Kanada og Gloucester i Bandarikjunum. Komiö, hringiö, skrifið — við veitum allar nánari upplýsingar fljótt og örugglega. SKIPADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU 'REYKJAVÍK SÍMI 28200 l. Gautaborg SVÍÞJÓÐ ÞORSTEINN MATTHÍASSON / DAGSINS ÖNN Rætt viö nokkra samferðamenn fm'- ■ • [í;Vokumaöur j.y Jón Jónsson klæðskeri frá isafirói. : Þar er hátt til lofts og vitt til í(. veggja Guóbrandur Benediktsson bóndi frú Broddanesi. .. Minnist þess aö blómabörnin . skjálfa er berast skóhljóð göngumanni frá Ingþór Sigurbjarnarson frá Geitlandi. i faðmi dalsins Snæbjórn Jónsson frá Snærings- stöðum i Vatnsdal. Þorbjörg og Sigurjón . . Árbæ á Mýrum i Austur-Skaftafells- . sýslu. Þar gróa götur sem gekk ég forðum ungur . ' Sigurpáll Steinþórsson frá Vik I . Héðinsfirði. Það trúir þessu engihn • Magnús Halldórsson frá Slðumúla- ' veggjum. INQÞÓR JÓNJÓNSSON MAGNÚS SIQURPÁLL SIGURJÓN SNÆBJÖRN Þorsteinn Matthíasson í DAGSINS ÖNN Þótt ár líði og margvislegar breytingar verói á þjóðlifsháttum er sagan ávallt ofin úr önn hins líðandi dags. Þeir sem tengi hafa lifað þekkja öðrum betur æðaslög mannlifs i landinu á liðnum árum. Sú reynsla og þekking getur orðið framtíðinni hollur vegvisir ef vel er að hugað. Manngildi skyldi meta eftir þvi hve^sterkir menn standa i stormi sinnar tiðar og dugmiklir í dags- ins önn. Þeir mætu menn sem hér rekja nokkra æviþræði eru full- trúar þeirrar kynslóðar sem óbuguð hetur staðið af sér öldu- föll áranna og skilað framtiðinni betra landi en hún tók við. • • • ■-'.TUhJ - ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.