Tíminn - 11.12.1979, Qupperneq 10
10
Þri&judagur 11. desember 1979.
í
Minning
Guðmundur Marteinsson
fyrrv. rafmagnseftirlitsstjóri
F,. 4. sept. 1894
D. 30. nóv. 1979
Kveöja frá Rafmagnseftirliti
rikisins
Guömundur Marteinsson tók
viö starfi rafmagnseftirlitsstjóra
rikisins áriö 1954. Engum duldist,
aö þar var embættismaöur meö
góöa menntun og fjölhæfa
reynslu.
Starfsmenn hans kynntust fljótt
fleiri mannkostum hans. Guö-
mundur var starfssamur maöur
og vel aö sér um öll embættis-
verk. Gott var aö leita til hans i
málum, sem upp komu. Vanda
hvers manns vildi hann leysa.
Deilur jafnaöi hann meö réttsýni
og prúömennsku. Skýr og rökvis
hugsun geröi honum kleyft aö tjá
sig svo, aöekki varö um hug hann
villst. Skynjun hans á blæbrigö-
um vandaös, islensks tungutaks
haföi ekki brenglast, þrátt fyrir
langvarandi dvöl erlendis.
Guömundur kynnti sér vand-
lega mál, sem starfsmenn hans
fengust viö. 1 málum, sem hlutu
stuöning hans, áttu starfsmenn-
irnir traustan bakhjarl. Guð-
mundur var stefnufastur og reik-
aöi ekki frá málum, sem hann var
sannfæröur um aö væru rétt.
Aldrei niddi hann þó menn eöa
málefni. Hann var hugljúfur
maöur i öllu framferði og vandaö-
ur til orös og æöis. Hann var
viröulegur maöur i framkomu og
stofnun sinni, Rafmagnseftirliti
rikisins, til sóma.
Guðmundur lét af störfum raf-
magnseftirlitsstjóra 1964 fyrir
aldurs sakir. Eftir fráfall eftir-
manns sins, Páls Sigurössonar,
gegndi Guömundur störfum raf-
magnseftirlitsstjóra á ný um
hálfs árs skeiö fyrri hluta árs
1967.
Undirritaður kynntist Guö-
mundi fyrst og einkum aö starfi i
orðanefnd Rafmagnsverk-
fræðingadeildar Verkfræöingafé-
lags íslands og i félagslifi. f orða-
nefndinni var hann athugull, frjór
og fundvis áhugamaöur um is-
lenskt tæknimál. Hann var veit-
andi I störfum aö nýyröasmið.
Þekking hans um tæknileg atriöi,
kunnátta i' erlendum tungumál-
um, smekkvis tilfinning hans
fyrir móöurmálinu og áhugi hans
á eflingu þess geröu störf með
honum og öðrum áhugasömum
mönnum i orðanefnd aö eftir-
sóknarverðri skemmtun.
Félagslund Guömundar var
mikil. Hann var glaöur og söngv-
inn á mannamótum og hrókur alls
fagnaöar. Vinarþel hans laöaði til
sin. Broshans og þýtt viðmót var
þægilegt. Þessu góöa eðli Guö-
mundar fór starfsfólk hans hjá
Rafmagnseftirlitinu heldur ekki
varhluta af og er þakklátt fyrir. 1
heimi spennu og streitu eru þvi-
likir eiginleikar verömæti, sem
ómetanleg eru.
Guömundur átti áhugamál,
sem ekki verður nánar rætt hér,
skógræktarmál. Um þau miklu
störf, sem Guðmundur skyldi eft-
ir sig á þvi sviöi, eru aörir færari
um aö fást en ég.
Guðmundur er horfinn úrokkar
hópi, en lifir i björtum minning-
um um ööling. Hans er saknaö
vegna þess eölis sem hann bar.
