Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 7
Mi&vikudagurinn 9. janúar 1980 7 BókaforlagiB Saga gaf út fyrir nokkru öld óvissunnar eftir bandariska hagfræ&inginn John Kenneth Galbraith f gó&ri þýöingu Geirs Haarde. Bókaforlagiö á skilinn mikinn heiöur fyrir þetta framtak, þvi bókin er skrifuö af mikilli heil- brigöi. Þaö er ekki svo oft aö manni gefst tækifæri til aö lesa bækur sem skrifaöar eru af heil- brigöi, þvi mikill hluti bóka, sem koma ilt árlega eru skrifaöar af óheilbrigöi. Ekki dregur þaö úr gildi bókarinnar aö mestur hluti efnisinserusjónvarpsfyrirlestrar BBC. Sem höfundi umsagnarinnar tel ég mig hafa rétt á þvi aö vekja sérstaka athygli á þessum oröum á bl. 157: „Til aö skilja þennan heim veröa menn að vita, aö valdamenn i hernaöi i Banda- rikjunum og Ráöstjórnarrikj- unum hafa tekiö höndum saman gegn borgurum beggja landa”. Mér finnast þessi orö vera einn- ig sögö allri Vestur-Evrópu til varnaöar, og ég álit aö þau beri að taka alvarlega. Ég þykist vita dálitiö um almennt hugarfar Vestur-EvrópubUa eftir dvöl mina i Sviþjóö og kynni af öörum rikjum Vestur-Evrópu. A bl. 64 segir Galbraith um KommUnistaávarpiö: „Akveöinn ósveigjanlegur andi bókarinnar er orðinn hlutur af meövitund allra stjórnmálamanna, jafnvel þeirra sem verst er viö Marx”. Hér má segja aö Galbraith hafi stigiö eitt spor i áttina til djUp- sálarfræöinnar en þaö er einmitt góö sönnun fyrir heilbrigöi hans. Auk þess er hugmynd hans mjög athyglisverð og verö Ihugunar. En þvi miður hefur honum ekki unnist nægilega langur timi til aö vinna þessa góöu hugmynd æski- lega vel, — af þeim ástæöum kemur hUn fram sem hálfsann- leikur. Ég skal gefa nánari skýringu. Þótt KommUnistaávarpið hafi komiö út 1848, — þá haföi þaö talsveröan undirbUningsaödrag- anda. Viö getum sagt frá 1843. Eftir skilningi minum á þessu timabili hafði Marx ekki lesiö ritverk Malthusar um fólksfjölg- unarvandamáliö „An essay on the Principle of Population...”, — en þaö haföi samstarfsmaöur hans Engels gert. A þessu tima- bili skrifaöi Engels m.a. i enska samvinnublaöiö The New Moral Wffl-ld, sem gefiö var Ut af Owen- hreyfingunni: og i lok ársins 1843 skrifaði hann sitt fræga verk „Drög” eöa „Uppkast aö gagnrýni á þjóöfélagsfræöi”. Engels endar þessa ritgerö meö miklum árásum á fyrrnefnda bók Malthusar. En einmitt þessa rit- gerð Engelsar nota þeir félagar sem aöaluppistööu I KommUnistaávarpiö, sem kom út 1848, einu ári áöur en Marx flutti til LundUna. Þaö er til bréf sem Engles skrifaöi til kunningja sins, Ibréfinu stóö m.a.: „Þegar Marx kom til LundUna vissi hann ekkert i hagfræði”. Aö minum dómi hefur KommUnistaávarpið upphaflega veriö hugsaö sem eins konar svar við bók Malthusar um fólksfjölg- unarvandamáliö. Þessi bók haföi valdiö miklum Ulfaþyt I hvert skipti sem hUn kom Ut. En viö nánari lestur og rökræður hefur efnið þróast I meöferöinni og smátt og smátt oröiö að þvi Kommúnistaávarpi eins og viö þekkjum þaö