Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 5
Miövikudagurinn 9. janúar 1980 5 15 ár liðin frá stofnun Tón- listarskólans á Sauðárkróki Laugardaginn 5. janúar voru liöin 15 ár frá þvi aö Eyþór Stefánsson setti Tónlistarskólann á Sauöárkróki í fyrsta sinn. Af þessu tilefni boöaöi Eyþór skólanefnd Tónlistarskólans til fundar á heimili sinu og afhenti skólanum til eignar og varöveislu tónverkahandrit. Um er aö ræöa útsetningar Eyþórs á 24 þekktum lögum, sem hann gerði, er hann var viö tónlistarnám IReykjavik i febrúar og mars 1928. Þá er hljómsveitarútsetning, sem Karl 0. Runólfsson geröi af lagi Eyþórs ,,Min heimabyggö”, sem hannsamdiitilefniaf 100ára afmæli Sauöárkróksbæjar 1971. Núhefur Eþórskrifaö allarhljóö- færaraddir sérstaklega og fylgja þau handrit. Þá afhentu Eyþór Stefánsson og kona hans Sigriöur Stefáns- dóttir eina milljón króna aö gjöf til sjóöstofnunar viö skólann. Hlutverk sjóösins veröur aö styrkja nemendur til framhalds- náms I hljóðfæraleik eöa söng, eftiraöþeir hafa lokið prófum við Tónlistarskólann á Sauöárkrólki. Eyþór Stefánsson. A fyrri önn skólans I vetur voru 130 nemendur, viö hann starfa nú þri'r fastráönir kennarar og þrir aörir I hluta starfs. Skólastjóri er Eva Snæbjörnsdóttir. Ungverskir tónar hjá Sinfóníunni annað Sinfóniuhijómsveitin Næstu áskriftartónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands verða I Háskólabiói fimmtudag- inn 10. jan. 1980 og hefjast þeir eins og að venju kl. 20.30. Efnisskrá tónleikanna veröur sem hér segir: Bartok — Dansasvita Dvorak — Fiðlukonsert I a-moll op. 53 Z. Kodaly — Háry János Hljómsveitarstjórinn Janos Furst fæddist I Budapest og nam viö Franz Liszt-tónlistar- akademiuna þar I borg og einnig við Tónlistarháskólann I Parls og Tónlistarakademiuna I Brussel. Hann settist að I ír- landi, starfaði þar m.a. sem konsertmeistari og einleikari og stofnaöi írsku Kammersveitina sem hvarvetna hefur unniö sér mikiö lof fyrir tónlistarflutning. Janos Furst hefur stjórnaö mörgum virtustu hljómsveitum i Evrópu og Japan og flutt bæöi hljómsveitar- og óperutónlist. Hann hefur starfaö töluvert á Stóra-Bretlandi og i Skandi- naviu og var m.a. aðalhljóm- sveitarstjóri Sinfóniuhljóm- sveitarinnar I Malmö frá 1974-7. Arið 1978 starfaöi hann við Dönsku útvarpshljómsveitina, á siðasta áristarfaði hann mikiö kvöld á Stóra-Bretlandi og á þessu ári munhannm.a. stjórna óperunni „Salome” i Marseilles. Einnig mun hann á þessu ári stjorna Fllharmónlusveitinni i Amster- dam þar sem fluttveröa hljóm- sveitarverk Beethovens svo og Rlkissinfóniuhljómsveitinni I Mexico. Einleikarinn György Pauk fæddist I Budapest. Hóf hann fiðlunám sex ára aö aldri og varö yngsti nemandi Zathur- eczky og Kodály við Franz Liszt-tónlistarakademiuna þar I borg. Fjórtán ára gamall hóf hann fyrir alvöru aö leika á tónleik- um og á næstu árum lék hann i öllum löndum A-Evrópu. Hann varð sigurvegari i Paganini-keppninni 1956 og I Jacques Tibauldkeppninni 1959. Hann kom fyrst fram I Lundún- um árið 1961 og vakti hann þá gifurlega eftirtekt. Segja má aö með þvi' hafi hinnalþjóðlegi fer- ill hans hafist. Hann nýtur mik- illar frægöar bæöi fyrir einleik og leik I kammerverkum og er talinn einn af fremstu fiöluleik- urum samtimans. György Pauk er nú breskur rlkisborgari. Þetta mun vera i þriöja sinn sem hann sækir okkur heim og leikur meö Sinfóniuhljómsveit Islands. UMBOÐSMENN SÍBS^^H I reykjav^H OG NÁGRENNI Aðalumboð, Suðurgötu 10, simi 23130 Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, simi 13665 Hreyfill bensínsala, Fellsmúla 24, sími 85632 Versl. Straumnes, Vesturbegi 76, sími 72800 Félagið Sjálfsvöm, Reykjalundi, Mosfellssveit Borgarbúðin, Hófgerði 30, sín ii 40180 Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16-18, Garðabæ, sími 42720 Sigríður Jóhannesdóttir c/o Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 50045. HAPPDRÆTTI SIBS AUGLÝSING UM INN LAUSNARVERD VERÐIRVGGDRA SFARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR 1NNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*1 10.000 KR. SKÍRTEINI 1968- 1.fl. 25.01.80-25.01.81 kr. 471.125 1968-2. fl. 25.02.80-25.02.81 kr. 445.583 1969 — 1. fl. 20. 02. 80 - 20. 02. 81 kr. 330.302 1970-2. fl. 05. 02. 80 - 05. 02. 81 kr. 216.332 1972 - 1.fl. 25.01.80-25.01.81 kr. 175.815 1973-2. fl. 25.01.80-25.01.81 kr. 104.273 1975 - 1.fl. 10.01.80- 10.01.81 kr. 58.535 *) Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiðslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, janúar 1980 SEÐLABANKI ÍSLANDS 2 símstöðvar lagðar niður í Öxarfirði — Eykur þjónustu viö neytendur á svæðinu þar sem Húsavík tekur við símanum FRI— Nýlega voru lagöar niöur simstöövarnar Lindarbrekka og Hafrafellstunga i Oxarfjarðar- og Kelduneshreppi, en i staöinn mun Póstur og simi á Húsavík annast þessa þjónustu viö neyt- endur frá þessum stöövum. „Þetta hefur fyrst og fremst þau áhrif áö neytendur á þess- um svæöum fá sólarhringsþjón- ustu i stað nokkurra klukkutima áöur”, sagði Ragnar Helgason, stöövarstjóri á Húsavik, i sam- tali viö Timann. „Auk þess er sparnaöur i þvi að leggja niöur þessar stöövar. Þaö hefur verið unnið aö þess- um málum i nokkra mánuöi á siöast liðnu ári. Simarnir á þessum stööum eru enn hand- knúnir og breytingin er aöallega fólgin i aukinni þjónustu.” Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöiö nokkrar samstæður af þessum vinsælu norsku veggskápum á lækkuöu veröi. Húsgögn og Suðurlandsbraut 18 W mnrett/ngar simi 86-900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.