Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.01.1980, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 6. janúar 1980 Oddný Guðmundsdóttir: Skáld matvinnunganna Þrótt fyrir alla bókmennta- tizku eru til á hverjum tima menn, sem standa af sér öll moidvibri, án þess aB snúast meö vindhananum. Þeir þurfa ekki aö biöa þess, aö tfzkan hlaupi af sér hornin. Hiln fer ekki fram úr þeim, sem veit sjálfur, aö hann á erindi viö samtiö sina — og framtiöina. Fá skáld hafa átt brynna er- indi viö samtlö sfna en Ivar Lo Johanson. Ungur skynjaöi hann áþján stéttar sinnar, skynjaöi hana meö tilfinningahita skálds og vitsmunum raunsæismanns. Sársauki barnsins varö aö þeim ásetningi, aö leysa úr fjötrum þaö snauöa, dygga fölk, sem hann ólst upp meö. Og gamall maöur getur hann hrdsaö sigri meöal hinna fremstu samherja sinna. t Sviþjóö var til fram á fimmta tug þessarar aldar stétt, sem kallaöist þar i landi „stat- arar”. Sumir hafa nefnt þessa menn á i'slenzku: húsmenn, daglaunamenn, leiguliöa og húsmennskumenn. Ég kalla þá matvinnunga og held, aö þaö orö komist næst merkingunni. Fólk þetta vann á stórbýlun- um, sem sum voru ekki minni en hundraö hektara land og helgaöist af eldfornri erföa- festu. Þaö haföi sáralitiö kaup i peningum, en i þess staö ókeypis hilsnæöi, I þar til gerö- um húaskála, og fékk handa fjölskyldunni matvæli, sem framleidd voru á búinu, svo sem kornmat, kartöflur, mjólk og li'tils háttar kjöt. Auk þess mátti matvinnung- urinn rækta I tómstundum sin- um.til eigin þarfa, örlitinn reit. Þaö fylgdi meö kvööum mat- vinnungsins, aö kona hans átti aö mjalta kýrnar kaupiaust Kvæntir menn voru þvi betur séöir en ókvæntir. Einhleypir menn voru ekki eftirsóttir, ef annars var völ. Þaö kallaöist aö ,,taka stat”, aö ráöa sig upp á þessi kjör. Matarskammturinn mátti ekki óriflegri vera og ekki nægilegamiöaöur viö stæröfjöl- skyldunnar. Hjúaskálarnir voru aumustu hreysi. Þegar þetta fólk aö lokum fór aö gera verkföll, var þaö mótleikur hús- bóndans aö reka fólkiö tir hús- næöinu og fleygja á eftir þvi fá- tæklegri búslóöinni. Dagleg ganga matvinnungs- ins milli fjóss og hlööu og út á akurinn var hvorki löng né viö- buröarik. Einhver rithöfundur haföi afgreitt þetta fólk meö einni skáldsögu eöa tveimúr þermur smásijgum. En Ivar Lo Johanson uppgötvaöi á göngu matvinnungsins milli fjóss og hlööu ný og ný örlög, nýjar og nýjar harmsögur, allavega fólk, sem bar byröar sinar hver á sinn hátt. Viö skulum byrja á aö lesa smásagnsafniö „Matvinnung- ar” (Statare). Viö lesum tiu fyrstu sögurnar. Er nú hægt aö segja öllu fleira um fóik, sem býr viö nákvæmlega sömu lífs- kjör i' sama umhverfi? Viö les- um aörar tiu. Getur gerzt öllu fleira i matvinnungaskálanum? TIu sögur enn. Alltaf þessar þrælkuöu mjaltakonur, og þó eru sorgir þeirra meö ýmsu móti. TIu sögur i viöbdt. Hvernig getur rangsleitnin enzt i fjörutlu sögur, sifellt 1 nýrri og óvæntri mynd? Viö ljiikum viö fimmta tuginn. A þaö sér engin takmörk, hvaö bernskan.