i dag. Þaö er mjög liklegt aö Kommúnistaávarpiö hafi or&iö til meö slikum hætti. Þaövarekkifyrren löngu seinna, að Marx skrifaöi um Malthus persónulega. Þvi miöur hefur þessi bók Malt- husar ekki veriö rannsökuö meö hjálp af tækni djúpsálarfræöinn- ar, en á þvi væri mikil þörf eins og stjórnmálaviöhorfiö er i heiminum i dag. Charles Darwin segir frá þvi I ævisögu sinni, aö i október 1838, eöa fimmtán mánuöum eftir a& hann kom Ur hinni frægu rann- sóknarferösinni, hafi hann rekist á bók Malthusar og lesið hana. Darwin telur bókina óvisindalega og er ekkert hrifinn af hinum guðfræðilegu skýringum Malt- husar. Og i bréfi til enska náttúrufræðingsins Alfred Walleac 1858 skrifar Darwin: „Það var i gegnum lærdóm af fjölgun húsdýra a& ég náöi fram tii kenningarinnar um þaö, aö Ur- valiö væri breytingalögmáliö, og þegar ég las Malthus sá ég aö þetta lögmál mætti nota”. Einar Freyi Þaö er ekki hægt aö gera sér grein fyrir áhrifum Malthusar, ef maður veit litiö um aöalhugmynd hans. En við vitum aö þessi aöal- hugmynd hans haföi áhrif á gang mála breska heimsveldisins. Bókin kom lika út á viökvæmu timabili milli trúarofstækis og þróunar nýrra visinda. Fyrir þá, sem hafa trUað blint á bók Malthusar, hlýtur hún aö hafa verkað eins og hrollvekja og gefiö lesandanum innsýn f helviti á jöröinni I náinni framtiö, eins konar Inferno. Þaö er þvi rétt aö gera sér fyllilega grein fyrir allri aöaihugmynd Malthusar. Or fyrsta kafla bókarinnar ,,An essay on the Principle of Popul- ation: ... ef viö nú gerum ráö fyrir þvi aö nUverandi fbUar jaröarinnar nái þvi aö vera þúsund milljón sálir, — þá myndi mannkyninu auka eftir þessum tölum 1, 2 , 4, 8, 16, 32, 64, 128, 256, — en á sama tima eru möguleikarnir til fæ&uöflunar aö reikna meö eftir þessum tölum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9. Þetta þýöir, aö fólksfjölgunin eftir tvær aldir myndi vera 256 — en möguleik- arnir til fæöu aöeins 9. Eftir þrjár aldir yröi fólksfjölgunin 4.096 en fæöan 13” Fyrir þá sem tóku Malthus á oröinu þýddi þetta, aö I fram- tiðinni myndi mestur hluti mann- kynsins deyja úr hungri. Spurn- ingin var þvi aöeins sU: Hverjir eiga aö halda áfram aö lifa og auka kyn sitt? Og hverjir eiga a& svelta I hel? Hér er um a& ræöa miskunnarlausa baráttukenningu uppá lif ogdauöa. TrUarofstækis- fullir einstaklingar sáu þaö, a& framundan var ekkert annaö en helvi'ti á þessari jörö. Þaö er ekki ósennilegt aö andinn i KommUnistaávarpinusé einmitt upprunninn Ur hinni mjUku en lUmsku framsetningar Malthusar, þvi aö svar hans við vandamálinu mátti lesa á milli linanna. Eftir skoöun hans aö dæma, átti vinnufólkiö ekki aö eignast börn. Og bók Malthusar var gott vopn fyrir þá sem völdin höfðu. HUn kom fyrst Ut 1798, en 1872kom hún út I sjöunda upplaginu og haföi veriö lengd af Malthusi sjálfum. Nýmalthusisminn fékk byr undir bá&a vængi. Enska yfirstéttin las mikiö bók Maithusar og sagt er, a& innihald hennar hafi gefið