Tíminn - 11.12.1979, Síða 21

Tíminn - 11.12.1979, Síða 21
Þriðjudagur 11. desember 1979. .21 IWI 6«.A#Ö. tJt er komið 1 tbl. timarits Verkfræðingafélags Islands. Meðal efnis er skýrsla um starf- semi VFÍ 1978, grein eftir Gunnar A. Sveinsson sem ber heitið „Sögulegt yfirlit um at- huganir á varmaveitu fyrir Akureyrarbæ” og einnig er i blaðinu yfirlit yfir nýja félags- menn. Ritstjóri timaritsins er Páll Lúðviksson 1 kvöld, þriðjudagskvöld, verður Bill Holm á Kjarvals- stöðum og mun fremja þar ljóðalestur, ásamt tilheyrandi pianóleik og öðru þvi er hann kannað finna upp á. Samkoman hefst klukkan 20.30 stundvislega og er öllum þeim er áhuga hafa á ljóðum, hæfilega blönduðu . gamni, bent á aö þetta er sið- asta tækifærið til þessaðhlýða á Bill hérlendis, þar sem hann hverfur brátt af landi brott. Þeim er litt eða ekki þekkja til Biil, til upplýsingar, skal þess getið, að auk þess aö yrkja ljóð bæði á ensku og islenskú er hann prófessor i' ensku við Háskóla íslands. Þriðjudagur 11. des. kl. 20.30. Myndakvöld á Hótel Borg. Bergþóra Sigurðardóttir og Pét- ur Þorleifsson sýna myndir m.a. frá Borgarfirði-Eystra, Tindfjöllum, Kverkf jöllum, Hoffellsfjöllum, Goöaborg i Vatnajökli og viðar. Allir vel- komnir Ferðafélag tslands. Nýlega var úthlutað i sjöunda sinn styrkjum úr Rannsóknar- sjóði IBM vegna Reiknistofn- unar Háskólans. Alls bárust 8 umsóknir, og hlutu 7 umsækj- endur styrk úr sjóönum, sam- tals kr. 2.100.000 Styrkina hlutu: Einar P. Guðjohnsen til framhaldsnáms i tölvuverk- fræöi 300.000 kr. Gunnar Sigurösson, læknir, Ph.D. til að ljúka við tölvuúr- vinnslu rannsókna i kólesteróli i blóði og áhrifum'gallsýrubind- andi lyfja 200.000 kr. Jónas Kristjánsson til tölvu- skráningar eddukvæða og ann- ars undirbúnings aö gerð orð- stöðulykils að kvæöunum 300.000 kr Matvælarannsóknir rikisins til úrvinnslu gagna um gerlafræöi- legt ástand matvæla á Islandi 300.000 kr Sigfús J. Johnsen til að aðlaga jarðeðlisfræðileg forrit og um- rita þau úr Algol i Fortran 300.000 kr Skáksamband tslands til aö hanna tölvukerfi fyrir skrán- ingu og útreikninga á styrkleika skákmanna og rannsóknir á skákstigum sem mælikvaröa 200.000 kr Verkfræðistofnun Háskólans til að gera reiknilikan fyrir daglega framleiðsluskipulagn- ingu í frystihúsum 500.000 kr. Reykjavik, 4. des. 1979 Páll Jensson ..........ritari sjóðsstjórnar Scheving á ísafirði Opnuð hefur verið sýning á vatnslitamyndum eftir GUNN- LAUG SCHEVING i bókasafn- inu á tsafirði. A sýningunni eru 20 myndir i eigu Listasafns ís- lands, og hafa nokkrar þeirra ekki verið sýndar áður opinber- lega. Að þessari sýningu standa Menningarráð ísafjarðar og Menntaskólinn á tsafirði auk Listasafns Islands. Sýningin verður opin á venju- legum Utlánatima bókasafnsins virka daga kl. 14-19, nema fimmtudaga kl. 14-21 og laugar- daga kl. 14-16. Sýningin mun verða opin til 29. desember nk. Þetta er siðasta sýningin sem sett verður upp i bókasafninu á þessu ári, sú tiunda. Frá þvi sýningar hófust I safninu fyrir 4 árum hafaverið settar upp 36 og meðal þeirra sem sýnt hafa eru Hringur Jóhannesson, Jónas Guðmundsson, Einar Þorláks- son, Jens Kristleifsson, Kristján Guðmundsson, Jón Reykdal og Björg Þorsteinsdóttir. Happdrætti Lions- klúbbs Kjalarnesþings i Mosfellssveit vegna byggingar á ibúðurn fyrir aldraða t Mosfellssveit stendur yfir bygging á 360 ferm. húsi með ibúðum fyrir aldraða á vegum Lionsklúbbs Kjalarnesþings i þvi verða fjórar einstaklings- Ibúðir og tvær hjónaibúðir ásamt sameiginlegri setustofu. Klúbbfélagar hafa undanfarin ár safnað peningum til þessarar framkvæmdar með blóma- ræktun og sölu, einnig hafa þeir komiðsaman tilhópvinnu I hús- inu. Nú þegar ibúðirnar eru aö verða tilbúnar undir tréverk, hefur klúbburinn efnt til happ- drættis, til þess aö geta lokið þessari framkvæmd á næsta ári og afhent sveitarfélaginu húsið til umráða. Vinningar eru: MAZDA 626 fólksbifreið árgerð 1980 og 26” FINLUX litsjónvarp með fjar- stýringu. Dregið verður 23. des- ember næstkomandi. LIONS- FÉLAGARNIR munu bjóöa landsmönnum happdrættismiða sem kosta 1500 krónur stykkiö og vonast til þess að fá þá þannig til samstarfs við þá félaga i lokaátakinu. Vltúk litli varð JJ Hann hálf meyr verður Hann heimtaði að ^ göður 1 ég héldi einum ~ \ verndar? | birninum. Þaö er búið aö ganga ffa þessuj i gegn um talstöðina. Safnar- arnir munu koma til úmaksj fljótlega. | Þeir samþykktu aö kaupa alla muni Jónna... og kenna þorpsbúum aö' vinna og</ selja steingervingana. Vltúk litli og Úknipp f Þegar gamli munu ekki / minnst er i þurfa aö veiða á y opið haf —- 'opnu hafi til þess» léttiö L, að komast af.7 akkerumogafJ Hundurinn þinn hefur) \verið að abbast uppy © Bulls Hefurðu heyrt snata mjálma? Snata? Hvaða vitleysa! y Bonný segir að hann hafi verið að ^apa eftir kettinum/ hennar. 0/7 £ mei ~i\- ©

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.