Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.01.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingafélag Miðvikudagur9. janúar 1980 Auglýsingadeild Tímans. 118300 Wmmm FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. ^IÓNUAI Vesturgötu II vul/llvHL simi 22 600 ísfgH Hugmyndir um að herða meðferð stöðumælabrota hérlendis: Ökutæki fjarlægð á kostnað eigenda — og lagt til að stöðumælagjöldum fylgí lögtaksréttur Kás — Innheimta stö&umæla- gjalda i Reykjavik hefur gengiö illa undanfarin ár, svo ekki sé dýpra i árina tekiö. Er nú svo komiö aö virtum embættis- mönnum er fariö aö blöskra ástandiö. A árinu 1978 og fyrri hluta árs 1979, svo dæmi sé tek- iö, innheitust ekki nema rúm 50% aukaleigugjalda vegna brota á reglum um stööumæla i borginni. Aöeins um 10% inn- heimtust I viöbót eftir aö send höföu veriö út sektarbréf. Þaö er þvi ljóst aö núgildandi reglur um innheimtu gjalda vegna stööumælabrota hafa gengiö sér til húöar. Samkvæmt þeim er öku- manni, sem gerst hefur brotleg- ur viö regiur um stöðumæla, gefinn kostur á aö greiða auka- leigugjald til stö&umælastjóös innan viku frá þvi aö brotiö á sér staö, og veröur þá ekki aöhafst frdcar í málinu. Aö öörum kosti gengur máliö til lögreglu og hlýtur sams konar meöferö og önnur kærumál vegna umferða- brota. Eins og mönnum er kunnugt um var lagt fram á Alþingi 1977-1978 frumvarp til laga um sérstaka meðferð mála vegna rangrar notkunar stööureita fyrir ökutæki o.fl. Samkvæmt þvi var gert ráö fyrir aö stööu- mælabrot yröu „afkriminaliser- uö”, þ.e. ekki yröi lengur beitt refsingum vegna þeirra brota, heldur lagt á sérstakt g jald sem rynni til rikissjóös. Okumaöur bæri ábyrgð á greiöslu þess gjalds, en til aö auövelda inn- heimtu fylgdi þvi lögveös- og lögtaksréttur I viökomandi öku- tæki. Frumvarpiö dagaði uppi á Alþingi og hlaut ekki lögform- lega meöferö. Gunnar Eydal, skrifstofu- stjóri borgarstjórnar, hefur lagt til viö borgarstjóra og borgar- ráö, aö mál þetta veröi aö nýju tekiö upp af hálfu borgaryfir- valda viö dómsmálará&uneytiö og í samvinnu viö borgaryfir- völd hafin endurskoöun á fram- angreindu lagafrumvarpi. Leggur Gunnar áherslu á þaö i sinni greinargerö, aö borgin sjái áfram um þann málaflokk sem varöar stööumæla og bif- reiðastöður og aukaleigugjald renni til borgarinnar. Ekki verði refsaö fyrir stööumæla- brot, þannig a& aukaleigugjald- iö komi alfariö i staö refsingar- innar. ökumaöur ökutækis beri ábyrgð á broti, en áe ökumaöur annar en eigandi ökutækis beri þeir sameiginlega ábyrgö á þvi. Krafa um greiöslu i stööumæla- sjóö njóti lögtaksréttar meö lög- veöi i ökutækinu. Aö lokum leggur hann til aö hhin nýju lög veröi látin ná al- mennt yfir rangar bifreiðastöö- ur, og jafnframt veröi veitt heimild til aö fjarlægja ökutæki á kostnaö eigenda sem ólöglega er lagt. Erindi þetta veröur án efa af- greitt fljótlega hjá borginni, en þaö er nú tíl umsagnar hjá Um- ferðarnefnd borgarinnar. Nýr kirkjugarður í Gufunesi tilbúinn til notkunar í sumar AM — Hugsanlegt er aö á þessu ári veröi jaröaö I fyrsta sinn I nýj- um kirkjugaröi Reykjavlkur- prófastsdæmisins, I Gufunesi, a& þvi er forstjóri kirkjugaröa próf- astsdæmisins, Friörik Vigfússon, tjáöi