bresku vald- höfunum þann frumstæöa kraft sem einkenndi þá svo mjög upp úr miðri 19. öldinni. M.a. breyttu bresku valdhafarnir kornörkum Asiu á bómullarekrur og lögöu þar með grundvöllinn aö hung- ursneyöinni sem viö þekkjum vel i dag. Mjög sennilegt er, aö Malthusi hafi ekki sjálfum veriö ljóst, aö lúmskur illvilji leyndist i textum hans I garöailsvinnandi fólks. En þaöfundu þeir strax skáldiö S.T. Coleridge og Charles Dickens, sem voru næmir og fundvfsir á allt slikt innihalda bóka. Lesiö verk Dickens og dæmiö sjálf, hann var skáldsagnahöfundur á þessu timabili. Hvaö haföi þessi athyglisverða bók Malthusar þá uppvakiö til nýs lifs? Jú, bókin gerir hugmyndir Adams Smiths um hina frjálsu samkeppni meö gróöa aö mark- miöi, ennþá grimmari og mis- kunnarlausari, hún hvetur valda- hafa breska heimsveldisins til meira tillitsleysis til vinnustétt- anna, bæöi i nýlendum og á Eng- landi. Kynþáttafordómar aukast mikiö, ekki a&eins á Englandi heldur f allriEvrópu og Ameriku. Bókin lokkar fram kenningu marxismans um stéttarbarátt- una. Lokskvaddi bókin Darwin til aö birta opinberlega kenningu sina um úrval náthlrunnar, — kannski vegna þess að honum fannst Malthus svo óvisindalegur J.K. Galbraith. Isínum boöskap. 1 bók Malthusar má t.d. sjá fordóma, sem rekja má til 30 ára stri&sins I Evrópu. Aðeins samanburöarreiknings- aöferö hans er nothæf I dag, en hún er notuö viö skýrslugerö t.d. „per capita” eöa framleiösia ,,á mann”, eins og þaö er sett fram i skýrslum. Þegar ritverk Adams Smiths, Malthusar og Burke eru athuguö nákvæmlega veröur ljóst, aö i þeim er meira af calvinisma en hagfræöi. Grundvöllur þeirra er Iskaldur, calvinskur mórall. Malthus var bæöi prestur, cal- vinisti og aristókrat. Hann var þvi kærkomiö og auövelt skot- mark fyrir Marx eins og fram kemur i Kapitalinu 1867. Malthus hafði veri&féiagi i Jesús College i háskólanum i Cambridge, en varö aö segja sig úr félaginu þegar hann gifti sig. Þetta notar Marx og segir aö Malthus flytji fagnaöarerindi Bibliunnar fyrir sig og sína lika „Verö frjósöm og aukið yöur”, en prédiki hins vegar fólksfjölgunarvandamálið yfir verkalýönum. Aöurnefnda setningu á bl. 157 i öld óvissunnar, mætti einnig at- huga nákvæmlega með hliösjón af kenningunni um stéttar- baráttuna og markaöskenning- unni um hiö frjálsa framtak meö gróöa sem markmiö. I Wall Stretí; er ennþá hamrað á hinni frjálsu samkeppni án allrar mis- kunnar. Wall Street hefur oft meiri völd en Hvita-húsiö i Wash- ington. 1 samvinnunni milli Ráö- stjórnarrikjanna og t.d. Austur-- Þýskalands vitum viö mæta vel, aö þar er nú lögö sérstök áhersla á hina alþjóölegu hliö stétta- baráttunnar, e&a á þaö, aö Ut- rýma borgarastéttinni eins og þaö er kallaö af sumum lenin- istum. Mér dettur I hug orö Sigmundar Freuds i bók hans Das Unbe- hagen in der Kultur: „Maöur spyr sjálfan sig aöeins meö áhyggjum, hvaö Sovét mun taka sér fyrir hendur þegar þaö hefur útrýmt öllum sinum