Starfsfólk Rafmagnseftirlits
rikisins kveður fyrrverandi for-
stööumann stofnunarinnar,
manninn Guömund Marteinsson
og þakkar samfylgdina. Þaö vott-
ar aöstandendum hans samúö
sina.
Bergur Jónsson
■
Virtustu og bestu
pick-up nálar
/ Skipholti 19
Jörundur
Bry nj ólf s son
fyrrv. alþingismaður
Fæddur 21. febrúar 1884.
Dáinn 3. desember 1979.
Fáein kveöjuorð.
Er Hel i fangi
minn hollvin ber,
þá sakna ég einhvers
af sjálfum mér.
St. frá Hvitadal.
Þegar Jörundur Brynjólfsson
er allur, finnst mér, aðég megi til
að minnast hans, þessa mæta
manns og góðvinar mins um
margra áratuga skeið. Mér er
þetta ekki einungis ljúft, heldur
finnst mér hið innra með sjálfum
mér, aö þetta sé beinlinis skylda
min. I svo mikilli þakkarskuld
stend ég við hann, ekki aðeins
sakir vináttu hans og góðvildar i
minn garö, heldur einnig og ekki
siður hjálpsemi og hollra ráöa er
hann ætiö veitti mér á langri
samleið. Góðvild hans og hygg-
indi, ásamt þeim rika eiginleika
hans að niöast aldrei á þvi, er
honum væri tiltrúað, orkaði
þannig á mig, aö ég laöaðist aö
honum, sem ungur maðurog mér
leið ævinlega og alltaf vel i návist
hans.
Það eru nú 60 ár liöin, siöan
fundum okkar Jörundar
Brynjólfssonar bar fyrst saman.
Vorið 1919 flytur hann austur i
Biskupstungur og gerist bóndi i
Múla. Mérer enn i fersku minni,
er ég sá hann fyrst. Hann kemur
þá frá Reykjavik meö fjölskyldu
sina og þarf á flutningi aö halda
yfir Brúará, en hún var þá
óbrúuö. Ég átti að heita ferju-
maöurinn, þá 14 ára gamall. Ég
minnist þess, að mér varö nokkuö
starsýnt á þennan ókunna mann,
sem nú var að flytjast i sveitina
okkar. Ég dáöist meö sjálfum
mér aö glæsileik hans og
skörungsskap og hversu mjög
mér fannst sópa aö honum. Þessi
áhrif og þessi hughrif, er ég varð
fyrir, þegar ég sá Jörund Bryn-
jólfsson fyrsta sinni, breyttust
aldrei. Þau héldust óbreytt alla
tiðsiöan, enda þótt árum fjölgaði
ogvið yröum báöir gamlir menn.
Eftir 3árabúskap iMúla, flytur
hannbúferlum I Skálholt og gerist
þar stórbóndi, viö mikla rausn og
skörungsskap. Þá er ég unglingur
á næsta bæ og átti margoft leiö i
Skálholt, enda stutta bæjarleiö að
fara. Þetta var dásamlegt ná-
grenni. Aldrei kom ég svo í Skál-
holt að ég ætti þar ekki vinum að
mæta. Húsbóndinn og hin ágæta
fyrri kona hans Þjóðbjörg
Þóröardóttir, ásamt börnum
þeirra, haföi þau áhrif á mig, að
ég fór ætið léttari i lund af fundi
þeirra, er ég hélt heimleiöis.
Þetta voru sannarlega góöir ná-
grannar. Og ég minnist þess enn,
hvealltaf var gaman, þegar Jör-
undur Brynjólfsson kom sem
gestur. Þaö fylgdi honum svo
mikill gaski og gamansemi, að
þetta varö okkur öllum ákaflega
mikil tilbreyting i fábreytni dag-
anna.
