Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 10
 10 LíiJltíi'iii Sunnudagur 6. janúar 1980 — Anna Kashfí gefur út endurminningar Anna Kashfi, fyrri eiginkona Marlons Brando hefur gefiö út minningar sínar frá hjónabandi þeirra Brandos og nefnir hún þær „Brando í morgunmat". Anna segir þar frá örlagaríkum augnablikum og ógnvekjandi stund- um með manninum, sem m.a. hefur getið sér orð fyrir að vera dæmigerð ófreskja. Marlon Brando er nú 55 ára og á hátindi frægðar sinnar eftir leik sinn í mynd Copp- ola „Apocalypse now". Brando selur sig dýrt að vonum og fékk hann t.d. þrjár milljónir dala fyrir aukahlutverk í kvikmyndinni „Ofurmennið", en þar kom hann fram í 10 mínútur. Brando á einn son með önnu, Christian, en heyrum hvað hún hefur að segja um forleikinn að hjóna- bandinu. ljósku viö hliö hans. En smám saman fann ég, hvernig athygli hans á mér fór vaxandi. Kom loks aö þvi, aö hann lét kynna okkur. „Marilyn Bongo”. Þar sem ég þekkti ekkert til hans, fannst mér nafniö vel geta veriö rétt. Eina, sem hann sagöi viö mig var: „Hæ”. Mér fannst nú aö hann heföi átt aö finna eitthvaö frumlegra. Ég sá strax aö innra meö honum bjó sprengiglgur. Ég reyndi aö brosa. Hann hneigöi sig eins og klaufi. Dró sig siöan i hlé. „Nafn Brandos var mér algjörlega óþekkt stærð” Þannig hófust kynni okkar. Þar sem ég haföi ekki séö neina af myndum hans, þekkti ég hann ekki i sjón. Og ég gleymdi honum aftur. Siöar um daginn var ég minnt á Marlon aftur. Þaö var eftir upptöku á kvikmyndinni „Fjalliö”. Harry Mines aug- lýsingastjóri Paramount kom til min, spuröi hvort ég myndi eftir Marlon og sagöi, aö hann vildi gjarnan bjóöa mér út. Ég sagöist ekki vilja þaö, enda væri ég trúlofuö öörum. Samt var ég mjög forvitin aö kynnast ame- riskum karlmanni. Vikan leiö, en þá hringdi sim- inn: „Marlon Brando hér. Manstu eftir mér?” Ég mundi ekkert eftir nafninu, en hann kom mér á sporiö. Bauö mér siöan feimnislega út aö boröa. Ég sagðist fara meö honum með þvi skilyrði, aö við yröum ekki ein. Marlon mætti á fyrsta stefnu- mótið okkar dulbúinn sem issali: Hvitklæddur frá hvirfli til ilja. Ég haföi þarna gott tækifæri til þess aö rannsaka hann hátt og lágt. Hann minnti mig á boxara i milli- vigt. Þrátt fyrir stóran bakhluta og stutta fætur, bar hann sig létti- lega um og var allt aö þvi kven- legur i hreyfingum. t fylgd með Marlon þetta kvöld var vinur hans George Englund, sem seinna geröist framleiöandi myndarinnar „The Ugly Americ- an”. Veitingahúsiö, sem viö fór- um á, sérhæföi sig i humarrétt- um. Inni var svo dimmt, aö ekki sá á diskana. Aöeins hvitur búningur Marlons glóöi i myrkr- inu. Viö Brando skiptumst á fróö- leik um Indland og um Ameriku George ræddi viö humarhalana. „Klaufi í ástum” Aö veröa á vegi Brandos er eins og aö lenda i hvirfilvindi. Ég ýmist elskaöi hann, fyrirleit eða afbar. I mörg ár barðist ég undan áhrifavaldi hans. Samt er mjög erfitt að koma auga á persónu- töfra Marlons. Hann getur ekki tjáö sig, stamar, hikstar og heldur illa þræöinum. Fyrir bragöið er hann i dálæti hjá öllum dálkahöfundum, og i aödáenda- hópi hans er heill herskari menntamanna.... Þetta er bara einn af leyndardómum Marlons. Marlon er klaufi og i ástum gefur hann ekkert af sér. Samt biöa menn og konur I rööum eftir aö hans hátign láti svo litið aö kyssa þau á óæöri endann. Brando er timaskekkja og heföi átt aö fæöast á miööldum. Þegar ég hugsa um fjölskyldulif okkar og margitrekaðar göngur fyrir skilnaöardómstól, veröur mér ljóst, hve sterk ég er i raun. Hlát- urinn bjargaöi mér frá niðurlæg- ingu. Mér tókst aö hlæja aö fárán- legum uppátækjum Brandos og þessum grátbroslega gleöileik sem hann lét mig veröa þátttak- anda i. En bak viö hláturinn bjuggu tárin, eiturlyf, drykkja, svartsýnisköst og tilraunir til aö ljúka þessu lifi sem fyrst. „Laug strax við fyrstu kynni” Ég hitti Marlon Brando i fyrsta sinn áriö 1955 i októbermánuöi imötuneyti Paramount kvik- myndaversins. Ekkert sérstakt geröist innra meö mér og ég heyrði t.d. engan bjölluhljóm. Jafnvel þótt ástarbjöllum heföi klingti eyrum mér, heföi hljómur þeirra illa náö til min, svo mikill hávaöi var þarna inni. Hávaöinn minnti mig helst á ys og þys járn- brautastöövar i heimaborgminni Bombey. Ég var nýkomin til Bandarikj- anna og umhverfið var mér enn mjög framandi. Mér þótti skrýtiö aö vera allt i einu meöal frægra ameriskra leikara, sem rifu i sig mat eins og þeir ættu lifiö aö leysa og hrópuöu er þeir töluöu. A næsta boröi viö mig, sátu tveir leikarar, sem ég haföi þegar kynnst og uröu seinna miklir vinir minir: Pearl Bailey og George Sanders. Þau skellihlógu aö fifla- látum manns, sem sat uppi á einu boröanna. Ég tók allt i einu eftir þvi, aö sá maöur staröi á mig milli þess sem hann kyssti og kjassaöi hnakka einhverrar #c's tv N«ta íytVt *■* ▼ Eftir skilnaöinn viö önnu giftist Marlon Taritu frá Polynesiu og eignaöist meö henni ljóshæröa stúlku. Brando í morgunmat”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.