Tíminn - 11.12.1979, Qupperneq 16
IÞHOTYIR
Þriöjudagur 11. desember 1979.
16
I
I
I
| Unnu sigur 76:74 yfir Njarðvikingum í „Ljónagryfjunni”
Jón Sigurösson var óstöövandi
þegar KR-ingar unnu sætan sigur
76:74 yfir Njarövlkingum i
,,Ljónagryfjunni”á laugardaginn
I „Úrvalsdcildinni” i körfuknatt-
leik. Jón sem skoraöi 30 stig,
stjórnaöi varnar- og sóknarleik
KR-inga eins og herforingi. Hann
skoraöi margar mjög fallegar
körfur, og þá átti Jón margar
snilldarsendingar til samherja
sinna — undir körfu Njarövik-
inga, eftir aö hann haföi leikiö
varnarleikmenn Njarövikinga
grátt.
Þaösannaöist INjarövik gamla
orötækiö — „Þegar mótlætiö er
mest, eru KR-ingar sterkastir”.
KR-ingar, sem léku án blökku-
mannsins Marvin Jackson mættu
ákveönir til leiks — ákveönir í að
leggja Njarövikinga aö velli, og
með mikilli baráttu tókst þeim
þaö.
Njarövlkingar náöu sér aldrei á
strik og munaði þar mest um, aö
Guösteinn Ingimarsson — maöur-
inn á bak viö sigurgöngu þeirra,
var óþekkjanlegur frá fyrri leikj-
um. Hann reyndi litiö af langskot-
um, sem hann er frægur fyrir —
enda gættu KR-ingar hans vel.
Guösteinn, sem skorar þetta um
30 stig I leik, skoraöi aöeins 10
stig gegn KR-ingum — 6 í fyrri
hálfleik og aöeins 4 I þeim seinni.
Leikurinn var jafn — Staðan
var 22:22 eftir 10 mln., en þá kom
slæmur kafli hjá KR-ingum og
þeir skoruðu ekki nema fjögur
stig I 8 mín. og Njarövikingar
voru þá með 8 stiga forskoti —
35:27, sem KR-ingar náðu aö
vinna upp fyrir leikhlé — 35:35.
KR-ingar ná fljótlega 6 stiga
forskoti — 51:45,1 seinni hálfleik,
sem þeir héldu Ut leikinn og þegar
1.50 mln. voru til leiksloka, voru
I
I
I
I
I
I
I
j IR-ingar lögðu
I Stúdenta að velli
| — í fjörugum sóknarleik 102:101
I
I
I
I
IR-ingar unnu sigur 102:101 yfir
Stúdentum I „Úrvalsdeildinni” —
I fjörugum sóknarleik. Stúdentar
skoruöu 60 stig gegn 51 hjá
IR-ingum i fyrri hálfleik og sýnir
þaö best, aö varnir liöanna voru
ekki góöar — sóknarleikur var
látinn sitja i fyrirrúmi.
IR-ingar söxuöu á forskot Stú-
denta i seinni hálfleiknum og
komust yfir. Mikil spenna var
undir lokin —IR-ingary fir 102:99,
en Stúdentar skoruöu 102:101 þeg-
ar 20 sek. voru til leiksloka — þá
var stiginn mikill darraðardans,
en IR-ingar náðu að halda knett-
inum og sigurinn varð þeirra.
Trent Smock var atkvæöamest-
ur hjá Stúdentum — skoraöi 44
stig. Kristinn Jörundsson átti
góðan leik hjá IR-liöinu og einnig
þeir Mark Christensen og Kol-
beinn Kristinsson.
Stigin skiptust þannig í leikn-
um:
1R: — Kristinn 33, Mark 24,
Kolbeinn 18, Stefán 15 og Jón J.
12.
STÚDENTAR: — Trent Smock
44, Bjarni Gunnar 18, Gisli 13, Jón
H. 8, Ólafur 6, Gunnar T. 6, Albert
4 og Atli 2.
