Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 5
Þriðjudagurinn 8. janúar 1980 5 Landgræðsluáætlunin hefur skilað góðum árangri Öráðið með framhaldið, sem stendur JSS — „ÞaB er erfitt aö gera I stuttu máli grein fyrir árangri þeim sem landgræösluáætlunin hefur skilaö, enda hefur þaö dæmi ekki veriö gert upp til fullnustu”, sagöi Jónas Jónsson ritstjóri I viötali viö Tlmann. En sem kunn- ugt er, er nii að ljúka 5 ára land- græöslu- og gróöurverndaráætl- un, sem Alþingi samþykkti á hátiðarfundi sinum að Þingvöll- um 1974. Áætlunin skyldi koma til framkvæmdar á timabilinu 1975-1979. Sagöi Jónas aö hlutur Land- græðslu rikisins I framkvæmdun- um heföi eðlilega oröiö mestur, þar sem hún heföi fengiö til ráö- stöfunar 7/10 fjárhæöarinnar, sem lögö var fram til áætlunar- innar. ,,A áætlanatimabilinu hefur Landgræöslan friöaö 14 ný svæöi. Hún hefur samtals girt 146 km. og með þvi friöað rúmlega 84 þúsund hektara lands. Til samanburöar má geta þess, aö nú eru land- græðslugiröingarnar 104 talsins, lengd þeirra er 1150 km. og friöað land er 221.000 hektarar. Innan nýju girðinganna eru þvi 38% af öllu þvi landi, sem tekiö hefur verið til friðunar i 70 ára sögu Landgræöslunnar. Næst friöun lands ber aö nefna áburöardreif- ingu sem hefur rúmlega tvöfald- ast frá þvi sem var fyrir land- græðsluáætlun”. Þá sagöi Jónas aö mikiö starf heföi veriö unniö til aö stööva uppblástur lands og jarðvegs- eyöingu. Ekki væru til neinar beinar tölur um árangur þessa starfs, en þetta heföi þó verið áætlaö fyrir 15 af þeim giröing- um, sem mest heföi veriö unniö við. Taliö væri aö innan þeirra hafi á timabilinu veriö græddir 6.463 hektarar. Af öörum verkefn- um Landgræöslunnar mætti nefna jöfnun rofabaröa, áveitu- gerö, frærækt og fræöflun af mel- grasi. Næststærsti aöilinn, sem unniö heföi fyrir fé til landgræösluáætl- unar hafi veriö Skógrækt rikisins. Mætti þar nefna nýja gróörastöö, þar sem beitt væri nýtiskuaðferö- um viö plöntuframleiðslu, aö- staöa heföi veriö bætt til starf- semi á Hallormsstað og Vöglum og viöar og einnig heföu veriö girt ný lönd til skógræktar hjá Skóg- ræktinni. „Þá má nefna, aö um 8% fjár- magnsins runnu til rannsókna, sem unnar hafa veriö á vegum Rannsóknarstofnunar land- búnaöarins sagði Jónas. Ber þar fyrst aö nefna hinar svonefndu „Stórubeitartilraunir”, sem full- yrða má aö marki timamót. Fræ- ræktarverkefniö svonefnda hefur gefið góöar vonir, og auk þessa hefur veriö unniö aö vistfræöi- rannsóknum, bæöi I tengslum viö framræslu og landgræöslu”. Aöspuröur um framhald land- græðsluáætlunarinnar sagöi Jónas, aö nokkur skriöur heföi komistá það mál sl. vor er þáver- andi landbúnaöarráöherra, Stein- Víðtæk leit að Baldri hefur ekki borið árangur FRI —Enn hefur ekkert spurst til Baldurs Baldurssonar frá þvi aö hann hvarf þann 20. des. s.l. þrátt fyrir viötæka leit aö honum frá þvl fyrir áramót. „Viö leituöum I borgarlandinu og i austurhluta Kópavogs um helgina”, sagði Magnús Einars- son hjá Reykjavikurlögreglunni I samtali við Timann, en hann hef- ur stjórnaö leitinni. „Sem fyrr þá tóku — auk lögreglunnar — hjálparsveitir skáta I Reykjavlk og Kópavogi, Slysavarnafélagið og flugbjörgunarsveitin, þátt i leitinni.” Frá þvi aö leit hófst þá hefur veriö leitaö út frá Klúbbnum, en þar sást Baldur siöast og leitar- svæöiö hefur stöðugt stækkaö. Leit mun veröa haldið áfram af fullum krafti. Baldur er 22 ára gamall, dökk- skolhærður og 172 sm á hæö. Oldungadeild i Hveragerði Mánudaginn 7. janúar 1980 kl. 20 hefst starfræksla öldunga- deildar við Gagnfræðaskólann i Hveragerði. Nemendur verða milli 40 og 50 talsins frá 16 ára til sextugs og með mjög ólika grunn- menntun. Sumir eru með gamalt barna- eða fullnaðarpróf, aðrir jafnvel með stúdentspróf, en sér- stök inntökuskilyrði eru nánast engin. Deildin starfar undir eftir- liti Menntaskólans við Hamrahlið og munu nemendurnir gangast undir sömu vorpróf og öldungarn- ir við Hamrahliðarskólann. Jafn- framt ávinna þeir sér sömu rétt- indi til frekara framhaldsnáms og Hamrahl.-öldungar þar sem námsfyririkomulagiö er aö öllu leyti byggt á samræmdum námskrám (áfangalýsingum) M.H., fjölbrautaskólanna og Tækniskóla Islands. Það námsefni, sem er I boöi er hið sama og kennt er á fyrsta námsári i M.H., fjölbrautaskól- unum og i frumgreinadeild T.I og er sameiginlegt öllum námsviö- um. Námsáfangarnir eru i is- lensku, dönsku, ensku, þýsku, frönsku, stærðfræöi, eölisfræöi, efnafræði, liffræði, sögu, félags- fræði og jarðfræði. Háskóla- menntaöir kennarar annast kennsluna sem fer fram á kvöldin kl. 19-22.30, nema á laugardögum kl. 13.