Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 4
4 Mi&vikudagurinn 9. janúar 1980 I í spegli tímans Vöðva- búnt Ef karlmenn geta þaö getum við það líka, segja konurnar nú á dögum og láta ekki sitt eftir liggja að hasla sér völl á hinum ýmsu sviðum fallandi karlaveldis. Fegurðarsamkeppni kvenna hefur viðgengist um áraraöir og þá brosa stúlkurnar sfnu bliöasta framan i dómarana og áhorf- endurogreyna að vera eins sætar og dúkkulisulegar og þeim er frekast unnt. Meðal karla hefur aftur á móti tiðkast keppni um hverjum tekst best upp i aö þjálfa vöðva sina, belgja þá út og vera stæltir á svip frá hvirfli niður i tær. Nú eru konur einnig farnar að stunda vöðvaþjálfun og fyrsta kvennakeppni i þessari grein fór fram nýveriö i Los Angeles og eru myndirnar hér af þeim stæltu konum er þátttóku i vöðvakeppn- inni. Konurnar stunda nákvæmlega sömu æfingar og karlar til aö verða vöðvabúnt. Þær stunda lyftingar ogleggja á sig alls kyns aflraunir til að fá vöðvana tii að stækka og er ekki annað að sjá en þessum hafi orðiö sæmilega á- gengt i þeirri viöleitni aö lita út eins og vöövafjöll. krossgáta M 3194. Lárétt I) Land. 6) Vonci 7) Rödd. 9) Bur. II) Komast. 12) Röð. 13) Gyöja. 15) Svif. 16) Hás. 18) Orrustuna. Lóörétt 1) Klettur. 2) Egg. 3) 550. 4) Mjaöar. 5) Tónverk. 8) Happ. 10) Mjólkurmat. 14) Timabils. 15) Tunnu. 17) Boröaöi. Ráöning á gátu No. 3193 Lárétt 1) Samskot. 6) Ósa. 7) Eta. 9) Ljá. 11) Ló. 12) ón. 13) Tal. 15) Ani. 16) Ans. 18) Rigning. Lóörétt með morgunkaffinu — Hann er kannski full lítiliátur en _ Aimáttugur sjáöu — Fjóla litla er mér fellur vel viö hann. sprungin út. bridge Allir þeir, sem setjast við græna boröiö, lenda ööru hverju i undarlegum loka- samningum. Þar eru þeir bestu ekki undanskildir og spiliö I dag er frá heims- meistaramótinu 1970. Þar eigast viö ítalir og Bandarikjamenn. Þetta ár sendi Italfa ekki hina margfrægu Bláu sveit og sveit- in, sem spilaði í staöinn var ekki til aö hrópa húrra fyrir. En frá Ameríku komu Asarnir og þeir unnu mótiö án teljandi erfiöleika, þrátt fyrir þetta spil. Vestur Austur S A S KG752 H AK106 H DG T AKD8 T 65 L 5432 L KDG10 Italírnir, sem fengu þessi spil i hend- urnar, heita Tresch og Cesati og sagnir þeirra voru á þessa leið: Vestur Austur 2 lauf 2 spaöar 2grönd 3 lauf 3grönd 6 grönd pass Þetta eru ágætis meldingar og 12 slagir voru auöveldir viöfangs. En viö hitt borðið héldu Ameríkanarnir Goldman og Eisenberg á þessum spilum, en þeir voru einnig i amerisku sveitinni, sem vann heimsmeistaratitilinn nú í haust. Og nú vorusagnirnar ekki glæsilegar áheyrnar. Vestur Austur ltfgull lspaði 2hjörtu 3grönd 5lauf , 5 tiglar pass Þessi lokasamningur tapaðist, eins og Amerikanarnir veröskulduöu, og ítalirnir græddu þvi vel á spilinu. skák Hér eigast viö fyrrum heimsmeistari B. Fischer og Bolbochan. Það er Fischer sem á leik en hann viröist vera í all mikl- um þrengingum. Bolbochan B. Fischer Db3! HxRf4 He5skák Kf8 HxHeSskák! Gefiö. Svartur er mát i tveimur leikjum. — Kannski að ómar hafsins eigi aö hljóma eins og blautur sandur að renna inn f eyrun á þér. )) Sveltur. 2) Móa. 3) SS. 4) Kal. 5) Tjáning. 8) Tóa. 10) Jón. 14) Lag. 15) Asi. 17) NN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.