óstin og vonbrigöin geta veriö sár i örbirgöinni og sviöiö hverjum á sinn sérstaka hátt? Lestu bara áfram. Matvinn- ungaskáldiö haföi ekki lokiö máli sinu, fyrr en sögurnar voru orönar hundraö og ellefu. Þær eru allar stuttar, aö einni undantekinni, þessarsögur. List smásögunnar bregzt höfundin- um ekki. lvar Lo er svo viss um, aö hann eigi erindi til almennings, aöhann þarf ekki ab gripa til fá- ránlegra stilbragöa til þess aö eftir honum sé tekiö, ekki höföa til lesenda, sem halda aö subbu- legt málfar eigi skylt vib góöa og gilda karlmennsku eöa jafn- vel fyndni. Hann lýsir örbirgö, fáfræöi, lausung og drykkju- skap meö einfiSdum oröum, sem hitta okkur I hjartaö. Mannleg eymd er ekki til þess ab smjatta á henni. Hún hrópar til okkar um skilning og likn. Höfundurinn er ekki aö leyna þvi, aö hann ber sjálfur i brjósti heitar og viökvæmar tilfinning- ar. Bókmenntalegur hrossa- hlátur svokallaöra raunsæis- manna er honum vlös fjarri. Ivar Lo mælir ekki ódyggöir uppi i sinum kæru skjólstæöing- um. Þeir fá aö heyra þaö, aö þeir fljóti sofandi aö feigöarósi, láti féfletta sig og smána, lltils- ' viröikonur sinar, taki brennivln fram yfir bóklestur, skorti sjálf sviröingu og vanþakki foringjum sinum. Þaö væri erfitt aö tina saman úrval úr þessum sögum, þó aö misgóöar séu. Hver og ein þeirra flytur okkur eitthvert brýnt umhugsunarefni. Sársauka misskilins foringja lýsir hann allra bezt I sögunni um sveitaprestinn, sem sá Ut um gluggann, hvar vinnuhjú héldu fund undir beru lofti I kulda og regni, vegna þess, aö hvergi fékkst húsaskjdl. Hann hugsaöi, aö fáklætt fólkiö gæti ofkælzt og opnaöi fyrir þvi kirkjuna. Þaö kostaöi hann em- bættiö. Þá gekk hann til fylgis viö jafnaöarstefnuna. En hann skjallaöi ekki öreigana, heldur sagöi þeim til syndanna og hvatti þá til manndóms og menningar i staö drykkju og lausungar. Enda útskúfuöu vin- ir hans honum fljótlega. Þarna er sagan um gömlu mjaltakonuna, sem ósámt öör- um var rekin Ut á gaddinn i verkfalli matvinnunga. En fjósakonan læddist um nótt I fjósiö til aö hlynna aö kúnum, sem voru vanhirtar. Og ekki skildi hún, hvers vegna hún var fyrirlitin af samverkafólkinu sem verkfallsbrjótur en af hús- bændunum kölluö þjófur aö mjólkinni, sem hún raunar gaf kálfunum alla. Enginn skildi, þegar hún sagöi, ab hún Gullbrá heföi verib nýborin og henni væri svo hætt viö júgurbólgu. Þetta er sagan um matvinn- ungana tvo, sem eyddu hvfldar- stund úti á hlabinu og fóru aö rifja upp ævintýri, sem geröist fyrir löngu I greifahöllinni. Þaö var um ungu greifadótturina, sem af umhyggju fyrir unnusta sinum og starfi hans viö brúar- smiö suöur I Afriku, lét leyna hann þvi, aö hún var hels júk. Og þvi frétti hann ekki lát hennar fyrr en verkinu var lokiö. Þeir horföu klökkir upp til hallarinn- ar, o§ ööru þeirra varö aö oröi, aö munur væri á kerlingum þeirra, sem bara væru þeim fjötur um fót. Rétt I þvlkemur konan hans, akandi þungum mjólkurbrúsum á hjólbörum yfir hlaöiö, framsett og komin aöfalli. Hannbýösttil aö hjálpa henni, en hún svarar rösklega: „Hugsa þú um þitt. Ég spjara mig”. Hvorugum þeirra datt I hug, aö þarna væri kvenhetja á ferö. Kvenréttindi eru I.L.J. jafnan ofarlega I huga. Drykkjusvöl- inn, sem dýrkar flöskuna en óviröir konuna, á engar máls- bætur i sögum hans. Átakanleg er sagan 1 borg og sveittsú lengsta l safninu), um glæsilega matvinnungssoninn, Oddný Gubmundsdóttir. sem i yfirlæti sinu flýr til borgarinnar og biöur kunningja sinn aö hirba unnustuna. I borg- inni er atvinnuleysi, sem leiöir ungan mann i eymd og loks i tukthús. En heima beiö f raun- inni lffvænleg framtiö, fyrir þá, sem stóöu saman, kröföust rétt- ar sfns og Ktu á sjálfa sig sem menn. Heimkominn úr tukthús- inu hittir hann ung hjón, sem eru aö