Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 3
ÞriOjudagurinn 8. janúar 1980 3 Krafla og Svartsengi nærtækustu orkuöflunarkostir 1980 Raforkukerfi landsins komið upp á náð veðurguðanna AM — „Veöriö fyrir og um ára- mót var þaö kyrrt og gott aö ekki varö um neinar meiriháttar trufl- anir aö ræöa, en veturinn er ekki liöinn og þegar loönubræöslurnar taka til starfa á Noröur- og Austurlandi má ekki mikiö út af bera, einkum ef tiöarfar verns- ar,” sagöi Kristján Jónsson, for- stjóri RARIK, þegar Timinn ræddi viö hann f gær. Kristján sagöi aö á þessu ári yröu aö koma til framkvæmda þær boranir viö Kröflu, sem lögö var rik áhersla á aö koma i fram- kvæmd sl. sumar, en ekki varö af. Auk þeirra þriggja hola sem þar veröur aö bora, sagöi Kristján aö koma myndi til 6 megavatta aukning hjá Hitaveitu Suöurnesja aö Svartsengi, en hér ræddi um þær umbætur i orkuöflun, sem til- tækastar væru aö sinni. Þá hefur RARIK gert tillögur um fram- kvæmdir á árinu 1980 um linu- lagnir og styrkingar á dreifikerf- um, sem sendar voru iönaöar- og fjármálaráöuneyti. Húsnæöi Samvirkis Samvirki breytt í hlutafélag Reksturinn óbreyttur eftir sem áður en nokkrar deilur hafa orðið um breytinguna FRI — A aukaaöalfundi sam- vinnufélagsins Samvirki s.l. laugardag var lagöur fram stofn- samningur, sem miöar aö þvi aö breyta félaginu i hlutafélag. Þetta var siöan samþykkt meö 2/3 hlutum atkvæöa félagsmanna eins og ákvæöi félagsins kveöa á um. „Viö teljum, aö lögin um sam- vinnufélög eigi ekki viö um rekst- ur af þessu tagi”, sagöi Asgeir Eyjólfsson framkvæmdastjóri i samtali við Timann en hann var einn af þeim, sem lögöu fram stofnsamninginn, „þvi aö sam- vinnufélagslögin eru fyrst og fremst gerö i kringum starfsemi bænda þ.e. kaupfélögin, en kaup- félögin eru sölusamtök, sem bændur hafa búiö sér til, til þess aö veröa sér út um hagstætt verö á hverjum tíma. Viö höfum rekiö okkur á það aö þessi lög uppfylla ekki þær þarfirsem viö gerum til þeirra og viö sjáum ekki fram á aö þeim veröi breytt á næstunni I samræmi viö okkar þarfir. Þess vegna höfum viö farið út i aö breyta félagi okkar i hlutafélag. Eftir sem áöur þá leggjum viö megináherslu á aö markmiö félagsins eru óbreytt svo og rekstur þess og við komum til meö aö halda nafninu. Við höfum velt þessum málum mikiö fyrir okkur”, sagöi Asgeir, „og viö höfum komist aö þeirri niöurstöðu, aö i þeirri veröbólgu sem hér rikir, þá sjáum viö okkar hag ekki best borgið meö þvi aö leggja fé okkar I samvinnufélag. Sem dæmi get ég nefnt aö þegar félagiö var stofnaö 1973 þá lögöu menninn 10 þús. kr, en það voru þá laun i eina viku. Nú er þessi fjárhæö meö vöxtum oröin um 38 þús. en á sama tima eru viku- launin orðin milli 80-90 þús. kr. en þetta er aö sjálfsögöu mikil rýrn- un.” Hlutafé 15 millj. „Hlutaféhefur veriö ákveöið 15 millj.kr. en hægt er aö auka þaö i 25millj. kr.'sagöi Asgeir. „öllum sem voru i samvinnufélaginu gefst kostur á aö vera meö áfram ogkoma sennilega tilmeðaö vera þaö. Atkvæöisréttur I nýja félag- inu veröur tiltölulega jafn. „Ég er aö visu einn af flutn- ingsmönnum tillögunnar en ég er ekki ánægöur með framkvæmd ýmissa atriöa f þessari breyt- ingu” sagöi Kristínn Snæland i samtali viö Timann. „Samningurinn hlaut að visu þaö atkvæðamagn sem þurfti en hinsvegar má benda á þaö aö not- uö voru þrjú umboðsatkvæöi viö atkvæöagreiösluna