Engan mann hefiég þekkt, sem
mér fannst betra aö biðja bónar
en Jörund Brynjólfsson. Þaö var
ekki einungis gert af fúsum vilja,
heldur var þetta svo sjálfsagður
hlutur og á engan hátt umtals-
vert. Mig langar aö nefna aöeins
eitt litiö dæmi af fjölmörgum
öðrum tilvikum, þar sem hann
leysti vanda minn og ég verð hon-
um eiliflega þakklátur fyrir. Ég
hafði veriö i skóla i nokkur ár og
átt viö mikiö allsleysi að búa.
Enginn reyndist mér þá hjálp-
samari en Jörundur Brynjólfs-
son, sem oftsinnis bauð mér aö-
stoösina. Ég vildi hins vegar
streitast viö i lengstu lög og
bjargaméraf eigin rammleik. Þó
fór svo að lokum, aö ég gat ekki
greitt matmóöur minni, fátækri
ekkju, fæöiskostnað minn slöasta
mánuð skólavistarinnar. Fannst
mér mikill vandiá höndum, ef ég
stæöi i vanskilum. Sá varö svo
endir á þessu, aö ég harkaði mig
upp i þaö aö fara niöur i Alþingi,
gera boö fyrir forseta Alþingis,
sem var Jörundur Brynjólfsson,
og tjá honum vandræöi min. Og
þaö stóö sannarlega ekki á þvi aö
leysa þennan vanda minn, sem í
hans augum hefur ef til vill verið
smáræöi, en fyrir mig var þetta
alveg stórkostlegur vinargreiöi.
Þannig var Jörundur Brynjólfs-
son. Ætiö boöinn og búinn til
hjálpar og liösinnis, þarsem þess
var þörf, allsstaöar stór i sniðum
og rismikiU.
Ég leiöi hjá mér að geta um ætt
og uppruna Jörundar Brynjólfs-
sonar og afskipta hans af stjórn-
málum og hinna fjölmörgu
ábyrgöar- og trúnaöarstarfa, er
honum voru falin i þágu lands og
þjóöar um árabil. Það munu aörir
gera, sem erubetur til þess færir.
En þó verð ég aö geta þess, að
marga ánægjustund hafði ég af
þviaðs já og heyra, hve þessi orð-
slyngi og vigreifi bardagamaður
var vopnfimur á vigvelli stjórn-
málanna. Þar hafa fáir staðið
betur aö verki en hann.
Arið 1948 flytur Jörundur Bryn-
jólfsson frá Skálholti i Kaldaðar-
nes og bjó þar stórbúi, ásamt siö-
ari konu sinni, Guðrúnu Dal-
mannsdóttur, sem látin er fyrir
allmörgum árum. Veit ég fyrir
vist að það var honum mikið
áfall, þó aö ekki bærihann tilfinn-
ingar sinar á torg.
Jörundur Brynjólfsson er allur.
Hinn svipmikli foringi og
fremdarmaöur i Islensku þjóöh'fi
um langt árabil erhorfinn sjónum
okkar um stund. Viö þvi er auö-
vitaö ekkert að segja, þó aö
aldraður maöur falli i valinn og
gangi á vit feöra sinna. Þetta er
lifsins saga og ætti ekki aö vera
okkur harmsefni. En samt er það
nú svo, aö ég sakna mjög þessa
hollvinar mins um marga tugi
ára. Mér finnst ég svo miklu fá-
tækari þegar ég veit meö vissu,
að aldrei framar i þessu Ufi hitti ég
þennan glaöa, góöa hollvin minn.
Ætið fór ég glaðari, en áður, af
hans fundi. Minningin um góðan
dreng verður mér ætiö dýrmæt
eign og varanleg.
Viö hjónin sendum börnum
hans og tengdabörnum svo og
öðrum ástvinum hans innilegar
samúöarkveöjur.
Valdimar Pálsson.
't-------------------------------------------
Þökkum innilega samúö og hlýhug viö andlát og útför
Júliönu Sturlaugsdóttur
Hreiöurborg.
Börn, tengdabörn og barnabörn.