Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 7
Föstudagurinn 11. janúar 1980 UMili 7 Hvenær endar tuttugasta öldin? Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum: Ég býst vi6, a6 mörgum finnist þessi spurning nokkuö barnaleg. Fræösla i stæröfræöi- legum hugtökum á aö vera þaö mikil nú til dags, aö enginn geti veriö i vafa um þetta. A siöustu árum hefur miklu fé veriö variö til fræöslumála. Tölur og mengi hafa menn i hávegum, og svo mikil áhersla er lögö á slika fræöslu, aö sjálfsagt þykir, aö börn innan viö tiu ára aldur hefji nám i þessari reiknings- list. Nú vil ég alls ekki gera litiö úr þessum fræöum. Þessi reikningslist er nauösynleg þeim, sem stunda framhalds- nám i tölvisindum. Þegar ég var barn aö aldri laust fyrir 1920, þótti sjálfsagt, aö allir kynnu litlu og stóru margföldunartöfluna. Þá áttu flest börn aö vita, aö talan 1 meö sex núllum aftan viö (1 000 000) var milljón, og aö talan 1 meö tólf núllum aftan viö (1 000 000 000 000) var billjón. Þá var oröiö milljaröur, talan 1 meö niu núll aftan viö (1 000 000 000) óþekkt I islensku máli, en þótti nauösyn- legt, þegar tslendingar fóru aö nálgast heimsmet i veröbólgu. Ég minnist á þetta vegna þess, aö ég hef oft oröiö var viö þaö, að menn ruglast á þessum tölfræöiheitum i ræöu og riti, tala um billjón, þegar um þús- und milljónir er aö ræöa, senni- lega amerisk áhrif. Þá virðast menn oft harla ófróöir, þegar talaö er um megavött (þaö er milljón vött)) — átta sig ekki á þvi, hvaö oröiö merkir. En sleppum þessu og snúum okkur aö spurningunni: Hvenær endar tuttugasta öldin? Raunar er ekki komiö aö þvi. En menn eru farnir aö tala um, aö áttundi tugur þessarar aldar sé aö enda um þessi áramót, þaö er á gamlárskvöld 31. desember 1979. Þetta hefur komið fram I blööum og ræöum manna. Mundi til dæmis einhverjum, sem les þetta, telja þaö góö skil, ef hann lánaði manni tiu þús- und, aö fá ekki nema niu þúsund til baka? Tugur endar alltaf á tölunni tiu og hundrað á tölunni hundraö. Þetta vita menn. Attundi tugur þessarar aldar endar ekki fyrr en 31. desember 1980, og tuttugasta öldin ekki fyrr en 31. desember áriö 2000 Þaö er einkennilegt, aö svona hlutir skuli vefjast fyrir fólki. Ég sá þaö nýlega i blaöi, aö maöur, sem fæddur er 1. janúar 1900, telur sig fæddan i byrjun þessarar aldar. Þaö, sem þó er enn furöulegra er, aö menn, sem vitað er, aö ekki eru meö nein elliglöp, halda þvi blákalt fram, aö nú sé áttundi áratug- urinn að enda og aö nýr ára- tugur byrji 1. janúar 1980. Þeir, sem samið hafa bóka- flokk „Aldirnar” eru þó á réttri linu. Tuttugasta öldin byrjar þar 1. janúar 1901. Það liggur auövitaö i augum uppi, aö eitt ár er eftir af átt- unda tug þessarar aldar. Niundi áratugurinn byrjar ekki fyrr en 1. janúar 1981, og siöasta ár ald- arinnar er áriö 2000. 30. desember 1979 Magnús Sveinsson frá Hvftsstööum. Mannvinir Vilhjálmur G. Skúlason: Undir merki llfsins. Þættir úr sögu lyfja- og læknisfræði. Skuggsjá 1979. 240 bls. Viö lestur þessarar bókar kom mér oftsinnis I hug, hve villandi auglýsingar geta verið: ætli þaö séfjarrilagiaösegja að þær séu eitthvert mesta böl þeirra, sem bækur lesa, — og þeir eru margir. Allan desem- bermánuö dundu yfir landslýö- inn auglýsingar um ágæti ým- issa bóka, frá aöskiljanlegum forlögum. Margar voru þessar bækur þess viröi aö lesa þær, Vilhjálmur G. Skúlason. sumar ágætar, en ótrúlega margarbölvaö rusl, hrein tima- eyösla fyrir lesandann, hvaö þá höfundinn. Bók Vilhjálms G. Skúlasonar, Undir merki lifsins, var ekki auglýst ýkja mikið en