Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 6. janúar 1980 I — og varð að borga reikninginn Hin fagra leikkona Natalie Wood var einu sinni skilin eftir á veit- ingastað, þegar herrann, sem bauö henni út aö boröa varö snögglega hrifinn af stúlku, sem hann sá I fatageymslunni. Natalie beiö og beiö, og aö sföustu varö hún aö borga reikninginn og fara ein heim. Þaö er Hollywood-rithöfundurinn James Bacon, sem segir frá þessu i bók sinni ,,Made In Hollywood”. James segir, aö um þetta leyti hafi þau staöiö i eldheitu ástarsambandi, Natalie og Warren Beatty, en þaö var hann sem þarna hljópst á brott meö fatageymslustúlkunni. Hann afsakaöi sig meöan á máltfö þeirra stóö, Natalie og hans, og stóö upp frá krásunum og fór fram og tók hina fögru fatageymslustúlku tali. Fallegi, hviti kötturinn hennar Natalie hefur lika áttþaö til aö stinga af svona eins og nótt og nótt, en aldrei I þrjá sólarhringa! segir húsmóöir hans. Þegar Natalie sat ein eftir reglum. Sigurinn er fólginn i því að draga andstæðing sinn yfir borðið. Þessir kappar eru að keppa til úr- slita. Til vinstri er Sepp Groebl/ sem hefur haldið meistaratitlinum í mörg ár, og t.h. tuttugu árum yngri maður, Martin Geiershof sem komst næst þvi að vinna meistarann, — en hann var dreginn yfir borðið, og Groebl hélt titlinum „krók- meistari Þýskalands" krók! * í stundað það, að „fara i krók" eða „koma í sjó- mann" og skera þannig úr um það hvor hefur meiri krafta í kögglum. Þessi keppni sem við sjáum hér er liður í íþróttamóti, þar sem farið er i öllu eftir gömlum Komdu Margir gamlir siðir eru heiðri hafðir í Bæheimi (Bayern) í Þýskalandi, t.d. er þessi kraftakeppni mjög vinsæl. Þessa iþrótt kannast margir við hér á landi, því að um langan tíma hafa sterkir menn á islandi í spegli tímáns bridge Spilamennska suöurs viröist vera ein- föld — eftir aö komiö hefur veriö auga á hana Noröur. S. AK93 H. 103 T. A642 L. 1072 Vestur. S. DG10642 H.952 T. D3 L.D3 Austur. S.---- H. 84 T. K10987 L.AG9654 SuÖur. S. 875 H. AKDG76 T. G5 L. K8 Vestur Noröur. Austur. Suöur. 2spaöar pass pass 4hjörtu. Stökk suðurs i geimið var nokkuö hart og þegar vestur spilaði út spaðadrottn- ingu, virtist suður dæmdur til aö tapa 4 slögum;Spaðaslag, spaðatrompun, tigul- slag og laufslag. En spaöanian i blindum gaf suöri hugmynd. Hann gaf vestri fyrsta slaginn.Vestur spilaði áfram spaöagosa, suöur setti kónginn og austur trompaði. Hann spilaöi tígli til baka, sem suður tók á ásinn i boröi. Suður tók nú trompin og svinaöi siöan spaðaniunni og henti tiglin- um heima niður i spaða. Ef suöur heföi fariö upp meö spaðaháspil i fyrsta slag, hefði hann ekki getað unnið spiliö, svo framarlega sem austur spili tigli eftir aö hafa trompað spaöann. skák Hér á fyrrverandi heimsmeistarinn Dr. A. Aljechin í höggi viö tvo minni spámenn sem stýra svörtum. Dr. Aljechin á leik. Llorens og Carrera Re7‘!! Hf8 Rgoskák! hxRg6 Del! Gefið Svarturgetur ekki varnaö hvitu drottn- ingunni aö komast til h4 og kóngur svarts á enga flóttaleiö úr mátneti þvi sem hvft- ur hefur spunniö. krossgáta 3192. Krossgáta Lárétt l)Storkun.-6)Blóm.-8) Fljót. -10) Sykr- uö. -12) Tvihljóöi. -13) Röö. -14) Stafrófs- röö. -16) Stofu. -17) Maöur. - 19) Dúkka.- Lóörétt 2) Þungbúin. - 3) Kyrrö. - 4) Svei. - 5) Ut- lit. -7) Duglegur. -9) Þak. -11) Boröandi. -15) Dropi. -16) Venju. -18) Belju. - Ráöning á gátu No. 3191 Lárétt 1) Æskan. - 6) Ort. - 8) Hól. -10) Api. - 12) Aö. -13) At. -14) Lap. -16) Átu. -17) Ars. - 19) Gráta. - Lóörétt 2) Söl. - 3) Kr. - 4) Ata. - 5) Ahald. - 7. Lit- ur. - 9) óöa. - ll)Pat,-15) Pár. -16) Ast. - 18) Rá. - með morgunkaffinu — Ég geymi alltaf sokkabuxur undir aftursætinu, ef svo skyldi fara aö fjaörirnar brotnuöu. — Þaö sekkur greinilega ekki — mengunin er oröin svona mögnuö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.