Tíminn - 11.12.1979, Page 20
20
Þri&judagur 11. desember 1979.
sjonvarp
Þriðjudagur
11. desember
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Augiýsingar og dagskrá.
20.45 Þjóöskörungar
tuttugustu aldar.
Heimildarflokkur um ýmsa
af helstu leiötogum þessar-
ar aldar.-pessi þáttur fjall-
ar um Konrad Adenauer,
manninn sem á gamals
aldri leiddi jjjóö sina til vegs
og viröingar aö nýju eftir
niöurlægingu heims-
styrjaldarinnar. Þýöandi og
þulur Bogi Arnar Finnboga-
son.
21.20 Böm og menning.
Umræöuþáttur i beinni út-
sendingu. Stjórnandi Kári
hljóðvarp
Þriðjudagur
11. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Ttínleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Þ. Stephensen les
fyrri hluta „Sögunnar af
Álfafót” eftir Francis
Brown i þýðingu Þorsteins
O. Stephensens.
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Á bókamarka&inum.
Lesiö úr nýjum bókum.
Kynnir: Margrét Lúövlks-
dóttir.
11.00 Sjávariítvegur og sigl-
ingar. Guömundur Hall-
varösson talar við Björn
Dagbjartsson aöstoöar-
mann sjávarútvegsráð-
herra um endurskoðun á
fiskmati.
11.15 Morguntónleikar.
Sjatoslav Rikhter leikur á
pi'anó Sónötu i As-dúr
„Sorgarmars” op. 26 eftir
Beethoven/Pál Lukács og
Ungverska rikishljómsveit-
in leika Viólukonsert eftir
Béla Bartók: Janos
Ferencsik stj.
12.00 Dagskráin. Tójileikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. SigrUn Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.40 tslenskt mál. Endurtek-
inn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar.
15.00 Tónleikasyrpa. Létt-
klassisk tónlist, lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin les efni
eftir börn og unglinga.
16.40 Tónhorniö. Guðrún
Arnórsson skólastjóri.
Stjórn Utsendingar Þrándur
Thoroddsen.
22.25 Hefndin gleymir engum
Sjötti og siöasti þáttur. Efni
fimmta þáttaf: Fimmti
maöurinn,sem Camaretlög-
reglumaöur telur, aö morö-
inginn muni hefna sin á,
heitir Pierre Verón. Hann er
vantrúaður á frásögn lög-
reglunnar en fellst loks á að
vinkonu hans, Martine.veröi
veitt vernd. Veron nemur
Martine á brott og hyggst
fara meö hana til Suöur-
hafseyja. A ferðalaginu fá
þau bólusetningu hjá dular-
fullum lækni. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.20 pagskráriok.
Birna Hannesdóttir stjórn-
ar.
17.00 Si°istónleikar.
Sinfóniuhljón:isveit Islands
leikur Dialogue fyrir hljóm-
sveit eftir Pál P. Pálsson:
höfundur st j/Hljómsveit
Konunglega leikhússins I
Kaupmannahöfn leikur
„Sinfóniu Boreale” op. 56
eftir VagnHolmboe: Jaerzy
Semkow stj.
17.50 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
20.30 Á hvltum reitum og
svörtum. Guðmundur Arn-
laugsson rektor sér um
skákþátt.
21.00 Framti&in i höndum okk-
ar. Annar hluti þátta um
vandamál þriðja heimsins,
byggðra á samnefndri bók
eftir Norömanninn Erik
Damman. Umsjón annast
Hafþór Guðjónsson,
Hallgrimur Hróömarsson
og Þtírunn óskarsdóttir.
21.30 Frá alþjóblegri orgel-
viku I Nurnberg á þessu ári.
Wolfgang Stockmeier leikur
á orgel St. Lárentsius-
ar-kirkjunnar þar I borg:
Tokkötu, adagio og fúgu i
C-dúr eftir Bach.
21.45 Útvarpssagan: „For-
bo&nir ávextir” eftir Leif
Panduro. Jón S. Karlsson
þýddi. Sigurður Skúlason
leikari les (5).
22.15 Fréttir. Veöurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Svlta nr. 2 fyrir tvö planó
eftir Rakhmaninoff.
Anthony og Joseph
Paratore leika.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. „Hefnd-
in” (The Thirsty Death),
einþáttungur byggöur á
gamalli franskri hrollvekju.
Leikarar: Bela Lugosi,
John Carradine og Laureen
Turtle.
23.30 Harmonikulög. Bragi
Hliðberg leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
^«5
SERVERSLUN
HESTAMANNSINS
iHáaleitisbraut 68
Sími 8-42-40
Heilsugæsla
Kvöld, nætur og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 7.til 13. desember er I Lyfja-
búö Iöunnar og einnig er Garös
Apótek opiö tilkl. 22.00 öll kvöld
vikunnar nema sunnudaga.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og'
Kópavogur, slmi 11100,
Haínarfjöröur slmi 51L00.
f Slysavar&stofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
'Hafna'rfjöröur — Garöabær:'.
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar 1 Slökkvistööinni
sími 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld tU kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöð Reykjavlk-
ur. Ónæmisaögeröir fyrir •
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heils uverndarstöö
Reykjavlkur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið meðfgröis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30.
Bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavik-
ur:
A&alsafn — Utlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 I
útlánsdeild safnsins.
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað
á laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, slmi aöal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029
Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö
á laugardögum og sunnudög-
um.