-16.30 (ef þörf krefur.). öldungadeildin i Hveragerði er hin fyrsta sinnar tegundar á Suðurlandi og hefur margt full- orðið fólk sýnt stofnun hennar mikinn áhuga. A kynningarfundi hinn 16. des. s.l. og eftir að hann var haldinn hafa um 50 manns leitað upplýsinga og um helm- ingur þeirra innritast, en mánu- daginn 7. jan. n.k. kl. 20 verður lokainnritun i námsáfanga, stundaskrá lögð fram og tekið við skólagjöldum (kr. 25-30 þús. fyrir timabilið jan.-mai). Nemendur ráða sjálfir námshraða sinum, hversu marga námsáfanga þeir innritast I. Námiö hentar þeim sem hyggjast taka stúdentspróf i áföngum eöa fara I Tækniskóla Islands þar sem það samsvarar byrjunarnámi I þessum skólum. En ekki sist er þaö hugsað sem al- menn fulloröinsfræðsla, tækifæri þar sem íólki gefst kostur á að bæta almenna undirstööumennt- un sina og vikka sjóndeildar- hringinn I skemmtilegum félags- skap. Aöalvinningurinn ósóttur FRI— Þann 27. des var dregið i nr. 1843. Er eigandi miðans beð- happdrætti Lionsklúbbs Kjalar- inn að vitja vinnings sins, en upp- nesþings og kom aðalvinningur- lýsingar fást i sima 66312. inn, Mazda-bifreið, upp á miða grímur Hermannsson heföi falið sömu mönnum, er skipuðu sam- starfsnefndina um landgræöslu- áætlunina, aö gera úttekt á þvi sem áunnist heföi og gera tillögur um áframhaldandi starf. Heföi nefndin i samráöi viö land- búnaðarráðherra gert tillögu þess efnis aö á þessu ári yröi sama grunnfjárveiting, 200 milljónir, tekin inn á f járlög og skipt á sama hátt og eftir áætluninni 1974. Mál- ið heföi verið litiö lengra komiö, er þing heföi veriö rofiö. „Nú er veriö aö vinna að gerö nýrrar áætlunar og veröur hún vonandi tilbúin snemma á þessu ári”, sagöi Jónas. Þaö veröur svo aö reyna á þaö, hverja afstööu hiö nýkjörna Alþingi tekur”. af umboósmönnum HHÍ? Happdrætti Háskólans hefur lipra og þrautþjálfaða umboðsmenn um allt land. Sérgrein þeirra er að veita góða þjónustu og miðla upplýsingum um Happdrættið, s.s. um númer, flokka, raðir og trompmiðana. Þeir láta þér fúslega í té allar þær upplýs- ingar sem þig lystir að fá. Umboðsmenn Happdrættis Háskóla islands REYKJAVlK: Aðalumboöið, Tjarnargötu 4, sími 25666 Búsport, verslun Arnarbakka 2—6, sími 76670 Bókabúðin Alfheimum 6. sími 37318 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, simi 86145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355 Bókaverslun Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150, simi 38350 Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, sími 35230 Frimann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Neskjör, Ægissíðu 123, sími 1983? Ölöf Ester Karlsdóttir, c/o Rafvörur, Laugarnesvegi 52, sími 86411 Ólöf og Rannveig, Laugavegi 172, sími 11688 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108 KÓPAVOGUR: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34. sími 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180 Halldóra Þórðardóttir, Litaskálinn, Kársnesbraut 2, simi 40810 Veldu þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur. Þannig sparar þú þér ónauðsynlegt ómak við endurnýjunina. Óendurnýjaður miði eyðir vinningsmöguleika þínum. Veldu því hentugasta umboóið, —• þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur. GARÐABÆR: Bókaverslunin Gríma, Garðaflöt 16—18. sími 42720 HAFNARFJÖRÐUR: Keramikhúsið. Reykjavíkurvegi 68, simi 51301 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25. sími 50326 Verslun Valdimars Long, Strandgötu 41, sími 50288 MOSFELLSSVEIT: Kaupfélag Kjalarnesþings, c/o Jón Sigurðsson, sími 66226 KJÓS: Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkjoti UMBOÐSMENN A REYKJANESI: Grindavik Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sími 8080 FLugvöllur Erla Steinsdóttir, Aðalstöðinni, sími 2255 Sandgerði Hannes Arnórsson, Vikurbraut 3, sími 7500 Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir. Jaðri, simi 6919 Keflavik Jón Tómasson, Verslunin Hagafell, sími 1560 Vogar Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, sími 6540 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS /Menntermóttur Bifreiðaeigendur takið eftir: Frumryðvörn og endurryðvörn spara ekki einungis peninga heldur eykur öryggi ykkar í umferðinni. Endurryðvörn á bifreiðina viðheldur verðgildi hennar. Eigi bifreiðin að endast, er endurryðvörn nauðsynleg. Látið ryðverja undirvagn á 1 — 2ja ára fresti. Látið ryðverja að innan á 3ja ára fresti. Góð ryðvöm tryggir endingu og endursölu. BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.