Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 19
Þribjudagurinn 8. janúar 1980 liiiiliii 19 r flokksstarfið Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 10. jamlar nk. aö Hamraborg 5, klukkan 20.30 Venjuleg a&alfundarstörf. Stjórnin. Hádegisfundur SUF fyrsti hádegisfundur SUFányja árinu veröur miövikudaginn 9. janúar nk. SUF. Jólahappdrætti SUF Vinsamlegast gerið skil i jólahappdrætti SUF sem allra fyrst. SUF. Aðalfundur FUF i Reykjavik Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna verður hald- inn laugardaginn 12. janúar 1980 kl. 17.30 aö Rauðarárstlg 18. (kjallara) Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstö'rf 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál Athygli skal á því vakin að tillögur um menn til kjörs I trúnaöarstööur á vegum félagsins þurfa að berast til stjórnar félagsins eigi siðar en viku fyrir aðalfund. Stjórn FUF I Reykjavlk. © Iþróttir 2:0 yfir Luton, meö mörkum frá Andy Rowland—hans 19 mark og Brian Williams, sem skoraði af 30 m færi. CHESTER... vann óvæntan sig- ur 2:0 yfir Newcastle á St. James Park, þar sem saman voru komn- ir 25 þús. áhorfendur. Peter Henderson skoraði eftir 4 mfn. og slðan bætti Ian Rush marki við. Annað lið frá N-Englandi — Sunderland, fékk einnig skell, þegar liðið tapaði 0:1 fyrir Bolton á heimavelli — Neil Whatmore skoraöi markið. Burnley kom á óvart BURNLEY...kom heldur betur á óvart, þegar liðiö lagöi Stoke aö velli — 1:0. Martin Dobson skor- aði markið úr vitaspyrnu. Þá má geta þess að tveimur leikmönnum Stoke var vlsað af leikvelli — þeir þoldu ekki mótlætið. Q.P.R....tapaði óvænt á heima- velli 1:2 fyrir Watford. BobHazell skoraði 1:0 fyrir Rangers I byrj- un, en síðan var dæmd vitaspyrna á hann og Ian Bolton jafnaöi, en Wilf Roston tryggöi Watford síö- an sigur. TOMMY HUTCHINSON... skoraðisigurmark Coventry gegn Oldham — 1:0. AlanBrasilog Paul Mariner (2) skoruðu mörk Ipswich gegn Pres- ton — 3:0. BRISTOL CITY...vann stórsig- ur 6:2 yfir Derby og meöal markaskorara hjá City voru þeir Chris Garland (2), Howard Pritc- hard (2) og Clive Whitehead. GARRY RYAN... og Ray Clarke skoruðu mörk Brighton — 2:0 gegn Mansfield. JOHN LYONS... skoraði „Hat- trick” fyrir Millwall, sem vann stórsigur 5:1 yfir Shrewsbury og Mike Vinter skoraði „Hat-triek” fyrir Wrexham sem lagöi Charlt- on aövelli — 6:0,en Dixie McNeill skoraöi 2 mörk. Skátar hyggjast byggja fyrir hagnað- hrn aí sölunni AM — „Salan gekk mjög vel i ár, en enn höfum við ekki tekið sam- an hve magn þess selda var mikið eða hver ágóðinn hefur orðið,” sagöi Thor B Eggertsson hjá Hjálparsveit skáta, þegar við ræddum við hann I gær. Thor sagöi að I fyrra hefði hagnaðurinn verið 12-13 milljónir, en skátarnir panta vöruna að mestu erlendis frá, svo sem frá Kina, Austur- og Vestur Þýska- landi og viðar, auk þess sem keypt er af innlendum framleið- endum. 50-60 manns unnu viö söl- una á flugeldunum i sjálfboöa- starfi og taka margir sér fri frá vinnu þessa daga, til þess að geta veriö með. Sala flugeldanna er aðaltekjulind Hjálparsveitarinn- ar og taldi Thor aö á þessu ári mundi hagnaðurinn renna til þess aö koma upp nýju húsnæði fyrir sveitina á lóð Skátabúðarinnar við Snorrabraut, en núverandi aðstaða á bak við Heilsuverndar- stööina þarf senn að vlkja vegna byggingaframktæmda þar.. VI. bindi borgfirskra æviskráa komið út A vegum Sögufélags Borgar- fjarðar er komiö út VI bindi af Borgfirzkum æviskrám, er tekur yfir nöfnin Jón Jónsson til Jörundur, og er þá lokið ritun á æviskrám þeirra Borgfirðinga, sem bera nöfn, er hefjast á bók- stafnum J.Ritverkið „Borgfirzk- ar æviskrár” er mikiö aö vöxtum, hvert bindi nokkuö á sjötta hundrað blaðsiöur. Hafa nú verið ritaðar æviskrár