borgurum” (1930). Friðarvandamálið grund- vallast fyrst og fremst á visinda- legum húmanisma, en ekki bara á afvopnunartækni eöa hernaöar- kapphlaupi. An visindalegs húmanisma mun afvopnun aldrei eiga sér staö. En slikur húman- ismi er hvorki til i Banda- rikjunum, Ráöstjórnarrikjunum eöa I Kina. En húmanisminn er mikiö vandamál. Indæl og friöelskandi þjóö eins og t.d. Sviar hafa van- rækt húmanismann meö öllu. Af þeim ástæöum hefur hiö mikil- væga starf ölvu Myrdal I þágu friöarins, ekki borið eins mikinn árangur eins og efni stóöu til. Fyrir störf sin i þágu friöarins ætti Alva Myrdal vissulega skiliö a& fá friöarverölaun Nobels. Alva Myrdal skrifar m.a.: „400.000 vfeindamenn og tækni- fræöingar, minnst 40% af bestu heilum heimsins, e&a i peningum reiknaö nærri helmingur alls rannsóknakostnaöar, er ráö- stafaö til aö auka itarlega þá vopnatækni sem þegar er ótrúlega fullkomin og útbreidd markvist til múgdráps”. En Sviar halda áfram aö van- rækja húmanismann. Þeir trúa blint á tækni. Jafnvel kirkjunnar mennganga tækninniá hönd i von um aö geta fyllt kirkjur sinar á ný af áhugasömu fólki. Trúar- brögöin hafa gefist upp á þvi aö veiða t.d. fanga og annað ólánsamt fólk. Nú vilja trúar- brögöin m.a. stjórna tækni umferöamála meö kenningunni „Guö I umferðinni” eöa „Guö viö stýriö”. Oghver er afleiðingin af slikri tækniþróun? Ekki ólik og hjá stórveldunum. Stjórnleysi mitti skipulaginu. Égskal a&eins benda á örfá dæmi. Ef t.d. einhver einstaklingur veröur alvarlega veikur og þarf aö komast strax á spitala, þá verður hún eöa hann aö hafa nákvæm- lega „rétta” sjúkdóminn sem passar fyrir „kerfiö”. Aö hafa rangan sjúkdóm er sama og aö vera ofurseldur dauöanum. Læknar fanga geta ekki heyrt sálarfræði nefnda á nafn. Þeir gefa föngunum tæknilegar, biókemiskar pillur. Af þessu veröa fangarnir ruglaöir og oft lifshættulegir fyrir sig og aöra. Og hvaö gerir lögreglan? Jú lög- reglan sem hefur notaö 32 kalibera skammbyssur, heimtar nú af rikinu skammbyssur sem eru 45 kallb. Já, öflugri vopn eins og stórveldin. Á hverjum degi gerir eitt barn sjálfsmorðstil- raun. En þaö er bara hlegið aö húmanistunum. Margir saaiskir húmanistar skammast sin fyrir aö vera húmanistar. Prófessorar prédika áróöur gegn djúpsálar- fræöinni meö hjálp af hinum trú- aöa sálfræöing Jung, eins og gert var i Þýskalandi 1938. Þaö er einnig vitaö aö trúarlegt uppeldi Svla hefur verið likt og trúarlegt uppeldiPrússa. Þaö er kannski af þeim ástæöum aö flestir mennta- menn Svla eru ekki færir um aö greina I sundur vísindalegan húmanisma frá teologi. Samt sem áöur ætla Sviar sér aö gefa Sameinuöu þjóöunum hin réttu, tæknisku ráö til aö afvopna heiminn, svo aö afvopnunin skapi ekki atvinnuleysi og ringulreiö. Vissulega þarf á slikri tækni aö halda. En fyrst veröa menn aö gerasérljóst, aö pólitik nútimans er ekki aöeins óvlsindaleg, — heldur stendur nær því aö vera frumstæö trúarbrögö en raun- veruleg pólitik I vanalegri merkingu. Þaö