sem mér vitanlega er einsdæmi I sam- vinnufélögum, aö menn greiöi at- kvæöi i umboöi annarra en lög- fræöingur félagsins taldi þetta vera i lagi. Þaö hafa nokkrar deilur oröiö um breytinguna en þeir óánægöu lentu i minnihluta á fundinum. Hinsvegar gæti fariö svo aö breytingin springi á ofangreindu atr iöi.” Fulltrúar Sölustofnunar lagmetis og K. Jónsson til Þýskalands AM — t næstu viku munu fulltrú- ar frá Sölustofnun lagmetis og K. Jónsson á Akureyri halda til Þýskalands til þess að eiga viö- ræöur við kaupanda rækju þeirr- ar frá K. Jónsson, sem reynst mun hafa á einhvern hátt gölluð. t Þýskalandi veröa lagöar fram rannsóknastofuskýrslur og kvart- anir umboösmanns og kaupanda, Friesenkrone Feinkost og þær rannsakaðar náiö. Gylfi Þór Magnússon hjá Sölustofnun lag- metis vildi ekkert um kvartanir þessar segja, fyrr en að för sendi- manna lokinni, en aö sögn full- trúa K. Jónsson á Akureyri, sem blaöiö ræddi viö i gær, þykir ekki sannaö að þessar kvartanir séu með öllu réttmætar. Hjá K. Jónssyni var i gær vis- aö á bug öllum sögum um aö i ráöi væri útflutningsbann á fyrirtækiö eöa aörar aðgeröir, eins og heyrst hefur fleygt. Viö verksmiöjuna þar starfa nú 60-70 manns. Strandaði í Rifshöfn FRI — Um miðnættiö I fyrri- nótt strandaöi Hamar SH-224 frá Hellissandi viö mynni landshafn- arinnar á Rifi. Skipiö mun hafa tekið niöri á svonefndri Tösku, sem er sker viö innsiglinguna og mikill sjór gekk inn I lestar skips- ins og vélarrúm. Skipstjóri Hamars mun vera þaulkunnugur á þessum slóöum en mikið veöur var þarna er skip- iö strandaöi og réö hann ekki viö skipiö i veöurofsanum, 10 vindstig suðsuðaustan. Varöskip kom til aöstoöar Hamri auk þess sem aö björg- unarsveitin á Hellisandi var köll- uð út. Engin slys uröu á mönnum. Varðskipiö dró siöan Hamar inn aö bryggju.Tveir slökkviliös- bílar unnu að þvi I dag aö dæla úr skipinu til þess aö halda þvi á floti meöan viögerð fer fram. Skip mun áöur hafa strandaö á þessu skeri. Kanadamenn kanna skipakaup hérlendis Ræddu við forráðamenn Slippstöðvarinnar á Akureyri seint á síðasta ári FRI — Kanadamenn ihuga nú endurnýjun fiskiskipaflota síns og hafa útgerðarmenn á Nýfundna- landi sýnt þvi áhuga aö kaupa skip frá Slippstööinni á Akureyri. „Þaö er rétt aö þeir höföu á- huga á aö kaupa skip af okkur” sagöi Gunnar Ragnars forstjóri Slippstöövarinnar á Akureyri i samtali við Timann „en þeir hafa spurst fyrir víða um hugsanleg skipakaup. Þaö sem þeir höföu aöallega augastaö á var um 500 tonna skip frá okkur en viöræöur um máiiö hafa legið niöri undan- fariö og segja má aö boltinn sé i höndunum á þeim núna. Þessar viöræður gætu leitt til þess aö viö myndum athuga fleiri möguleika á sölu skipa okkar er- lendis” sagöi Gunnar og þá reyna aö selja skip vestur um haf. „Við höfum nóg af verkefnum i augnablikinu. Auk þessa skips sem við sjósettum nýlega þá erum viö aö byrja að smiða skip fyrir Húsvikinga og samningar standa yfir um smiöi skips fyrir Skagstrendinga svo eitthvaö sé nefnt.” ansskóli igurðar arsonar INNRITUN 8tendur yfir i alla flokka KENNSLUSTAÐIR REYKJAVIK — TÓNABÆR Kópavogur — Félagsheimili Kópavogs. Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Einnig BRONS — SILFUR — GULL, D.S.Í. ínnritun og uppl. i sima 41557 kl. 1-7 Allra síðasti innritunardagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.