Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 9
Miðvikudagurinn 9. janúar 1980 9 íyna að , ,yf irvinna þá skelfilegu til ci } 9 er megnugur, með öðrUm orð- um, að framkvæma það ó- mögulega. Dali er margt tii lista lagt Þó að Dali sé orðinn 75 ára að aldri, er hann enn gifurlega hæfileikarikur og orkumikill og hefur margar aðrar hliðar aðr- ar en þær að vera málari i fremstu röð og alger snillingur i þvi að komast i sviðsljósið. Hann hefur skrifað bækur til að skýra út verk sin: hann hefur gert tvær súrrealistiskar kvik- myndir, sem eru taldar sigild- ar: hann hefur hannað myndir fyrir svið og leikbúninga og m.a.s. samið hluta af ballett- um: skartgripir hans eru seldir dýrum dómum i þekktustu skartgripaverslunum heims: „munn-legubekkur” hans, sem mótaður er eins og tvær varir, var alger bylting i húsgagna- gerð. Fyrir nokkrum árum tók hann sig m.a.s. til og hannaði flösku undir spænskt koniak, sem ber greinileg merki höfundar sins. Linur flöskunnar eru einna helst til þess fallnar að sá, sem á hana horfir, fái það á tilfinning- una, að hann sé búinn að sporð- renna innihaldinu. 1941 gerði Dali þessa „mjúku” <zy sjálfsmynd. Hann álitur sig góðan mann, ef dæma má blaðaviðtalið: Betri en nokkru sinni fyrr, þó að ég geti ekki að mér gert að fyll- ast mikilli ánægju, þegar stór- slys verða. Hann segir frá þvi, að þegar hann var barn að aldri, „langaði mig fyrst til að verða kokkur. Þá var ég fimm ára gamall. Siðar langaði mig til að vera Napóleon, en þaðan i frá jókst metnaður minn stöðugt, og nú langar mig til að vera Dali.” Að baki orðanna, sem eru ætl- uð til að koma eins við fólk og málverk af mönnum með út- dregnar skúffur standandi fram úr þeim er hinn raunverulegi Dali. En hver er hann eigin- lega? Ef marka má yfirlýsingar hans i blaðaviðtalinu, er það spurning, sem hann hefur spurt sjálfan sig i mörg ár. Hann varpaði frá sér þessum ótrú- legu uppljóstrunum, eins og ó- nýtu beini inn i lýsandi landslag, þar sem er venjulegt fólk á ferli á einhverju málverka hans: — Ég átti bróður, sem dó úr heilahimnubólguþegarhann var 5 ára gamall, áður en ég fædd- ist. Þar sem foreldrum minum þótti mjög vænt um dána barn- ið, gáfu þeir mér nafn hans, hann hét Salvador Dali. Og þau fóru með mig, eins og ég væri hinn. T.d. gerðistþað, þegar við vorum úti á gangi, að þau sögðu: Hinn hnerraði, þegar hann fór hér um. Vert þú var- kár. Þau voru alltaf að endur- taka svona hluti, eins og hvað hannh'efði verið laglegur, o.þ.h. Þá var ég ekki ég, ég var hinn látni. t hvert skipti, sem ég fór inn i herbergi foreldra minna og sá myndina af bróður minum dána, gat ég ekki sofið, vegna þess, að höfuð mitt var fullt af hugmyndum um rotnun og dauðann . Ég var skelfingu lostinn. Hugsunin um bróður minn olli mér kviða. Jafnvel enn þann dag i dag fyllir hugsunin um hann mig kviða. Ég hef staðið i stöðugri bar- áttu fyrir þvi að sanna minn eig- in persónuleika, til að yfirvinna þá skelfilegu tilhugsun, aö i rauninni sé ég dáinn. Þess vegna varð ég að gripa til hinna sérviskulegustu bragða, setja brauðhleifa á höfuð mér, skriða á öllum fjórum og fleira ^slikt. 