Tíminn - 11.12.1979, Qupperneq 23
Þriðjudagur 11. desember 1979.
23
r*
flokksstarfið
Kópavogur
Jólafundur Freyju félags framsóknar-
kvenna verður haldinn 13. desember kl.
8.30 i Hamraborg 5. Hörpukonur koma i
heimsókn. e.., .
Stjórnin
Forfalla-
þj ónusta
í sveitum
HEI — 1 oktdber s.l. var gefin
lít reglugerð viö lög um for-
fallaþjónustu f sveitum, sem
Alþingi samþykkti s.l. vor.
Yfirstjórnin er i hœidum
BUnaðarfélags íslands, en
búnaðarsamböndum er
heimilt aö koma á forfalla-
þjónustu hverju á slnu svæði.
Hafa þau heimild til að ráða
tvo afleysingamenn fyrir hver
150 sveitaheimili. Rétt á aö-
stoð eiga þeir bændur og mak-
ar þeirra sem hafa meirihluta
tekna sinna af landbúnaði.
Kostnaður við skipulagn-
ingu, stjórnun og laun afleys-
ingamanna greiðist úr rikis-
sjóöi. Fari vinnutimi afleys-
ingamanna hins vegar yfir 40
tima á viku, greiðast umfram-
timarnir af viðkomandi
bónda. Auk þess er gert ráð
fyrir að afleysingamenn hafi
fritt fæöi og húsnæöi þar sem
þeir starfa á hverjum tima.
Forfallaþjónustu i sveitum
er ætlað að veita timabundna
aðstoð, er veikindi, slys eða
önnur forföll ber að höndum.
O Raf eindavogin O ASt
ará rafeindatækjanotkun I fisk-
iönaði og kynning fyrirtækjanna
Ölafs Gfslasonar & Co, Skan-
vægt, Avery og Völundar i Vest-
mannaeyjum á sama efni, svo
og IBM á Islandi.
Egill Jón Kristjánsson, hjá
Framleiðni sf, sem er rekstrar
ráðgjafi fyrir frystihús, sagði
blaðinuaðiFiskiðnværuum 100
manns, en félagsmenn eru fisk-
tæknar, fiskiðnaöarmenn, og
aörir sem sambærilega mennt-
un hafa. Sagði Egill mest hafa
veriö rætt um vigtun og þá á
miklu fleiri stigum i framleiðslu
ferlinu en veriö hefur og miklu
nákvæmari, hvort sem um ræö-
ir saltfisk, skreið eöa hraðfryst-
ingu. Vigtaö er eftir hvern þátt,
móttöku, snyrtingu flökun og
pökkun. Safnstöðvar tengja alla
þessa þætti saman, svo hægt er
aö fylgjast með öllu á sjón-
varpsskermi, hugsanlega hjá
verkstjóra, á hvaða tima sem
er. Samanburður á Marel-vog
frá Háskólanum og eldri vigtum
sýnir hve hér er um geysimik-
inn mun að ræða i nákvæmni, og
sagöi Egill aö sá timi væri
skammt undan að hætt yrði aö
einskorða rafeindatækni-
væðinguna viö skipin ein og
mundi hún óhjákvæmilega
haldainnreið sina I fiskvinnslu.
málin verið mjög litið efnislega
rædd á kjaramálaráöstefnunni.
Ræddar hefðu verið hugmyndir
um veröbætur en engin afstaða
tekin. Starfsnefndin, sem skipuð
hefði verið á fyrri kjaramálaráð-
stefnu, hefði ekki skilaö beinum
tillögum á ráðstefnunni, þar sem
málin i heild heföu ekki verið
nógu mikið rædd, i sumum sam-
bandanna til þess að menn
treystu sér til að taka afstööu.
„Verkamannasambandið gerði
ráð fyrir á sinu þingi, að vissar
forsendur væru til staðar, og aö
þessi svokallaöa krónutöluregla
væriekki aðeins viðhöfð innan Al-
þýðusambandsins.hddur yfir allt
launakerfið i landinu, en um það
er ekkert samkomulag, svo þær
forsendur eru ekki lengur fyrir
hendi. Kröfur BSRB ganga i
þveröfuga átt, og ýmsir aörir eins
og t.d. blaðamenn, sem hafa pró-
sentukerfi.
Égheldaö þessi hugmynd.sem
fulltrúar Verkamannasambands-
ins settufram gangiekki, og ekki
einusinni innan þeirra sambands
þó ekki væri annaö. I slikri verð-
bólgu, er þetta óhæft tæki til að
miöa launajöfnunina viö. Við
veröum að semja um þau launa-
bil, sem við ætlum að hafa i
launakerfinu. Við þær aðstæður
sem nú eru fyrir hendi, held ég að
óhjákvæmilegt sé að nota
prósenturegluna a.m.k. upp að
þvi marki, sem laun vísitölufjöl-
skyldunnar eru”, sagði Benedikt.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför
Kristins Magnússonar,
Kleifum Blönduósi.
Læknum og hjúkrunarfólki færum við alúðarþakkir.
Ingileif Sæmundsdóttir, Sæmundur Magnús Kristinsson,
Sigrún Kristinsdóttir, Jón Erlendsson,
Asdis Kristinsdóttir, Kristján Thorlacius,
Nina Björnsdóttir, Karl Helgason
og barnabörnin.
/‘
Skúli Hansen, yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti,
gefur jólauppskriftir fyrir 6.
RJUPUR M/BRÚNUÐUM
KARTÖFLUM OG WALDORFSALATI.
Skolið 9 stk. hamflettar rjúpur ásamt
innmat í köldu vatni og þerrið vel.
Kryddið með salti og pipar.