Lokað júlimánuö vegna
sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29a simi
aöalsafns Bókakassar lánaöir,
skipum,heilsuhælum og stofn-
unum.
Sólheimasafn—Sólheimum 27
simi 36814. Mánd.-föstud. kl.
14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
slmi 83780.
Heimsendingaþjónusta á
prentuðum bókum viö fatlaöa
og aldraöa.
Simatlmi: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóöbókasafn — Hólmgaröi
34, simi 86922. Hljóöbókaþjón-
usta við sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
Hofsvallasafn — Hofcvalla-
götu 16, simi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júllmánuö vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn— Bústaöakirkju
simi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21
— Ef þú getur giskaö á i hvorri,
hendinni súkkulaöiö er, mátt þú j
eiga þaö.
OENIMI
DÆMALAUSI
Bókasafn
Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla
Slmi 17585
Safniö eropiö á mánudögum kl.
14-22, þriöjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, opiö alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-apríl)
kl. 14-17.
Tilkynningar
Hvitabandiö heldur jólafund
sinn I kvöld þriðjudaginn 11.
des. kl. 8.30 aö Hallveigarstöö-
um.
Jólafundur K vennadeildar
Slysavarnafélags Reykjavikur
verður fimmtudaginn 13.
desember kl. 20 I Slysavarnafé-
lagshúsinu. Þar verður jólahug-
leiöing og jólahappdrætti,
skemmtiþættirnir Megrunaraö-
geröin og Tískusýningin notaö
og nýtt. Félagskonur eru hvatt-
ar til aö mæta stundvislega.
Jólafundur Styrktarfélags van-
gefinna veröur haldinn I Bjark-
arási viö Stjörnugróf fimmtu-
daginn 13. des. nk. kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá. Hugleiöing
sr. Karl Sigurbjörnsson. Kaffi-
veitingar. Fjölmennið.
Undirbúningsnefnd.
Kvenfélag Langholtssóknar:
Jólafundur verður þriöjudaginn
11. des. kl. 8:30 i Safnaðar-
heimilinu. Konur I Langholts-
sókn hjartanlega velkomnar.
Fjölbreytt dagskrá.m.a. sýndir
prjónakjólar frú Aöalbjargar
Jónsdóttur, drukkiö sameigin-
legt jólakaffi.
Kvenfélag Breiðholtssóknar:
Jólafundurinn veröur haldinn
miövikudaginn 12.des.kl. 20.30 i
anddyri Breiöholtsskóla.
Fundarefni: Börnin sjá um
skemmtidagskrána, happdrætti
og kaffiveitingar. Allir67 ára og
eldri i Breiöholti 1 og 2 eru sér-
staklega boðnir á fundinn.
Stjórnin.
Senn llður aö jólum. Samkór
Kópavogs fagnar þeim meö
jólasöngvum I Kópavogskirkju
þriöjudaginn 11. desember kl.
20.30. Guöjrún óskarsdóttir leik-
ur einléik á trompet, einsöng
syngja Kristln Sigtryggsdóttir,
Hrönn Hafliðadóttir og Baldur
Karlsson. Kórinn syngur jólalög
undir stjórn Kristlnar Jóhann-
esdóttur.
Aögangur er ókeypis og öllum
heimill. Samkór Kópavogs.
Kvenfélagið Seltjörn
Jólafundur félagsins veröur
þriöjudaginn 11. desember kl.
8.30 I félagsheimilinu og hefst
með boröhaldi. Ágústa Björnsd-
óttir sýnir jólaskreytingar.
Barnakór MýrarhUsaskóla
syngur. Jólahugvekja.
Kvenfélag Grensássóknar.
Heldur jólafund sinn mánudag-
inn 10. þ.m. kl. 20,30 I safnaðar-
heimilinu viö Háaleitisbraut.
Allar konur velkomnar. Mætum
vel og stundvislega. Stjórnin.
GENGIÐ
Gengiö á hádegi þann 6.12. 1979. Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir
Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikiadollar 391.40 392.20 430.54 431.42
1 Sterlingspund 855.70 857.50 941.27 943.25
1 Kanadadollar 335.50 336.20 369.05 369.82
100 Danskar krónur 7287.30 7302.20 8016.03 8032.42
100 Norskar krónur 7862.20 7878.30 8648.42 8666.13
100 Sænskar krónur 9348.00 9367.10 10282.80 10303.81
100 Finnsk mörk 10487.70 10509.10 11536.47 11560.01
100 Franskir frankar 9581.40 9601.00 10539.54 10561.10
100 Belg. frankar 1382.55 1385.35 1520.81 1523.89
100 Svissn. frankar 24451.00 24501.00 26896.10 26951.10
100 Gyllini 20327.20 20368.70 22359.92 22405.57
100 V-þýsk mörk 22535.70 22581.80 24789.27 24839.98
100 Llrur 48.11 48.21 52.92 53.03
100 Austurr.Sch. 3124.95 3131.35 3437.45 3444.49
100 Escudos 783.60 785.20 861.96 863.72
100 Pesetar 589.50 590.70 648.45 649.77
100 Ven 161.17 161.50 177.29 177.65
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögregían~siöM-
11166, slökkviliðiö og
sjúkrabifreiö, sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjör&ur: Lögreglan,
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100;
Bilanir
"Vatnsveitubilanir slmi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði í sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i slm-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.