011 þau undarlegu uppátæki, sem ég hef gripið til, ’-hafa verið til að drepa bróður minn dána og sanna, að ég væri ekki hann, að ég væri sá, sem hélt lffi.” fyrir sjálfstæða listamenn, þvi fáir listamenn hafa lýst eymd barna svo rækilega og hún gerði. Bæði i grafik og högg- myndum. Sigurður Þórir þyrfti þvi að finna listsköpun sinni frumlegri farveg. Ahrifamest þótti mér mynd á 2. hæð (held ég), þar sem herforingjar heilsa á efri myndfleti, likt og formenn gera á grafhýsi Lenins, þegar hersýningar eru á Rauða torg- inu i Moskvu, en neðri myndir sýnir lögreglu vera að berja á borgurum og aö kasta gasi. Jóhanna Bogadóttir. er persónulegri i list sinni. Að visu eru hin persónulegu einkenni innan mjög þröngs ramma. Berar konur með tómar dósir festar á sig með linum. Þessi dósahugmynd, fljúgandi dósir er skemmtileg og það er lif og fjör i mörgum þessara mynda. En þessihugmynd erþó ekki ein sér nægjanlegt feröanesti I ævi- starf. Myndir 1 blandaöri tækni eru athyglisverðar, einkum þær sem virðast hafa gróið upp Ur myndfletinum, eins og fræ sem- skjóta rótum I svartri mold. Ég veit ekki hverjir taka að sér að fá myndir á sjúkrahús borgarinnar, eða hvort þetta er frumkvæöi listamannanna sjálfra, en eigi að siður er þetta þakkarverð starfsemi og likast til þörf lika, einkum i svartasta skammdeginu, þegar sérhver maður þakkar fyrir allt það ljós sem til hans berst. Þá ekki sist þeir, sem um sárt eiga að binda. Happdrætti Háskólans hefur lipra og þrautþjálfaöa umboösmenn um allt land. Sérgrein þeirra er aö veita góöa þjónustu og miöla upplýsingum um Happdrættió, s.s. um númer, flokka, 'raöir og trompmiöana. Þeir láta þér fúslega í té allar þær upplýs- ingar sem þig lystir aö fá. Veldu þann umboösmann sem er sjálfum þér næstur. Þannig sparar þú þér ónauösynlegt ómak viö endurnýjunina. Óendurnýjaöur miöi eyðir vinningsmöguleika þínum. Veldu því hentugasta umboöiö, — þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur. af umboósmönnum HHÍ? Þetta er ágæt niöurstaöa langrarog merkrar starfsævi og mikillar lifsreynslu. Og mér virðist að öll frásögn þessarar bókar frá upphfi til enda ein- kennist af þessari llfsskoöun. Þvi er þetta góð bók. H.Kr. Dr. Friðrik Einarsson. UMBOÐSMENN Á NORÐURLANDI: Hvammstangi Siguróur Tryggvason, simi 1341 Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27. simi 4153 Skagaströnd Guörún Pálsdóttir, Röðulfelli, simi 4772 Sauóárkrókur Elinborg Garðarsdóttir, öldustig 9. simi 5115 Hofsós Þorsteinn Hjálmarsson, simi 6310 Haganesvik Haraldur Hermannsson, Ysta-Mói Siglufjöróur Aóalheiöur Rögnvaldsdóttir, Aöalgata 32, sími 71652 Ólafsfjörður Verslunin Valberg, sími 62208 Hrisey Gunnhildur Sigurjónsd. Noröurvegi 37, simi 61737 Dalvik Verslunin Sogn c/o Sólveig Antonsdóttir Grenivik Brynhildur Frióbjörnsdóttir, Ægissíóu 7. simi 33100 Akureyri Jón Guömundsson, Geislagötu 12. simi 11046 Mývatn Guórún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, simi 