Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.01.1980, Blaðsíða 17
illlJ.lliUtlU1 Föstudagurinn 11. janúar 1980 17 Námskeið Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavik: Handa- vinnu námskeiö á vegum félagsins er að hefjast. Æskilegt er að félagskonur hafi samband við formann sem fyrst. Brúðkaup 30-desember voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni Guð- rún Indriðadóttir og Stefán Haraldsson. Heimili þeirra er að Flókagötu 3. Ljósm.st. ASIS Laugavegi 13. Simi 17707. Tilkyrmingar Tónlistarfélags Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir tón- leikum föstd. 11. janúar kl. 17.30 og aftur kl. 20.30. Tónlistina flytur hljómsveitin Mezzoforte og verður kynnt efni hljómplötu, sem kom út nýlega með leik þessarar sömu hljómsveitar. Einnig mun hljómsveitin flytja annað tónlistarefni. Má segja að þeir spili helst jazzrokk. Meö- limir hljómsveitarinnar Mezzo- forte voru flestallir áður i hljómsveitinni Ljósin i bænum. (frétt frá Tónlistarfél. M.A.) Ferðaiög Sunnud. 13.1. kl. 13 Úlfarsfell.fjallganga af léttustu gerð i fylgd með Jóni I. Bjarna- syni. fritt f. börn með full- orðnum. Farið frá B.S.I. benzin- 3ÖÍU. Útivist Sunnudagur 13.1. kl. 13.00 Jósepsdalur - BláfjöII. Boðið verður upp á tvo mögu- leika, fyrsta lagi gönguferð, og i öðrulagi skiðagöngu. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag Islands íþróttir Simsvari— Bláfjöll Starfræktur er sjálfvirkur simsvari, þar sem gefnar eru upplýsingar um færð á Blá- fjallasvæðingu og starfrækslu á skíðalyftum. Simanúmeriö er 25582. Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Snæ- ! bjarnar, Hafnarstræti 4, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Blómabúðinni Lilju, Laugar- ásvegi 1 og á skrifstofu félags- ins, Laugavegi 11. Einnig er tekið á móti minningarkortum i sima 15941 og siðan innheimt hjá sendanda með giróseðli. Styrktarfélag vangefinna. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. Minningarspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12 þriöjudaga og fimmtudaga. Er ljóðlist áíslandi að fara aftur? Andrés Bjömsson verði forseti íslands Furðu má gegna að i um- ræðum um hver verða skuli næsti forseti islenska lýðveldis- ins, hefur enn ekki verið nefndur til Andrés Björnsson, útvarpsstjóri. Ég hef fært þessa hugmynd I tal við all marga, eins og gengur, þvi mikið er um forsetaefni rætt þessa dagana. Er ekki að orðlengja það að uppástunga min hefur hlotið einróma undirtektir. Þeir kostir sem útvarpsstjóra Andrés Björnsson. okkar prýða og eru hverjum ljósir, finnst mér hljóta að verða til að á hann sé bent fremur en aðra sem forseta tslands. Sá sem þetta ritar er þess fullviss að þá verðleika, sem marga menn sem um er rætt kann að skort muni Andrés Björnsson hafa til að bera. Vonandi eggja vinir hans hann á að gefa kost á sér. Hamar Ég var að lesa seinustu ljóð Snorra Hjartarsonar, þess skáldsins, sem á tima mestar vonir voru tengdar við. Og guð hjálpi mér. Ég finn ekkert i þeim annað en afturför: Ský og tré Skýið hefur tyllt sér á háar naktar greinar aldintré hvi'tt fyrir blómum horfðu vel myndin er hverful. Þetta er alis ekki lakasta ljóð- ið i bókinni, en það gæti verið samnefnari fyrir þau öll. Það er sagt, að einhverju sinni hafi Jónas hlegið aö Sig- urði Breiðfjörð inni á brenni- vinssjoppu úti i Kaupmanna- höfn, farið siðan heim til sin og ort. „Nú andar suöriösæla” o.s.fr. Ó, blessuö ungu ljóöskáld. Varið ykkur á hlátri Jónasar, en farið heim og yrkið betur. Vinsamlegast. Jón Jóhannesson H V E L L 6 E I R I D R E K I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.