engu aö siöur er hér komin einhver ágætasta bókin, sem út kom á Islandi á þvi herrans ári 1979. Þetta er saga af mannvinum, sem böröust haröri og oft erfiöri baráttu til þess aö öörum mætti liöa betur. Saga af visinda- mönnum, sem margir hverjir störfuðu viö erfiö skilyrði, voru misskildir af þeim, sem helst heföu getaö stutt þá, en tókst þó aövinnaafrek i þágu alls mann- kyns. Höfundur getur þess I inn- gangi aö fram tilþessa hafilitiö lesefni veriö fáanlegt á islensku um þau sviö, sem þessi bók fjallar um. Úr þvl vildi hann bæta. Þessi ummæli lyfjafræði- prófessorsins eru hverju oröi sannari og aö minni hyggju hefur honum tekist aö bæta úr brýnasta skortinum á lesefni af þessu tagi. Full þörf væri þó á ööru riti um svipaö efni og af nógu mun aö taka. Sannleikur- inn er sá, aö saga visindanna hefur aldrei veriö sögö á is- lenska tungu nema i mjög ein- földum og stuttum ritum ætluö- um börnum. 1 upphafi bókarinnar rekur höfundur I stuttu máli sögu lyf ja og lækninga og skýrir frá þvi, hvernig notkun frumstæöra töfralyfja þróaöist smám sam- an upp i hávisindalega lyf jagerö nútimans. Siöan tekur hann aö greina frá nokkrum helstu vis- indamönnum á sviöi lyfja- og læknisfræöi. Flestir munu kannast viö franska visinda- manninn Pasteur, en frá honum er sagt á greinargóöan hátt. Miklu færri munu kannast viö menn á borö viö Paul Ehrlich, fööur þeirrar greinar, sem al- mennt kallast kemótherapia, Gerhard Domagk, fööur súlfa- lyfjanna, og ekki mun á allra vitoröi saganafþví, hvernig eöa hverjir urðu til þess aö vinna bug á malariu. Frá öllu þessu er sagt I bókinni, en þó þóttu mér tvær greinar, eöa kaflar, bestar. Þar er fyrst aö nefna frásögnina S.A. Waksman, en hann fann lyfiö streptómycin, sem hefur læknaö milljónir af berklum og varö fremur ööru til þess aö sigra hvita dauöann. Hin grein- in er um Alexander Fleming og Oxfordvlsindamennina, sem fundu upp penicilliniö. öll baráttusaga þessara visinda- manna er einstök, en þó á marg- anhátt dæmigerð fyrir þaö þol og þá þrautseigju, sem frum- herjar visindanna þurfa aö hafa til aö bera I heimi, þar sem allir vilja njóta ávaxtanna af starfi þeirra, en fáir eru reiöu- búnir aö styöja þá fyrr en árangurerkominn i ljós. Og svo mun sjálfsagt veröa á meöan sú hugsun, sem stjórnar auglýs- ingaflóöinu á jólaföstunni, gróöahugsjónin, ræöur rikjum. Eöa hversumarga visindamenn mætti styöja til starfs fyrir þaö fé, sem variö er i óþarfar aug- lýsingar þennan eina mánuö? Höfundi ber þakkir fyrir þarft og vel unniö verk. Skuggsjá gefur bókina út og er allur frágangur hennar til sóma og ágætprýöiaö teikningum Eiriks Smith. Jón Þ. Þór. Pryor og Pauk í Austurbæjarbíói FRI — Gwenneth Pryor pianó- leikari og György Pauk fiöluleik- ari munu leika á sjöttu tónleikum tónlistarfélagsins á þessu starfs- ári en þeir verða haldnir i Austur- bæjarbiói og byrja kl. 2.30. A efnisskránni er sónasta fyrir fiðlu ng pianó i E-dúr eftir Bach, sónata op. 24 eftir Beethoven, sónata eftir Schumann auk nokk- urra fallegra laga eftir Kreisler og Korsakov. bókmenntir F.FUJM TÍMANN1 | Styrkið Tímann Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. ^ Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást í öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i SamvinniK bankanum. Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans i í pósthólf 370, Reykjavík x — í Ég undirritaður vil styrkja Timann með þvi að greiða i aukaáskrift ' □ heila n hálfa Ó mánuði Nafn Hpimilisf l’ Sími

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.