Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagurinn IX. janúar 1980 Stjómarráðið að bálfu í leiguhúsnæði — húsnæði þess nú um 10 þúsund fermetrar HEI — Frá árinu 1904 þar til i aprii I ár hefur starfsmönnum Stjórnarráös tslands fjölgaO úr 12 i 311, sem er aö meöaltali um 4 á ári. Fjölgun starfsmanna hefur þó orðiö mest sföustu árin rúmir 11 menn á ári 1975-1978 og spáö aö þeim fjölgi um 12 á ári á næst- unni. Þessar upplýsingar er m.a. aö finna i þumlungsþykkri bók — Stjórnarráö tslands, lóöir og auk- inn húsakostur — sem nýlega hef- ur séð dagsins ljós. Upphaf þessarar miklu bókar er bréf er forsætisráðuneytið lsendi embætti Húsameistara rikisins fyrir rúmum tveim árum meö ósk um úttekt á húsnæöisþörf ráðuneyta. Skyldi miða við aö fram kæmi skipting milli eignar- húsnæöis og leiguhúsnæöis, auk spár um húsnæðisþörf næsta ára- tug. Fjallað er um skrifstofur ráöuneyta, en ekki tengdar stofnanir eöa hliðarstarfsemi þeirra. Bók þessari er skipt i þrjá meginkafla, úttekt, spá og til- lögugerö um framtiöar húsnæöis- þarfir. Tillaga er um hvernig leysa eigi húsnæðisþörf stjórnar- ráösins meö nýtingu núverandi húseigna ásamt byggingu nýrra og kaupum á húsnæöi á þvi svæöi sem skilgreint er sem þróunar- svæöi Stjórnarráös Islands, þ.e. svæöiö umhverfis Arnarhvol. Fyrstu skrifstofur stjórnar- ráðsins voru I Stjórnarráöshúsinu viö Lækjargötu. Meö tlmanum hefur bættst við húsakostinn og munaði þar mestu um byggingu Arnarhvols árin 1929-1930 og slð- an 1945-1948. Aukning á eigin hús- næði hefur siðan orðið óveruleg á siöar áratugum og þvi verið grip- ið til leiguhúsnæöis I vaxandi mæli. Stjórnarráöiö er nú taliö hafa hátt 110 þús. fermetra brúttó heildargrunnflöt til umráöa, en af þvi eru rúmir 4.600 fermetrar leiguhúsnæði. Taliö er aö þaö kosti um 1,4 milljarða aö byggja yfir þau ráðuneyti, sem nú eru I leiguhúsnæöi. Aætlaö er aö næstu 20 árin þurfi sem lágmark rúma 8 þúsund fer- metra til viðbótar því húsnæði sem ráðuneytin nota I dag, þannig aö byggja þyrfti rúma 12.600 fer- metra húsnæöi ef stjórnarráöið ætti þá aö vera eingöngu i eigin húsnæöi eftir 20 ár. En hvað kostar svo skýrslan mikla? Húsameistari rlkisins sagöist ekki hafa tölur yfir þaö, en taldi þó prentunina eina hafa kostað hátt I tvær milljónir. Bak viö verkiö væri glfurleg vinna, a.m.k. meira en ársverk eins manns, en margir hafa unnið aö verkinu. Þeir heföu taliö aö setja þyrfti verkiö upp á svona viöa- mikinn hátt til aö gera þvl fullnaöarskil. Ekki væri þó vlst aö forsætisráðuneytið heföi upp- runalega gert ráö fyrir svo miklu verki, er þaöfór fram á úttektina. Óskir fólks um næsta forseta: Mann líkrar gerðar og Krístján Eldjárn — sagði um það bil helmingur þeirra, sem spurðir voru „Stofnanaleikhús — frjálsir leikhópar — vinnubrögð — skól- un” er yfirskrift leiklistarþings, sem haldiö veröur i Reykjavlk dagana 20. og 21. janúar. Þar munu leikhúsmenn vænt- anlega skiptast á skoðunum um hvar og hvernig leiklist verði best komið á framfæri við áhorfendur og hver skuli vera skipan leiklist- armála á komandi árum. Mál af síiku tagi hefur stööugt borið á góma á undanförnum arum. Má I þvi sambandi t.d. minna á blaða- skrif og umræður um fyrirhugaöa byggingu Borgarleikhúss svo og styrkveitingar til „frjálsra leik- hópa” s.s. Alþýðuleikhússins. Þinghald hefst þann 20. janúar kl. 10 i Þjóðleikhússkjallara með framsöguerindum Gunnars Ey- jólfssonar og Eyvindar Erlends- sonarensiðan verðurunnið I hóp- um. Þingið er opið öllum sem at- vinnu hafa af leiklist. t fram- kvæmdanefnd eru Guðmundur Steinsson, Helga Hjörvar, og Sig- mundur örn Arngrimsson og ber að tilkynna þátttöku til þeirra fyrir 15. janúar. JH — Hvaða kostum viltu, að for- seti tslands sé einkum bUinn? Eitthvað á þessa leið spuröu s jón- varpsmenn allmarga vegfarend- ur. Svörunum var sjónvarpað i fyrrakvöld. FRI — A árinu 1979 urðu þau timamót i umferðarfræðslu hér- lendis, að