eignast sitt eigið kot, en eiga enga gestrisni aflögu handa sorgbitnum og auömjúk- um ógæfumanni. Þarna er sagan um verkfalliö, sem blés sliku hatri i brjóstþess hugblauöasta, aö hann fór út um nótt og stöövaöi mótordæluna, sem kom I veg fyrir, aö uppi- stööuvatn gengi yfir akurinn og eyddi honum I næturfrostinu. Ensem hann sá eyöilegginguna nálgast þennan dýrmæta, fagra reit i tunglsljósinu, var trú- mennsku hans og viröingu fyrir verömætum nóg boöiö. Hann lauk lifi sinu viö aö bjarga akrinum. Þá var ómennskur skemmdarverkafaraldur nú- timans ekki kominn til sögunn- ar. En þara vógu salt hefndar- þorsti litilmagnans og mannleg tilfinning fyrir nytsemi og feg- urö. Hreinskilin áminnig er samanburöur á tveimur mat- vinnunga — heimilum I sama skála, þar sem erindrekinn kemur og er aö stofna félag. Annaö heimiliö er hreinlegt þrátt fyrir sára fátækt, ofþjökun og heilsutjón hálfvaxinna barna. Litil stúlka gætir ung- barns og svarar spurningum komumanns einaröleg og kur- teis. Handan viö þiliö hefur fólk- iö gefizt upp viö þrifnaö og manneskjubrag. Einnig þar boöaöi komumaöur fólkiö á úti- fund um kvöldiö. Heimilisfaöir- inn 1 hreinlegu ibúbinni kom þangaö og kæröi sin bágu kjör. Hinn, sem gefist haföi upp, sat heima og skildi ekki, aö veriö var aö rétta honum hjálpar- hönd. Og ekki má gleyma fallegu sögunni um banalegu verka- lýösforingjans Friöriks Thor- sons. Hann biöur dauöans á sjúkrahúsi i Ystad, þar sem hann ungurhóf baráttuna. Nú er hann oröinn fjármálaráöherra, og krónprins sendi honum blóm- vönd l. mai. Gamli maöurinn er sáttur viö llfiö og dauöann fyrir sína hönd, en afþakkar til- lögu læknisins um aö mai — gangan leggi leiö sina framhjá sjúkrahúsinu. Nei, þaö gæti óró- aö þá veikustu. Konan hans sit- ur meö prjónana slna viö rúm- stokkinn, ener ekki jafnsáttfús. Hún man svo ónotalega vel of- sóknir, róg og fangavist, og henni þykir blómin frá kóngin- um koma helzt til seint. Ivar Lo Johanson kemur snemma auga á þaö, þegar verklýöshreyfingin fer aö nálgast pappirsveldi, reipdrátt milli hinna ýmsu féiaga og smá- smugulega réttindapólitik þeirra á milli. Þvi lýsir hann I glettinni sögu, sem heitir Hillan. Félag landbúnaöarverkamanna var yngst allra félaga. Nú leigöi þaö sér skrifstofu og fær sér mann til aö setja þar upp blaöa- hillu. En vei! Þeir fengu mann frá einu þeirra félaga, sem fást viö timbur I einhverri mynd — en ekki frárétta félaginu. Og nú upphefst mikiö þras, hótanir og ótti viö Ihlutun frá æöri stööum. En sveitamannafulltrúinn, sem ennliföi i hugsjónaheimi braut- ryöjans.skildiekki neitt I neinu. Þaö veröur léttara yfir mat- vinnungasögunum, þegar aö lokum hdllir undir sigurinn. Or- stutt saga, sem raunar heföi átt aöreka lestina I bókinni, heitir: Stóru herragaröarnir.Þar segir frá greifa, sem kominn er aö fótum fram, siöasta grein á feysknum stofni ættarinnar. Hann hefur þann siö, aö aka um lendur sinar einusinni i’ viku ásamt ökumanni sinum, álika gömlum. Núbregöur svoviö.aö gamli ekillinn veikist og yngsti hestastrákurinner tekinn i staö- inn. Sá gamli er óvenju hress I svipinn og ætlar aö reyna, hvort drengtetriö viti eitttivaö um þab, sem fyrir augun ber, og spyr: „Er þetta allt landareign min?” „Svo á þaö aö heita,” svarar strákur. Annab eins haföi greifinn aldrei heyrt. ,,A aö heita! Er þetta mln landareign, eöa er þaö ekki ” Strákur svaraöi, aö sam- kvæmt