um sjö þúsund Borgfirðinga. Höfundar ævi- skránna eru ættfræöingarnir: Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gislason og Guðmundur Illuga- son. Meginverkefni Sögufélagsins er ritun og útgáfa æviskráa allra fulltiða Borgfirðinga frá siðari öldum, sem eitthvaö er um vitaö. Þá hefur félagið þrivegis gefið út ibúatal fyrir Borgarfjaröarhérað og Akraneskaupstað. Næsta verkefni félagsins er útgáfa á æviskrám Akurnesinga. Auk þess sem VII bindi æviskránna er i undirbúningi. Sögufélag Borgarfjarðar var stofnað 1963, en fyrsta bindi ævi- skránna kom út fyrir tiu árum. Formaður félagsins er Daniel Brandsson, bóndi á Fróðastöðum i Hvitársiðu, en framkvæmda- stjóri þess er séra Jón Einarsson i Saurbæ á Hvalfjaröarströnd. —sos Laus staða Laus er til umsóknar ein þriggja læknis- staða við heilsugæslustöð i Borgarnesi. Staðan veitist frá 1. mars n.k. Umsóknin ásamt upplýsingum um læknis- menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 3. febrúar n.k. Heilbrigðis- og trvggingamálaráðuneytið 4. janúar 1980. FOÐUR fóórió sem bcgndur treysta REEÐHESTABLANDA mjöl og kögglar — Inniheldur nauðsynleg^ steinefni og vitamin HESTAHAFRAR Sl MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVlK SÍMI 11125 i Volvo 144 DL ,77 5.500 Mazda 929 station ’78 4.800 Opel Caravan ’73 2.100 Ch. Nova sjálfsk. ’76 3.800 1 Fiat 131 Mirafiori ,77 3.000 Scout II 4 cyl. beinsk. >77 5.500 ■ Vauxhall Chevette Hatsb . ’77 2.700 Dodge Dart Swinger i ’74 2.800 Ch. Chevy Van 6 cyl. ! ’76 4.500 Ch.Maiibu 2d. •78 7.200 Lada Sport ’79 4.500 Bedford sendib. 41 ’67 2.800 M.Benz 240D b.sk. 5cyl ’76 6.900 Fiat 132 2000 sjálfsk. ’77 5.200 Ch. Blazer Cheyenne ’74 5.200 Datsun diesel ’71 1.400 Toyota Cressida ’78 5.500 Ch. Malibu classic 2d. ’79 7.500 Ch.Nova Concours 2d. ’77 6.000 Ford Bronco6cyl ’74 3.300 Vauxhall Viva ’77 3.100 Ch.Nova sjálfsk. ’77 4.200 Morris Marina coupé ’74 1.600 Ch. Blazer m/diesel ’74 6.500 Mazda 929station >77 4.300 Fiat 127 ’74 950 Ch. Nova Sedan sjálfsk. '78 5.500 Peugeot 304 ’77 4.200 Ford Fairmont Decor ’78 4.950 M. Benz 240 D beinsk. ’74 4.600 Opel Record L ’78 5.600 Ch. Chevette ’79 4.900 Oldsmobile Delta disel ’78 6.900 Audi 80 LS ’77 4.000 Vauxhall Viva ’74 1.800 Volvo 145 DL station '73 3.200 Volvo 244 D1 ’78 6.000 Scoutll V8sjálfsk. ’74 4.100 Ch. Cheville '72 1.800 Jeep Cherokee ’74 3.500 Saab 99 Combi ’74 3.700 Volvo l45station '74 4.100 Ch. Nova Concours 4d. -77 Ch.Impala ’78 5.000 7.200 Samband VéladeUd ÁaMÚLA4 - SÍMI 38900 Hestar í óskilum Aö Hömrum I Grlmsnesi er rauður foli 2ja vetra ómark- aður. Veröur seldur þriðjudaginn 15. janúar kl. 14.00 hafi eigandi ekki gefið sig fram. Þá voru seld I júll s.l. dökkbrún hryssa og rauöur foli með stjörnu á enni, blesu á nös og hvitur afturfótur, bæöi ó- mörkuð. Hreppstjóri Grimsneshrepps, BúrfellL Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem glöddu okkur með nærveru sinni, gjöfum og skeytum i afmælishófi okkar sem haldið var i Félagsheimili Seltirn- inga 30. des. s.l. Anna G. Bjarnadóttir og Guðmundur Jónsson ökrum við Nesveg -+------------------------------------ Ctför fööur okkar Karls Jónssonar, læknis verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. janúar. Leifur Jónsson Finnur Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Guðjóns F. Daviðssonar Fremstuhúsum, Dýrafirði. Borgný J. Hermannsdóttir, börn og tengdabörn. Litla dóttir okkar Anna Lisa, Bólstaðarhllö 28, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 9. janúar kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Þeim, sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra. Elinborg Jónsdóttir, Jón Tryggvason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.