er hlutverk hins vlsindalega húmanisma aö upplýsa sllkt. En þetta eru alvarleg vanda- mál sem þarf aö ræöa betur en vanalega er gert. Djúpsálfræðileg rannsókn á Kommúnistaávarpinu og bók Malthsar væri mjög æskileg. En hvaö myndu valdhafarnir i Wall Street segja viö þvi, sem eru beinir arftakar hinnar calvinsku hagfræ&ar hins gamla breska heimsveldis? Eöa vinir þeirra I Kreml, sem tóku I arf hina dialektisku efnishyggju þýska sútarans Josefs Dietzgens, og sem Lenin trúöi blint á allt frá unga aldritildauöadags? Og hver var árangurinn af sliku sjálfs- uppeldi Lenins? 1 augum Lenins var t.d. Einstein aðeins smá- borgaralegur kapitaliskur tisku- vfeindamaður. Lenin aövaraöi háskólafólk viö Einstein og baö þaö um aö halda sér sem lengst frá slikum borgurum — en lesa aftur á móti vandlega sútarann Dietzgen. Hin frjálsa samkeppni kapital- ismans og stéttarbarátta marxismans, eiga sameiginlegan uppruna i hina calvinsku, bresku hagfræ&i 19. aldarinnar. Bá&ar kenningarnar veröa aö teljast óvisindalegar. En áætlunar- búskapurinn veröur a&eins vfeindalegur eftir þvl, hvernig á honum er haldiö. Þegar kapitalistar beita sam- keppnisaöferö sinni á einhliöa, miskunnarlausan hátt, — þá veröur aö teljast eölilegt og réttmætt, aö verkalýössamtökin svari meö vopni stéttasamtak- anna. En þaö væri rangt aö kalla slikt visindalega aöferö. Hin óliku, stóru trúarbrögö og trúaruppeldi, er einnig mjög flókiö vandamál á hinu pólitlska sviöi. En til aö ná takmarki friðarins, er nauösynlegt a& rann- saka hinn hugmyndafræöilega grundvöll stjórnmála meö nýjum vfeindalegum aöferöum m.a. meö aöferö djúpsálarfræöinnar. Þannig veröur auöveldara aö koma upp um pólitiskan flokk „stórveldis” sem undir yfirskini „frjáls framtaks” eöa undir yfir- skini „vinstri stéttarbaráttu” ætlar að leggja undir sig stór þýöingarmikil landsvæ&i eöa heilar þjó&ri. Þannig veröur auöveldara aö átta sig á hinum pólitiska skollaleik og „blaffi” - stórveldanna. Hiö hættulega olluvandamál heimsins erm.a. afleiðing af yfir- skinsbaráttu fyrir „frjálsu fram- taki”. Kúgunin i Austur-Evrópu er gerö undir yfirskini „stéttar- baráttu”. Ofan á þetta bætast trúarfordómarnir viö Miöjaröar- hafiö og víöar. Náttúruúrvaliö I kenningum Darwins varö til meö allt öörum hætti en hinar pólitisku baráttu- aðferðir, og er rétt aö flokka þessa kenningu Darwins meö vfeindum. 1 fáum oröum sagt mætti oröa athugasemd mina eitthvaö á þessa leið: Galbraith hefur m.a. sett fram athyglisver&a og skap- andi hugmynd um venjur og hugsunarhátt nútima stjórnmála- manna, hugmynd sem honum hefur þvi miður ekki unnist tima til aö vinna úr. Ekki má heldur gleyma aö þakka honum og BBC fyrir hina miklu og áhrifariku framtaks- semi og meö ósk um þaö, aö BBC haldi áfram sinum heiöarlegu vinnubrögöum i þágu vlsinda- legrar þekkingar á vandamálum vorra tlma. Gautaborgl.l. 1980 EinarFreyr Hugleiðingar um Öld óvissunnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.