Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 12
12
ÞriOjudagurinn 8. janúar 1980
JANUSZ
CZERWINSKI
— Ef Jóhann Ingi Gunnarsson er að byggja upp
landslið fyrir HM-keppnina 1981, þá tel ég það
rétt að farið að yngja landsliðið upp, sagði Janusz
Czerwinski, fyrrum landsliðsþjálfari íslands,
þegar hann var spurður að þvi, hvort hinar miklu
breytingar sem hafa orðið á islenska landsliðinu,
hafi ekki komið honum á óvart, frá þvi hann var
hér fyrir tveimur árum.
— Janusz sagöi aö óneitanlega
vantaöi langskyttur i Islenska
landsliöiö, en annars vildi hann
greinilega ekkert ræöa um is-
lenska landsliöiö. — Ég veit ekki
hvaö Jóhann Ingi hugsar og þvi
vil ég ekkert segja.
— En hvaö telur þú þurfa aö
gera, til aö Islenska landsliöiö
nái aö tryggja sér sæti I úrslita-
keppni HM?
— tslenska landsliöiö þarf aö
leika þetta 25-30 landsleiki fyrir
B-keppnina og þaö er ekki nóg
aö leika á heimavelli. Landsliö-
iö þarf aö leika þetta 15 lands-
leiki erlendis — I sterkum
mótum.
— En getur Islenska landsliöiö
náö árangri, eins og máiin eru I
dag — aö leikmenn vinni fullan
vinnutima og æfi siöan á kvöld-
in?
— Nei, þaö er forkastanlegt
hvaö leikmenn Islenska liösins
þurfa aö leggja hart aö sér. Eins
mikiö álag og er á Islensku leik-
mönnunum, þekkist hvergi i
heiminum — leikmenn annarra
þjóöa stunda önnur störf yfir-
leitt mjög litiö, eöa ekkert, sagöi
Janusz.
- og 15 landsleiki í Reykjavlk,
til að undirbúa sig fyrir
HM-keppnina”,
Janusz Czerwinski
Það kom fram hjá Pólverjum
að leikmenn þeirra eru yfirleitt
nemar, sem hafa góöan tima til
aö æfa og leika handknattleik.
Algengt er, aö þeir fái aö ljúka
námi á lengri tima, en aörir
nemendur — t.d. á helmingi
lengri tima.
-SOS
| „ísland þarf að leika
Í 15 leiki erlendis...
Lands-
leikirnir
í tölum...
Fyrri leikurinn
ISLAND — PÓLLAND.... 21:24
(9:12)
Þear 6 min. voru til leiksloka var
staöan jöfn 19:19, en Pólverjar
voru sterkari á endasprettinum.
Sóknarnýting Islenska liösins
var 41.1% — 21 mark var skorað
úr 51 sóknarlotu. 9 mörk úr 24
sóknarlotum I fyrri hálfleik —
37.5% og 12 mörk úr 27 sóknarlot-
um I seinni hálfleik — 44.4%.
Arangur einstakra leikmanna
var þessi — fyrst mörk (vítaköst
innan sviga), þá skot og loks
knettinum tapaö: %
Viggó ...........5(3) 11 4 33.3
Steindór.........4 5 1 66.6
Sigurður .........4 81 44.4
ÓlafurJ...........3 4 1 60
Þorbergur......... 3 4 3 42.8
Andres............1 43 42.3
Andres............1 30 33.3
Bjarni............l 2 2 25
Stefán Halldórsson tapaöi
knettinum einu sinni og Atli
Hilmarsson átti misheppnaö skot.
Kristján varöi 7 skot I leiknum,
en Jens 1 skot.
...og seinni
leikurinn
ISLAND — PÓLLAND....
15:20(7:11)
Pólverjar náöu 8 marka forskoti
15:71 byrjunseinni hálfleiksins og
sigur þeirra var I öruggri höfn.
Sóknarnýting Islenska liösins
var mjög léleg I leiknum — 15
mörk voruskoruö úr 50 sóknarlot-
um, sem er 30% nýting. 7 mörk
voru skoruö úr 23 sóknarlotum I
fyrri hálfleik — 30.4% en 8 mörk
úr 27 sóknarlotum I seinni hálfleik
— 29.6%.