erföafestulögunum væri landiö eign hans, hvaö sem liöi réttmæti þeirrar heföar. Svo undrandi sem gamli maö- urinn varö, skipaöi hann þó strák aö skýra þetta nánar. Strákur var til meö þaö. Hann sagöi, aö þessi herragaröur væri einn þeirra, sextán hundr- uö jaröa, sem Kristín drottning gaf einhverjum Brahe greifa. Annar gæöingur hennar hreppti sex hundruö jaröir, þriöji fimm hundruö og sá fjóröi þrjú hundr- uö. Alla þessa menn nafngreindi strákur og bætti þvi viö, aö þannig heföi Kristin drottning gefiö einstökum mönnum fimm sjöttu hluta af bújöröum lands- ins. Þetta vissi yngsti hestastrák- urinn, þvi aö hann las sögu i tómstundum sinum og haföi um veturinn leiöbeint námshóp meöal vinnufólksins.En þaövar geifanum ókunnugt um. Hann spuröi strák, byrstur I bragöi, hvort hann væri þar meö aö ef- ast um, aöjöröin værihans rétt- mæt eign. Strákur kvaö þaö tlmaspurs- mál. Eftir nokkur ár mundi erföafestan veröa úr sögunni. Sá gamli spuröi, hvernig I ósköpunum þaö mundi fara, ef eignin yröi búuö í smájaröir og skortur yröi á kornmat. Drengurinn svaraöi þvl, aö stórbýlin I Svlþjóö væri illa setin og nýleg rannsókn I Danmörku sýndi, aö bezt væri búiö á smæstu býlunum. AB slöustu lét hann greifann vita, aö þegar skiptingin yröi framkvæmd, mundi hann sjálfur taka lán og festa kaup á einu smábýlinu. Gamli greifinn kvartaöi um þreytu, baödreng aösnúa viö og aka liölega, þá mundi hann kannske ekki erfa viö hann allt bulliö. En þegar i hlaöiö kom, var gamli maöurinn látinn — og jöröin laus til skiptanna. — Þaö yröi of langt mál aö fjalla um allar bækur I.L.J. Rúmlega hundraö smásögur eru nefnilega ekki allt, sem hann haföi aö segja um fátæka sveitafólkiö. Nokkrar langar sögur samdi hann einnig. Ein þeirra, Gatan, er þýdd á Is- lenzku, sagan um fallegu, hraustu sveitastúlkuna, sem fór til borgarinnar og varð þar „glerbrot á mannfélagsins haug.” Sagan er aövörun, sögö I dapurlegum tón, laus viö glaö- hlakkalega „bersögli” nútima- skálda. — Aþján matvinnunganna sænsku er liöin undir Jok fyrir hálfum fjóröa áratug. En sögur Ivars Lo eru ekki úreltar. Fólk, sem þarf aö losna undan áhrif- um peningadýrkunar og brjóta af sér hlekki vesælmannlegra nautna, getur sótt I þær hollar hugrenningar. Þær koma vlöa viö og leggja gott til allra mála. Þaö heyrist stundum núoröiö, aö baráttub(Mcmenntir kreppu- i áranna séu úreltar. Verkalýös- sögur tilheyra fortlöinni, segja þeir, sem ráöa vilja fyir bók- menntunum. AB vlsu glottir hungurvof- anekkiviödyrnarhérá Noröur- löndum. En vinnandi fólki veitir ekki af ab hafa augun hjá sér i dulbúinni ásælni velferöarþjóö- félagsins. Kaldrifjaöur maura- púki skammtar ekki matinn úr hnefa meö eigin höndum nú á dögum. Hann bregbur sér I allra kvikinda liki. Hann er I ærandi öskurtónlistinni, glysvarningn- um, skemmtiiönaöinum, kyn- drabókmenntunum, stríösleik- föngunum, lævisi stéttaskipt- ingu launafólks og mörgu ööru, sem frómur maöur varar sig ekki á. Þaö er oröinn kækur margra rithöfund aö sverja af sér allar hugsjónir og þykjast menn aö hraustari. Nei.þeir ætla sér svo sannarlega ekki aö bæta heim- inn! Og viömælandinn hrópar uppveöraröur, aö sá sé nú bless- unarlega laus viö tilfinninging- ar. Og slikur gervimenn eiga aö skipa sessþeirra mannvina sem böröust langa ævi fyrir réttind- unum,sem viö njótum núádög- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.