öll börn á aldrinum 3-6 ára tóku þátt I umferðarstkóian- um „Ungir vegfarendur”. Með góðri aðstoð oddvita og sveitarstjóra þá tókst umferðar- Svörin voru margvísleg, en flest á þann veg, aö forsetinn ætti að vera látprúður mannkosta- maður. Mjög margir nefndu heiðarleika, góða framkomu og góða menntun fyrst af öllu. Sumir ráði að ná til 21.244 nemenda í öll- um 224 sveitarfélögum iandsins, en áður þá hafði þátttakan verið 87,2% I 59 sveitarfélögum. Með þessu þá náði island skemmtilegri sérstöðu í um- ferðarfræðslu forskólabarna, en tilgreindu látleysi, góö tengsl við almenning, gott hjartalag, gott málfar og sjálfstæðar skoðanir. Einnlét þess getið, að ekki spillti, að forsetinn væri glæsimenni, en Framhald á bls. 19 þetta vakti verðskuldaöa athygii á alþjóðlegu þingi umferöarráða sem haldið var á Spáni á liðnu ári. Umferðarráð bindur miklar vonir við það að þessi ánægjulega skipan mála haidist, og þakkar öiium sem gerðu þetta möguiegt. Loönuveiöin: Fjógur skip með 2120 tonn AM — Loks virðist loðnan vera farin að láta á sér kræla, en I fyrrinótt fengu fjögur skip nokk- urn afla. Þau voru tsleifur með 400 tonn, Gullberg 530tonn, Hrafn með 640 og örn með 550 tonn. Engin loðnuveiði var I gærdag, að sögn Loðnunefndarmanna. Bátarnir fjórir fengu þennan afla djúpt á Halamiðum og héldu allir inn til Bolungarvikur með veiðina. Leiklistarþing í Reykjavík Umferðarskólinn nú skóli allra landsmanna — öll börn á aldrinum 3-6 ára tóku þátt á s.l. ári Námskeið á vegum Lýðfræðslu- stofnunar Norðurlanda Lýðf ræöslustof nun Norður- landa I Kungalv i Sviþjóð er ein af þeim menningarstofnunum, sem starfa á grundvelli norræna menningarmálasamningsins frá árinu 1971. Er stofun þessari m.a. ætlað að vera miðstöð fullorðinsfræðslu á Norðurlöndum og gengst hún fyrir námskeiðum og ráöstefnum þar sem þátttaka miðast einkum við kennara og leiöbeinendur á vettvangi fullorðinsfræðslu,- svo sem, lýðháskóla, kvöldskóla cg frjálsra fræðslusamtaka. Allmörg námskeið á vegum stofnunarinnar verða haldin á þessu ári og hefst hið fyrsta 25. janúar n.k. Munu menntamálaráðuneytið og lýöfræðslustofnun veita nokkra styrki vegna þátttöku i þessum námskeiöum, en allar nánari upplýsingar um þau svo og umsóknareyöublöð er að fá I menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6. 162 loftför á skrá á íslandi 1979 Nýi flugturninn á Keflavlkurflugvelli Alþjóðleg flugum- f erð j ókst um 3.16% Alþjóðleg flugumferð um Is- lenska fiugstjórnarsvæðið jókst um 3.16% samkvæmt yfirliti um flugumferðina 1979,sem blaðinu barst i gær. A Keflavikurflugvelli hefur lendingum farþegaflugvéla i millilandaflugi fjölgað um 2.07%. A Reykjavikurflugvelli fækkaði hins vegar lendingum flugvéla um 1.27%, þó svo að hreyfingum, þ.e. lendingar og flugtök, snertilendingar og lág- aðflug fjölgaði um 1.8%. A Akureyrarf lugvelli fjölgaði lendingum um 17.89%, en I Vest- mannaeyjum fækkaði um tæp 7%. Reglubundið áætlunarflug var á árinu stundað til 30 flug- valla utan Reykjavikur og Keflavikur. A árinu voru gefin út 198 ný sklrteini til flugliða, þar af 169 Framhald á bls. 19 Hjálparstarf kirkjunnar: 4 hljómsveitir á Kampútseuhljómleikunum FRI — Kjarninn úr Þursa- flokknum meö Björgvin Halldórs, Karli Sighvats og Askeli Mássyni auk Fræflanna, Snillinganna og Kjarabótar mun leika á tón- leikum I Austurbæjarbiói á laugardaginn 9. febrúar kl. 14. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar og allur ágóöi af þeim rennur til bágstaddra i Kampútseu. Fleiri gefa starf sitt i sambandi við þessa hljómleika ogmá geta þess að Austurbæjarbió tekur enga leigu af hljómleikunum og starfs- fólk þess hefur ákveðið að gefa vinnu sina þennan dag. Tónkvisl sér um að útvega „græjur” fyrir listamennina og kynnir á hljómleikunum verður Guðmundur Einarsson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar- innar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.