Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 20

Tíminn - 08.01.1980, Blaðsíða 20
Gagnkvæmt tryggingafélag Auglýsingadeild 'Tímans. 118300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. C Vesturgötu II WwlllHL simi 22 600 'l 'l1 l{ 'I {'I11 Þriðjudagur 8. janúar 1980 ■■■■■■■■■■ Msm WSSm Fiskiríið vestra: Góðar veiðihorfur að loknu ágætu aflaári AM — Bærilegt fiskirt hefurveriö hjá togurum og bátum á Isafiröi nú eftir áramótin, aö sögn Jóns Páls Halldórssonar, fram- kvæmdastjóra Noröurtangans, sem viö ræddum viö i gær. Togararnir fóru lit strax á ný- ársdag og hafa þeir veriö aö leggja af staö inn, en Bessi kom inn til SUÖavikur i gærmorgun meö 130 tonn, en aörir voru væntanlegir i dag. Þeir Július Geirmundsson og Páll Pálsson fóru út á milli jóla og nýárs og komu þá inn meö 130 tonn hvor. Aflahæsta skip af togurum á sl. ári var Guöbjörg meö 5628 lestir, en afli annarra togara var sem hér segir: Páll Pálsson 5282 lest- ir, Guöbjartur meö 5342 lestir, Július Geirmundsson I og II voru meö 4230 lestir, en Július I var seldur til Keflavikur á árinu, sem kunnugt er. Linuveiöar gengu all vel á sl. ári. Vetrarvertiöin var i rýrara lagi, en sumarvertiö betri og haustveiöarnar hinar bestu sem menn muna. Þá gengu grálúöu- veiöarvel hjá linubátunum. Tveir bátar réru á linu á sumarvertiö, en þrir áhaustvertiö. Þessir bát- ar eru Orri, Vikingur III og Guðný. Linubátarnir leggja upp hjá Noröurtanganum, svo og tog- ari hússins, Guðbjartur. Ishús- félag Isfiröinga er meö Guö- björgu og JUlius Geirmundsson, en Páll Pálsson er frá Hnifsdal. Frystihúsin á ísafiröi hafa jafn- an haft mikla samvinnu viö fisk- móttöku og annaö sem aö henni lýtur og á fyrra ári var komiö upp viö höfnina stórum frystiklefa og enn er nú verið aö reisa stórt hús- næði undir geymslu á kössum. Vel litur út meö rækjuveiöar 1 Isafjaröardjúpi, aö sögn Böövars Sveinb jarnarsonar, fram- kvæmdastjdra Torfuness, sem Frá tsafiröi. viö ræddum viö aö loknu samtal- inu viö Jón Pál. Hann sagöi aö fyrir siöustu helgi heföu þeir f jór- ir bátar sem rækjuveiði stunda frá SUÖavík lagt af staö og bæru Þrettándinn á Selfossi: 4 lögreglumenn slasaðir eftir árás unglinga — unglingarnir hindruðu umferð um Ölfusárbrú FRI — Mikil ólæti brutust út á Selfossi eftir dansleik þar á þrettándanum. Unglingar hóp- uöust aö Olfusárbrúnni og tepptu þar umferð meö tunnum og spýtnarusli. Er lögreglan ætlaöi aö skakka leikinn og ryöja brUnna réöust ungling- arnir aö henni og grýttu hana meö klakastykkjum svo aö 4 lögreglumenn slösuöust þar af einn á auga er hann fékk klaka- stykki i þaö. Lögreglan hörfaöi undan þessum árásum og eftir þaö fjöruöu þau Ut og ró komst á bæ- inn um 3 leytið. Aösögn lögreglunnar þá byrj- aöikvöldið velmeöblysför kl. 20 frá Tryggvaskála á iþróttavöll- inn þar sem var brenna og álfa- dans. Unglingadansleikur var siöan um kvöldiö i iþróttahöll- inni tíl kl. hálfeitt en eftir þaö byrjuöu ólætin. Þaö mun hafa veriö ætlun unglinganna aö kveikja i ruslinu á brUnni en húsVöröur kaup- félagsins kom i veg fyrir þaö meö þvi aö setjast á hrúguna. Þaö mun vera fastur liöur i „skemmtunum” unglinga