44137 Grimsey Ólina Guöfnundsdóttir. sími 73121 Husavik Árni Jónsson, Ásgarósvegi 16. sími 41319 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, simi 52120 Raufarhöfn Ágústa Magnúsdóttir, Ásgötu 9. simi 51275 Þórshöfn Steinn Guðmundsson. Skógum UMBOÐSMENN Á AUSTFJÖRÐUM: Vopnafjöróur Þuríóur Jónsdóttir, simi 3153 Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, simi 2937 Seyóisfjoröur Ragnar Nikulásson, Austurvegi 22, simi 2236 Noróf]orður Björn Steindórsson, sími 7298 Eskif|oróur Dagmar Óskarsdóttir. simi 6289 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, simi 1200 Reyóarfjorður Bogey R. Jónsdóttir. Mánagötu 23, simi 4210 Faskruósfjoróur Bergþóra Bergkvistsdóttir, Hlíöargötu 15, sími 1951 Stoóvarfioróur Magnús Gislason, Samtúni Breiódalur Ragnheióur Ragnarsdóttir, Holti, simi 5656 Djúpivogur Maria Rögnvaldsdóttir, Prestshúsi, sími 8814 Höfn Gunnar Snjólfsson, Hafnarbraut 18. sími 8266 UMBOÐSMENN Á VESTURLANDI: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtstungum Bókaverslun Andrésar Nielssonar. simi 1985 Jón Eyjólfsson Davíð Pétursson Lea Þórhallsdottir UMBOÐSMENN Á SUÐURLANDI: Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson, sími 7024 Vik i Mýrdal Þorbjörg Sveinsdóttir, Helgafelli, simi 7120 Þykkvibær Hafsteinn Sigurósson. Smáratúni, sími 5640 Hella Verkalýösfélagið Rangæingur, simi 5944 Espiflöt Eirikur Sæland Biskupstungum Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, simi 6116 Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, simi 1880 Selfoss Suðurgarður h.f.. Þorsteinn Ásmundsson, simi 1666 Stokkseyri Oddný Steingrimsdóttir. Eyrarbraut 22, simi 3246 Eyrarbakki Pétur Gislason, Gmala Læknishúsinu, sími 3155 Hverageröi Elín Guöjónsdóttir, Breiöumörk 17, simi 4126 Þorlákshöfn Ingibjörg Einarsdóttir, C-götu 10. simi 3658 Borgarnes Hellissandur Olafsvik Grundarfjorður Stykkishólmur Búöardalur Mikligaróur Saurbæjarhreppi Þorleifur Gronfeldt. Borgarbraut 1 Soluskálinn s f. Simi6671 Lara Bjarnadottir. Ennisbraut 2. simi 6165 Kristin Krist|ánsdottir. simi 8727 Esther Hansen. simi 8115 Oskar Sumarlióason. simi 2116 Margrét Guób|artsdottir UMBOÐSMENN Á VESTFJÖRÐUM: Króksfjarðarnes Halldór D Gunnarsson Patreksfjorður Anna Stefania Einarsdóttir. Sigtúni 3. simi 1198 Tálkanfjoróur Asta Torfadottir. Brekku, simi 2508 Bildudalur Guðmundur Pétursson. Grænabakka 3, simi 2154 Þingeyri Margrét Guójónsdóttir, Brekkugötu 46. sími 8116 Flateyri Guðrún Arinbjarnardóttir, Hafnarstræti 3, simi 7697 Suóureyri Sigrún Sigurgeirsdóttir. Hjallabyggó 3, simi 6215 Bolungarvik Guóriöur Benediktsdóttir. simi 7220 ísafjöröur Gunnar Jónsson. Aðalstræti 22. simi 3164 Súðavik Aki Eggertsson, simi 6907 Vatnsfjorður Baldur Vilhelmsson Krossnes Sigurbjorg Alexandersdóttir Árneshreppi Hólmavik Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, simi 3176 Borðeyri Þorbjórn Bjarnason, Lyngholti, simi 1111 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS /Vlennt er máttur v. argus

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.