Árangur einstakra leikmanna
var þessi I leiknum %
Viggó 5(2) 9 4 38.4
SiguröurS 3 6 1 42.8
Ólafur J 3 5 1 50
ÞorbjörnJ 2 4 0 50
Bjarni 1 4 0 25
Steindór ,1 1 3 25
Siguröur G 0 5 2
Þorbergur 0 1 1
Guömundur M 0 1 0
Kirstján S .0 0 1
Brynjar varöi 5 skot I leiknum
og Kristján 4 skot.
—sos
margt ólært
STEINDÓR GUNNARSSON...
sést hér skora gegn Pólverj-
um.
(Tfmamynd Róbert)
— töpuðu tveimur landsleikjum gegn Pólverjum
Landsieikirnir gegn Pólverjum
hafa sýnt, aö strákarnir hans Jó-
hanns Inga Gunnarssonar, iands-
liöseinvalds, eiga margt eftir ó-
lært— þá vantar reynslu og sjálf-
aga til aö geta veitt sterkustu
handknattleiksþjóöum heims
keppni. islendingar töpuöu
tveimur landsleikjum fyrir Pól-
verjum um helgina — 21:24 og
15:20.
Varnarleikurinn og markvarsl-
an er höfuöverkurinn hjá lands-
liöinu — og þá er sóknarleikurinn
of gloppóttur. Strákarnir geta
sýnt mjög góöan sóknarleik, en
þess á milli dettur leikur þeirra
niöur og er greinilegt aö þaö vant-
ar stjórnanda I leik liösins — leik-
mann sem getur dempaö leik liös-
ins niöur á réttum augnablikum.
Mistökin i sóknarleiknum voru of
mikil og sýnir þaö sig best á nýt-
ingunni I leikjunum — 41.1%
sóknamýting var I fyrri leiknum
og aöeins 30% I seinni leiknum,
sem er afspyrnulélegt.
Þaö kom fram I leikjunum, aö
landsliöiö stendur og fellur meö
fjórum leikmönnum — Vlkingun-
um Siguröi Gunnarssyni og Þor-
bergi Aöalsteinssyni og Vals-
mönnunum Steiíidóri Gunnars-
syni og Bjarna Guömundssyni.
Þessir leikmenn hafa þó ekki
nægilega reynslu og sjálfsaga, til
aö leika 2-3 landsleiki I röö — á
fullum krafti. Viggó Sigurösson
náöi sér ekki á strik I leikjunum
og er skýringin eflaust sú, aö
hann þarf aö hafa mjög sterka
sóknarleikmenn meö sér, til aö
íslenska landsliðið i
körfuknattleik vann sig-
ur 90:84 á írum i Cork á
laugardaginn og þar
með lauk velheppnaðri
ferð til Luxemborgar og
hann nái aö sýna slnar bestu hliö-
ar, enda þarf aö leika hann uppi
og hjálpa honuiw viö aö finna
glufur I vörn andstæöinganna.
Þá kom þaö fram aö leikur
Islenska liösins er of kerfisbund-
inn. Jóhann Ingi Gunnarsson,
sagöi aö hann yröi aö láta strák-
ana leika kerfisbundinn hand-
knattleik til aö aga þá — þeir
væru ekki tálbúnir til aö leika
frjálsan leik.
trlands— þrir landsleik-
ir af fjórum unnust.
Islenska liöiö byrjaöi vel I Cork
— komst yfir 10:2 1 byrjun og
mestur var munurinn 17 stig, en
undir lokin slökuöu Islensku leik-
mennirnir á, en sigur þeirra var
Eins og fyrr segir, þá kom
ýmislegt fram I landsleikjunum
gegn Pólverjum sem þarf aö lag-
færaog þaö er langur vetur fram-
undan hjá landsliöinu. Varnar-
leikurinn er slakur og þá er
markvarslanekki nægilega góð —
allir leikmenn fslenska liösins
getavariö.en aöeins I smá tlma I
hverjum leik þess á milli detta
þeir niöur.
—sos
þó aldrei I hættu.
Valsmennirnir Kristján
Agústsson og Torfi Magnússon
áttu mjög góöan leik. Kristján
skoraöi 22 stig, en Torfi skoraöi 14
stig. Þorvaldur Geirsson, skoraöi
11 stig og var góöur og þá var
Jónas Jóhannsson mjög góður I
vörninni.
Sigur gegn Irum í Cork
— 90:84 í landsleik í körfuknattleik