Brúnið rjúpurnar ásamt innmatnum vel á
pönnu og setjið hvoru tveggja í pott.
Steikið beikon og látið lítið eitt af vatni
á pönnuna. Sjóðið smá stund tíl að fá góða
steikingarbragðið með.
Hellið þar nœst soðinu í pottinn ásamt
vatni sem þarf að fljóta vel yfir rjúpurnar.
Sjóðið við vcegan hita í 1 klst. Ath. að
innmatinn á að sía frá eftir suðu.
Síið nú rjúpnasoðið og bakið sósuna upp
með smjörbollu sem er 100 g brœtt íslenskt
smjör og 75 g hveiti. Bragðboetið sósuna
með salti, pipar, kjötkrafti, rifsberjahlaupi
og rjóma.
WALDORFSALA T. (EPLASALA T)
2-3 epli/1 OO g majonnes/1 dl þeyttur
rjómi/50 g saxað selleri/50 g saxaðar
valhnetur/Þurrt Sherry/Sykur.
Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og
sneiðið í teninga. Setjið majonnes,
stífþeyttan rjóma og selleri saman við.
Bragðbœtið með Sherry og sykri. Skreytið
salatið með valhnetunum.
Geymið í kceli í 30 mín.
BRÚNAÐAR KARTÖFLUR
i Brœðið smjör á pönnu, bcetið sykri saman
' við og látið freyða.
Afhýðið kartöflurnar, bleytið þcer vel í
vatni, setjið á pönnuna o£ brúnið jafnt og
fallega.
FYLLTUR GRlSAHR YGGUR
M/SMJÖRSTEIKTUM KARTÖFLUM
OG EPLASÓSU.
Takið 1 'h kg af nýjum grísahrygg og rekið
fingurbreiðan pinna í hann endilangan til
að auðvelda ykkur að fylla hann. Komið
steinlausum sveskjum fyrir í rásinni eftir
pinnann.
Kryddið hrygginn með salti, pipar og
papriku og komið lárviðarlaufum og
negulnöglum fyrir.
Brúnið nú hrygginn í ofnskúffu (við 175°C
eða 350°F) ásamt 2 sneiddum laukum,
2 8öxuðum gulrótum og 1 söxuðu epli.
Þegar hryggurinn er brúnaður er 'h líter
af vatni bcett út í og þetta steikt saman í
1 'h kl8t.
EPLASÓSA
Síið soðið og bakið sósuna upp. Bragð-
bœtið með pipar, 3ja kryddi, frönsku
sinnepi, eplamús, örlitlu af púrtvíni, rjóma
og kjötkrafti.
SMJÖRSTEIKTAR KARTÖFLUR
Notið helst 8máar kartöflur, sjóðið þœr
í léttsöltuðu vatni í 20 mín., kœlið og
afhýðið. Brœðið íslenskt smjör á pönnu og
hitið í því kartöflurnar. Stráið að lokum
saxaðri steinselju yfir ásamt papriku.
Hryggurinn er borinn fram með
kartöflum, rauðkáli, smjörsoðnum baunum
og eplasósu.
Baunirnar eru hitaðar í íslensku smjöri
ásamt fínt söxuðum lauk. Ácetlið um 500 g
af baunum á móti 1 lauk.
Á jólunum hvarflar
ekki að mér að nota
annað en smjör við
matseldina.’
o Spumingakeppni
væg við lausn getraunaleiksins er
mikið atriði að láta börnin
spreyta sig sem mest sjálf á verk-
efninu.
Ýms félög og stofnanir gefa
verölaun sem einkennisklæddir
lögreglumenn munu viöast hvar
færa þeim heppnu fyrir jólin. í
Reykjavik fá 175 börn bókaverð-
laun og mun lögreglan heimsækja
þau á aöfangadag.
Umferðarráö hvetur kennara
og foreldra um land allt eindregiö
til þess að sinna þessari keppni,
þrátt fyrir margháttaðar annir
jólamánaðarins.
TfirÁttfr reynd. Williams er einn af efni-
íprUlUr legustu knattspyrnumönnum
Notts C-Birmingham.......1:1 E"glandf- T ”Ha"n minnir mig á
Oldham-Chelsea ..........1:0 ^n Ba.l þegar hann var ungur.
Preston-Cambridge........2:2 Yf.rferð hans og hreyf.ngar hans
Q.P.R.-Wrexham...........2:2 °f þaö er grem,iegt,
Sunderland-Cardiff.......2:1 a» W'U.ams hefur lært m.k.B á þvi
Swansea-Charlton.........1:0 aö ,e*ka v‘ö ki,®,na.á Baii ; sfagÖ1
West Ham-Bristol R.......2:1 Do" Howe þjálfan Arsenal, fynr
stuttu um Williams.
Williams var hetja andy king... og Brian Kidd
„ , J skoruðu mork Everton gegn
Dyrhnganna Brighton.
STEVE WILLIAMS... hinn KEVIN REEVES.. enski
snjalli miövallarspilari Dýrling- landsliðsmaðurinn hjá Norwich,
ana frá Southampton, skoraöi varborinnaf leikvelli gegn Derby
sigurmark þeirra 1:0 gegn — meiddur á hásin. Kevin Keel-
Middlesbrough og þar með var an, markvöröur Norwich, bjarg-
fyrsta tap „Boro” á heimavelli á aði liði sinu frá tapi — með stór-
keppnistimabilinu oröiö stað- markvörslu. SOS
MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Slmi: 11125
FOÐUR fóórió sem bœndur treysta
REIÐHESTABLANDA
mjöl og kögglar —
Inniheldur nauösynleg
steinefni og vitamin
HESTAHAFRAR
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK
SÍMI 11125