blaöinu i gær. Friörik sagöi aö nú væri I rækt- un viöbót af landi sem kirkju- gar&arnir heföu fengiö neöst vestan viö land Hannesar heitins Guömundssonar i Fossvogi, en auk þess hefði fengist nýtt svæði þar fyrir vestan og upp meö þeirri giröingu sem áöur var umhverfis garðinn, sem þó er óhentugt vegna þess hve grýtt þaö er. Hef- ur veriö unniö aö grjóthreinsun þar aö undanförnu. Landiö sem I ræktun er er ekki gott að segja hvernig kemur undan vetri, þar sem sáö varíþaðseintá sl. hausti og taldi Friðrik aö þessar viöbæt- ur við Fossvogsgaröinn gætu i hæsta lagi dugaö til greftrunar I tvö ár enn. ,,Þvi höfum viö búiö okkur und- ir þaö aö hafa tilbúna næsta sum- ar spildu uppi I Gufunesi, sem þá á aö vera alveg grafartæk þótt viö notum Fossvoginn svo lengi sem hægt er. Þar er þó enn á þaö aö llta aöum nýju spilduna upp með giröingunni I Fossvogi rennur þaö mikiö vatn, aö ekki er gott aö segja hve skjótt hún veröur nýtanleg.” Sá réttur fylgir viö hverja nýja greftrun aö frá séu tekin þrjú ný grafarstæ&i og er þannig mikið af ónotuöum grafstæöum i Foss- vogsgaröi og jafnvel I gamla garöinum viö Suöurgötu. Taldi Friörik aö tvö til tvö hálft graf- Óvist er hvort viöbótarspildur legar I sumar og verða þá þeir arstæöi mundi bindast viö hverja gröf sem tekin er. garösins I Fossvogi veröa nýtan- fyrstu jarösettir I Gufunesi. Engin loðna enn AM — Engin lo&na hafði fundist þegar siðast fréttist i gær, en skipin.um það bil 50 talsins,voru nær öll komin af staö og mörg að leita úti um allan sjó, a& sögn Andrésar Finnbogasonar hjá Loðnunefnd í gær. I fyrra hófust veiðarnar þann 10. janúar og varö þá strax all góö veiöi, en loðnan var þá fyrir miöju Norðurlandi. Iscargo í vöru- flutninga 111 íran? AM — „Við höfum fengið boö um mikil verkefni i Vöruflutningum til Iran, en um þessar mundir standa sakir svo aö aöeins stöku félög fá lendingarleyfi þarna,” sagði Kristinn Einnbogason, framkvæmdastjóri Iscargo, þeg- ar viö ræddum viö hann I gær. Kristinn sagöi aö þetta svæði væri um þessar mundir nokkurs konar stri&ssvæöi og mundi þvi þurfa sérstakar tryggingar á vél Iscargo, ef félagið tæki þetta að sér. Samningurinn sem I boöi er nær til sex mánaöa. Alvarlegt ástand er nú I íran - vegna bannsetningar stjórnar- innar þar á flugvélar og skip ýmissa landa og skortur rikjandi á mörgum nauðsynjum. Ekki er enn ákve&iö hvort Iscargo tekur þessu boði. Innan- landsflug lá niðrí í gær FI —Innanlandsflug lá niöri I gær sökum veðurs. Að sögn Sveins Sæmundssonar blaöafulltrúa Flugleiöa þá þótti ekki stætt á þvi aö taka vélar félagsins út Ur flug- skýlunum og þótti heppni a& ekk- ert skadda&ist er menn reyndu þaö, en rokiö mun hafa náð um 10 vindstigum i verstu hviöunum. Til marks um veöriö þá braut fjúkandi drasi rúöu I bil á Reykja- vikurflugvelli. Um 5 leytið átti að reyna aö fljUga til þeirra staöa sem hafa ljós á völlum sinum, Akureyri, Hornafjörö, Sauöárkrók og Egils- staöi en horfiö var frá þvi. Flug Arnarflugs lá einnig niöri og Timinn hafði ekki spurnir af þvi aö önnur félög hef&u flogiö frá Reykjavik. Flugleiðir og Arnarflug munu auka viö áætlanir sinar í dag til þess aö ná upp hinum tapaða degi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.