Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 9
Föstudagurinn 11. janúar 1980
9
Av=TQn
'bo rr->e\\ ' 7-S3*
Grjótgaröurinn á Akranesi, voriö 1979,áöur en haldiö var áfram viö lengingu hans.
fyrir svo mikiö magn, auk þess
sem vinna átti við veginn milli
Ólafsvikur og Rifs á þessum
tima.
Meö aöstoö heimamanns
kunnugan jaröfræöi var fundiö
þykkt blágrýtislag undir Hellis-
hlið i 6 km fjarlægð frá höfninni.
Náman þarna reyndist mjög
vel, en þar sem hér var um blá-
grýti að ræða vantaði nokkuö á aö
nóg fengist af stóru grjóti i ytri
hluta grjótgarösins. Or þvi var
bætt meö þvi aö vinna stærsta
grjótið i námunni aö Rifi.
Við byggingu seinna áfangans
sumarið 1979 var i fyrsta skipti af
Hafnamálastofnun notaöur grjót-
flutningsprammi til útlagningar
grjóts. Þaö hefur ætiö veriö nokk-
uð vandamál að koma efninu I
grjótgaröa nógu langt út I fláa
garðsins. Svo garöurinn riðlist
ekki þegar brim fer að reyna á
hann.
Þessi tækni var fyrst notuð hér
á landi viö byggingu grjótgarö-
anna i Þorlákshöfn. Nú hefur
Hafnamálastofnun eignast tvo
pramma sem nota má á þennan
hátt, en annars eru notaðir meö
dýpkunarflekanum Gretti.
Eftir að þessi tækni haföi veriö
notuð i ólafsvik meö góöum
árangri var sami prammi notaö-
ur einnig við byggingu grjót-
garösins á Akranesi.
Lokaorð
Reynslan á nú eftir að skera úr,
hvernig þessir nýju brimvarnar-
garðar munu standa af sér öldur
Ægis.
Búast má við aö eitthvaö viö-
hald þurfi þeir i framtiðinni en I-
raun er hér um ákaflega
endingargóð mannvirki aö ræöa
sem ættu að geta skýlt þessum
höfnum miklu lengri tima en
mörg önnur mannanna verk sem
timans tönn vinnur á.
Margir hafa heyrt um Grims-
eyjargarðinn fræga”. 1 Grimsey
finnst ekki nógu stórt grjót til
skjólgaröagerðar og ef slikur
verður byggður þar á næstunni
verður aö flytja stærsta grjótiö i
hann úr landi.
Hafnargeröin á þessum áratug
hefúur svo einkennst af bygginu
grjótgaröa, aö kalla mætti hann
grjótgaröaáratuginn. Er þvi
verki ekki lokiö þó þegar hefi
veriö allstórt skref stigiö i þá átt
aö gera fiskihafnir landsins nógu
skjólgóðar meö grjótgöröum.
\
65 ha
65 ha m/upphituðu húsi
85 ha
85 ha m/fjórhjólsdrifi
120 ha m/fjórhjóladrifi
Verð ca.
2.200.000
2.800.000
4.500.000
5.500.000
8.500.000
Afsláttur
5% bjóðum við af URSUS vélum
ef þær eru greiddar innan mánaðar
frá afhendingu.
ATH.: TAKMARKAÐ MAGN.
4% af sturtuvögnum — með sömu
skilmálum. Verð 1.175.000 án afsl.
Einnig fyrirliggjandi
Votheystætarar fyrir
ámoksturstæki ca. 995.000
Jarðtætarar vinnslu-
breidd 60 tommur ca. 385.000
Vegna fjölda áskorana
er visnakeppni okkar fram/engd
ti/ 29. febrúar.
Larvg
VtláDCCC
Grjótnáman undir Hellishliö 6 km frá ólafsvik.
Sundaborg 10 — Simar 8-66-55 & 8-66-80
||| Til sölu sumarhús
óskaö er eftir tilboöum I sumarhús sem er I smlöum hjá
nemendum Iönskólans. Nánar tiltekiö á lóö skólans viö
Bergþórugötu.
Nánari lýsing og teikningar eru afhentar á skrifstofu
vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboö veröa opnuö á
sama staö þriðjudaginn 29. janúar n.k. kl. 14 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 25800
86-300
Hringið
og við
sendum
blaðið
um leið
G! Verkamanna-
^7 bústaðir
Ákveðið hefur verið að gera könnun á þörf
verkamannabústaða i Kópavogi.
Þeir sem áhuga hafa á slikum ibúðakaup-
um, eru beðnir að fylla út sérstök eyðu-
biöð, sem liggja frammi hjá bæjarritara á
bæjarskrifstofunni Fannborg 2 og hjá
félagsmálastjóra á Félagsmálastofnun-
inni Álfhólsvegi 32. Jafnframt veita ofan-
ritaðir nánari upplýsingar. Skilafrestur
gagna er til 29. janúar n.k.
Stjórn verkamannabústaða i Kópavogi.