Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 10
10 Föstudagurinn 11. janúar 1980 staíV1 innar. ÞaB er eöli flestra raf- eindatækja, aft þau fyrstu eru stór, en siðan minnka þau viö nýjar framleiBsluaöferBir, og tæki, sem áBur voru of þung og umfangsmikil fyrir flugvélar rúmast nii auöveldlega i smá- kössum. Viö getum sagt aö þessi þróun hafi byrjaö meö nýjum fjar- skiptatækjum og siglingatækj- um I flugvélar. Framfarir i fjarskiptatækni gerBu loftskeytamenn óþarfa á flugvélum og siöan siglinga- fræöinga. (Enþásiöarnefnduþó ekki á öllum flugleiBum.) Myndin sýnir nýtt stjórn- borö, eöa mælaborö fyrir þotur. Eftir fjögurra ára til- raunir, hafa menn komist aö þvl, aö meö fjórum litum á mælum og álestrum, eftir eöli og gildi, og sex „mæl- um” eöa skermum, geti tveggja manna áhöfn sinnt flugi meö tölvuhjálp, sem er bæöi hagkvæmara og örugg- ara en þau kerfi sem nd eru notuö. Þeir sem sáu myndina um Kauöa baróninn I sjónvarpinu, frægasta orustuflugmann fyrri heimsstyrjaldarinnar, fengu margt og merkilegt aö sjd og heyra um stjórntæki flugvéla á fyrstu áratugum flugsins, og þaö var athyglisvert þegar nokkrir gamlir flugmenn úr fyrri heimsstyrjöldinni sáust i boöi úti á flugvelli, þar sem nýj- ustu sprengjuþotur og vigvélar voru sýndar, véiar sem fljúga meö tvöföldum hraöa hljóösins, og slikum vélum er ekki unnt aö beina handaflinu einu viö aö stjórna, þetta eru flóknar vitis- vélar, en sem flugvélar — far- kostur — bera þær inni i sér margt, sem siöar er tekiö til nota i almennum flugrekstri. Þaö er vissulega sorglegt til þess aö vita, aö ástandiö i heim- inum skuli vera slikt, að her- veldin, strlösvélarnar, skuli hafa meiripeninga til framfara, en almenningsfarartæki, en það er önnur saga. V Tölvuvæðing farþega- flugvéla Ef komiö er um borö i nýtisku farþegaþotu, kemur I ljós, aö stjórntæki vélarinnar eru aö flestu leyti hin sömu og hafa veriö I flugvélum seinustu 20-30 árin. Hreyflum er stjórnaö meö handafli, vélunum er ýmist handstýrt, eöa þær nota sjálf- stýringu, sem i raun og veru er ekki mjög fullkomin. Þaö eru notaöir hæöarmælar, sem stilltir eru meö handafli, eftir loftþrýstingi, eöa staöli. Þaö sem bætst hefur viö eru betri loft s igli ngak er fi „ f jar s kip t at æk i, radartækiog aöflugstæki. Samt er farþegaþotan enn i manna- höndum, en nú viröist vera aö Mörgum fundust flugvélar nógu flóknar fyrir, og milli flugferöa fylgisther sérfræö- inga meö öllu á jöröu niöri, þar sem flugvélarnar eru nánast á gjörgæsludeildum verkstæöanna. Þetta hefur gert flugvélina aö öruggu og ódýru samgöngutæki. Nú bætist tölvur viö og raf- reiknar fljúga báknunum milli fjarlægra staöa, ódýr- ara en bestu og reyndustu flugstjórar geta nú gert. veröa breyting á þvi. Byltinga- kenndar hugmyndir og áætlanir um stjórnkerfi flugvéla er á næstu grösum. Og enn er þaö tölvan, sem leysa á manninn af hólmi. En tölvuflugiö er ekki ein- vöröungu hugsaö til þæginda, heldur er þvi ætlaö aö gera flug- iö hagkvæmara en þaö er núna, og jafnframt mun þaö auka ör- yggi flugsins frá þvi sem nú er. Þaö er tilkoma transistor- anna, eöa smáranna, sem gerir þetta mögulegt. Stórstigar framfarir hafa oröiö I smiöi smátækja á sviöi rafeindafræö- Sparnaður með fækkun flugliða verulegur 1 fyrstu var starf siglinga- fræöings og loftskeytamanns á flugvélum sameinaö í eitt sta^f (navro), og nú er útlit fyrir aö flugstjórum sé fækkaö i tvo, a.m.k. á skemmri flugleiöum (500-3000 sjómilur): Vélamaö- urinn er senn úr sögunni, sem slikur. Þaö eru þrir kostnaöarliöir sem reikna veröur meö I flug- rekstrinum sérstaklega, en þaö er fjármagnskostnaöur, kostn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.