Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 15
Föstudagurinn H. janúar 1980 ÍÞRÓTTIR 15 Ingi Bjöm undir skurðhnffinn? Glæsimarkvarsla Jens Einarssonar — þegar íslendingar unnu sigur 21:15 yfir Norðmönnum Markvörðurinn snjalli Jens Einarsson var i miklum vigamóði i Realschulsporthalle i Werden, þegar is- lenska landsliðið vann öruggan sigur 21:15 yfir Norðmönnum i Baltic Cup i gærkvöldi. Jens var eins og berserkur i markinu og varði oft mjög snilldarlega — alls 18 skot i leiknum og þar af 3 vita- köst. — „Við erum að sjálfsögðu mjög ánægðir með sigurinn — við Viggó er farinn til Spánar... Viggó Sigurðsson, sem hefur leik- ið mjög vel með landsliðinu f Bal- tic Cup, yfirgaf herbúðir fslenska liðsins eftir landsleikinn gegn Norðmönnum — hann hélt þá til Spánar, en þar leikur hann mjög þýðingamikinn leik með Barce- lona i spænsku 1. deildarkeppn- inni á sunnudaginn. — — SOS mættum ákveðnir til leiks og meö þvi hugarfari, að koma ekki heim með tap gegn Norðmönnum á bakinu”, sagði Jens Einarsson, eftir leikinn. Jens sagði að vörnin hafi verið geysilega sterk — það er alltaf skemmtilegt að leika með góða vörn fyrir framan sig. Við náðum þarna að leika heilan leik á full- um krafti og sóknarleikurinn var yfirvegaður og markviss. Leik- flétturnar gengu upp, sem sést best á þvi að við skorum 50% af mörkunum af linu og úr vitaköst- um, eftir að brotið hafi verið á leikmönnum i dauðafærum á lin- unni,” sagði Jens. tslenska liðið byrjaöi mjög vel — það var Steindór. Gunnarsson sem gaf tóninn, með glæsilegu marki af linu, eftir sendingu frá Bjarna Guðmundssyni, sem átti mjög góðan leik. tslenska liðið komst yfir 4:0, en staðan var 12:9 fyrir tslandi i leikhléi. Þegar 10 min. voru til leiksloka voru strák- arnir búnir að ná 7 marka forskoti 18:11 og öruggur sigur þeirra var i höfn — 21:15. Aðeins fjórir leikmenn skoruöu mörk islenska liðsins — Viggó 6, Bjarni 5, Þorbergur 5 og Steindór 4. —sos STAÐAN Úrslit leikja og lokastaðan I riðlinum i Baltic Cup, varð þessi: A-RIÐILL: Ísland-Noregur............21:15 A-Þýskaland-V-Þýskal....15:15 A-Þýskaland......3 2 1 0 58:46 5 V-Þýskaland......3 2 1 0 52:43 5 tsland...........3 1 0 2 48:58 2 Noregur .........3 0 0 3 47:58 0 B-RIÐILL: Rússland-Damnörk .........23:17 Pólland-V-Þýskal. (b).....22:22 Rússland.........3 3 0 0 65:45 6 V-Þýskal. (b) ....3 1 1 1 51:58 3 Danmörk .........3 1 0 2 52:57 2 Pólland..........3 0 1 2 55:63 1 — sagði þessi marksækni Valsmaður Keflvíkingar ráða nýjan þjálfara Keflvikingar hafa ráðið til sin nýjan þjálfara i körfuknattleik — það er Bandaríkjamaðurinn Monnie Ostrom frá Indiana. % STEINDÓR... skoraði fjögur falleg mörk af linu. INGI BJÖRN ALBERTSSON ...fyrirliði Vals. Bílstjór- innútíað aka..... — og Islenska landsliöiö lenti í „skógarferö” í gær islenska landsliðið lenti heldur betur i skógarferð I gær — þegar þeir voru á leið i leikinn gegn Norðmönnum. Bifreiðastjórinn á langferðabilnum, sem islenska landsliðið ferðaðist með — hann villtist og lenti i ógöngum. Endaði ökuferð hans með þvi að hann festi langferðabílinn, með þeim afleiðingum aðislenska landsliðið kom of seint á áfangastað, þannig að það þurfti að fresta leiknum um 15 minútur. — Ég er hræddur um, að ég þurfi að leggjast undir skurðhnífinn — úr því verður skorið í næstu viku, en þá mun ég fara í rönt- genmyndatöku, sagði Ingi Björn Albertsson, fyrirliði 1. deildarliðs Vals í knatt- Guðni landsliðs- einvaldur...? Mikill áhugier fyrir þvi hjá for- ráðamönnum i knattspyrnu, að á næsta ári verði ráðinn lands- liðseinvaldur, sem sjái um að velja landsliðið og stjórna þvi i iandsleikjum Háværar raddir hafa verið uppi um þetta, eftir hina miklu óstjórn sem var á landsiiðsmálum sl. sumar — en þá sá þriggja manna landsliðs- nefnd um val la nds liðsins. Guðni Kjartansson, fyrrum fyrirliði landsliðsins og þjálfari frá Keflavik, hefur verið sterk- lega orðaður sem fyrsti lands- liðseinvaldur i knattspyrnu.SOS Fiórir Skagamenn í V-Þvskalandl Karl Þórðarson aftur til Akraness? — Við förum að undirbiía okkur fyrir baráttuna i sumar af full- um krafti — veið eigum von á æ f i ng a rp r ó gra m m i frá Klaus-Jörgen Hilpert nú á næstu dögum, en Hilbert kemur til Akraness 1. febrúar, sagði Gunnar Sigurðsson, formaður Knattspyrnuráðs Akraness. Gunnar sagðist vera mjög bjartsýnn á keppnistimabilið og það væri mikill hugur i Skaga- mönnum. — Fjórir af okkar efnilegustu mönnum dveljast nú i Köln við æfingar á vegum Hil- berts, það eru þeir Bjarni Sigurðsson, markvörður og Kristján Olgeirsson og ungu leikmennirnir Sigurður Páll Harðarson og Astvaldur Jó- hannsson, sagði Gunnar. — Hvað með Karl Þórðarson — áttuvonáaðhannkomi heim, þegar samningur hans við La Louviere rennur út i vor? — Ég get ekkert sagt um það að svo stöddu, en Karl hefur áhuga á að koma heim, ef hann fær ekki góðan samning I Belgíu — hjá La Louviere eða öðru fé- lagi. -SOS spyrnu í stuttu spjalli við Timann. — Ég hef átt við meiðsli að striða í ökla i 8 mánuði og þá finn ég einnig til verkja i hnéi. Ef svo færi að það þyrfti að skera mig upp i hné og ökla, þá má reikna með að ég verði frá æfingum og keppni I þrjá mánuði, sagði Ingi Björn. — SOS Knatt- spyrnu- punktar KARL ÞÓRÐARSON Islenska landsliðið í Baltic Cup í V-Þýskalandi „Ég er hræddur um það”... Strákam- ir mæta Dönum... — en A-Þjóðverjar og Rússar leika til úrslita íslenska landsliðið leikur gegn Dönum um 5,6.sætið I Baltic Cup — i OTB-Halle Haarenesch i Oldenburg annað kvöld. — Viö vitum að leikurinn gegn Dönum verður geysilega erfiður, en við munum gera okkar besta, sagöi Jens Einarsson, markvörður. A-Þjóðverjar og V-Þjóðverjar gerðu jafntefli 15:15 i geysilegum baráttuleik i gærkvöldi og leika þvi A-Þjóðverjar gegn Rússum til úrslita i Baltic Cup — þeir voru með betri markatölu heldur en V- Þjóðverjar. Pólverjar leika gegn Norð- mönnum um neðsta sætið en a og b lið V-Þjóðverja, leika um þriðja sætið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.