á Sel- fossi á þrettándakvöld aö hindra umferö um brúnna en aö sögn lögreglunnar þá voru þessi læti meö versta mótinúna, og er lög- reglan aö vonum litt hrifin af þessu. Þrettándinn í Hafnarfirði: 6 gistu fangageymslur lögreglunnar — milljónatjón af völdum unglinga FRI — óspektir unglinga I Hafnarfiröi á þrettándanum hafa fariöminnkandiárfrááriað sögn lögreglunnar. En þó nokkrar óspektir uröu i Hafnarfiröi nú i ár og lét lögreglan 6 unglinga á aldrinum 16-19 ára gista i fanga- geymslum sinum. Nokkuö var um rúöubrot i miö- bæ Hafnarfjaröar, þ.e. i kringum Skiphól. Þannig voru brotnar tvær stórar rúöur I Sparisjóönum, en hvor þessara rúöa kostar um einamillj. kr. Einnig voru brotn- ar rúöur I svonefndu ráöhUsi, eöa bæjarskrifstofum bæjarins, svo og rúöur I skrifstofuhúsnæöi i grenndinni. Þaö mun nú vera upplýst hverj- ir brutu rUöurnar i sparisjóönum en veriö er aö rannsaka önnur rúöubrot. Stelpan styöur sig viö eitt af ummerkjum eftir þrettándann i Hafnarfiröi en þetta svarta mun eitt sinn hafa veriö ruslafata. Timamynd Tryggvi. menn sig vel yfir veiöinni. Isa- fjaröar og Bolungarvikurbátar hefja hins vegar ekki veiöar fyrr en nk. föstudag. Alls stunda rækjuveiöi viö Djúp 37 bátar, en auk bátanna 4 frá Súðavik stunda þær 6 frá Bolungarvik og 27 frá Isafiröi. Radtjanveiöistá breiöu svæöi frá Isafiröi inn undir ögurhólma og I Jökufljöröum. Sjö rækjuvinnslu- stöövar eru viö Djúp, ein I Hnifs- dal, ein I Bolungarvtk, ein I Súða- vik og loks fjórar á Isafiröi. Radcjan er einkum seld til Þýska- lands og nokkuö til Danmörku. Torfunes og verksmiöja O.N.Ol- sen selja mest á frjálsum mark- aöi, en hinar stöðvarnar eru i tengslum viö Sölumiðstöðina sem einnig er meöö markaö i Bret- landi. Fíkniefnalögreglan: Gæsluvarðhald ekki framlengt — sektir vegna fíkniefnamisferlis á s.l. ári nema um 20 millj. kr. FRI — Maöur sá er setiö hefur I gæsluvaröhaldi frá mánaöamót- um nóv/des. var látinn laus á laugardaginn var. Akveöiö var aö framlengja ekki gæsluvaröhalds-. úrskurðinum en maöurinn mun nú hafa setið I varðhaldi f tæpa 50 daga vegna fikniefnamisferlis. Að sögn Guömundar Gigju hjá fikniefnalögreglunni mun rann- sókn þessa máls ekki vera lokiö og þvf ekki hægt aö gefa upplýs- ingar um þaö aö svo stöddu. Unniö er aö þvi hjá Sakadómi I Reyndi að ná milljón úr stolinni bankabók FRI —Fyrir helgina kom maöur i Landsbankann á Selfossi og hugö- ist taka út eina milljón úr banka- bók sem skráö var á nafn annars manns. Starfsmenn bankans grunaöi aö ekki væri allt meö felldu og athuguöu þeir gögn um tapaöar eöa stolnar bækur. Kom þá I ljós aö bókin var stolin og tókst lögreglunni á Selfossi aö hafa hendur i hári mannsins. I bókinni mun hafa verið eitt- hvaö á áöra milljón kr. ávana-og fikniefnum aö gera yf- irlit yfir s.l. ár. Þvi mun ekki lok- iö en eftir þvi sem Timinn kemst næst þá munu um 200 mál hafa verið afgreidd á s.l. ári, hjá dóm- stólnum og sektir i fikniefnamál- um ás.l. árinema um 20 millj. kr. Blað- burðar böra óskast Hávallagata Tjarnargata Garðastræti Suðurgata. SIMI 86300 Rækjuveiðar að hefjast að nýju

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.