MAÐUR LEIKSINS: Kristinn
Jörundsson.
GEIR ÞORSTEINSSON ... sést hér sækja aö körfu Njarövfkinga,
en Ted Bee er til varnar. ITImamynd Róbert)
Stúdentar fá liðsstyrk;
— leikmann sem er 2.02 m á hæð
I;
Stúdentar hafa fengiö góöan
liðsstyrk I körfuknattleik, þar
sem þeir hafa fengiö 22 ára
læknanema Gunnar Thors til
liös viö sig, en Gunnar er 2.02 m
á hæö og hefur hann ieikið
körfuknattle ik I Bandarlkjun-
um.
Gunnar, sem er meö Islensk-
an rikisborgararétt, lék með
Stúdentum gegn IR og sýndi
hann mjög skemmtileg tilþrif,
en það er greinilegt aö hann er
ekki kominn I æfingu. Gunnar
hefur yfir miklum stökkkrafti
aö ráöa.
— Gunnar styrkir Stúdenta-
liöiö mikið og þegar hann er
kominn i góöa æfingu, þá mun
hann ekki gefa Bandarikja-
mönnunum neitt eftir, sagöi
Steinn Sveinsson, fyrrum leik-
maöur Stúdenta. Þess má geta
að Gunnar hefur ekki getað æft
körfuknattleik I rúmt ár, vegna
náms.
—SOS
þeir 7 stig yfir — 76:69, en Njarö-
vikingum tókst aö minnka mun-
inn I 76:74 fyrir leikslok.
Jón Sigurössonvarpotturinn og
pannan I leik KR-inga — og
stjórnaði Vesturbæjarliöinu til
sigurs, meö snilldarleik i vörn og
sókn. Þá var Garöar Jóhannsson
góöur, og einnig átti Geir Þor-
steinsson góöa spretti.
Guösteinn Ingimarsson var ó-
venjulega daufur — þaö kostaöi
Njarðvíkinga ósigur. Ted Bee og
Gunnar Þorvaröarson voru bestu
leikmenn Njarövíkurliðsins, en
aörir leikmenn vorulangt frá sínu
besta — þaö var ekki dagur
Njarövikinga I „Ljónagryfjunni”
á laugardaginn.
Þannig skiptust stigin i leikn-
um:
NJARÐVÍK: Gunnar 23(3),
Bee 21(3), Guðsteinn 10, Jónas
9(1), Júllus 6, Brynjar 4 og Jón
Viðar 1(1).
KR: — Jón 30(6), Garðar 14(4),
Geir 10, Birgir 8, Þröstur 6, Arni
4, Gunnar 2 og Agúst 2.
MAÐUR LEIKSINS: Jón
Sigurösson.
—SOS
ÚRSLIT
Fjórir leikir voru leiknir I 1.
deildarkeppni kvenna I hand-
knattleik um helgina og uröu úr-
slit þessi:
Vlkingur — Grindavik....28:5
Fram — KR...............16:9
Valur —Haukar..........16:15
Þór — FH ..............19:20
2. DEILD — karla:
Armann —Fylkir.........24:18
KA —Þróttur............19:18
Þór—Þróttur............22:24
Um aldabil var Rússland vesturlanda-
búum mikil ráðgáta.
Þetta breyttist ekki með stofnun Sovét-
rikjanna 1917.
Fjölmargar bækur hafa verið ritaðar um
sögu Sovétrikjanna, en við fullyrðum að
engin þeirra likist þessari bók.
Hún opnar okkur nýjan heim og er
dýrmætur fengur þeim, sem vill öðlast
skilning á þessari leyndardómsfullu þjóð.
Bók Arna er i senn uppgjör hans við
staðnað þjóðskipulag og ástaróður til
þeirrar þjóðar sem við það býr.
Mál
og menning lji|í
-
Árni Bergmann
Miðvíkudagar í
Moskvu